Alþýðublaðið - 06.03.1958, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 06.03.1958, Qupperneq 11
Fimmtudagur 6. marz 1958. Alþý5m3bla®i-5 I DAG er íimmtudagurinn 6. marz 1958. SlysavarSstora Keyxjavlkirr er opin allan sólarhringirm. Nætur- læknir L.R. fld. 18—8. Síini 15030. Eftirtalin apötek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—-16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar <simi 18270), Garösapólek (sími 34006), Holtsapótek ■ (sími 33233) og i'estsjxbæjar apótek (sími 22290). , Bæjarbókasafn íteykjavjknr. Þingholtsstræti. 29 A, stoi 1 23 08. Útlón opiC virka daga kl. .2—10, laugardaga 1—4. Les- stoía opin kl. 10—12 ,,og 1—10. laugardaga kl. 10—12 og 1—4 Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl.,6—7; Efsta sundi 36 opið rnánudaga, mið- vikudaga og föstudaga ki. 5.30— 7.30. FLUGfEKÐIR Flugí'élag Ísiíuxcls. Millilandaflug: Miiiiiandaflug vélin Hrímíaxi er væntanleg til R.eykja.víkur kl. .16.30 ,í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Glasgow. Flugvéiin fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar ltl. 8 i fyrramáiið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar. (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- .skers, Patseksfjarðar og Vest- . mannaeyja. ,Á mQjcgun er áætiað ,að fljúga tíl Akureyrar, Fagur- hóLsmýxar, Hölmavíkur, Horna- fjarðar, .ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs og Veslmannaeyja. Loftleiðir. Heklg er væntanleg til Reykja víkur kl. 18 ,30í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer til New York kl. 20. SKIPAFRÉTll Pv itíkisskip. Hekip. er .væntanleg til Reykja víkur í kvhid að vestan úr hring ferð. Esja' er á Akureyri á aust- urleið. Herðubreið fer frá Rvík kl. 21 i kvöld .austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið er vænt anleg, til Reykja.víkur í dag frá Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur i dag. Skaftfellingur fór frá Rvík í gær til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell fer væntanlega í dag frá ÍReykjavjck áleiiSis til Stettin. Arnacteii fór frá N.ew York 3. þ. m. áleiðís til Reykja- víkur. Jökulfell er i Seykjavík. Dísaréfll er í Rosioek. Litlafeli er í Rendsburg. Helgafell er á Akureyri, fer þaðan til Húsavík ur. Hamrafell fór frá Reykjavík 1. þ. m. áieiðis tii Batum. . Eimskip. Dettifoss fór frá. Keflavík 3 / 3. til Gautaborgar, Gdyniá, Vent- spils og Turku. Fjalifoís.kom til Rotterdam 4,'3, fer þaðan i dag til Antwerpen og Húll. Göða|öss. fór frá New York 26’ 2 «1 Rv.ík- ur. Gullfoss iór fra Háfnáriifði 1/3, var væntanlegnf ■fil -.Ham-; borgar í gæ.r, fer baðan til:Kaup mannahafixar. Lag^rfGSsfíór frá Gautaborg 2 '3, væntanlegúrjtil ’Reýkjavíkur síðdegis. i dag. Reykjafoss fór frá Siglufirði 3/3 tii Bremerhaven og Hamborgar. TröUafoss ier *frá Néw York um 11/3 til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Bremen í gær til Ham- borgar. D A G S K R Á. A.I. H.N GIS Efri deild: Skat.tur á stóreign- ir, frv. Neðri deild: .1. Hmferð- arlög, frv. .2. .Far.sóttaiög, frv. 3, Veitingasala o. fl.. frv. 4. .Skipa- knup o. fh, frv. . FUNDIE Æskulýffsfélag Laugamessókn ar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fund arefni. Séra Garðar Svavarsson. Kvenféi. Frikirkjusafnaðarins í ftv.ík heldur aöalíund sinn í Iðnó uþpi föstud. 7. marz kl. 8.30 sd. HJÓiíAIfNI Svanhildur :SaIbergsdóttir frá Suðureýri í Súgandafirði, nú til heimilis að Léifegöiu 5, Reykja- vík, og Sigurður Mar, Sogaveg 136, Rejkjavik, opinberuðu trú- lofun sína 28. febrúar sl, Mæðra félagskonnr. Munið spilakvöldið 9. marz kl. 8.30 siundvíslega í Félags- heimili Óháða safnaðarins' (Kirkjubæ), J. Magnús Bjamason: EIRIKUR HANSSON Skáldsaga irá -Nýja Skotfandi. Spilakvöld Breiðfirðingafélagsins Breiðfirðingabúð f (fimmtudag) kl. 8.30. er í kvöld Sandford og Jóni litla. Þeira leið ölum vel. Jón var íarinn að vinna í búð. í Winnipeg. Lalla gekk i kvrennaskóla i Halifax. Og nafni jninn var að; koma öllu í :röð o£ reglu á bú garði húsbónda síns i Bridge- water, en haun sagðist aldrei kunna Ibar ,rétt vel >:ið .sig. 'Ég; skrifaði 'jþeird ölluin .áftur, þegi qg bað bau að senda bréf mín ar ég kom heimfil Gays River,: þangað á pósthúsið fyrst um sinn. Um kvöldið, sem við Brod- don læknir komum heim úr ferð ökkar um Efra Musquodo bit, fór ég snemnxa að háfta og sofnaði skjótt, en hrökk upp aftur með andfælum um nótt- ina ,eins og í fyrra skiptið, sem ég lxafði scfið þar. Qg aftur heyr.ði ég hið sama brusk fyrir fi-aman hurðina,-en.það varaði sbemur í þetta skm. Ég varð aftur yfirkortíian af myfkfælni og vakti lengi um nóttina, en sofnaði að lokuxn og fékk að sofa nokkuð fram eftir morgn- inum. Ég minntist á þetta við iækninn um morguninn, en hann brosti, eins og hann var vanur, og sagði, að meltingar- færi min væru £ „uxidurutlu“ ólagi, og mundi ,það allt lag ast á sínum tíma. „M'ens sana in corpone sano,' væni ininn!“ sagði hann pg lét allt andlitið verða að einu hug hreystandi br.osi, og Iwert ein- asta liár í skegginu hans iðaði til, eins og bað léki þægileg vox- gola um það. „Það ,er sem sé undurlítið samband á milli melt ingarfæranna í okkur og heil- ans í obktu'“. „Ég heyrði svo vel, að það var konxið við hurðina og geng ið í burt“, sagði ég og tók nærri mér að segja fná þessu. „Ó!“ sagði læknirinn og brosti og horfði á eitfchvað í það. 'Við gerum hinum dánu Bifreiðastððin BæiarleiSii Sími 33-500 Bifrttiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Húsnxæðrafélag Reykjavikur. Næsta saumanámskeið félags- ins hefst töstudaginn 7. mai'z kl. 8 e. h. ,í Borgartúni. 7. XJpplýs- ingar í simum: 11810, 15236 og 12585. Frá kvennadeild Slysavarna- íélagsins í Key.kjavík. Ágóði af nýafstaðinni merkja og kaffisölu kvennadehdarinnar í Reykjayík reyndist vera um kr. 60 þúsund. Vill stjórn kvennadeildarinnar .þakka öll- um meðlimum deilaarinnar, á- samt öðrum einstaklingum og stofnmxum í bæhtto fyrir -ómet- anlega hjálp og velvild við þetta tækifæri ,sem og önnur .er leit- að hefur verið til .bæjarb.úa. fjarlægð, „það hefur ailt verið eðli'egt, til dæmis kötturinn“. „Nei, það .vai'ár.eðanlega .mað ur“, sagði ég, þ.ví að ég vildi aldrei láta aðra halda, að ég væri huglaus. „Ó!“ sagði Braddon læknir, „en húsið er harðlæst ,á thverri ncttu, væui minn, svo að .eng’ inn þiófur kemst inn. Vertu al veg óbræddur. Þetta -er allt af leiðing af undurlit'u meltingar :leysi, sem við .getusn. sbráðtto lagað. En ekkert yfirnáttúrlegt. er til, væni minn, til dæmis engar vofur. :Þeir, sem deyja, liggja aiftaf kyrrir $ gröfum sínum. Við læknarrm' vitum rangt tih ef við höldum, að þeir séu á reiki eftir aauðar.n. De mprtuis nisi bene“. Qg hann brosti angurbiítí, e-r hann sagði ífimm síðustu orðin, sem ég skildi ekki og ,bað .hann því að útskyra þau fyirir raér, ,og.gerði hann :það með svo mikilli á- nægju, að hárin í stkegginu hans dönsuðu ;af kæti, að .méi' .virtist, — eins og jaín margir svertingjadrengir pg svertir4gj astúlkur ;undir fjörug- imi hljóðfæraslæ.tti. Ég minntist aldrei framar á þetta mál við Braddon lækni, því að ég farm, að það mundi; verða aðeins til þess, að hann færi smátt pg snoátt að hug- leiðsa, að ég' væri élélsi með öll; um mjalla. :En oft tram yfir miðjan veturínn yarð æg var við sarna þruskið :fyrir utan her bergið mtt, — stumdum varaði það lengi, stundum aðeins íáar minútur. En það, sem mér þófcti kynlegast, var það, að þetta kom íyrír aðeins bverja fyi'stu nótt eftir að við Braddon kom- um heim úr ferðalagi, og' eins hverja nótt, áður en við lögð- um út í ferðalag, en aldrei endranær. Af því fór ég smátt og smótt að hugsa það, að lækn irinn hefði rétt fyrir sér, og- að reyna að ímynda mér, að þetta væri til ,af völdum méltingar- innar, hún væri ,af ein hverri ástæðu í ólagi, rétt fyr ir og eftir hvert feðr’alag’. Qg eftir því sem ég átti þessu oft- ar að venjast, fór ég að reyna að ímynda méi', að þetta væri alit sarnan eðlilegt: að andfæl- urnar í mér kæmu til af völd um meltingarfæranna, en þruskið, sem mér heyrðjst, væri í raun og veru annai-s staðar í húsinu, þó að mér heyrðist, væri í raun cg veru fyrir utan ixerbergið mitt, Og loksins hætti •.% alveg að hrökbva upp á næturnar, en' svaf allt til morguas, .hvað sem svo á hefur gengið fyu'ir fram an.. Ég var oft sendur í íbúð- ina og á pósthúsið, sem hvorf tveggja var kippkom .þar.niður með Gaysfljótinu. Ég sá það fljótt á fó^kinu í nágrenninu, að það hafði lífcið álit á Brad- don lækni, og að það var eitt- hvað í fari hans, sem mönnum þar unihv'erfis gazt ebki vél að. Menn telúðu að sönnu aldrei illa um hann, svo að ég heyrði, en ég sá, að menn ypptxt öxl- ,um og giettu.sig oíudiilð, þeg- ar á hann var minnst. Qg -það var eins og allir þar í húsunuini í kring hefði ýmigijat á stnér, þegar beir vifeu, .að ég vax-wika drengur hjá Braddon lækni, þo> að þeir væru ekki vonir við mig. Ég var aldrei kállaður .ann að þeir væru ékki vortdlr við ingurinn hans Broddons læ/kn- is“, sem minnH mig eiöftffc á Englendinginn hans Garibalda, sem ég hafði .lesið um í „Sum- argjöfinni". Þegar ikom fram n 'fpbriíar- inánuð, fór ég áð fá áköf bésta köst, af því að ég var aldreiprel búinn að hlýj.um föSfcum, jpsn varð að standa Úti hjá Qréna í hvaða veðri sem var, meðart læktiiiinn tafði hiá sjúklingum sínum, eins og qg ixefi ’Jþqgar minnst á. Ég bjóst við, ,.aðiæfctt irinn -mxmdi taita eftir. hórfan- :um í:mér og sfiá mér ;undir-;eln,s eitthvað við hpnum. Löks á- ræddi ég að vekja efíirfefefc hans á hóstanum í míér pg ibað hann aö ráðleggja mér eitíhvað við honum. „Það ier ekkeö.t hættulfegt, væni minn“, sagði hann blíð- lega. „Það er -einungis undur- lítið fevaf í þér, — undiriEtiI æsing í þiiml tracliea. Það er fíngert líffæi'i traehean Drekktu engifersvatn í kvöld, áður en þú ferð að:hátta“. Þetta varolll.sú IsekniShjálp, sem ég fébk, meðan ,.ég var ihjá honum, Engifex-svatnið -idrafck ég aldrei, því að ég gieymdi a® biðja um það. Qg ekki batnaði mér hóstinn fyrij- fulit ©g ailt fyrr en komið var fram. á yor . IV, Frarn að sæ, fram að sæ, þar furðuhljómi dunar xpar- ■araldá. Benedikt GröxidáL. - , ;:i -4:i Og mér f’innst: semtfclmí- hljóðið berist til ntíii frá beljandi Gai'ðasjó. i Guðnxundur Magnússon. Hið liðna er horfið. Vér leit- ■um á braut. og lítunx til1 komandi stunda, Jón Kjæroested. Það var einn dag seint ,í fe- brúarmánuði, að við Braddon læknir clkum út að sjó. — 'til Musquodoboi t-fj arðar. Það '•hðfðu. gengið þíður núkk5:ailú§a og hvarf snjór ,að mestu áfbárut um. Ókmn við því í tvíhjól&ðrt kerru. sem tjá-Ma® v:ax' (jtfir Bifreiðastöð Seykjavlkm ■. Sími i-17-20 S endihílasíöðin þröstur Sírai 2-23-75 «3 Jón og Ucayba brutust á- fram. Með því að líta ofi á kompésinn gátu þeir haldið stefnuxxnl, þrátt fyrir ;það, thvað sagði Jón. „Viðverðum að fata ! kornu auga á hinar nýju .nlátaur fi'umskpgurinn var iþéttur. ■—j varlega, Ucayba:“ 'Það leið heid I Zorins „Ég' .get greint .raddir ur-ekki á lönguiþar -til, að þek!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.