Alþýðublaðið - 13.03.1958, Page 7
Fimrrutudagur 13. marz 1958
&lþý8ubla8l8
Jónas Jónsson frá Hriflu:
grem
maður og góður kennari, en lítt skúrbyggingum á baklóðinni,
hæfur til að stjórna unguniiSem höfðu eitt sinn verið fiós,
I.
MEGIN ÁLYKTUN ykkar
varðandi menntaskólann á
Laugarvatni snerti kröfur um
aukinn húsakosí. Sú ósk er
vitaskuld réttmæt og eðlileg,
en þar sem ég hygg, að bæði
ykkur og marga aðra lands-
menn, bar á meðal ýmsa stjórn
málamenn bióðarinnar, skorti
nokkuð yfirlit um sögu bessara
mála hér á landi, bykir mér
rétt að bæta bar við nokkrum
orðum. Kemur þá röðin fvrst
og fremst að menntaskólanum
í Reykjavík. Hann hefur nú
starfað í höfuðborginni í rúm-
lega eina öld. í hálfa öld var
hann eina menntastofnun lands
ins. Þett.a er elzti og frægasti
skóli þjóðarinnar. Af öllum ytri
aðstæðum mætti búast við að
til hans hefði mjög verið vand-
að frá hálfu bjóðfélagsins. En
ef saga hans ber vott um mik-
iS tómlæti og forsj'árleysi af
hálfu valdamanna bjóðarinnar,
þá getið þið gizkað á, hversu
ykkar unga skóla muni reiða
af, í þroskabaráttunni, ef ekki
konja til hiálDar málstað ykkar
nýir orkustraumar.
Það er bá fyrst að segja af
menntaskólanum í Reykjavík,
að Bardenflet konungsfóstri,
sem liér hafði verið stiftamt-
maður, valdi hinn faara skóla-
stað með næsu landrými aust-
anvert við Lækjargötu í Reykja
vík. Síðan var undir forystu
greindasta og bezt menntaða
konungs Dana, Kristjáns VIII.,
reist veglest hús á þessum stað,
mjög yfirlætislaust í hreinum
dönskum stíl. Staðarvalið og
stíllinn bera vott um þroska og
menningpTáhuö-a beirra, sem
réðu hiúsgerðinni. Fáum
árum síðar gaf enskur ferða-
maður 1000 pund til að reisa
bókasafn bað á lóð menntaskól
ans. sem kailað er íþaka.
Enn er vert að minnast á dag
lega stiórnarhætti danskra og
íslenzkra valdhafa varðandi
þessa stofnun. Danska stjórnin
veitti láömarkslaun til. nokk-
urra skólakennara. Næstum
engu var varið til umbóta,
hvorki aukinnar húsgerðar, á-
halda, eða til að gera kennsl-
una fjölbreytta. Helzt. er að sjá,
að viðhaidi hússins hafi ætíð-
verið mjög ábótavant. Stíl húss
ins var spillt með’ að setja á
það tvo kvisti, sem síðar voru
numdir burt. Leikfimihúsið
var þröngt og illa búið. Svefn-j
loft var í skólanum framan af'
árum, en það var köld vist og
lítið til hennar vandað. Enga
fors.já höfðu kennarar eða valda
menn landsins um að tryggja
nemendum félagsmatsal. Dýrt
hirðuleysi vegna aðkomupilta,
sem oft áttu enga vini eða
frændur að í bænum. íþaka var
algerlega vanrækt, nema lítið
herbergi við innganginn. Þar
var komið fyrir lestrarfélagi
pilta, seih þeir munu að mestu
hafa annazt sjálfir. Meginn sal-
urinn var i 70 ár vanhirtur og
nálega týndur. Menn vissu að-
eins að lítið steinhús stóð á
menntaskólaíóðinni. Um langa
stund virðast forráðamenn
landsins ekki hafa haft veruleg
önnur kynni af menntaskólan-
um en að borga kennurunum
laun, lítils háttar ölmusu til
pilta og að selja undir ný hús
lóðir fast að skólahúsinu.
Mikill kuldi kom í skólalífið
við flutninginn til Reykjavík-
ur. Á Bessastöðum hafði verið
fátæklegt heimili, en hlý og
göfgandi sambúð rnilli pilta og
briggja af fjórum kennurum
skólans. Yið flutninginn til
Reykjavíkur kom áfengisvanda
málið til sögunnar. Piltar byrj-
uðu að drekka og komu í því
skyni í sum hús heldra fólks-
ins í Reykjavík. Sveinbjörn
Egilsson kunni þessu illa og
vildi koma á skyldubindindi fyr
ir nemendur: Þetta þoldu piltar
ekki, enda gekk þá bylting-
aralda um mörg lönd og teygði
arma sína til íslands. Piltar
hrópuðu niður frægasta leiðtog
ann, sem starfað hefur við skól
ann fyrr og síðar. Rektor tók
sér nærri þessa ósvífni og var
skömmu eítir borinn til hinstu
hvíldar í kirkjugarðinurn í
Reykjavík. Eftir þetta leið löng
stund þannig, að ekki sloknaði
til fulls óeirðareldur sá, sem
vínhneígð sumra nemenda
hafði kveikt í sambúð kennara
og pilta fyrstu misseri
Reykjavíkurverunnar. Kennar-
ar, sem voru sérstaklega vin-
sælir af piltum, eins og Bene-
dikt Gröndal og Bjarni frá
Vogi, voru hraktir frá skólan-
um og borið við víndrykkju,
þó að margir aðrir minna vin-
sælir menn væru þeim fremri
í þeim veikleika. Margir af gáf-
uðustu nemendum skólans,
Gestur Pálsson, Einar Kvaran,
Þórhallur Bjarnason, Haraldur
Níelsson, Guðmundur Hannes-
son og Sigurður Guðmundsson
hafa lýst með beiskyrðum hinu
andlausa lifi í skólanum á þess
um tíma. Laust eítir aldamótin
sagði gáfaður sunnlenzkur
prestur við mig, að það yrði að
flytja Latínuskólann úr Reykja
vílt upp í sveit og færa ekkert
á milli. ekki einu sinni bæk-
urnar. Litlu síðar gekk ég með
einum af fremstu gáfumönn-
um úr nemendahóp Latínuskól-
ans, eftir aldamótin fram hjá
skólanum og spurði: „Þú munt
eiga margar ánægjulegar end-
urminningar frá skólavistinni?“
,,Ég á engar“, sagði hann. Um
1920 kvað Halldór Kiljan Lax-
ness upp þann dóm um mennta
skólann, eftir skamma kvnn-
ingu, að stofnunin líktist því
ríki, þar sem kennararnir mynd
uðu einræðiskennda og þrjósku
íulla stjórn en á nemend-
ur litið sem almúga. —
Sambúðar erfiðleikarnir kom-
ust á hæst stig eftir aldamótin,
begar allmargir nemendur tóku
þátt í sprengingum í skólanum
og fleiri skemmdarverkum í því
skyni að hrekja Björn Olsen
rektor frá starfi og völdum í
stofnuninni. Það lánaðist að
vísu. Rektor var snjall vísinda-
mönnum. Þessi bylting í skói-
anum markaði önnur og dýpri
spor í sögu skólans. Grískan
var lögð niður, latínan gerð að
skrautfjöður, en nýju málin að
kjölfestu menntaskólanámsins.
Skipulagi skólans var breytt
þannig, að hann varð framhalds
deiíd af barnaskóla Revkjavík-
ur. Valdamenn borgarinnar
vildu búa vel að sínu. Um stund
mátti kalla, að eina leið fátækra
pilta, sem heima áttu utan
Revkjavíkur, til að ná stúdents
prófi væri sú, að ganga í gagn-
fræðaskólann á Akureyri, ná
bar sæmilegu prófi og komast
þaðan um þröngar dyr inn í
lærdómsdeildina í Reykjavík.
Síðar gerðu valdamenn mennta
skólans og margir af háskóla-
kennurunum í Reykjavík sitt
til að torvelda endurreisn Hóla-
skóla á Norðuriandi, þó að þær
tálmanir væru að lokum vfir-
stignar með atfvlgi þingmanna
úr dreifbýli landsins.
Þegar ég hafði um stund for-
stöðu menntamálanna fyrir og
eftir 1930, vann ég að ýmsum
endurbótum í skólamálum
landsíns, þar á meðal að nokk-
urri viðreisn menntaskólans í
Reykjavík. Skólahúsið var mál
að á sæmílegan hátt. Hinir ó-
smekklegu kvistir teknir burtu.
Allir innveggir fóðraðir með
krossviði, eða á annan hátt, loft
dælt inn í kennsluherb. Einn
bekkur tekinn til fatageymslu
nemenda, í stað þess að áður
voru hlífðarföt og útiskór nem-
enda geymd í skápum í hverri
kennslustofu. íþaka hafði ver-
ið nálega gleymd í 70 ár. Nú
var gert við húsið og bað tek-
ið til almennra afnota fyrir
skólann. Kennsluherbergin í
voru gerð nothæf, þó að eigi
yrði það glæsibygging. Þessi
breyting á húsakosti og hrein-
læti olli því, að berklaveiki
'hvarf algerlega úr þessum skóla ;
én þar hafði sú pest átt skjól-
gbtt hreiður um langa stund.
Umbót rnenntaskólahússins var
spor í rétta átt, en var þó öllu
býðingarmeira, að breyting var
gerð á forstöðu og kennaraliði
skólans. Stjórnin hafði alla
stund eftir fráfall Bjarna Jóns-
sonar sett gamla menn yfir skól
ann og stundum nálega örvasa
gamalmenni. Með þeim hætti
var nokkurn vegin útilokað. að
lífræn brú yrði milli nemenda
og æðstu stjórnar skólans. I
kennaraliði skólans voru marg-
ir mjög dugandi fræðimenn,
sem gættu vel skyldu sinnar,
en oft á mjög vélrænan hátt.
Frá því að skólahald hófst a
Bessastöðum og þar til grískan.
var afnumin og latínan limlesí
komu nemendur í Lærða skól-
ann víðs vegar að úr landinu
mjög vel undirbúnir í þjóðleg-
um fræðum og oft komnir á
fullorðins aldur, vanir fram-
ieiðslustörfum, ferðalögum og
höfðu lesið, áður en þeir koran
í skólann, megnið af því, sem
bezt hafði verið ritað á ís-
lenzku. Auk þeirra gáfumanna.,
sem komu í 'skólann vegna
hæfileika sinna og atorku, voru
þar að jafnaði nokkrir piltar.
sem faornir voru fram til náms-
ins á vængjum valdaaðstöðu
foreldranna, eða góðs efnahags
en þeir voru þýðingarlitlir
skólalífinu. Gáfumennirni?
settu svipmótið á skólann. En
þó að Latínuskólinn væri á þess
um, tíma rnjög vanræktur af
síjórnarvöldunum, bæði dönsk-
Framhald á 9. síSu.
B.S.P.R.
B.S.P.R.
Aða If undu r Byg g inga rsamvi n n uf élags
pósfmanna í Reykjavík
verður háldinn þriðiudaginn 8. apríl kl. 20.30
póststofunni.
1. Venjúleg aðalfu'ndarstörf.
2. Önnur mál.
bréfa-
Stjórnin.
J t>N HELGASON prófessor
hélt fyrirlestur á laugardaginn
var í Garnlsi bíói u.m „fslenzk
handrit í British Museum“.
Þetta var einn áf fyririestmn-
um á bókmenntaviku Máls og
menningar, og vtr að'sókn góð.
Dr. Jakob Benediktsson ávarp-
aði prófessorinn nokkrum orð-
uni fyrst og bauð hann velkoni j
ínn.
Fyrirlestur prófessorsins fjall I
aði um hvorttveggja: hver ís-
lenzk handrit væru á British
Museumi og hvernig þau hefðu
jþangað borizt.
EL7.TA HANDRITIÐ
BÆNABÓK
Fyrstu tildrög þess, að ís-
lenzk handirit bárust British
Museum em för Josephs Banks
til íslands laust eftir 1770.
Hann kynntist þá meðal ann-
arra Ólafi Stephensen og safn
aði Ólafur handritum fyrir Sir
Joseph Banks og sendi til Eng'-
lands. Lét Sir Joseph handrit
þessi á British Museum. Þau
eru alls 40 að tölu, fjögur skinn
handrit þar á meðal, en elzta
handritið er bænabók frá
fimmtándu öld. Er það elzt ís-
lenzkra handrita í British Mus-
eum.
HANDRIT
FINNS MAGNÚSSONAR
Svo er þar næst til að taka,
er British Museum keypti
mörg handrit af Finni Magnús-
syni prófessor. Hann hafði átt
hið bezta safn handrita, .en varð
að selja það, sumt til Edinborg
ar og Oxford, en 435 handrit
seldi hann British Museum
1837.
FLEST FRÁ ÞVÍ UM 1800
Flest handritanna kvað pró-
Framhald á 2. síðu.
og tvo netjamenn vantar á togara.
”öþþÉ h'ja' AkúrýérSrhTf. Hafnarfirði.
Sími 50318.
Námskeið
i tijðip i vioiogum
héfst 17. m.arz n.k. fvrir almenning. Kennsla er
ókeypis.
Innritun í síma 14658.
Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands.