Alþýðublaðið - 13.03.1958, Side 12
VEÐRIB: NA kaldi, léttskýað. Frost 5—10 st.
Alþúimblabiö
Fimmtudagur 13. marz 14)58
iyoisijaroaiDær nefur tekiS í nofkun nýtf
læsilegt fiskiðjuver
Binda Seyðfirðingar miklar vonir við þeffa
nýja atvinnufyrirfæki, sem er risaframfak.
Hússð er 12400 rúmmetrar og nemur
heýfdarkostnaðnr nú um 12 milSj, kr.
Freg» til Ailþýðublafflsins, Sey'ðisfir'ði í gær. — NÝTÍZKU
fiskiðjuver var tekið í notkun hér á Seyðisfirði í gær. Er húsið
eign hæjarsjóðs Seyðisfjarðar, staðsett við aðalbrj-ggju bæj-
arins. Byggingarnar eru steinstcyptar, með tveim steyptum
loftum, þak úr timbri, klætt pappa og járni.
Anthony Smith
friðsamleg bag-
nýting kjarn-
orkunnar
• ANTHONY SMITH starfs-
miaður við brezka stórblaöið
„Dayly Teiegraph“, þar sem
feann ritar fregnir og greinar
um tæknivísindaleg efni, kom
Mngað í kvöM er leið og flytur
í kvöM fyrirlesíur á vegum
„Angliu14 um friðsamlega hag-
nýtingu kjarnorkunnar. Á laug-
ardag flytur hann fyrirlestur
í háskólanum,
A meðan Anthony Smth
ávelzt hér rnun hann viða að
eér efni í blaðagréinar, senni-
lega varðandi samanburð á
aotkun kjarnorku og vatnsorku
íffl rafmagnsframieiðslu. — Á
Smith hefur skrifað að minnsta
fepsti tvær bækur um tækni-
leg éfni, ;
í fiskiðjuverinu fer fram mót
taka fisks, söltun, frysting og
herzla, bæði af bátum og togur-
um, saltfiskþurkun, ísfram-
■leiðsla, veiðaÆæragerð, síldar-
frysting, síldarsöltun. Geymsl-
ur fyrir vöruraar eru í húsinu.
12 MILLJÓN KRÓNUB,
Bygging hússins hófst árið
1952 og var lokið við byggingu
saltfiskiverkunarhússins árið
eftir. Bygging síðiari hluta húss
ins hófst haustir 1954. Heildar-
kostnaður við byggingu húss-
ins nemur nú orðið um 12 mill-
jón kr. Húsið er 1475 fermetrar
að flatarmáli og 12400 rúm-
metrar að rúmmáli.
MIKIL AFKÖST,
Frystvélarnar eru þrjlár, alls
uím 225 þúsund kíló-hitaeiníng-
ar. Þá eru 10 frýstitæki mieð 10
plötum hvert, Reiknað er með
að þarna verði unnt að flaka 80
iestir af fiski á dag, miðað víð
10 klukkustunda vinnutíma. —
Fiskmóttökusalurinn er 375
fermetrar að stærð og tekur á
móti 225 lestum a'f fiski. F’ök-
unarsalurinn er jafnstór. Af-
köst ísvélarinnar eru 15'—18
lestir á sólarhring,
RÚMGÓB BYGGING,.
Frystigeymslurnar rúma 800
lestir af fiskflökum, 200 lestir
af síld og 200 lestir af ís, Sailt-
Oaillard heimtar Iraust út á sljórnar-
skrárbreytingar, er treysta eiga stjórnina
Frumvarp þetfa er málamiðlunarfmmvarp. Upp-
haflega frumvarpið var fellt fyrir nokkru
PARÍS, miðvikudag. Gaillard gerði í dag að fráfaraatrði
ttillöguna um breytingar á stjórnarskránni, er miða að því
að styrkja aðstöðu stjórnarinnar og veita þannig meira öryggi
inn í pólitískl líf Frakklands. Atkvæöagreiðslan fer fram n.
k. þriðjudag. Hið upprunalega frumvarp var ekkí samþykkt
af þinginu fyrir nokkrum vikum, en nú kcfur stjórnin lagt
iram máiamiðlunarfrumvarp.
Stj órnarflckkarnir, allt frá
afnaðarmönnum til XhaMs-
manna, íbafa lctfað að ve|ta
frumvarpinu stuðning og hef
ur það því tiltölulega góða
mcgulei'ka á að ganga í gegn.
lEinn vandi er þó á höndum,
því að frumvarpið gerir ráð
fyrir að svipta stjórnina þing-
rofsrétti. Minniihluti meðal
jafnaðarmanna er þessu and-
vígur og kann að vera, að þeir
greiði atkvæði á mótj frum-
varpinu.. Frunívarpið gerir
ráð fyrir breytingum á stjórn
arskránni, er gera það nauðsyn
legt að skjóta því til ákvörðun
■ar þjóðarinnar, ef ekki fæst
nægjaniSgur stuðningur í þing
inu.
Ein breytingin er sú, að
stjórn megi aðeins fella meiri
■hluti í þinginu, sem fyrir-
tfram hefur komið sér saman
um nýjan stjómarsáttmála.
Við kosningar verður ekki
leyft að sitja hjá, og verður
varamaður að greiða atkvæði
fyrir mann, sem er fjarstadd-
ur.
Við atkvæðagreiðslu í gær-
kvöldi um hreytingartillögu
jafnaðarmanna varð stjórnin
undir, 153:158. Var atkvæða-
greiðslan endurtekin og varð þá
153:153! Forseti greiddi þá at-
kvæði með stjórninni og var
henni þar með 'borgið.
fiskgeymslurnar eru fyrir 1000
lesiir og er hún einnig salt-
geymsla. Þurrkfiskgeymsla er
fyrir 100 lestir og hefur verið
byggður einn þurrkklefi fyrir
25 skippund. Er annar fyrir-
hugaður af sömu stærð. Þá eru
í byggingunni fiskumbúða-
geymsla, skrifstofur, snyrtiher
bergi og kaffistofa.
í flökunarsal geta unnið 19
flakarar, auk þess sem þar er
komið fyrir þýzkri flökunarvéfl.,
sem afkastar eins og 21 flakari.
Einnig eru í flökunarsalnum
roðflettivélar, færibönd, vinnu
borð og pökkunarborð. í fisk-
móttkusalnum eru flutninga-
bönd, tvær vélar til hrieistrun-
ar karfa og ufsa og tvær vélar
til þvotta á fiski. Notuð verða
filutnngsbönd til upp og útskip
unar. Þ:á er það nýjung hér á
landi, að fiskúrgangur og bein
verða unnin f síldarbræðsiu bæj
arins.
Framhald á 2, síðu,
Fálki drepur
önd yfir
FÁLKI kom í lielmsókn
tii Reykjavíkur í gær og
gerðist heldur aðsópsmiikiil.
Eru slíkar heim.sóknir fátíð
ar í Reykjavík. Síðdcgis í
gær sást fálkinn flögra miilli
húsa í miðhænum, og sétt-
ist m. a. á bak Rvennaskóla
hússins við Fríkirkjuveg.
Mun hann hafa haldið sig í
nágrenni Tjarnarinnar, unz
hann réðist á hón anda, scm
þar sveif yfir. Barði hann
niður eina öndina og tók
svo að gæða sér á henni.
Helzt hann þó ekki við þá
iðju lengi í einu., sökum ó
næðis af umferð manna
flögraði bví á brot en kom
hvað eftir annað aftur að
vitja andarhræsins, þar
sem það lá á ísnum í nánd
við Tjarnarhólmann.
ÍSLENZKU handknattleiks-
mennirnir kepptu í fyrrakvöld
við Kaupmannahaínarúrval og
töpuðu með 14:26, Sennilegt er,
að varamenn hafi verið notaðir
í leiknum vegna landsleiksins
við Norðmenn i gærkvöldi, sem
frá er sagt á Íþróítasíðumni,
FRA VETRARSILDVEIÐI NORÐANNA. — Vetrarsíldveiði-
Norðmanna við vesturströndina nam árið 1956 12 mlljómin*
hl. og var verðmæti síidarinnar um 250 milljónir króna, 1 fyrra
var veiðin allmiklu minni sökum óveðurs loks þegar síldiis
kom uppundir land. í ár stunda veiðarnar um 2000 skip meðf
samtals um 25 þúsund manns og héfur veiðin verlð afar stopul
það sem af er, cnda hófst hún ekki fyrr en um fyrri mánaðamót.
0 ára afmæiis FUJ í Hafnarfirði
minnzf með fagnaði á lauga
ASg@ngumi$ar éskast pantaHlr í
í Alþýðufiúsinu, Hafnarflrði
FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNA í Hafnarfirði áttl
30 ára afmæli 12. febrúar s. I. Hefur verið ákveðið að minnast
afmælisins með kvöldí'agnaði í Alþýðuhúsinu við Strandgötu
í Hafnarfirði n.k. Jaugardagskvöld kl. 8,30 e. h.
Heifst saimkoman með sam-
eginlegri kaffidrykkju.
Verða þar fjölbreytt skemmti
atriði, m. a. nýr getraunaþáttur
kvartett úr Haínarfirði syng-
Mikil injékoma si
yslu dægur
HVCLSVELLI í gær.
MIKIÐ hefur snjóað síðustu
dægur og er mikil fönn. Nú er
farið að hvesisa og bvriað að
draga í skafla. Mjólkurflutning
ar ganga treglega. Þ. S.
ur, fluttar gamanvísur og upp.
'Síðan verðuir dansað til kl, %
lestur. Einnig frjá'ls ræðuhöM.
e. m., og verða bæði nýju og
gömlu dansamir. Einnig verður
Ása-danskeppni.
Allt Alþýðuflokksfóik er vel-
komið á afmælishátíðina.
Aðgöngumiðar verða seMir f
Alþýðuhúsinu" í kvöld milli kh
8—10 e. h., og er fólk beðið að
panta þar miða í kvöld, sími
50499. Einnig má panta miða og
kaupa í Blómaverzluninni Sól-
■ey og hjá Árna Friðrikssyní,
sími 50318, og óskast það gert
fyrir föstudagskvöld.
til átaká dró sums staðar í gær
Djakarta, miðvikudag.
DJAKARTA-stjórain hóf í
dag herferð af fullum krafti
gegn uppreisnarmönnum á Mið
Súmötru meS samstilltum ár-
ásum landhers, flughers og
flota. Ýfirvölldin í Djakarta
sendu í kvöld út fréttatilkynn-
ingu, þar sem isagði, ,að fallhlífa
hermenn hefðu tekið bæinn
Dakan og flu'gvöllinn við bæ-
inn Pakan Báhu, sem er um-
kringdur af olíusvæði Caltex,
en það liggur mn 200 km. frá
höfuðborg uppreisnarmanna,
Badang.
Padang-útvarpið skýrði jafn
framt frá því, að herskip Djak- '
artastjórnarinnar hefðu skotið
á hafnarbæ, en látið undan síga
er skothríðinni var svarað af
strandvirkj um. AFP segir, að !
skothríðin hafi byrjað, er stióm
uppreisnarunanna hafði neitað
að semja um uppgjöf. Etf stjórn
arheraum tekst að halda ílug-
vellinum í Dákan Balíhu, getur
hann sótt fram til Padang eftir
allgóðuim vegi. Það voru fall-
hlÉasveitir, sem n'áðu flugvell-
inum og lentu þær strax í hörð-
um bardögum.
ÁSKORUN -TIL
ALMENNINGS.
AFP-tfréttastofan segir að
Djakartastjórnin liafi í kvöld
sent út áskorun tl ibúa þeirra
héraða, sem uppneisnarmenn
ráða. í áskoruninni segir, aS
stjórnih hafi hafið aðgerðir
gegn uppreisnaranönnum, sem
miði að því að handtaka leið-
Framhald á 2, síðu.