Alþýðublaðið - 14.03.1958, Síða 6

Alþýðublaðið - 14.03.1958, Síða 6
AlþýSnblaðlS Föstudagur 14. marz 1958 S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s > s s V s s ÞEIR munu færri hér á landi, sem ekki minnast þess er rauðu norðurljósin sáust á himni árið 1938. Þessi norð urljós, sem sáust um allan heim, áttu sinn aðdraganda og hann alllangan og urðu ekki skýrð samkvæmt vís- indalegum niðurstöðum. Þá var aðeins ein leið eftir, þetta var yfirnáttúrlegt fyrir- brigði. Já, það var yíirnáttúr- legt fyrirbrigði og það voru nokkrar milljónir manna um ailan heim, sem vissu ná- kvæmlega, að þau boðuðu að í vændum væri eitt mesta blóðbað mannkynssögunnar. Það var sökum atburða, er skeðu í Fatima í Portúgal ár- ið 1917 að fjöldi manna vissi, að þessi teikn á himnum ættu eftir að birtast og hvað þau merktu. Hinn kaþólski heimur fylltist skelfingu, eiít hvað ægilegt var í vændum, og aliir litu til Þýzkalands og þó sérstaklega til Rússlands. Árið 1917 höfðu þrjú börn séð heilaga guðsmóður suður í Fatima og hún hafði opin- berað þeim marga leyndar- dóma, meðal annars suma, sem enn eru ekki kunnir, en verða gerðir opinberir árið 1960. sig. Menn halda sinni trú og stunda sína guðrækni, jafnvel þótt kirkium sé lokað og prestum og niinnum sé varp- að í fangelsi. Það ske jafnvel kraftaverk, sem verða hin stærstu í sögu landsins. Þrjú fátæk börn verða þeirrar náð ar aðnjótandi að fá vitrun og það er alveg sama hvernig yfirvöldin reyna að kúga börnin tíl að láta af sannleík- anum, hann sigrar að lokum og. jafnvel hinir veraldlegu legátar, sem bíða þess að allt reynist uppspuni, þegar pynt- ingar þeirra og ógnanir hafa reynzt vanmáttugar gegn bví, sem guð vildi láta fram koma, verða dauðskelkaðir og flýja staðinn. Þeir, með sína efnishyggjukenningu, standa ráðþrota þegar sólin fcekur að dansa yfir höfðum þeirra og stækkar skyndilega svo, að þeim finnst að hún muni steypast yfir þá. Ekki færri en 70 000 manns voru viðstaddir kraftaverkið, svo að það varð að teljast sæmi- lega sannað. Fjöldi manna þeirra, er sáu atburðina, lifa enn þann dag í dag og munu aldrei gleyma því, er skeði. Þegar sólin dansaði og skipti Iit hvað eftir annað, færðist S s s V s s s s s s s Á s s V s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s $ Það var í sama mánuði og byltingin í Rússlandi átti sér stað, að hún ávarpaði þau og bað þau að láta þann boðskap berast út um allan heim, að menn skylau biðja fyrir liúss landi. Þá sá hún og vissi hvað í vændum var og benti á það, að einasta lausnin íil bjargar ro.annkyninu og því að hinn upprennandi kommúnismi næði tökum á heiminum, væri bænin. Að biðja fyrir mannkyninu og þó alveg' sér- staklega Rússlandi var sá boð skapur, sem hún bað þau að flytja mannkyninu. Ef þessi ósk yrði ekki upp- fyllt og mannkynið hætti ekki á eins ofsalegan hátt og áður að hryggja son liennar með syndum sínum, þá myndi draga til stórra tíðinda, þar sem mannkyninu yrði hegnt fyrir afbrot sín. Hún boðaði teiknin, sem sjást myndu á himni. Því miður var lioldið veikt hjá mannkindinni og það fór eftir, sem spáð var. Nú er aðeins eftir að vita hvað boðskapurinn, sem opin beraður verður 1960, á eftir að færa. Er það stríð eða friö - ur? Kommúnistar höfðu lagt undir sig Portúgal 1307 og stofnað alræði öreiganna, sem einna helzt fólst í því að kúga skoðanir öreiganna. Þeir máttu ekki einu sinni eiga sína trú í friði, þótt hinir sömu kannske ^ ili um að trú- arskoðanir eins og kaþólska kirkjan í Suður-Evrópu beiíi trúarbragðakúgun þegar þeir halda að ekki sé fylgzt með hvernig kommúnisminn er í framkvæmd. Þrátt fyrir þetta er það alþýðan eins og svo oft áður, sem ekki lætur kúga loks svo nærri jörðu, að hinir vantrúuðu skelfdust og héldu að heimsendir væri að koma, en hinir trúuðu báðu til guðs með þeirri sálarró, er þeir einir eiga. Þeir minnast líka lamaða drengsins, sem skyndi lega fékk máttinn og barn- anna, sem höfðu verið hrjáð og hrakin, vegna þess að þau voru boðberar guðsmóður hér á jörð. Það hafði verið hellirign- ing og allir þeír, er þarna voru staddir, voru orðnir gegndrepa, en þegar teiknin hættu. voru allir þurrir á ný. Folkið lofaði guð og þakk- aði honum og varia hafa nein ir þeirra, er þarna voru stadd ir, gleymt að biðja fyrir Rúss landi., En hvar er heimurinn í dag staddur? Hversu margir biðja fjlrir Russlandi? Alla þessa atburði og mik- illeik þeirra túlkar myndín, sem Austurbæjarbíó sýnir um þessar mundir, svo vel, að áhorfandinn lifir sig inn í þá og kynnist raunverulega ör- litlu broti af eilífðinni. Myndín er meistaralega tekin í Warner litum og stjórn hennar hefur farið John Bralim mjög vei ur hendi. Þá má ekki heldur gleyma þeim Crane Wilbur og James O’Hanlon, sem skrif uðu kvikmyndlahandritið. Susan Whitney, sem Ieikur Luciu (sem nú er karme.lsyst- ir og hin eina eftirlifandi hinna þrigpía barna) fer svo vel með hlutverk sitt, að að- eins er hægt að jafna því við hið bezta, er áður hefur sést. Sherry Jacson og Sammý Ogg, sem leika hin börnin, Jacintu og Francisco, fara S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s c s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s .s s s s s s s s s s s s s -s s s, s s s s s V s s s s s V Kennslustund í Hlíffiardalsskólanum. ALÞÝÐUSKÓLI. Hvílíkur hljómur í þessu orði! Hversu margir áttu ekki drauma sína, vonir sínar og þrár bundnar við eða tengdar þessum skólum? Dvölin á alþýðuskóla varpar Ijóma yfir margar minningar fulltíða fólks, og sumir eiga ó- gleymanleg vonbrigði tengd því, að tækifæri til vistar í al- þýðuskóla gafst ekki. Nöfn þeirra, er börðust fyrir alþýðuskólum, munu því lengi lifa. Fyrst í þakldátum huga þeirra, er þar áttu kost á að dvelja, en síðan tengd sögu- legri og merkilegri erfð ís- Ienzkrar afþýðumenningar. Lýðháskólahugmyndin berst frá frændum vorum á Norður- Icndum, en hér á landi mun hæst bera nafn Jónasar Jóns- sonar.frá Hriflu í sambandi við stofnun alþýðuskólanna, og þá ekki sízt baráttunnar fyrir því að skapa þeim fjárhagslegan grundvöll. , Margir eiga erfið spor hug- sjónamannanna í sambandi við stofnun og starfrækslu íslenzku alþýðuskólanna. Sú merka saga verður ekki rakin hér, en á þess um tímum hraða og tíðni þegar m!est er ritað um máimsleiða, skólabekkjaþreytu., ófrjóa kennslu o.s.frv. þá hvarflar hugur okkar, sem erum aaðeins eldri, til þeirra tíma, begar fjÖldi æskufólks fékk ekki sval að hungri sínu og þorsta eftir bekkingu nema að takmörkuðu leyti. Þegar flykkzt var að fræðalindum alþýðuskólanna, sem buðu nokkurt frjálsræSi um námsefhið, en veíttu þó kennslu í öllum almennum námsgreinum. Fæstir nemendanna munu þá hafa skilið dýpri merkingu beirrar stefnu að leyfa nem- endum að velja og hafna, kannski opnast augun nú, þeg- ar a.llt nám er skylda. En hvern ig eru þá reknir þeir heima- vistarskólar, sem starfa sam- kvæmt fræðslulögum, en reyna þó að blésa varlofti og lífsanda í utanbókarlærdóm ungling- ann.a? Hvar er enn að finna í verki anda þeirrar lýðskólastefnu, sem Grundtvig skóp, en góðir Islendingar hafa fellt inn í okk ar þjóðlíf? I leit að þeirn verðmætum má gjarnan verja góðum tíma og nokkru fé, en meiru þó til að verðlauna þá, sem blása í glæðurnar, og láta einskis ó- freistað til að halda við trúnni á manngildið. Á Alþingi hefur verið flutt tillaga um athugun á því að starfrækja Iýðskóla í frjálsum anda, vonandi verður því sinnt, en athugum líka, hvað er að gerast mitt á meðal vor. Það vakíi því óblandna á- nægju að fá tækifæri til að slást í förina með þingmanni Árnesinga o. fl. austur að Hlíð- ardáfeskóla í Ölfusi til þess að kvnna sér þá merku starfsemi, sem þar er haldið uppi af Sjö- keypt af þáverandi eiganda ár- ið 1947, en bygging skólahúss hófst ekki fyrr en 1949. Höfð- um við þá fengið fjárfestingar- leyfi og safnað fé til fram- kvæmda. Skólinn var fyrst starfandi skólaárið 1950—1951, voru þá teknir 19 nemendur í Ifyrsta beklt, enda ekki tilbúið húsnæði fyrir fleiri. Auk skóla- stjóra var þá aðeins 1 kennari við skólann. Árið 1951 var húsið fullgert og vígsla skólans fór fram þá um haustið. Þann vetur voru 2 bekkjadeíldir í skólanum, og veturinn 1952—1953 voru þrjár bekkjadeildir, og um vorið 1953 útskrifuðust fyrstu landsprófs- nemendurnír frá skólanum. Þrír af þeim nemendum, er þá luku landsprófi eru nú starf- andi kennarar við skóla Aðvent ista hér á landi, eftir að hafa lokið náfei við Rennaraskól- ann. Er einn þeirra við Hlíðar- skóla nú í vetur, annar við barnaskóla okkar í Reykjavík, einnig prýðilega með hlut- verk sín. Af eldri leikurunum er Cil bert Roland minnísstæðastui’, en hann leikur Hugo frænda þeirra. Þetta er ein af þeim fáu myndum, sem koma á hverju ári, sem enginn getur verið án þess að sjá. Hlíðardalsskólinn í Ölfiili. undadagsadventistum íslenzk- um. Áttum vér viðræður um starf semina að Hlíðardalsskóla við skólastjórann, Júlíus Guð- mundsson, og fer hér á eftir út- dráttur úr þeim upplýsingum, sem vér fengum. hjá honum og öðrum, sem vér fundum að máli þar á staðnum. UPPHAF OG BYGGING. — Hvenær hófust þið handa um framkvæmdir hér evstra? „Jörðin Vindheimar, ásamt jörðinni Breiðabólstað, var en hinn þriðji í Vestmannaeyj- um við barnaskóla okkar þar.“ — Skólinn er starfandi el'tir gildandi fræðslulögum? „Já. Námskrá hans er í sam- ræmi við fræðslulög, og eru tveir fyrstu bekkirnir því skyldunám. Kristindómsfræðsla er hér umí'ram námskrá og er kennsla í þeim fræðum 3 stund ir á viku í hverjum bekk.“ — Hvað eru margir kennar- ar við skólanw? „Fastir kennarar eru þrír, auk skólastjóra, en auk þess eru í ramhald á 9, síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.