Alþýðublaðið - 15.03.1958, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 15.03.1958, Qupperneq 2
fi 0 AlþýSublaSlS Laugardagur 15. marz 1958 Li ) FramhaÍf af 1. síðu. um að selja vörurnar svo ' framalcg'a |sem f'ull, íslenzk aðflutningsgjöld væru af þeim greidd. ERLENDIB VERTAKAR LÁTNÍR FARÁ. Þá síkýrði utanríkisráðherra frá því, að han’n hefðj 1947 lagt á það mikla áherzlu, að erlendir verktakar hyrfu úr landi en íslenzkir tækiu við öllum þeirra störfum. Til þess að þetta tækist. varð í samning um að láta aðalverktaka kaupa nökkrar skemmur, mötuneyti, .svefniskálainnbú og fleira not- aðar vöru af hinum erl&ndu verktökum, auk ndkkurs efnis tll bygginga, sem ekki var not að á vellinum. Þar sem hér var um að ræoa aðila, sem sölu- nefndin aldrei hafði haft við- skipti við, fannst ráðherra eðlilegast að leyfa þeim að flytja það út af vellinum, — þó eftir að það hefði verið met ið og tollur greiddur. Þe-gar ufiam^'jisiáðuneytjð varð þess áskynja, að aðal- verktakar kynnu að hafa far ilð út fyiúr |það leyfi, /sjem þeir fengu, var fíutningur af vörum þcirra frá flugvellin- ;um stöðvaður og er málið mt í rannsókn hjá utanríkisráðu tiieytínu. Mun frekari fram- ivinda þessa máls fara eftir niðurstöðum þeirrar athugun ar. tlm bessar vörur gengndi sama. máli og f'yrr, að utan- ríkisráðherra hefur ekki vald til að f.yrirskipa aðalverktök- um að selja vöruna til sölu- nefndatónnar. Framhald af 1. ssðu. fargjaldið út aftur. Þeir rnunu dvelja'st hér í tíu' eða fjortán daga. Sala aðgöngumiða mun hefj ast á þriðjudag eða miðyiku dag. Aðgöngueyrir er venju- legt aðgðngumiðaverð í Iðnó eða kr. 30.00. Framhald af 9. síðu. nada náði stórkostleguni leik síðustu mínúturnar og skoraði tvisvar. Leiknum lauk því með verðskulduðum kanadiskum sigri 4:2. Það er enginn vafi á því, að bezta liðið sigraði, segja r.orsku blöðin, markatala Kanada var óvenju glæsileg, þeir settu 82, en fengu á sig 6. Rússar ur'öu nr, 2 og hlutu Evrópubikarinn. Svíar stóðu sig vel, hrepptu þriðja sæti eftir sigurinn gegn Hér birtast heildarúrslit rnótsins : Núverandi stiórn Félags áhugaljósmyndara. Félag áhugaljósmyndara þált í Ijésmyndasýningu á námskeið á vegum félagsins hefjast bráðlega. Land L U ' J T M St. Kanada 7 7 0 0 82:6 14. Sovétríkin 7 5- 1 1 44; 1.5. 11 Svíþjóð 7 5 0 2 46:22 10 Tókkcslcv. 7 3 2 2 21:21 8 Bandaríkin 7 3 1 3 29:33 7 Finnland 7 1 1 5 9:51 3 Noregur 7. 1 0 6 12:44 % Pólland 7 0 1 8 14:65 1 ASrar upplýsingar um mót- ið : Alis voru gsrð 257 mörík, en þau skoruðu 85 leikmenn. AUs var leikmönnum 167 sinn um vísað úr leik, 2 mín. í einu. Áhorfendafjöldinn á mótinu var 75.636 eða 2559 að meðaltal i á leik. Dagskráin í dag: L2..50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14.00 Fyrir húsfreyjuna: Hend- rik Berndsen talar um potta- blóm og blómaskraut. 14.15 Laugardágslögin. 18.00 Fréttir. Raddir frá Norourlöndum; 13. Útvarpsþáttur frá Noregi uin stórvirkjun á Þelamörk. 18.30 Endurtekið efni. ! 7.15 Skákþáttur (Guðm. Arn- ,, laugsson). — Tónleikar. 13.00 Tómstundaþáttur barna og 'unglinga (Jón Pálsson). 13.30 Útvarpssaga barnanna: — ,,Strokudrengurinn“ eflir Paul Áskag, í þýðingu Sig- urðar Helgasonar kennara; X. (Þýðandi les). 13.55 f kvöldrökkrinu: Tónleik- ar af plötum, 20,00 Fréttir. 20.30 Upplestur: Lárus Pálsson leikari les eina af smásögum Halldórs K. Laxness. 20:55 Tónleikar: Samsöngvax- úr óperum. (plötur). 21.15 Leikrit: ,.Kveðjustuná“, eftir Tennessee Williams, í þýðingu Erlings Halldórsson- ■ ar. — Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Passíusálmur (35). 22,20 Ðanslög (plötur). 24.00 Ðagskrárlok. Dagskráin á morgun; 11.00 Messa í Kirkjubæ, félags- höimili Gháða safnaðarins í Reykjavík (Prestur: Séra Em ölí Björnsson). li®:15 Erindaflokkur útvarpsíns ;?wum vísindi nútímans; VII.: Þró un loftslagsfræðinnar og hag- , nýtt gildi hennar eftir Ernest v,.. JEíovmöller veðurfræðing. — Þýðandi: Bjarni Benedikísson frá Hofteigi. Flytjandi: Póll Bergj. órsson, veðurfræðingur. í>,4.00 Miðdegistónleikar (plötur) 15.00 Framhaldssaga í leikformi „Amok'* eftir Stefan. Zweig, í þýðingu Þórarins Guðnason- ar; II. (Flosi Ólafsson og Krist björg Kjeld flytja). 15.30 Kaffitíminn: a) Þorvaldur Steingrímsson og félagar hans leika. b) Létt lög af plötum. 16.30 Hraðskákkeppni í útvarps sal: Guðmundur Pálmason og og Ingi R. Jóhannsson leíía 2 skákir; Guðmundur Arniaugs- son lýsir leikjum. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Vaitýsdætur). 18.30 Miðaítantónleikar (plötnr) 20:00 Fréttír. 20.20 Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur. Stjór.nandi: Hans- Joachim Wunderlich. 20.50 Stökur og stefamál (Ragn hildur Ás.geirsdóttir flytur). 21.00 Um helgina. — Ums.iónar- ■iTienn: Páll Bergþórsson og Gestur Þorgrímsson. 22.00 Fráttir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. FÉLAG ÁHUGALJÖSMYND! ARA hélt aöalfund sinn 26. 1 febrúar s. i, í Silfurtunglinu. í stjórn voru kosnir; Form.: Har aldur Björnsson, forstjóri, rit- ari Svavar Jóhannsson, banka- fuHtrúi, gjaldkeri Sigmundur Andrésson, meðstjórnendur Freddy Laustsen, húsasmiður og Haukur Sigtryggsson aug- lýsingateiknari. . Úr stjórn gengu Runólfur Elentínusson, prentari, Atli Ól- afsson, forstjóri og Kristján Jónsson, símamaður. í framkvæmdanefnd voru1 kosnir: Karl G. Magnússon,! Karl Sævar og Stefán Nikulás son, viðskiptafræðingur. í tilefni þess að liðin eru 5 ár síðan félagið var siofnað fluttu fyrrverandi formenn á- vörp. Samkvsemt lögum félags ins hefur sami maður eigi mátt gegna formannsstörfum nema eitt ár í senn, en samþykkt var lagábreyting á fundinum, þann ig, að kjósa má sama formann 2 ár í röð. Félagið hefur þegar haldið 2 ljósmyndasýningai’. Þá fyrri í Bogasal Þj.óðminjasafnsins 1954 en þá síðari í Listamanna- skálanum s. 1, hausí. Aðsókn að báðum sýningunum var ágæt og góður rcmur gerður að þeim. FARMYNDASÖFN. Annað veifið berast félaginu farmyndasöfn frá FIAP gegn- um Hið' íslenzka Ijósmyndafé- lag. Á móti kemur frá félagsins hálfu að setja saman safn, sem síðan gengur um alian heim milli félaga áhugaljósmyndara, Hefir félagið látið 2 slík söfn fara frá sér. Þ'á. er búið að senda um 50 myndir tii Feneyja, sem end- urgjald fyrir þær ítölsku mynd. ir, sem voru á sý.mngurmi • í Listamannaskálannm. Enníern- ur hefur félaginu verið boðin þátttaka í stórri sýnmgu í Esk- ilstuna í Svíþjóð, Þar sýna, auk Svía sjálfra, félög áhuga- ljósmyndara í Ðanmörku, Nor- egi, Finnlandi, Englandi, Þýzka landi og Rússiandi. eitt félag frá hverju landi. Til tals hef- ur kornið að láta þessa sýningu ganga milli þátttökulandanna. Félagið hefur lofað að senda um 50 myndir á þessa sýningu og standa vonir til að það rnegi takast. Sýningin hefst 13. apr- íl n. k., en myndir þurfa að hafa borizt félagsstjórninni hér fyrir 20. marz. LJÓSMYNDAVINNUSTOFA Undanfarin ár hefur félagið rekið ljósmyndavinnustofu að Hringbraut 26. Þar eíga félags- menn. kost á að vinna að Ijós- myndagerð. Eru þar öli áhöli? til að stækka og ganga fá mynd um með. Sú nýbreytni var ný- lega tekin upp, að félagið stend ur fyrir námiskeiðum. í framköil un filma og stækkjn. mynda. Eru þau haldin í tómtsunda- heimili Æskulýðsráðs Reykja- vikur að Lindargötu 50, Hefur félagið þar til afnota vinnu- istofur 3 kvöld í viku, en til end urgjalds annast það með sjálf- boðavinnu kennsiu fyrir Æsku lýðisráðið 4 kvöld í viku. Ný- lokið er viö 2 námskeið af fé- lagsins hálfu. Önaur t-vó nám- iskíeið hefjast bráölega. Það fyrra hsfst laugardaginn 15. þ. m., en það síðara miövikudag- inn 19. þ. m. Standa þau í 4 vikur og þátttköugjald kr. 100. 00 fyrir manninn, nsir.a félags- rr.ienn, sem fá 2C' • afslátl. Afi- gangskort eru a'fgreidd í verzl- uninni Fókus í Lsekjargötu 6. Árlsga heldur fé’agið 9 íundi, þar sem félagar koma með stækkaðar Ijpsmyndir, lit- skuggmyndir og litkvikmyndir, Framhald af 1. síðu, aðj við verk þetta. Menntamála ráð Islands sendi árlega mennta málaráðuneytinu reikninga út: gáfunnar og kostnaðaráætlun: fyrir næsta ár. Verði hagnaður á útgáfu þcss ari, þegar ríkissjóður og; menntamálaráð hafa fengið út: lagðan kostnað endurgoldiim, þykir fara vel'. á hví, að hann renni í sjóðinn ,,Gjöf Jóns Sig: urðssonar“. Tilgangur fcess sjóðs er að verðlauna vel sam in vísindarit, er lúta aö sögu íslands, bókmenntum þess lög um, stiórn eða framförurr, Ei þess full þörf, að sjóður !v»ssir sem stofnaður var með dánar- gjöf Jóns Sigurðssonar, verðii efldur, svo @ð hann geti g. gnt flj’utvt.rki sírau, iSjóðurinn er nú rúmar kr. 30.000.00 og árs« vextir júrs^Mr 'kr. ISOOíOO, en vöxtunom einum má ver;a til: verðlauna. Franihald af 0, síðu. 17 leikjum erlendis og þettai er fyrsti og eini dómar.inn, sem ég tel hlutdrægan. Menn trúa bví ekki, e>n bir.tan-. .— þetta villiljós — truflaði• c kk-> ur, einikum markmanninn. Leikurinn endaði með 25-25 Okkur líður vel oc; Þic'ðverj- ar gera allt fvrir okkur. -Við> höfum stóran bíl til umráða, tvo bílstjóra, fararstjóra og túlk, sem talar '.Norffurianda- málin. Á morgun fcrum- viði til Berlínar. Horfum þar. ó, leiki, iSlíðan föruta við tiE Danmerkur og 'keprum þar- eitthvað, en senniJeE r I pp- um við landsl^i'k v'i 5 N .rð-- menn 13, .rnarz. H a’l 1 s t e n n . jomaóyr lynis: (Frh at < fram þegar skipið lét úr böfn„. Eftir því sem bezt c-r vitað- mun það hafa verið á suvmu- dagskvöld, sem Rafn hvaríY Var hans ekki saknað fýrr en á mánudagsmorgun, Islenzka sendiráðinu og lögrsglminS’ var þá .gert aðvart, og var haf in leit að Rafni en hnn bar- engan árangur. Á mánudgskvöld lé t Ti'tiHa- foss úr höfn, Leitinni cr Hald- ið áfram, en er síðast íii írétt ist hafði hún engan ár.auguí’ sem þeir hafa sjálfir t'ekifl. Þau eu haldni fræðandi íy-irlsstrar og fleira spjallað um rn.yndir og myndagerð. Til fundanná er>' boðað með fjölrituðu félags- blaði, sem flytur ýmsr.ii fróð- leik um. þessi. efni. Stofnendur féiagsins voru 36, en tala félagsmanna er nú um| 300. „Það verður að hjálpa hinu íólkinu Iíka,“ sagði Filippus á- kveðinn,“ jafnvel þótt borgar- stjórnin og borgarstjórinn séu ánægðir, ég vil að eitthvað verði gert fyrir þjáningarbræð þaði“ Filippus leit á hann full- ur þeirra“. Filippus og Jónas kvöddu bogarstjórann og fóru út. „Ah,“ hrópaði Jónas, „ég veit hvernig við getum gert ur áhuga. „Hvernig þá?“ spurði hann. Jónas kinkaði kolii dular fullur á svip. ,Þú tnanst eftir tjörninni í garðinum, Filippus?” sagði hann. „Jæja . . . uhirij bíddu bara, ég skal sýna þéfi hvað ég á við.“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.