Alþýðublaðið - 15.03.1958, Side 11

Alþýðublaðið - 15.03.1958, Side 11
Laugardagur 15. marz 1358 AlþýðublaSiS 11 fjörðum. Skjaldbreið er á I-’ing- J. IVlagsús BjaraasoRi Nr. 52, IRIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. S $ s s s s s s s s s í DAG er laugardagurinn, 15. marz 1958. Slysavarðstefa Kcys^rTkíor er opin allan sólarhringinn. Nœtur- læknir L.R. ki. 13—8. Sími 15030. Eftirtalin. apótek eru opin lcl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13-—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar ápótek (Simi 22290). Bæjarbókasafn R^ykjayikar, Þingholtsstræti 29 A, • sími 1 23 03. Útlán qpið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4 Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hoísvaiia götu 16 opið hvern virkan dag nema iaugardaga kl. 6—7; Eísta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. FLUGFEEÐIR Flugféiag Xslands h.f.: Millilandaflug: Hrimíax: fer tii Oslo, Kaupmannahaínar og Hamborgar kl. 08,30 í dag. Flug v-élin er væntanleg aftur til .Rvk. kl. 16.10 á morgun. — Ihnan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. . Loftleiðir h.f.: Edda kom til Reykjavíkur kl. 07.00 í morgun frá New York. Fór til Oslo, Kaupmannahaínar og Hamborgar kl. 18.30. Hekla er væntanleg til Reykjavíkur kl, 18.30 frá Hamborg, Kaupmanna höfn og Oslo. Fer til New York ,kl. 20.00. SKIFAFRÉTIÍE Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Gdynia 13.3. til Ventspils, Turku og Réykja- víkur. Fjallfoss kom íil Kaup- mannahafnar 13.3. fer þaðan 15. 3. til Gautaborgar og Réýkja- víkur. Goðafoss er í Keflavik fer þaðan til Patreksfjarðar, Flateyr ar, ísafjarðar, Vestmannae.vja og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Leith í dag 14.3. til Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Bíldudal í dag 14.3. til Flateyrar, Sig'ufjurðar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavik- ur, ísafjarðar og Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hamborg. Trölla foss fór frá New York 11.3. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hamborg 11.3. til Veslmanna- eyja og Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Akureyri í dag á-vesturleið: Esja er ó Þingeyri og losar vörur í Skjaldbreið, vegna bilunar. Herðubreið kom til Reykjavíkur í gær frá Aust- .eyri og lestar vörur úr Esju. til Norðurlandshafna. Þyrill er i ol- íuflutningum á Faxaflóa. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær til. Vestmannaeyja. Skipadeiid S.Í.S.: Hvassafell fór 13. þ. m. frá. Stettin áleiðis til Akureyr.ar. — Arnarfell kemur í kvöld til Rvk. frá New York. .Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell er í Borg- arnesi. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell fór frá Reykjavík 13. þ. m. áleiðis til Kaupmannahafn ar, Rostock og Hamborgar. — Hamrafell er í Batum. FCNDIK Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldur aðalfund n. k. þriöjudagskvöld kl. 8,30 í Al- þýðuhúsinu við Strandgötu. -— Fundarefni: Inntaka nýrra fé- laga og venjuleg aðalfundar- störf. M E S S U R Á M O R G U N Neskirkja: Barnamessa kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 e. h. Séra Jón Thorarensen. Háteigssókn: Messa í hátíðar- sal háskolans kl. 2. Barnaguðs- þjónusca kl. 10.30 árd. Séra Jón Þorvarösson. Hallgrímskirkja: Messa. kl. 11 f. h. Sera Sigurjón Þ. Árnason. Barnaguösþjonusta kl. 1.30 e. h. Séra Björn H. Jónsson. Langholtssókn: Barnaguðs- þjónusta í Sjómannaheimilinu kl. 10 árd. Messa í Laugarnes- kirkju kl. 5 e. h. Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: lVIessa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteins son. Bústaðaprcstakall: Messa í Háagerðisskóla kl. 2 e. h. Barna guðsþjónusta á sama stað kl. 10.30 f. h. Séra Gunnar Árna- son. Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Síð- degismessa kl. 5. Séra Jón Auð- uns. Barnasamkoma í Tjarnar- bíói kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10.15. Messa kl. 2 e. h. (Altarisganga). Séra Garð- ar Svavarsson. Kvenfélag NessafnaSar. Bazar- inn er í dag, laugardag 15. marz í félagsheimilinu í kir-kjunnL og hefst kl. 2.30. Margir ágætír munir við vægu verði. Barnasamkoma verður í Guð- spekifélagshúsinu á morgun, sunnudaginn 16. marz og hefst hún kl. 2 e. h. Svavar Fells segir börnunum sögu Guðrún Árna- dóttir leikur á -hljóðfæri og stjörnar söng barnanna, Þá verð ur danssýning (Stjörnudans), undir stjórn frú Guðrúnar Ní- elsen leikfimiskennara. A-ð lok- um sýnir Gísli Guðmundsson kvikmynd. Öll börn eru velkom in. Aðgangseyrir er 2 kr. ast að hlauna að skíðgarðinum og komast yfir hann, ef ‘kost- ur væri. Eg. kastaði töskunni og pokanum inn fyrir sklíð- garðinn og fór svo sjálfur á eftir yfir, en varð þó svo naumt fyrir, að hundurinn gat glefsað í annann fótinn á mér. Þar sem ég kom niður í garð- inn, var lægri haugur fyrir, o,g var hann auðsjáanlega ný- orpinn, því að moldin var svo laus, að förin sáust glöggt eftir fætur mína. Eg var í þann veginn að taka unp farangur rninn, þegar ég sá, að maður kom í hendingskasti frá hús- inu og.stefndi þangað, sern ég var. Það leyndi sér ekki, að maðurinn var, miög æstur, því að hann hrópaði áfengislega og veifaði handl'eggjunum, sem voru berir upp að oln- bogum. Þegar hann kom nær, sá ég, að þetta var fremur aldraður maður með mikið og grátt yfirvararskegg og ákaf- lega loðnar augabrýr. Hann var ekki sérlega hár vexti, en hann var framúrskarandi þrekinn og fasmikill. — Hvern fjandann ertu að gera hér, þorpiarinn þinn? sagði þessi fasmikli maður, þsgar hann kom til mín. — Ekkert, sagði ég og skalf á beinunum af ótta. ,— Ekkert, öskraði hann og steytti hnefarm framan í mig. Sérðu ekki hvað þú hefur gert, þorparinn þinn? Og um leið benti hann á liauginn. — Það var óviljaverk, sagði 'ég kjökrandi. — Það er trúlegt, eða hitt heldur sagði hann og hristist allur af vonzku. Eg gróf hann Róver þarna, — hundinn minn, hann Róver, og ég líð engum þorpara að troða á gröf hans. Hann má liggja þar alveg óá- reittur, segi ég. — Eg gat hvergi flúið, nema hingað, sagði ég. — F.lúið, —- þú skalt ekki leika þér að því að ijúga í mig, þoparinn þinn, sagði hann og hristist af Vonzku. Flúið, flýja, undan hverium áranum þurft- ir þú að flýja? — Það elti mig stór hund- ur, sagði ég. — Elti þig stór hundur? sagði þessi fokvondi maður í ofurlítið lægri tón en áður. — Já, sagði ég. — Liótur hundur, sagði hann, og rómurinn varð ofur- lítið þýðari. — Já, sagði ég. —• Ljótur og loðinn? — Og rómurinn varð enn lægrí og þýðari. — Já. — Og guliír á( /lit? sagði hann, og svipur hans lýstí á- kafri forvitni. ■— Já, sagði ég. •— A-ha. sagði hann og var allt í einu orðinn stilltur. — Það hefur verið Sámur, bannsettur Sámur, hundurinn, sem drap Róver minn, — aum- ingja, meinlausa Róver. Róver var orðinn gamall, vesalingur inn, en Sámur er upp á sitt bezta. Bannsettur Sámur, — mér er illá við hann. Og þú segir, að hann haf| elt þig. — Já, sagði ég og var nú nokkuð hughægara. — Það hefur vafalaust ver ið bannsettur Sámur. Og ég gæti bezt trúað því, að gamli O’Hara og stráiltar hans hafi sigað honum á þig. Það eru þokkasnáðar þeir O’HJara og strákar hans. Þeir siguðu Sátm á Róver, þegar þeir vissu, að ég var ekíki heimaj og þeir hjálpuðu Sámi til að slíta lífið úr vesalings, gamla Róver mín um. En ég á eftir að beria þá fyrir það níðingsverk, og ég æta að drepa Sám. Og hann sagði síðustu orðin ofboð lágt, eins og hann vildj segja: Eg segi þér þetta í trúnaði, það er okkar á milli. — Eg sagði ekkert, en ein blíndi foara á þenna gamla mann, sem mér þótti einkenni lega fljótur að skipta um skap. — Svo að hann ætlaði aö bíta þig, sagði gamli maðurinn í meðaumkunartón. — Já, sagði ég. —- Hann hefði rifið þig á fool, hefðir þú ekki í tæka tíð sloppið inn fyrir skíðgarðinn. En er þetta nú ekki íhugunar vert, að þú skyldir einmitt koma þar niður í garðinn, sem Róver er heygður? — Það er vi'ssulega íhugunarvert. Og hvaða náungi ertu, drengur minn. — Eg er íslendingur, sagði ég- — Hættu núj sagðj hann í róm, sem lýsti því, að hann trúði mér ekki. -— Eg segi satt, ég er íslend ingur,_sagði ég. — íslendingur, sagði hann, eftir að hafa horft á mig þegj andí um stund. Getur það borið sig? Segirðu satt? I — Eg get ekki sannara sagt, sagði ég. — Ja, hver raekalli'nn. Þetta er íhugunarvert, sagði hann og starði á mig ofboð íbygginn. Þér er bezt að koma með mér heim að húsinu. !Svo gekk bann heim að hús inu, og ég fór á eftir honum * með farangur minn. Rétt í því að við vorum að koma að húsdyrunum, kom stúlka á mínu reki út úr hús inu. — Heyrðu þarna, Kata. sagði gamli maðurinn við stúl'kuna. Komdu með miólk í skál og væna sneið af brauði með sírójpi ofan á-. Og vertu nú einu sinni fljót á fæti. — Já, afi minn, sa.gði stúlk. an og hvartf inn í húsið. — íhugunarvert, íhugunar vert, tautaði gamii maðurinn við sjálfan sig. Ef hann er íslenzku'r, drengnrinn, þá er . það íhugunarvert. Stúlkan kom aftur eftir ör stutta stund og íærði mér. mjólk í skál og væna sneið af brauði með sírópi ofan á. og kom mér sá greiði mjög vel sérstaklega mjólkin. — Hevrðu, Kata mín, sagði gamlj maðurinn. Þessi dreng ur segist vera frá íslandi. i —- Einmitt það, sagði hún . og leit til mín út undan sér. * — Þú ert skólagengin, Kata mín, sagði gamli maðurinn, og þes:s vegna getur þú sagt mér, ■ hvort fólkið,. sem byggir ís— land, er í hátt eins og. okkar í fólk, nefnilega hvítt. — Eg held, að það sé alveg * hvítt, afi minn,.sagði stúlkan. ' En til að vera alve'g viss um ’ það, skal ég hlaupa inn eftir ; landafræðinni mrnni. — Gerðu það, Kata min. j sagði gamli maðurinn. Stúlkan hljóp inn í húsið á’ ný og kom út aftur að vörrnu j spori með stóra bók undir' hendinni, og sá ég, að það var! landafræði sú, sem notuð var 5 í alþýðuskólunum í Nýja Skotlandi á þeim árum. — Fólkið á íslandi er hvítt, sagði stúlkan. — Og er alveg hvítt, sagði gamli maðurinn, það er íhug— unarvert. — Það er kalt á íslandi, eða er ekkí svo, sagði stúlkan. ; — Já, er þar ekki veruieg ur kuldi? sagði gamli maður— inn og lét sem. nístingskuldi; færi um sig allan. •— Það er nokkuð kalt þar ' I stundum, sagði ég. Bifreiðastöð Steindórs Sírni 1-15-80. ' —o—- B ifrciðastöð Keykjavíkúr Sími; 1-17-26 SENDIBÍLAR Seridibílasíöðin Þröstur Sími 2-21-75 Zorin hafði kalla.5 samaú fund undir eins. Fiestir fylgis-* manna hans voru útlagar og .glæpamemi, en Zorin hafði ekki "úáð á því, að vera vandlátur í þeim efnum. Það tóksx að halda leyndarmálinu vel geymdu, þar til einn góðan veðurdag, að fað ir yfirmanns loftskipsins, sem hafði fundið gíginn, sakaði Drago um að hafa nryrt son einn og áhöfn loftskipsins. _____...

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.