Alþýðublaðið - 19.03.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.03.1958, Blaðsíða 6
 AlþýSnbla 818 Miðvikudagur 19, marz 1958 r Guðmundur I. Guðmundsson utanríkisráðherra: Síðari grein VIÐSKIPTI AÐALVEKKTAKA. Þá kem ég -að hinum aðilan- um, sem eru Aðalverktakar. — Eins og ég gat um áðan, voru Aðalverktakar stofnaðir árið 1954 í 'þeim tilgangi að taka að sér þau verkefni, sem hinn er- lendi aðalverktaki hafði leyst af hendi til þess tíma, þ. e. að semja við Bandaríkjastjórn um heildarframkvæmdir hennar á ísiandi, en afhenda síðan verk in til undirverktaka. Þegar þessir samningar yoru gerðir snemma á árinu 1957, stóð svo á að hér haf ði um nokk urt skeið starfað erlent verk- fræðingafyrirtæki, sem hafði annazt ýmiss konar rekstur, þ. á m. átti það mikið af vélum og tækjum, sem notuð voru á flug- .vellinum. í samningum þeim, sem fram fóru við Bandaríkja- menn á árinu 1957, var lögð á það áherzla af þeirra hálfu, að íslenzki aðalverktakinn tæki við eins miklu af þessum tækj- - um og frekast þyrfti á að halda. •Úr kaupum' á þessum tækjum gat að sjálfsögðu ekki orðið þá, heldur var samið um', að þeir skyMu fá tækin til afnota, en síðan skyMi athugað hvernig færi um eignarétt þeirra. Auk þess átti þetta verkfræðingafyr irtæki á Ketflavíkurflugvelh nokkuð af skemmum, sem not- aðar hötfðu verið til mötuneytis, fyrir skrifstofu og fyrir svefn- skála starfsfólksins. Á það var lögð áherzla af báðum aðilum, að íslenzkir aðalverktakar tækju við mötuneytisskemmun um með þeim áhöldum, sern þar væru einnig til aínota við sinn rekstur. Fyrir skemmurnar skyldi ékkert endurgjald greiða annað en það að aðalverktakar áttu að skila þeim aftur að af- loknu sínu stanfi í svipuðu á- standi og þeir tóku við þeim. Hins vegar gat ekki verið um það að ræða, að þeir skiluðu aiftur mataráhöldum og skrif- stotfuhúsgögnum, borðum og öðru þess háttar eða dýnum úr svefnská'Ium og rúmfatnaði í sama óstandi og þeir tóku við því. Var því svo um samið, að Aðalverktakar skyldu taka við þeim áhöldum sem í mötuneyti og skrifstofum væru, og svo nokkrum hluta af svefnskálum. Það var hins 'vegar ljósí þegar í Upphafi, að þarna muiii vera nökkuð meira magn, en þeir þyrftu að nota við sínar fram- kvæmdir, og var þessum verð- mætum, sem ekki þurfti að nota, hlaðið upp í geymslu- skemmur. Við samningana varð þetta eign Aðalverktaka, ef grípa þyrfti til þess síðar. Aðalverktakar hafa, síðan þeir hófu starfsemi, unnið mik- ið og margþætt starf á Keflavík urflugvelli, og til þeirra fram- kvæmda hefur þurft að nota efni fyrir tugi milljóna króna. Telst mönnum svo til, að á þeim þrem árum, sem Aðálverktakar hatfa starfað, hatfi þeir sjálfir flutt inn efni til framkvæmda fyrir' talsvert yfir 40 milijónir króna og tekið við frá verk- fræðingadeild hersins efni fyrir HÉR BIRTIST seinni hluti ræðu þeirrar, sem Guð- mundur í. Giiðmundsson utanríkisráðherra flutti á al- þingi sl.. föstudag um verktakaviðskipti á Keflavíkur- flugvelli. Fyrri hluti ræðunnar birtist í blaðinu í gær. um 30 milljónir króna. Hins vegar kom það í ljós, að nokkr- ir afgangar urðu af efni og ým- islegu, sem ekki reynist not- hæft eða heppilegt, þegar kom að því að nota það, bæði vegna þess að framkvæmdir breytast áður en þeim er lokið og svo vegna hins, að til einstakra verka er jafnan pantað og kéypt ínn nokkru meira en menn telja sig komast af með minnst í upphafi, Það hefur því farið fyrir Aðalverktökum eins og öðrum, sem í slíkum fram- kvæmdum standa, að hjá þeim hefur hlaðizt upp nokkurt efni, sem ekki er nothæft eða þarf á að halda til þeirra fram- kvæmda, sem það var upphaf- lega ætlað. Þeir leituðu éftir því við mig 25. nóvember, 1957s að fá að flytja þetta efni, sem þannig hafði hlaðizt upp og ekki þurfti að nota, út af flugvellin- um og ráðstafa því á innlendum markaði, enda yrðu greidd af því fullkomin aðflutningsgjölcl enda yrði þetta virt og af því greidd fullkomin aðflutnings- gjöld. Það var ekki sundurliðað í mínu levfi, hvert þetta efni væri, enda lá ekki fyrir full- komin sundurliðun um það. — Hins vegar átti tollgæzlan að fylgjast með þessu og var gert. Aðalverktakar fluttu- nokkuð af þessu efni út af flugvellin- um þegar að fengnu leyfi, og auk þess fluttu þeir út nokkuð af þeim áhöldum, sem þeir höfðu yfirtekið úr mötuneyt- inu, af skriístofunum og úr sveínskálunum fré verkfræð- ingadeild hersins á sínum tíma. Það sem út hefur verið flutt af þessum verðmætum hefur verið virf og nemur verðmæti þess um 200 þús. krónum. Ég hef skoðað listann ytfir þessa hluti, sem þarna eru á ferðinni. Mjög verulegur hluti atf þessu það eru áhöld úr eldhúsi verktak- anna á Keflavíkurflugvelli, á- j höM, sem hafa verið notuð um margra ára skeið. Auk bess eru samkvæmt mati. Ég lét athuga þarna teppi, dýnur, lök og ann hvaða efni hér var á ferðinni, og kom í Ijós að það var að mestu timbur, sem hafði verið keypt til ókveðinna fram- kvæmda, en e'kki reynzt af þeim styrkleika og þeirri tegund, sem á þurfti að halda þegar til kom, meðal annars vegn breytinga á upphaflega ráðgerðum fram- kvæmdum. LEYFI VEITT AÐALVERKTÖKUM. Mér þótti ekki rétt að láta þetta efni grotna niður suður- frá, fyrst vitanlegt var að ekki þurfti að nota það þar. Þessa efnisafganga gaf ég Aðalverk- tökum leyfi til þess að flytja út af Keflavíkurflugvelli til ráð að þess háttar, sem einnig hefur verið notað um margra ára skeið. Einnig er nokkuð af skrifstofuáhöldum, þó tiltölu- legá lítið, sem ekki reyndist nauðsýn fyrir í þeim skrifstof- um, sem Aðalverktakar þurftu að starfrækja á flugveilinum. Ég vænti að af þessu sé Ijóst, að hér er í rauninni ekki um að ræða annað en það, að Aðal- verktakar hatfa, í stað þess að láta ónotað liggja á Keflavíkur flugvelli afgangsefni, fengið að ílytja það inn til hagnýtingar fyrir landsmenn, og í stað þess að láta hluti úr mötuneyti, skriístofum og svefnskálum, sem þeir ekki þurftu að nota, liggja þar. syðra og grotna nið- stöfunar á innlendum markaði, ur, hafa þeir fengið að flytja SÁ óhugnanlegi atburður varð í Reykiavík hér á dög- unum, að maður rak hníf í kær ustuna sína í afbrýðiskasti og deyddi hana. Svo sem vænta mátti varð þessi atburður á- gætis fréttamatur handa blöð um og útvarpi. Sé ég ekki bet ur á blöðunum úr síðasta pósti, en að blaðamenn séu allkamþa kátir bak við fyrirsagnir sínar, þar sem greinir frá atburðin- um. Eitt blaðanna er meira að segja svo hugulsamt við les- endur sína að senda Ijósmynd ara út atf örkinni til að mynda grínið: Svo kemur í blaðinu mynd af herberginu, þar sem dramað gerðist, og íýlgja henni þær upplýsingar, að hér sé allt með sömu ummerk.jum og þeg ar að var komið, nema hvað líkið hafi verið flutt burt. Sjást skór stúlkunnar á gólfinu og föt hennar á stól. Þetta þurfti náttúrlega að sjást. því að fréttamenn blaðanna neita sér ekk; um þá kitlandi ánægju að ljcstra því upp, að líkið hafi verið fáklætt. (Það er sem sagt einskonar sexappíll sögu'nnar, og hann má hvergi vanta nú á dögum). Ekki er mér liós hverskonar hvötum er verið að þjóna með þvílíkum fréttaburði. Var ekki nægjanlegt að segja frá því, að maðurinn hefði myrt stúlkuna og taka síðan fyrir næsta mál á dagskrá? Eru íslendingar virkilega orðnir þannig á sig komnir and lega, að það þurfi slíkar fregnir til að fá' þá til að lesa prentað mál? Eygja blaðamenn ein- hverja von um aukið álit og vinsældir blaða sinna fyrir því- það inn einnig, ef hægt skyldi verða að koma þessu í eitt- hvert verð. Ég hef ekki skoðað þessa hluti, en mér er sagc að þetta séu ekki allt of e.ftirsókn- axiverðir hlutir, og veit. ég ekk- ert hvernig gengur um sölu á því, e£ hún verður leyfð, þegar ég hef athugað málið nánar. Ég vil sérstaklega í þessu , sambandi benda á, aö þau verðmæti, sem Að- | alverktakar tóku barua við frá Bandaríkjamönn- 1 um, tóku þeir við frá verkfræð ingadeild varnarliðsins og frá sjálfstæðum erlendum verk- tökum, en ekki frá sjálfu varn arliðinu, og mun ég víkja að því síðar, að Sölunefnd varnar Iiðseigna hefur aldrei hvorki fyrr né síðar, haft nein við- skipti við erlenda verktaka, sem á Keflaviíkurflugvelli eru og heldur engin viðskipti við verktakadeild varnarliösins. Það hefur verið föst regla hj'á - þessum aðilum tveimur, að öll þau verðmæti sem hingað hef ur verið komið með og ekki hefur verið hægt að nota hér, hafa þeir yfirleitt flutt út, en ekkf selt til Islendinga. ÁKVÆÐI VARNARSAMNINGSINS. Það var öllum ljóst, þegar vamarsamningurinn var gerð- ur 1951, að varnarliðið mundi koma með mikið af verðmæt- umi inn í landið, sem að lang- samlega mestu leyti yrði notað hér. Það var líka vitað, að ým- islegt mundi koma, sem notað yrði um takmarkaðan tíma og annað, sem reyndist ekki eins nauðsynlegt, þegar komið var til landsins. Þegar varnarsamn- ingurinn var gerður 1951, voru því gerðar ráðstafanir um það, hvernig skyMi fara með þau verðmæti, sem varnarliðið kæmi meö til landsins og þyrfti ekki að nota eða hætti að nota. Með lögunum nr. 110 frá 1951 um varnarsamnmginn fylgdi undirsamningur, sem. afgreidd- ur var um leið og varnarsamn- ingurinn sjálfur, og í þessurn undirsamningi eru ákvæði um það, hvernig skuli með þessi verðmæti fara. í VII. kafla, 8. gr. og 7. tölul. eru ákvæði um það, hvernig þessum verðmæt- um skuli ráðstafað. Þar er ]ögð á það megináherzla að vörur, sem varnarliðið hafi flutt til íslands, tolltfrjálst, sku.li varn- arliðinu frjést aðtflytja óhindr að úr landi aftur. Þetta er meg inatriðið. En í b-lið þessárar greinar segir, að slíkar vörur líka þiónustu? Hver er 'nú öll vandlæting okkar á sorpritun um svonefndu? Mér sýnist, að íslenzkir blaðamenn séu rétt þfeyjsMr,. þessu „ efpi,. „þegív þeirn gefst tækifæri til freist- inganna, ekki síður en þeir út lendu blaðamenn, sem efni er þýtt eftir í umgetin rit. •Mér kjemi^r, í iþessu sam- bandi, í hug atburður, sem gerð ist í Reykjavík fyrir nokkrum árum. Maður nokkur ók á bíl i höfnina og endaði þar ævi sína. Eitthvað komst á loft af mynd um til sönnunar þessum at- burði. Einn me'nningarfrömuð urinn úr hópi ljósmyndara var nærstaddur þegar verið var að ná bílnum aftur upp á bryggj- una. (Þeir geta hafa verið fleiri og vera má, að einhverj ar myndir hafi hirzt í blöðum af atburðinum). Nema hvað: Hirun umræddi ljósmyndari náði nokkrum lukkuðum mynd um af sýningunni. Stillti hann síöan einum þrem mynd Eramhald á 4. síðu. skuli eigi látnar af hendi á fs- landi, hvorki með sölu, að gjöf né í skiptum. Þó má, er sérstak Iega stendur á, veita heimild til slíkrar afhendingar með þeim skilyrðum, er tollyfirvöld setia. í tilefni af þessu og til frani- kvæmda á þessu ákvæði, vár gerður snernma á árinu 1953 sér stakur samningur á milli utan- ríkisráðuneytisins og varnar- iiðsins um meðferð beirra verð- mæta, sem varnarliðið þurfti ekki lengur á að halda, en sá ekki ástæðu til aö kosta upp á að flvtja úr landi. Var sérstak- lega um það samið, að allur slíkur varningur s'kyldi af hálfu varnarliðsins sjálfs, flughers, áfhentur íslenzku ríkisstjórri- inni til sölu og meðferðar. Samn ingurinn, sem þarna var gerður, var byggður á þessu ákvæði í undirsamningi varnarsmanings ins, en alls ekki á lögunum frá 1945, eins og hv. þirigmaðUr Einar Olgeirsson var að halda fram. S.ú framkvæmdastjórn, sem síðán þetta gerðist hefur annazt móttöku varnings frá varnarliðinu, og séð urn sölu þess á innlendum markað; hef ur fyrst og fremst gert það í krafti þessa ákvæðis og þessa samnings, sem þarna var gerð- ur. Hins vegar hefur aldrei verið neinn samningur um. slíka hluti gerður eða fengizt ^erður við þá erlendu verktaka, sem hér hafa verið, og aíis ekki heldur við verkfræðingadeild varnarliðsins. Þessir aðilar hafa aldrei gert slíkan samri- ing og engin verðmæti afherit til íslenzku ríkisstjórnarinnar tii sölu á innlendum markaði, heldur eins og ég gat um áðan: Það sem þeir hafa ekki þurft að nota sjálfir og ekki hefur verið notað til framkvæmd- anna, hafa þeir yfirleitt flutt úr landi eða Iiátið liggja ónotað á Keflavíkurflugvelli án þess að ráðstafa því sérstaktega. Það, að ég hef leyft þann út- flutning, sem um hefur verið rætt, brýtur því ekki í bága við nein Iög eða neina samn- inga, sem gerðir hafa verið. Með því að hér var urn mjog lítilvæga hluti að ræða, sem mér virtust ekki skipta máli, og hér var ekkert fordæmi skáp að og á engan hátt vikið frá þeim reglum, sem. alla tíð höfðu gilt um að hafa yiðskiptin víð sölunefndina að því er varnar- liðið sjálft varðaði, þá sá ég ékki ástæðu til þess að meina Aðalverktökum að flytjá af- gangsefni út af veliinum og hluti sem þeir óhjákvæmilega höfðu tekið við og keypt vegna opinberra ráðstafana. en ekki ’þurft að nota. ; AÐALVERKTAKAR STQÐVAÐIR. Ég skal taka Jiað frarn eiris og komið hefur fram áðuiyað þegar Aðalverktakar voru langt komnir að flytja þessí. verðmæti út af vellinum, þá fékk é-g að vita, að þeir hefðu gengið Iengra í þeim efnum eða var mér tjáð, að þeir hefðu gengið Iengra í þeim efnum en til hafði verið ætiazt í upp- hafi. Ég lét þá stöðva útflutn- inginn, þótt lítið væri eftir, og einnig frekari ráðstöfun á því sem út hafði verið flutt, til þess að mér ynnist tími til að athuga, hvort leyfið hefði hér verið misnotað eða ekki. Ég hef einnig gert ráðstafán- ir til að )áta athuga það, hvort Smeinaðir- verktakar hafi . á nokkurn hátt í sínum útfíutn- ingi -eða farið út yfir það, sem til var ætíazt í upphafi og leýft •var á sínum túna. _ - - -. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.