Alþýðublaðið - 19.03.1958, Page 9

Alþýðublaðið - 19.03.1958, Page 9
Miðvi'kudagur 19. marz 1958 AlþýBublaBll muna að gæta og aðrir í 'þeim röðum, en vill ekki leggja þessi hagsmunamál sín í hendur kommúnistum. Þess vegna er þessi hópur manna nefndur á máli Þjóðviljans „verkalýðs- fjandsamlegur“, þegar aðrir eiga samstarf við þá en þeir sjálfir. Þann hinn sama stimpil höfðu Framsóknarmenn á sér meðan þeir börðust opinberlega gegn áhrifum kommúnista í verkalýðsfélögunum og segja mætti mér, að þeir kysu sér þá nafnbót að nýju, áður en lang- ur tími líður. En það er hægt að gera hluti of seint, ef ekki er að hugað. Af þessum hugleiðingum er niðurstaðan sú, að með eflingu kommúnista í verkalýðshreyf- ingunni verði frekar en orðið er. aukið á áhrif Sjálfstæðis- flokksins. Á hinuin gífurlega og almenna ótta við aukin áhrif konuuúnista hagnast Sjálfstæð isflokkurinn fyrst og fremst. Orsakir þessa ótta er hið óvissa ástand sem ríkir um öll þau mál, er kommúnistar hafa ítök wm og forráð fyrir. Úrsiitin frá hæjarstjórnarkosningTinum eru ferskasta dæmið. SÍÐASTA ALÞÝÐUSAM- BANDSÞING. Hvað sem segja má um sam- vinnuhæfni ýmissa þeirra ein- staklinga, sem eru í hópi stuðn ingsmanna kommúnista. þá verður ekki framhjá þeirri stað reynd gengið, þegar á heildina ler litið og á herðir, að það er flokkurinn sem ræður, og þannig verður að skoða þessi mál. . ® Persónulega er mér fullkunn ugt um að margir úr þeirra hópi vildu t.d. taka samstarfs- tilboði Alþýðuflokksmanna á síðasta þingi ASÍ um ravndun miðstjórnar samtakanna, en þar kom gerst í Ijós, að önnur annarleg öfl réðu og tilboðinu var hafnað. Sameiningin og samfylkingin mátti sín þá ekki mikils, og þá var enginn voði á ferðum um samstarf í ríkisstjórn og sam- stöðu samtakanna, þó að nálega iiclming þingfulltrúa væri bægt frá áhrifum á stjórn samtak- anna. Nú eru hins vegar fá félög í A.S.I., sem eru laus við tilraun ir kommúnista til þess að ná „samstöðu og einingu", þ.e.a.s. bar sem þeir eru í minnihluta. I þeim félögum sem þeir hins vegar telja sig ,,örugga“ í meiri hluta, þar er ekkert um þátt- tóku minnihlutans rætt, —• þar er engin hætta á að „vinstri einingunni“ verði misþyrmt. Þegar þessar tvennar staðreynd ir eru hafðar í huga, annars vegar Alþýðusambandsþingið og hins vegar vinnubrögðin í þeim félögum, sem kommúnist- ar eru einráðir í, þá verður erf- itt að finna heilindin í slíkum samstarfstilboðum. Ráðningin á þessu háttalagi kommúnista finnst ef til vill í þeirri kenningu flokks þeirra, að á samstarfsmenn beri fyrst og fremst að líta sem nauðsyn- leg verkfæri til þess að vega flokk sinn upp í þá aðstöðu, sem bezt er talin hverju sinni. VERKEFNIN FRAMUNDAN. Næst á eftir atvinnu- og kjaramálum verkalýðshreyfing- arinnar er nauðsynlegt að sam tökin geri upp við sig sitt innra ástand með tilliti til fenginnar reynslu. Margir einlægir verkalýðs- sinnar hafa gert sér vonir um, að stuðningsmenn Sósíalista- flokksins og Alþýðubandalags- ins greindust í sundur, og að samstarf mætti takast við þann Emka knalfspyrnan Wolves halda rugglega foryst unni í I. deild, Þeir hafa 52 stig eftir 33 leiki og eru sjö stigum hærri en næsta lið, — Preston. Manohester Utd. tap- aði fyrir Burnley eftir harðan leik. Mark Pearson, vinstri inn herji hjá Utd, var vísað úr leik eftir 30 mín., en áður hófðu nokkrir aðrir leikmenn fengið áminningar, Pearson, sam er að eins 18 ára, á nú refsingu yfir höfði sér, en ólíklegt er talið, að dómur í máli hans falli fyrir n. k. laugardag, en þá á Manch. Utd. að lei'ka gegn Fulham í undanúrslitum bikarkeppninn- ar. Bötnliðin Sunderland og Shef field Wed. sigruðu bæði og fylgjast enn að ásamt Leeds mieð 24 stig. Baráttan í 2. deild e’’ bæði jöfn og hörð. Aðeins eitt stig skilur Lundúnariiðin West Ham og Charlton, en Liverpooi, Ful- ham og Blackburn fylgja fast í báðum 3. deildunum eru úr- slit óviss. Bury og' Scuntliorpe berjast um norður-deildina, en Reading; Plymouth og Bright on um suður-deildina. Undanúrslit í bikarkeppni á- hugamanna fóru fram á laugar- dag og urðu úrslit þessi: , Crook T. (0) 0. Ilford (0) 1. Woking (1) 1 Barnet (0) 1. I. DEILD: Birmingham (1) 1 - Luton (0) 1. Orriett. Turner (yítasp.). Burnley (0)3- Manch Utd (0) 0 Mcllroy, Shackleton, Cheesborough. Chelsea (0) 1 - Blackpool (0) 4 Charnley, Muclie 2, Greaves. Parry. Manch City (1)2- Arsenal (2) 4 Hayes, Barlow. Bloomfield 3, Herd. Newcastle (3) 5 - Leicester (2.) 3 Bottom 2, White 3. Walsh, Riley, McNeiIl. Notth. For. (1) 1 - Wolves (1) 4 Cardiff (1) 2 - Nótts C. (0) 0 Hewitt, Bonson. Charlton (0) 1 - Swansea (0) 1 Summers. Allchurchc. Doneaster (0) 1 - Fulham (3) 6 Higham. Cook, Hill 5. Grimsby (0) 1 - Sheff U. (2) 3 Briggs. Pacey 2, Russell. Huddersf. (1) 3 - W. Ham (1)1 Ledger 2, Simpson. Grice. L. Orient (1)1 - Derby (0) 1 Julians. Livérpool (1) 1 Liddell. Middlesb. (1)4- Aston V. Portsm. Nevvcastl. Leicester Leeds U. Sheff W. Sunderl. Bristol C. Tindill. 11 33 32 10 5 17 56:70 27 6 16 55:62 26 17 55:61 25 19 73:91 25 18 41:58 24 19 61:81 24 10 17 41:85 24 II DEILD: (0) 1 - Ipswich (0) 0 32 10 34 10 33 9 34 9 34 7 Landsf lokkaglíman: Ármann J. Lárusson sigraði í Ul. LANDSFLOKKAGLÍMAN 1958 var háð að Háiogalandi s. 1. sunnudag. Áhorfendur voru frekar fáir. Alþingismönnum haifði verið boðið að sjá glímuna þar sem nú er til umvæðu frum varp á aiþingi um að kenna glímu í skólum. Aðeins 6 þing mtenn þekktust boðið þ. á. m. félagsmálaráðherra. I Glíman var ekki stórbrotin að þessu sinni, en af og til brá fyr ir skemmtilegum giimum. Ár- mann hafði yfirj^irði í 1. flokki og sýndi fallegár og örug'gar glímur. hlutann, sem ekki vill una Moskvuþjónkuninni. Engin tákn slíkrar aðgreiningar eru ennþá sýnileg, þrátt fyrir mörg stór orð þar að lútandi úr þeirra Jröðum. Baráttan innan samtak- janna um trúnaðarstörfin mun því halda áfram, þar til búið er að kveða niður að fullu og öllu þá meinsemd, að hægt sé af pólitískum foringjum að skáka alþýðusamtökunum fram til styrktar ákveðnum póiitísk- um flokki. Við slík áhrif þarí verkalýðishreyfingin að losna. Verkalýðshreyfingunni er nauð synlegt að öðlast að nýju þá reisn, að stjórnmálamennirnir og flokkar þeirra verði í henn- ar þjónustu við þau mál, er mest snerta hagsmuni samtak- anna. Þeirri aðstöðu er vonlaus að ná undir forustu eða fyrir atbeina mannanna frá Mpskvu, eða fulltrúa þeirra hér. Eggert G. Þorsteinsson. Hilmar Bjarnason er mjög traustur glímumaður, en nokk- uð stífur, hann sigraoi örugg- lega í 2. flokki, Siguröur Boga- sion virðisf ekki veva í æfingu, en hann er efni f glímumann. Skemmtilegastar voru glím- urnar í drengjaflokki, þrír fyístu drengirnir-eru mjög efni íegir og var mikill gáski í þeim í keppninni. Ben. G. Wáge, forseti ÍSÍ setti mótið og afhenti verðlaun. Úrslit í flokkunum urðu: i i 1. flokkur (karla yfir 80 kg.). Árm. J. Lárusson, UMFR, 2 stig Kristj. H. Láruss., UMFR, 1 — Hann'es Þorkelss., UMFR, 0 — I 2. flokkur (karlar 72—80 kg.). Hilmar Bjarnas., UMFR, 4 stig Sigm. Ámundason, Á 3 — Ólafur Eyjólfsson, UMF Eyfellingur 2 — Svavar Einarss., UMFR, 1 — Þórður Kristjánss., UMFR 0 — 3. flokkur (karlar undir 72 kg) Reynir Bjarnason UMFR 2 stig Leifur Finnjónss., UMFR, 1 — Gunnl. Valdimarss UMFR 0 — Unglingaflokkur (drengir 16 — 19 ára), Sig. G. Bogason, Á, .2 stig Sveinn Sigurjónss. UMFR 1 — Hörður Gunnarss., Á 0 — Drengjaflokkur (drengir yngri len 16 ára). Sig. Steindórsson UMF Samhygð 4 stig Þórarinn Öfjörð UMF ISam'hygð 3 — Jón Helgason, Á, 2 — Friðl. Kristjánsson, Á, 1 — Brown. - Lincoln (0) 0 Bristol R. (1) 3 Peacock 3, Clough Ward 2, Bradford. Rotherh. (2) 4 - Barnsley (1) 1 Broadbent 2, Webster, Bartlett. Kettleborough. Baily. Broadbent Murray 3. Stoke (0) 2 - Blackburn (2) 4 Portsm. (0) 1 - Aston Villa (0) 0 Wilshaw, Thompson (sjálfsm.) Govan. Coleman, Douglas, McLeod, Preston (2) 3 - Leeds (0) 0 Vernon. Finney 2, Thompson. Sheff. Wed. (1) 1 - Bolton (0) 0 W. Ham 34 18 9 7 85:49 45 Quixall. Charlton 34 19 6 9 82:58 44 Tottenham (0) 0 - Sunderl. (1)1 Liverp. 35 17 8 10 66:51 42 Revie. Fulham 32 16 9 7 79:45 41 W. Bromw. (2) 4 - Everton (0)0 Blackb. 33 15 11 7 60:43 41 Robson, Kevan 2, Allen (vítasp.) Sheff. U. 32 15 8 9 57:43 38 iHuddersf 34 12 14 8 56:52 38 Wolves 33 23 6 4 85:39 52 Stoke C. 34 16 5 13 67:55 37 Preston 33 20 5 8 82:44 45 Ipswich 34 13 10 11 56:57 36 W. Brom. 33 16 12 5 79:53 44 Leyton O. 33 15 5 13 70:62 35 Luton 34 17 5 12 60:47 39 Middlesb. 33 14 7 12 63:57 35 Manch C. 34 17 4 13 86:87 38 iBarnsley 33 12 10 11 58:56 34 Manch U. 31 15 7 9 74:55 37 Bristol R. 32 14 4 14 68:64 32 Tottenh. 34 15 7 12 75:70 37 Grimsby 33 14 4 15 74:67 32 Blackp. 33 15 6 12 65:53 36 Cardiff 31 11 8 12 48:54 30 Burnley 33 16 3 14 64:63 35 Derby C. 34 11 7 16 54:66 29 Nott. For. 34 15 5 14 65:54 35 Rotherh. 33 11 5 17 52:76 27 Chelsea 34 13 7 14 74:72 33 Bristol C. 33 9 8 16 44:65 26 Bolton ,34 13 7 14 57:71 33 Doncast. 34 7 10 17 42:67 24 Arsenal 32 14 4 15 62:68 32 'Notts C. 33 9 5 19 35:62 23 Everton 33 10 11 12 50:58 31 iSwansea 34 7 8 19 51:84 22 Birmingh 34 10 10 14 57:77 30 Lincoln 32 5 9 18 35:69 19 Valbjörn Þorláksson. '4$. 'i Valbjörn stökk 3,80 m. STAN GARSTÖKKSKEPPNI ÍR-mótsins, sem fram átti að fara að Háiogalandi laugardag- inn 8. marz, var frestað af óvið- ráðanlegum ástæðum. Kcppni þessi var svo háð í ÍR-húsinu sl. föstudag. Vaibjörn Þorláksson ÍR sigr- aði og stökk 3,80 m. Valbjörn var mjög naerri að fara yfir 3,90 m., en hærra hefur hann ekki stokkið í ÍR-húsin í keppni. Heiðar Georgsson ÍR varð annar og stökk 3,70 m. Það er bezti árangur Heiðars í ÍR-húsinu. Fieiri voru kepp- endur ekki. Iþróttir erlendis DELANEY vann sinn 25. sig ur í röð í míluhlaupi á móti í Madison Square Garden nýlega og hljóp á 4:08,4 mín. Phil Cole man varð annar og Burr Grim þriðji. Guttowsky og Bragg voru> fyrstir og jafnir í stangar- stökki með 4,57 m. í 600 jarda hlaupi sigraði Rudy Smith á 1:10,1 mín., annar varð Charles Jenkins OL-meistari í 400 m. hlaupi, en þriðji Josh Cul- breath. Hollenzka sundstúlkan Lenie de Nijs setti fyrir skömmu heimsmiet í 440 jarda fjórsundi synti á 5:49,1 mín. Gamla heims metið átti bandaríska stúlkan Syivia Ruska á 5:49,5 mfn. —-O—— Sett voru kínversk og suður- •afríkanskt met í stangarstökki fyrir nokkru, 4,34 m., auk þess setti Mer\’yn Richards nýsjá- lenzkt met í stangarstökki með 4,23 m. Herbert Elliotj. setti ástralskt met í 1000 m. hlaupi í Tov/oom ba á 2:21,1 mín. Landv hljóp reyndar á 2:20,4 min í Finn- landi 1954, en ásrölsk met eru ekki staðfest, nema afrekið sé unnið í Ástraiíu, —o—• Rink Babka kastaði kringlu 55,17 m. nýlega, Dumas stökk 1,98 í hástökki og varð annái' í 120 jarða grindahlaupi á 14,6 sek., Lawson sigraði á 14,5 sek. Ran Mehar setti indveiskt met í langstökki með 7,55 m., það' er 12 sm. betra en gamla metið, sem Mehar átti sjálfur. Á júgóslavneska jnnanhúss- meistaramótinu í f rj áisum ■ í- þróttum hljóp Lorger 60 m. á 6,8 sek. og 60 m. grindá 8,0 sek. Agústa Þorsteinsdóttir. ,4^ Sundmót KR, sem fresta varð í gær, fer fram í kvöld og hefst kl. 8.30. Búast má við skemmti legri keppni í öllum greinum. KFR (a)siprlR KÖRFUKN ATTLEIKSMOT IÐ hélt áfram á þriðjudags- kvöldið og voru háðir tveir leikir. Fyrst léku ÍR og KFR a-lið í meistaraflokki karla og var það skemmtilegur og spenn- andi leikur. í fyrri hálfleik skiptust liðin á um forustuna, en í hléi hafði ÍR 2 stig yfir, 23:21. Þegar ca. 7—8 mínútur voru eftir af leik höfðu ÍRingar 8 stig yfir, en þá var eins og lið- ið missti tök á leiknum, og lið Framhald á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.