Alþýðublaðið - 19.03.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.03.1958, Blaðsíða 4
A1 J» f S n b I a 8 I 9 Miðvikudagur 19. marz 195® <1 VETTVANGtítl MGSMS Góðar fermingaigjafir Skrifbo.rð, margar gerðir, úr ei'k, mahogni og birki. Einnig snyrtiborð., sem líka getur bénað sem skrif- borð. Ti'l sýnis í sýningarglugga, Bankastræti 4. Húsgagnavinnustofan Nýmörk. Sími: 14423. BÓNDASONUR skrifar: „Und .anfarið hafa menn rætt og skrif- að um það, hvar ætti að stað- .setja landbúnaðarháskóla. Mig furðar á því að nokkrum manni skuli hafa dottið í hug að stað- setja slíkan skóla í Reykjavík. Ég hef talað við marga menn og jhver einn og einasti, undantekn- ingarlaust, er andvígur þeim, er Jhafa gerzt talsmenn fyrir þess- ari vitieysu. ÉG ER EICKI andvígur Reykja vik, langt frá því, ég vil meira að segja að hún heimti rétt sinn til fulls í sambandi við kjör- dæmaskiptingu landsins, en við víkjandi landbúnaðarháskóla á- iít ég að hann eigi að vera í sveit, helst í miðri frjósamri sveit þar sem nemendurnir lifðu við landbúnað um leið og þeir iærðu vísindi hans. ÉG HEF HEYRT raddir um að hann eigi að verða á Hvann- «yri. Sú tillaga lílcar mér vel. Ég vona að leiðtogar bænda- stéttarinnar láti það ekki henda íiig að stofnsetja háskóla um væktun og búskap í Reykjavík.“ BIFREIÐ ARST JÓRI skriíar: ,,Ég hef lengi ætlað að skrifa M I N N I N G . Loftur Bjarnason pípulagningameistari. F. 30. 9. 1881. D. 11. 3. 1958. Góður maður genginn er. Gef ég horfnum vini fífsorð, sem að lýsir hér ILofti Bjarnasyni. Svipur þinn var hár og hýr, Iiugurinn rór og Jjúfur, ínnri maður alltaf hlýr, aldrei sár né hrjúfur. Varstu svo að vallarsýn vörpulegur maður. Minnissæð er myndin þín : Mildur, skýr og glaður. Þitt var yndi að laga Ijóð hg lesa andans fræði. Hátt þinn trúarhugur stóð, hófst þú bæn í næði. Vel þú nýttir vökuna, vafinn orðlofssóma. Strengja-hreinu stökuna ■stundum léztu hljóma. jLangur dagur liðinn er, línumörkin dregin. Fegurð lífsins fylgi þér fram á nýja vcginn. Andi minn hann þakkar þér þel í kynningunni. Góðhug þinn ég geymi mér ficm gull í minningunni'. Búnaðarháskóli í Reykja- vík. Bréf frá bóndasyni. Þrjú stórhættuleg horn í Austurbænum. j þér nokkur orð um þrjú götu- horn í borginni. Þetta eru horn- in: Laugavegur og Skúlagata, Suðurlandsbraut og Nóatún og Suðurlandsbraut og Laugarnes- vegur. IIORNIN LAUGAVEGUR og Skúlagata er afar viðsjárvert og það er hreinustu vandræði fyrir bíla, sem koma úr austurátt og ætla að beygja niður á Skúla- götu að komast þessa leið vegna sífells straums. Þarna hafa og orðið margir árekstrar með þeim hætti að ekið hefur verið aftaná bílana. HORNID á Suðurlandsbraut ,og Nóatúni er eitt hið erfiðasta í öllum bænúm. Það er mjög erf- itt að komast á vissum tímum Framhald af 3. síðu. lag, sem Gaillard stingur UPP á, k.ynni að styrkja tök Banda- ríkjamanna á flugvöllunum, sem þeir hafa þegar til afnota í Marokko. Ef nauðs.yn bæri til aðvörun- ardæma varðandi stofnun fleiri hernaðarbandalaga þarf ekki lengra að leita en til síðasta Bagdaðþandalagsfundarins í Ankara, og ekki er ósennilegt að á sömu leið fari á fundi SEATO. Bæði þessi bandalög einkennast nefnilega fyrst og fremst af innbyrðis deilum en ekki viðnámi gegn kommúnism anum - sem þau telja meira að segja enga ástæðu til að óttast. Forsætisráðherra Pakistan túlk aði vel afstöðu þeirra skömmu áður en fundurinn í Manilla hófst, er hann lýsti yfir því, að svo fremi sem Indland ógnaði sjálfstæði Pakistan myndu þeir í Pakistan brjóta öll bandalags ákvæði og samninga, og brýsta bakksamlega hönd hverrar beirrar b.ióðar, sem þéir hefðu gert sér fjandsamlegar annarra þjóða vegna. Ef Bretar og Bandaríkjamenn vilja hj'álpa Frökkum' í vand- ræðunum í Alsír við að vekja aftur traust Araba á Frökkum, þá verða þeir að beita einhverj um öðrum ráðum en einhver j- um stórfenglegum pappírsáætl unum. Þar dugar elckert annað en trúnaðarviðræður milli æostu manna. Með þeirri að- ferð hafa þeir Murphy og Bee- ley afstýrt yfirvofandi hættu á styrjöld milli Frakklands og Tunis. Fái þeir að halda starfi sínu áfram óáreittir ber bað eflaust enn varanlegri árangur. Almenningsálítið í Frakk- .dagsins af Nóatúni eða Löngu- hlíð á Suðurlandsbraut. Þarna þarf nauðsynlega að koma götu- viti. Lögregluþjónar hafa und- anfarið bætt mikið úr þessu með því að stjórna umferðinni, en það er dýrt og það er erfitt fyrir lögregluna að láta menn standa heilar vaktir á einu horni. HORNIÐ á Suðurlandsbraut og Laugarnesvegi er hættu- legra en bæði hin hornin, sér- staklega þó fyrir bifreiðar sem koma að austan og ætla að beygja niður á Laugarnesveg. Þetta stafar fyrst og fremst a£ því hversu hraksmánarlega hef ur verið gengið frá auða reitn- um, sem menn eiga að aka með- fram. ÞARNA hefur hvað eftir ann- að qrðið árekstur vegna þess að bílstjórar taka hornið vitlaust, enda engin furða. Auk þess má benda á að þarna til vinstri er há brekka — og ef bíll lendír út af, til dæmis fyrir þá sök, að hann hefur tekið vitlaust horn- ið, eða bíllinn sem kemur á móti honum hefur gert það, get- ur hann fallið mikla hæð.“ Hannes á horninu. landi er öfgakenndara og hættu legra nú en nokkru sinni er menn hafa jafnað sig eftir at- burðina í Sakiet. Fyrir nokkr- um dögum hældist einn af frönsku þingmönnunum um og kvað Frakka ekki mundu þurfa neinna vináttusamninga við er þeir hefðu komizt yfir nokkr- ar kjarnorkusprengjur. Það má vel vera að útgjöldin við Alsír styrjöldina eigi eftir að opna augu Frakka fyrir þeim stað- reyndum sem hvorki pólitísk skynsemi eða siðgæði hefur megnað. Þangað til verða bandamenn þeirra að fara gæti lega, eigi viðleitni þeirra til aðstoðar að bera tilætlaðan ár- angur. Denis Healey. Þýzkaland Framhald af 3. siðu. bæði af hálfu Ves£urveldanna og Vestur-Þýzkalands, að til þess yrði að binda bráðan endi á þróunina eftir stríðið og ganga til frjálsra kosninga í báðum landshlutum. Þessu hef ur rússneska stjórnin stöðugt þverneitað, og sú neitun virð- ist nu vera farin að hafa sín áhrif. Enda þótt enginn ábyrg- ur stjórnmálaleiðtogi Vestur- Þýzkalands vilji láta það eftir sér hafa að beinar viðræður stjórna Vestur- og Austur- Þýzkalands séu hugsanlegar til lausnar málinu, er þegar farið að leita möguleika til samvinnu báðum megin landamæranna með sameiningu í huga. Ernest Lemmer, sem sæti á í ríkisráð- inu, hefur til dæmis sagt að sameiningin hljóti að verða smátt og smátt og byggjast á nokkurri eftirgjöf af hálfu beggja aðila. Nú hafa þeir í S'ovétríkjun- um gert það að tillögu sinni að saminn verði friður við stjórn- irnar í báðum landshlutum, en Gerstenmeier, sem margir telja tilvonandi utanríkismálaráð- herra Vestur-Þýzkalands hefur talið sig hlynntan því, þar með þá hl.ytj sameiningarmálið að koraa mjög til greina á eftir. Getur þessi tillaga Sovétveld anna ef til vill orðið til þess að skapa nýja hreyfingu um mál- ið? Það er vitanlega nokkur niði'un fyrir Bonnstjórnina að verða að viðurkenna austur- býzku stjórnina sem jafnréttis- aðila, — en hjá því verður þó ekki komizt þegar sameiningar málið verður til umræðu, enda þótt þetta sé vitanlega enn alit á byrjunarstigi. Því, eins og Gerstenmsier sagði fvrir skömmu í viðtali- við þýzka blaðið „Der Spiegel", — slík sameining er því aðeins hugs- anleg að til muna dragi úr spennunni í alþjóðamálum. J. S.v. Bréf fil Laugarvafns Framhald af 5. síðu. kvæmdum falla engir himnesk ir loftsteinar á götu ykkar eða annarra framgjarnra íslend- inga. Stjórnarvöldin hafa stund um sofið fast og draumlaust áratugi, eða jafnvel í heila öld og gleymt að viðhafa föðurlega og móðurlega forgöngu í upp- eldismálum. Er þar sem endra- nær hver sinnar eigin gæfu- smiður. í næsta kafla verður skýrt frá sigrum og ósigrum í þróunarsögu tveggja yngstu skólanna á Laugarvatni, íþrótta skólans og menntaskólans, þar sem þið eruð nú virkir aðilar. Þægileg tilbreyting 2 Þægileg filbreyfni Framhald af 6. síðu. um út í sýningarkassa við eina fjölförnustu götu bæjarins. Var a. m. k. ein myndin svo vel heppnuð, að gerla sást djarfa fyrir líki mannsins gegnum bíl rúðuna, Ég held, að enn sem komið er þurfi ekki æsifregnir né merkilegar liósmyndir af feikn legum atburðum til að halda mönnum frá svefni. Hins veg- ar getur slík ágætis þjónusta orðið til að slæva svo skynjun manna, að þeir þurfi sífellt að hafa eitthvað slíkt fvrir aug unum til að halda sér vakandi. (Það er eins og með menn, sem byrja á því að nota hægða pillur og geta síðan ekki án þeirra lifað). If t þins vegar þróunin stefnir í þessa átt, finnst mér engin gustuk að ýta undir hana. Láta hana held ur hafa sinn gang af sjálfs- dáðum og geyma merkilegar Ijósmyndir, þar til þeirra er raunverulega þörf, svo að það verði ekki almannarómur á ís landi í náinni framtíð, að það sé ekki nema þægileg , til- breyting fvrir fólk,. ef maður rekur hníf í kærustuna sína eða hafnar í höfninni. Sigurður Pálsson. Iþróllir Framhald af 9. síðu. KFR skoraði hverja körfuna á fætur ánnarri og sigraði með 45:41. Blið KFR er alltaf að styrkj ast ,eftir því sem líður á mótið og í gær sigraði það KR me® töluverðum yfirburðum eða 44:28. í Ennþá hafa 4 félög mögH-* leika á að sigra í mótinu (meisí araflokki karla), en það eru ÍKF, ÍS, ÍR og KFR (a), óneit- anlega eru möguleikar ÍKF samt mestir. Á föstudagima leika ÍKF og KFR (a) og ílt og KFR (b) og verður fyrri leikurinn áreiðanlega m.iög spennandi. j Fjöldafundur lögreglu í Amsterdam. AMSTERDAM, þriðjudag. (NTB—AFP.) Lögreglan í Am- sterdam hélt í dag fjöldafund undir beru lofti til að leggja áherzlu á óánægju sína og ki öl; ur um hærri laun. Óánægjaa innan hollenzku lögreglunnair hefur breiðzt stórkostlega úl eftir verkfall lögreglumgnna í Osló og .mótmælafund Parísar- lögreglunnar. Rúmlega 600 jög reglumenn tóku þótt í fundin- um í dag, sem kallaður var saman undir slagorðunum; „Við látum ekki visa okkur á þug með drykkjupeningum.‘e Ræðumenn héldu því fram, að síðasta launahækkun um 3 % væri ekki nægjanleg vegna hækkandi lífskostnaðar. Æsing ríktj og oft var vitnað tíl lög- regluverkfallsins í Osló. Syngjandi páskar Framhald af 12. síðu. Ólafur Magnússon: „Smíða- söngur.“ 3. Guðmundur Guð- jónsson, Gestur Þorgrímsscn, Ketill Jensson: „Söngkennsla Maestro Óólanó.“ 4. Allir í kór: ,Drykkjusöngur‘. 5. Guðmunda Elíasdóttir: „Ég hata menn“, úr „Kiss m;e Kate“ eftir Cola Porter. 6. Árni Jónsson: „Mat- tinata“ eftir Leoncavallo. 7, Þuríður Fálsdóttir, Jón Sigur- bjrnsson: „Anne get your gun.‘s 8. Kristinn Hallsson: „Soiné en- ehanted evening.“ 9. Guðrún Á. Símonar: „Granada“ eftir Ag- ustin Lara. 10. Guðmundur Guðjónsson og kór: Atriði úr „Alt Heidelberg." 11. Hljóm- sveit Björns ÍR. Einarssonar: „Skiffle". 12. „Hraustir menn.“, 13. Sigurveig Hjaltested, Einar SturjuHón: „Nótt í Feneyjdm.“ 14. Sigurður Ólafsson: „Poka- tízkan.“ 15. Guðrún Á. Símon- ar, Kristinn Hallsson: „Fallandi lauif.“ 16. Jón Sigurbjörnsson: „Going Home.“ 17. Kaxi Guð- mundsson: . „Skemmtiþáttur,.“. 18. Guðmunda Elíasdóttir, Árni i Jónsson: „C’armen Bizetdóttir.“' 19. Ketill Jensson: „O, sole mio.“ 20. ÞuxTður Pálsdóttir og kór: ítalskur götusöngur úr óp- erettunr.i „'Naughty Marietta15 eftir Victor Herbert. Lárus Salómonsson. Hiartkær eiginkona mín og móðir okkar, STEFANÍA TII. BJARGMUNDSDÓTTIR andaöist í sjúkrahúsinu Sólvangi mánud. 17. þ. m. Fvrir rnína hönd, barna og tengdabaxna. Hallmundur Sumarliðason.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.