Alþýðublaðið - 19.03.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.03.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 19. marz 1958 &!þýSnbla8I8 V Jón Sigurðsson forseti. FORSETAR alþingis, Eniil! Jónsson, Bernharð Stefáns- ' son og Einar Olgeirsson, 1 flytja í Sameinuðu þingi til lögu til þingsályktunar um j heilclarútgáfu af ritum Jóns Sigurðssonar forfseta, en til hennar skal stofnað af alþingi og menntamálaráði. Fylgir þingsályktunartillög- unni greinargerð sú, sem hér hirtist. 'Ætlazt er til, að I. bindi útgáfunnar komi , úí árið 1961, á 150 ára af- mæli Jóns Sigurðssonar. flÞAÐ ER VENJA með öllum þjóðurn, er nokkurs meta sögu sína og bókrnenntir, að gefnar eru út heildarútgáfur á ritum. afburðamanna, hvort sem um er að ræða skáld og rithöfunda, Stjórnmálamenn eða vísi'nda- menn. Þetta þykir nauðsyn- legt, til þess að höfð séu á ein um stað öll rit slíkra manna í forrni réttra texta, og eins vegna hins, að það þykir sjálf- sögð ræktarskylda við minn- ingu slíkra manna, að þeim séu gerð sem fyllst skil í heild- arútgáfum. Vér íslendingar eigum að vonum æði mikið ógert í þess- -um efnum. Einn þeirra, sem liggur óbættur hjá garði, er Jón Sigurðsson forseti. Er naumast vansalaust, að svo bú ið standi öllu lengur.. Þess gerist ekki þörf að rekja hér afrek Jóns Sigurðs- sonar. Skal aðeins drepið á, að lífsverk hans er svo einstætt í sögu íslendinga, að vér höf- um fátt eða ekkert til saman- . fourðar. Hann var fjölhæfasti stjórnmálamaður íslenzkrar sögu, markaði baráttu hennar <og pólitískar baxdagaaðferðir um margra áratuga skeið. Hann var auk þess merkilegur vís- efnis, á íslenzku og erlend- um málum. 4. Vísindalegar ritgerðir. 5. Bréf frá Jóni Sigurðssyni og bréf til hans. Gera má ráð fyrir, að heild- arútgáfa á ritum Jóns Sigurðs sonar verði 10 stór bindi, 50 -—60 arkir hvert bindi. Varla verður hægt að búast við, að útgáfan taki minna en 10—12 ár. Útgáfunni verða að fylgja textámunur, skýringar og for- málar. Er þetta mikið og vanda samt verk, sem ekki má kasta til höndum. En að úígáfu þessari lokinrri mundu hafa ver 'ið gefnar út einhverjar mikil- vægustu heimildir, ekkj aðeins una sögu Jóns Sigurðssonar, heldur og um sögu og tilveru íslenzku þióðarimiar á einu merkilegasta skeiði hennar. Þetta er því nauðsynlegra sem vitað er. að Is’endingar nútím ans eru furðu ókunnugír þess- ari sögu og hætt við. að þeir slitr.í úr tengslum. við hana, nema því aðeins að þess sé vand lega gætt að halda henni á lofti. Hin fvrsta kvnslóð ísiendinga. sem lifir við fullveldi og lýð- veldi, getur ekki minnzt þess á annan hátt betur en með því að varðveita minniftguoa um lífsafrek Jóns Sigurðssonar og samtíðar hans. Árið 1961 verða 150 ár lið- in frá fæðingu Jóns Sigurðs- sonar. Afmælishátiíð hans ætti að verða kærkomið tilefni til að ráðast í þetta verk. Væri mjög tilhlýðilegt. að á því af- mæli kæmi út 1. bindið af rit safni hans. Menntamálaráð íslands hef- ur lengi haft á döfinni að ráð- ast í útgáfu rita Jóns Sigurðs- sonar. Þær útgáfuhugmyndir hafa þó iafnan strandað sakir skorts á rekstrarfé tii að festa í svo dýrri útgáfu. Enda þótt líkur bendi til, að selia megi rit Jóns Sigurðssonar fvrir öll um útgáfukostnaði, yrði hér tm allverulega fjárfestingu að ræða um nökkurra ára skeið. , Þykir fara vel á því, að sam vinna verði milli Alþingis og menntamálaráðs um útgáfu þessa, á þá lund, er í þingsálýkt unartillögunni segir. Allur kostnaður við útgáfu þessa er áætlaður kr. 5550000. 00. Er í bíirri áætlun gert ráð fyrir 5000 eintaka upplagþ Fjárfesting vrði þó miklu minni, þar eð tek.iur kæmu á mó-ti, jafnóðum og ritin seld- ust. Ætlazt er til, að árlega verði veitt fé á fiárlögum til að greiða hluta ríkissióðs af kostn. aði við verk þetta. Menntamála ráð íslands sendi árlega menntamálaráðuneytinu reikn inga útgáfunnar og kostnaðar- áætlun fvrir næsta ár. Verði hagnaður á útgáfu þessari, þegar ríkissióður og memitamálaráð hafa fengið út lagðan kostnað endurgoldinn, þykir fara vel á því, að hann renni í sjóðinn ..Gjöf Jóns Sig- urðssonar”. Tilga'ngur þess sjóðs er að verðlauna vel saro- in vísindarit, er lúta að sögu íslands, bókmenntum þess, lög um, stiórn. eða framförum. Er þess full þörf að sjóður þess.I, sem stofnaður var með dánar- gjöf Jóns Sigur.ðssonar, verði efldur, svo að hann geti gegnt hlutverki sínu. Sjóðurinn er nú rúmar kr. 30000.00 og árs- vextir rúmar kr. 1500.00, en vöxtunum einum má veria tíl verðlauna. Brezkur togari tektnn í landhelgi. VARÐSKIPIÐ Ægir tók ,í fyrradag brezkan togara í land helgi fyrir autan land. Tógax> inn Bömbardier frá Grimsby var eina sjómílu fyrir innas. landhelgislínuna þegar Ægin kom að honum að veiðum. Var farið með hann til SeyÖ- isfjarðar, og viðurkenndi skip” stjórinn á togaranum brot sitt. Þetta er fyrsti brezki togarinn, sem tekinn er í landhelgi hér við land á þessu ári. Eggert G. Þorsteinsson: índamaður í íslenzkum sögu- vísindum og þjóðfræðum og lagði jafnvel vísindalegan grundvöll að sjálftæðisbaráttu íslendinga. Vér höfum launað lionum ævistarfið með því að leggja afmælisdag hans að jöfnu við afmæli hins fullvalda íslenzka lýðveldis. En vér eig 'um honum enn ógokkia skuld: að gefa út rit hans öll í útgáfu, er sameinar hvort tveggja vís- índalega nákvæmni og alþýð- 2egt form. Rit Jóns Sigurðssonar eru geysimikil að vöxtum, prentuð •og óprentuð. Hin prentuðu rit Jians eru flest í miög fárra iröndum, og mó þar fyrst geta hinna mörgu ritgerða hans í Nýjum félagsritum, auk ótal folaðagreina í erlendum og ís- lenzkum biöðum. Þótt bréf hans hafi verið gefin út í tveim foindum, er ti'l fjöldi bréfa eftir hann óprentaður, mörg þeirra í erlendumi skjalasöfnum. Þá ber og að nefna hið mikla og merka safn af bréfum til hans, sem ' aldrei hafa verið gefin út. en anundu að sjálfsögðu eiga heima í heildarútgáfunni, a. m. k. all stórt úrval þeirra. . Rit Jóns Sigurðssonar mundu skiptast í 5. aðalflokka: 1. Þingræður og þingskjöl, er Jón Sigurðsson hefur- samið eða átt verulegan þátt í að semja. 2. Blaðagreinar á íslenzku og erlendum málum. ,3. fljlitgerðir, stjórnmálalegs HINN FORMLEGI aðskiln- aður Alþýðuflokks og Alþýðu- sambands var ákveðinn árið 1942 eftir harða og sameigin- lega baráttu kommúnista og Sjálfstæðismanna, er höfðu það að einkunnarorðum, að „verka lýðssamtökin ættu ekki að vera pólitísk" eins og sagt var. Hver er svo niðurstaðan af þessum áróðri? Strax þegar kröfu þessara þáverandi sam- herja var fullnærgt, hófsfhin ægilegasta barátta allra stjórn- málaflokka um aukna hlutdeild í stjórn og stefnu verkalýðs- hreyfingarinnar, og hefur bessi barátta sífellt farið vaxandi. Þeir, sem töldu það bá hrein an voða, að aðeins einn stjórn- málaflokkur hefði ítök um stjórn verkalýðshreyfingarinn- ar, telja nú eina bjargráðið að verkalýðurinn sameinist í ein- um stjórnmálaflokki, en það boðuðu forustumenn Alþýðu- bandalagsins fyrir alþingiskosn ingarnar 1956. Þannig hefur verkalýðshi-eyf ingin aldrei verið verr útleik- in af pólitískum sárum en ein- mitt síðan að dyr hreyfingar- innar voru opnaðar öllurri póli- tískum flokkum til inngöngu. Hér er að vísu um gamalt deilumál að ræða, sem óþarft ætti að vera að vekja upp nu. En því minnist ég á þetta at- riði, að enn á ný hefur vett- vangur verkalýðsfélaganna ver ið gerður að orustuvelli, þrátt f.yrir öll fögru orðin um ein- ingu og samheldni. Það er nefnilega ekki sama, hvaða flokkur hefur þessi marg umtöluðu ítök, og til þess var leikurinn gerður árið 1942 að gera verkalýðshreyfinguna að eins konar kappakstursbraut s't'i’órnmálaflokkanna. Hlutunum hefur með öðrum orðum verið snúið við frá ár- dögum hreyfingarinnar, þá hugðust forustumenn verkalýðs samtakanna hafa pólitísku sam tökin í sína þágu og mynduðu í því skyni sérstakan stjórn- málaflokk og leituðu samvinnu við öll þau finnanleg öfl í öðr- um flokkum, sem styðja vildu mál verkalýðshreyfingarinnar. Nú virðist þessi stefna gleymd, nema þegar einhverjum póli- tískum ævintýramönnum dett- ur í hug að vega sjálfan sig upp í valdastóla í skjóli þess. Það ætti vissulega að vera æskilegt fyrir verkalýðshreyf- inguna að vera svo mikið keppi kefli. En ætla mætti að svo væri, ef dæma á eftir hinni hörðu baráttu, sem háð er um trúnaðarstöður verkalýðsfélag- anna. Þennan kappleik á verka Eggert G. Þorsteinsson. lýðshreyfingin hiklaust að nota sér, málum sínum til framdrátt ar, en láta ekki nota sín sam- tök í þágu einstakra stjórnmála manna, sem eins konar hand- veð til tryggingar valdatíma- bili þeirra. VerkalýSshreyfing- in á ekki aS meta ríkisstjóm eftir því hverjir þar sitja hverju sinni, heldur eftir því, hy.emig viSkomandi ríkisstjóm tekúr ó hagsniunamálum verkalýSö- hrejfíngarinnar. ÞaS er aS látft málefnín ráSa, e,n ekki hvai5 viSkomandi ráðherra heitir. Hin harða barátta stiórrv- málaflokkanna um hylli fólk:>- ins í verkalýðsfélögunum er eigi að síður staðreynd og ber því að skoða málin í ljósi þes,!x VINNUDEILURNAR ÞRJÁR. ..... Á síðari árum hafa starfsac.1-- ferðir verkalýðshreyfingarinn- ar tekið allverulegum breyt- ingum. Smátt og smátt hafa samtökin færzt saman og sjaM gæfara verður að einstök félög leggi til atlögu fvrir bættum kjörum. Nú þvkir orðið sjál»- sagt að leitað sé til allra þeirra félaga. sem talið er, að geti átt samleið hverju sinni. Svo var um vinnudeilurnan’ þrjár, sem þannig eru oftaEit nefndar, b.e. vísitöludeilan 1951, verðlækkunardeilan áriíS 1952 og svo hin langvinna deiia árið 1955. Hvaða stefna var svo farsæl- ost í þessum þrem stórátökum? Ég vonast til að samstarfsmenn, mínir í deilunni 1955 móðgifit ekki þó að ég segi, að í huguro, almennings sé sú tilraun, sem Framhald á 8. siðu. 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.