Alþýðublaðið - 19.03.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.03.1958, Blaðsíða 5
J&liðvikudagur 19. rnarz 1958 i. I þ f S B fc 1 * « I • © frá Hriflu: Fjórða grein. II. Nú gætu þið, ungir náms- fflenn á Laugarvaíni, búizt við, að hér fylgí stuttur kafli unx að þing og þjóð hafi fagn- að þessari umbót á elzta slcóla landsins, en svo var ekki. — Lítið dæmi en táknrænt, var |>að, að um þessar mundir mættu skólapiltar menntaskól- ans mér á föfnum vegi í Ár-nes- .sýslu. Vegurinn var þröngur og minn bíll þokaði sér út af vegin aim ,til þess að skólabíllinn kæm ist framhjá. Ég hafði þá fyrir skömmu útvegað skólanum bíl . til ferðalaga skólapilta. Iíann varð vinsæll og.þótti gagnleg- ur um langa stund. En þegar skólabíllinn var kominn frám- hjá báðu piltamir bílstjórann um að nema staðar, risu úr sæt um og hrópuðu einum rómi, „Niður með Jónas“. Eftir það skyldu leiðir. Ég misvirti ekki kveðjuna. Hún var mér sönnun þess, að ég var á réttri leið. — Þetta voru myndarlegir ungling ar. En ég sá, að þeir höfðu átt skilið að fá betra uppeldi en þeir höfðu þá hloíið, fram að þessu. Pálmi Hannesson stýrði . menntaskólanum í aldarfjórð- . ung og kom til leiðar með sam- starfsmönnum sínum og frjáls- flynd'um' aldaranda djúptækum varanlegum umbótum. í hans . tíð hvarf hðþjálfablærin-n af . skólanum. Ménntaskólinn var . orðinn mennsk stofnun, lífrænn kvistur á þjóðarmeiðnum. En oft var ganga rektors erfið. •— Eftirmenn mínir í stjórnar- ráðinu voru algelega hirðulaus- ir um málefni skólans. Þegar rekor tók við embætti fékk ihann íbúð í skólahúsinu, það var óhentugt fyrir hann og fjöl- skyldu hans enda er íbúðin fremur óskemmtileg, en með jþassu móti var mannlegt band milli rektors og skólanemenda. Engum ráðherra eða þingmanni idatt í hug að útvega rekor særni legt hús rétt hjá menntaskólan- «m. Eitt sinn hafði mér tekizt í fiárveitinganefnd að fá heimild til þess að hús Guðmundar Jand læknis, sem stendur réít við skólann yrði endurbæt og gerð úr því góð íbúð handa rektor. En þetta var vanrækt og húsið skólann að eins konar rusla- kistu. Síðan krafðist stjórnin, að rektor færi úr skólanum, til að þar mætti fjölga bekkjum. Pálmi var í stjórnartíð sinni átta sinnum hrakirín milli í- 'fbúða, því stjórnin vanrækti að útvega honum íbúð, skólans vegna. R-ektor átti sumarhús að Eeykjarkoti í Ölfusi og dvaldi jþar oft á suimrin. Eitt sinn, þeg- ar stjórnin hafði algerlega x’an rækt húsnæðismál hans, bjó Ihann fram á vetur í sumarbú- staðnum og ók í jeppa yfir Hellishéiði k-völds og morgna til skólans. Þá bar ég frarn fíingsályktun um áð úr þessu jyrði bætt og forsmán mennta- skólans ekki lengur látin við- íialdast. Var rektor þá fengin ábúð, en ekki í nánd við skól- ann. Skólinn óx og það svo mjög, að þó að hann væri í fyrstu mið aður við 100 nemendur urðu Jjeir á stríðsgróða tímabilinu sallt að 500. Hér var offjölgun rneð öllum þeim ókostum, sem faehni fylgir. Beitti rektor sér pú fyrir því að bætt yrði úr húsleysinu og reistur nýr skóli, og endurkeypt vegna hugsan- legrar stækkunar gamla skóla- hússins eitthvað af lóðum, sem landið hafði áður seit einstök- um mönnum, svo að þar mætti byggja nauðsynlegar viðbætur. Enginn áhugi var fýrir þess- um umbótum hjá bæjarbúum, þingmönnUni eða ráðherrum. Menn létu sér nægja, ef hægt var að fjölga bekkjum skól- ans og ala upp fleiri stúd- enta, án þess að spyrja um að- stæður, eða umbúnað við kennsluna. Nefndir voru sett- ar á rökstóla og viðhöfðu stórar ráðagerðir. Ein nefnd valdi skóianum stað suður við Skerjafjörð skammlt frá Shell- stöðinni, en þá kom þar flug- völlur og var sú leið lokuð. ■— Næsta nefnd fann skólastað inn á Kleppsholti, þar sem tilhalds- rnenn Reykjavíkur byggja sér nú vegíega bústaði. Ríkið kevpti land á þessum stað, und'ir skólann -fyrir nokkur hundruð þúsund. Þá kom Bjarni Ben'ediktsson, -semi þá var borgarstjóri til skjalanna og lét bæinn heimta að fá þetta land til sinna þarfa, því að þar ætti að verða fiskvinnslustöð. Eins og vant er var efnið met- ið meira en andinn og kaupun- um riftað. Næsta nefnd fann heppilegan skólastað í lægðinni norðan við Golfskálann. Lét bærinn þar all mikið land af hendi. Björn Ólafsson var bá menntamlálaráðherra og gerð- ist nokkuð djarftækur og stór- huga. Setti hann ýtur af stað og var hreinsað all mikið af grjóti og möl í hauga á væntan á hærri stöðum, má vera rauna bóta, að frétta hversu ekta skóla iandsins hefur farnast í þessu róáli á langri vegferð. Því róiður getur sú saga tæplega gefið ykkur giæsivonir um auð- urina sigra í húsbyggingamál- um, nema aukin andleg orka komi til, bæði frá stjórnarvöld urium og á ykkar eigin bæ. Er skemmst af því að segja, að það er danskur konungur, sem hefur gért eina myndarlega á- takið, sem hægt er frá að vantar unglinga til að bera blaðið í þessi bverfi: GRIMSSTAÐAHOLT Talsð vlð afgreiðsluna. Sími í- EINN viitsælasti skákmeist- herma í sögu menntaskólans í k £ heimi Ung,Verjinn Laszlo Revk.iavik. Er staðurinn og byggingin til sóma þeirri kyn- slóð, sem þar var að verki. Síð- an þá má svo að orði kveða, að skólinn hafi næstum ætíð ver- ið vanræktur og um hag hans allan sýnt átakanlegt hirðu- leysi. Nú er þessi skóli yfirfuliur, leikfimihúsið lítið, gamalt og lélegt. Hvergi tekið á málum skólans með þeim stórhug, sem gætti . við stofnunina. Eina málið, sem ber hugþekkan biarma á húsnæðisaðstöðu skól- ans, er sú nýung, sem frétzt hefur í vetur, að rektor, kenn- arar og nemendur hafi eftir einnar aldar töf uppgötvað kosti og gæði íþökuhússins. Er nú unnið að því að gera sal- inn að virkum samlcomustað nemenda og á loftinu vinna nemendur sjálfir með stuðn- ingi ríkissjóðs að því að skapa sér félagsheimili til marghátt- aðra afnota. Ef til vill er þessi viðbúnaðUr í hinu gamla týnda húsi einhver gleðilegasti vott- ur um að nokkuð megi gera t.il heimilisbóta í vanræktum, en (Hér hefði 6. betri leikur). dxe4 ver y iegri skólalóð. Ungur húsa- margmennum skóla, ef lands- meistari var fenginn til að 'stjórnin, kennararnir og nem- teikna nýjan menntaskóla og rektorshús norðan í hæðinni. Húsameistarinn gerði stórfeng- lega teikningu af skólanum. — Húsið átti að vera jafnlangt Austurstræti inn frá pósthúsinu og vestur að Morgunblaðshöll. Méð lægni mundu þúsund nemendur hafa getað sótt fræðslu í þessa- stofnun, en til þess kom ekki. Sú breyting gerðist um þetta leyti í stjórnar ráðinu að Björn Ólafsson lét af ráðherradóm og stjórn mennta- mála, en í stað hans kom Bjarni Benediktsson. Hann lét það verða sitt fyrsta verk, að ;stöðva ýturnar og - alla • moldar- vinnu á væntanlegri mennta- skólalóð. Þá vafði hann saman í stranga hinar miklu mennta- skólateikningu og hefur hvoi’ki bólað á ýtunum eða teikning- unum-síðan þá. Era lokið var við rektorshúsið upp í brekk- unni. Þar var ömurlegt um- hverfi. Húsið lengst og einna leiðiniegast allra húsa í bæn- um. Að lokum varð það fullgert og mun Pálrói Hannesson og fjölskyld'a hans hafa búið nokkrar vikur. En þegar nýr rektor tók við embættinu vildi hann ekki flytja í þetta eins- stæða hús og stendur bað nú autt, eins og íþaka fyrr á árum. Æskumönnum Laugarvatns- skóla, sem gfera sér vonir um fjöruga og framsýna forstöðu í menntamálunum og að þeir fái skjóta fyrirgr'eiðslu sinna mála, endur taka höndum saman eins og nú hefur verið gert í mennta skóla Reykjavíkur. Vegna ykkar og annarra á- hugasamra íslendinga hafa nú verið raktir þættir úr þróunar- sögu skólanna á Laugarvatni og móðurskipsins sjálfs, mennta skólans í Reykjavík. Megið þið aí þessum stuttu söguþáttum nema ýmiss konar hollráð um, hversu ykkur ber að vinna að landnámsstörfum í skólamál- um. Munuð þið fljótlega kom- ast að raun um að í skólafram- Framhald á 9. síðu.. Zsabó er væntanlegur hingað til lands í byrjun næsta mánað- ar. Ráðgert er að hann tefli sem gestur á Skákþingi íslenciinga og mun það hef jast skömmu eft ir hingaðkomu meistarans, Zsabo hefur þrásinnis troðið illsakir Vjð Friðrik i útiöndum, en hvorugum veitt beíur. Má því vænta að margan langi til að sjá þá tefla hér heima. Yrði það sjöunda hóimgangan. Þegar kynna skal útlendan meistara, sem von- er á til Iands ins finnst mér ver-a um tvær leiðir að ræða. Önnur leiðin er að sýna mönnum og sanna hví- líkur snillingur sé hér á ferð og taka sem allra gieggst dæmi um það, með því að bivta eitt af þeim ódauðlegu meistaraverk- um, sem uniræddur hefur skap- að. Hin er að gefa námiúsum mönnum kost á að kynna sér hvernig slíkir kappar skuli lagð ir að velli. Og verður þá gjarn- an fyrir valinu einhver skák, þar sem téður stórmeistari hef- ur fengið að kenna á annars manns kænsku. Með sérstöku tilliti til þess að Laszlo Zsabo var í heiminn borinn í Buda-Pest þennan d-ag fyrir fjörutíu og einu ári vel ég fyrri kostinn þessu sinni. Eftirfarandi skák var teflö í Groningen 1946, fyrsta stór- meistar-amótinu, sem háð var eftir' heimsstyrjöldina síðari: 1 \ ' ' 1 Drottningarbragð. Hvítt: Zsabo. Svart: Kotov. 1. d4, 2. c4, 3. Rf3, 4. Rc3, 5. e3, 6. a3, 7. dxc5, Bxc5. 8. b4, Bb6. 9. Bb2, 0-0 10. Be2, dxc4. 11. Bxc4, De7. 12. 0-0 a6 13. Dc2, Bc7. (Svartur hefur nú leikið sama biskupnum fjórum sinnum. Þaö má því með sanni segja að hana hafi mismunað liðsmönnum sim um. Það er þá heldur ekki a:5 undra þótt upplausn komi í lið- ið og endalokin verði öngþveiíi og hrun. Jafnaðarstefnan er sem sagt ekki síður æskileg í skák en hvar annars staðar). 14. Rg5! (Riddarinn ræðst að hætii annarra tækifærissinna á g-arð- inn þar sem hann er lægstur, kóngi, sem hefur giatað tr-ausíi þegna sinna). 14. — Bxh2t (Svartur bruggar nú uppá- haldsbarni sínu banaráðin). 15. Khl, — (Biskupinn er sem stendrr friðhelgur vegna riddaraskák- arinnar á g4). 15. —- hö? (Flýtir fyrir hruninu 15. —* Be5. 16. f4, Bxc3. 17. Bxc3, gf.r hefði verið bezta vörnin). fy f á „Gula bókin“ sem er nefndarálit meirihluta húsnæðismálanefndar 1956, ásamt álitsgerð tveggja byggingaverkfræðinga, er nú uppseid hjá útgefanda. Nokkur eintök hafa verið send bókaverzlunum út um land. Ennþá mun bók- in fást bjá flestum bókaverzlunum í Reykja- vík-og nokkrum blaðsöiustöðum. í ..Gulu bókinni“ eru tillögur til úrbóta á húsaleiguokri og fasteignabraski, ásamt til- lögum varðandi lækkun byggingakostnaðar. Kynnið ykkur efni „Gulu bókarinnar“, þá sjá ið þið hvað það er, sem Morgunblaðsiið- ið hræðist. - h 7 ÚTGEFANDI. ABCDEFGH Staðan eftir 15. leik svárts. ....16. Rd5!! .... — ’ (Náðarstuðið). 16. — 17. Bxf6, 18. Ðxf5, 19. Dxgöf (Þetta er með öllu óþörf at- höfn þar eð 19.Bxe7, gxf5. 20. (Bxf8 veitir svörtum algjöra náð). éxd5. Bf5. f6. 19. .— fxg6. 20. Bxcl5t Hf7. 21. Bxe7, hxg5. 22. Kxh2, Rxe7. 23. Bxf71 Kxf7. 24. Hacl, RcG. 25. Hfdl, Ke6. 26. Hc5, Hh8t 27. Kg3, Hh4. 28. 29. Hdl-d5, Hxg5. Hh8. (Og loksihs sá Kotov siít ó- vænna-og gafst upp). : Ingvar Ásmundsson. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.