Alþýðublaðið - 20.03.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.03.1958, Blaðsíða 8
8 AIþýSKblaSiS Fimmtudagur 20. marz 1958 Leiðir allra, sem ætla að kaupa eCa selja Bf L Uggja til okkar Bílasatan Klapparstíg 37. Sími 19032 Húseigendur önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hitalagnir s.f. Símar: 33712 og 12899. Vitastíg 8Á. Síml 16205. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæSi til Ieigu eða ef yður vantar húsnæði. KAUFU8VI prjónatuskur og vaS- málstuskur hæsta verði. Alafoss, Mngholtstræti 2. SKINFAXI b.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllúm heimilis— tækjum. Mlnnlngarspjöfd D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Yesturveri, sími 17757 — Yeiðarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzL Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhanns eyni, Rauðagerði 15, sími 33098— Nesbúð, Nesvegi 29 ---Guðm. Andréssyni gull «mið, Laugavegi 50, síml 13769 — I Hafnarfirði í Póst j húsinu, sími 50267. ' Ákl Jakobsson og hæstaréttar- og héraðs démslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagetrðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúiarkort Slysavarnafélag Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannycðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd f síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — 0*8 Útvarps- viðgerðir viðtækjasaia RADfÖ Veltusundi 1, Sími 19 800. Þorvaldur Árí Árason, lidl. lögmannsskrifstofa SkólavörSustís 38 c/o Pált Jóh. Þorlcifsson h.f. - Pósth. 631 Jimtor IU!6 og 19417 - Simne/ni: ÁU Tilkynning nr. 1, 1958. Innflutni'ngsskrifstofan Jhefuc ákyeðið hámarksverð á harðfiski, sem hér segir : Þorskur Ýsa Steinbítur Heilds. Smás. Heilds. Smás. Heilds. Smás. Kr.kg. Kr.’kg. Kr.kg. Kr.kg. Kr.kg. Kr.kg. ÓPAKKAÐUR FISKUR : a) óbarinn 26.25 34,00 28.90 37.50 34.80 45.00 b) barinn 32.00 41.50. 35.40 46.00 42.50 55.00 PAKKAÐUR FISKUR : a) óbarinn 29.00 38.00 32.00 41.50 38.40 50.00 b) barinn 34.80 45.00 38.50 50.00 46.00 60.00 SMÁPAKKA, 100 gr. e'ða minna : a) óbarinn 36.55 47.50 40.00 52.00 47.00 61.00 b) barinn 42.30 55.00 46.45 60.00 54.65 71.00 Séu aðrar fisktegundir en hér greinir seldar í verzl- u.num, ber að leita staðfestingar verðlagsstióra á út- söluverði þeirra. Reykjavík, 19. marz 1958. VERÐLAGSSTJÓRINN. Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 1t % Fr^phald af 5. síðu. ir Ítalíugæðí');, Þetta sýnir, að það er ekki fyrfet og fremst jarð slagi sem felliö skreiðina úr I. og II. flokki, héldur það, sem bent var á hér aú framan. Hvað kosta svoj þessar yfir- breiðslur og uppsetþing þeirra? og útreikningum 'lyinnulauna við að breiða yfir pa tafca ofan af, en fann ekkert um það í greininni. Til þess að jjMa hengt í 3 hæðir, þarf fyi-st á$. endur- byggja alla skreiðar||allana. Þá þarf hver einstakur hjallur að standa einn sér, samkvísrnt- „modeli“ Páls, svo að h3egt|k|, að koma yfirþreiðslunum víSá;| Þá er sá flötur, sem befcia þarf, ekkert smáræði, og eiútjjí hvað hljóta yfirbreiðslur yfir slíkan flöt að kosta. Þá þarf áreiðanlega góðan umbúnað fyr ir veðrum, a.m.k. kaðla og fest ingar á jörðu niðri. Eitthvað kostar svo v.iðhaldið á þessu. Loks yrði það töluverð vinna að breiða yfir og taka ofan af. Skyldi þeim skreiðarframleið- endum, sem telja það ekki svara kostnaði að hreinsa ef rétt er að staðið að framleiða heildarinnflutningur þangað 1. fl. skreið fyrir þennan mark verið þessi: Frá Noregi: Frá Islandi: Samtals: Árið 1950 8.224 tonn 92.4 tonn 8.336.4 tonn — 1951 8.999 — 108.6 — 9.107.6 — — 1952 9.158 — 0.0 — 9.158.0 — | — 1953 5.359 — 56.8 — 5.415.8 — íí— 1954 4.867 — 2.320.5 — 7.187.5 — ■ — 1955 6.139 — 518.1 — 6.657.1 — tilvaldar fermingargjafir fyrir drengi. — GEYSIR HF. Teppa- og dregladeildin Vegna sérstákra ástælsia óskast 40 þús. kr. til láns. Veð í íbúð. Ef einhver vildi gjöra svo vel og senda tilboð til blaðsins fyrir 23. þ. m. merkt: Barngóður. hnakkablóðið úr fiskinum þó að þeir með því stórbæti útlit hans og verkun, — ekki finn- ast hæpið að leggja út í slíkan kostnað fyrir jafn vafasaman árangur? Að lokum vil ég minnast nokkuð á Ítalíumarkaðinn. Páll segir m.a.: „ítalir kaupa árlega 16—18 þúsund smálest- ir. íslendingar eiga hægt með að t.d. 10—12 þúsundir lesta“. Samkvæmt upplýsingum, sem ég hef frá Enrico Gis- mondi & Co. á Ítalíu, þá hefur skreiðarinnflutningur þangað aðeins einu sinni náð rúmlega 16.000 tonnum, en það var árið 1924. Næsta ár, þ.e. 1925 var hann aftur á móti aðeins rúml. 8 þúsund tonn. Onnur ár fram til 1935 var hann frá rúml. 3 þúsund og upp í 13 þúsund mest. En árin 1950—1955 hefur Samtals 42.766 tonn 3.096.4 tonn Samkvæmt þessu telst mér svo til, að meðal-innflutningur til Ítalíu frá báðum löndunum hafi á þessu 6 ára tímabili ver- ið aðeins 7.643.7 tonn á ári. Þetta yfirlit sýnir, að þessi markaður fer minnk- andi, en þó ættum við að geta aukið sölu skreiðar á þennan markað með aukinni vöruvöndun og betri fram- leiðslu, en ekki líkt því eins mikið og Páll telur vera mögu- legt, jafnvel ekki þó við vær- um einir um markaðinn. Að- staða Norðmanna á Ítalíumark aðnum er á margan hátt miklu betri .en okkar, enda haia þcS.r verið þar einráðir um aldir. Til þess að fullnýta alla möguleika til . skreiðarsölu á þessum markaði og öðrum er greiða bezta verðið, ef þeir fá góða vöru, þarf að framleiða hæfilegan hluta af heildarfram leiðslunni með þetta fyrir aug- um. Ef við viljum t.d. hagnýta okkur markaði í ’Svíþjóð og Finnlandi, þá verðum við að ráskera góðan, þykkan fisk á réttum árstíma o.s.frv. En að yfirbreiðslur teinar komi hér að gagni, ■— það tel ég vera hreinustu fjarstæðu eins og s.l. ár sannar bezt. En verðið, s.em fengizt hefur fyrir sumt af þeirri skreið, sem seld hefur verið til Ítalíu hefur ekki alltaf verið svo hagstætt, að það hafi örfað skreiðarframleiðendur til framleiðslu fyrir þann markað. Þess eru jafnvel dæmi, að fram leiðendum hefur ekki fundizt borga sig að meta Ítalíuskreið út úr Afríkunni, heldur selt allt 45.862.4 tonn upp til hópa (,,samfængt“) til Afríku. Dæmi um þetta er t.d. árið 1952, — og dæmi um óhagstætt verð er m.a. að finna í árs- skýrslu S.S.F. 1956 á bls. 4. Þar er verð á „Finmarken“ skreið til ítalíu kr. 8,87. Á sam:a stað er verðið á þorski til Afríku sagt kr. 8,53 og á keilu til Af- ríku kr. 8,66. Ennþá óhagstæðara dæmi er að finna í ársskýrslu S.S.F. 1955, bls. 4. Þar er „Finmark- en“ skreið til Ítalíu á kr. 8.75 og góð Áfríka til Ítalíu á kr. 8.77. Afríkuþorskur er á kr. 3.84 og Afríkukeila á kr. 8.80. Það virðist auðsætt, að v’ið íslendingar verðum fyrst óg .fremst að byggja skreiðarfram- leiðslu oldcar á Afríkumarkaðn um, enda er hann langstærstur og fer váxandi. Gæðakröfur eru hóflegar, og er það mjög mikilvægt fyrir okkur, a.m.k. á meðan jafnmikið er um lélegt eða illa farið hráefni, sem nú er. Það verður varla unnið cðru vísi, a.m.k. ekki á verðmætari hátt. Afríkumarkaðurinn tekur auk þess á móti öllum skreið- artegundum og öllum stærðar flokkum. •—■ Jafnvel úrgangs- fiskurinn er selaur þangað fyr ir hagstætt verð. Greiðslur eru allar í dýrmæíum gjaldeyri, og er það líka mikilsvirði fyrir landið. Að öllu þessu athuguðu, virð ist staðhæfingin um, að skreið- arframleiðslan sé útgerðinni til stórtjóns vera harla ósennileg, heldur miklu fremur í algerðri mótsögn við veruleikann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.