Alþýðublaðið - 20.03.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.03.1958, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. marz 1958 A 1 þ f S n b 1 a S i 9 13 filmur 120 cg 62Ó Sýnishorn fyrir hendi. Finnbogi Kjartansson Austurstræti 12 — Sírni 15544 f DAG er fimmtudagurbm 20. marz 1958. SlysavarSstofa Reyxjstvflrjir er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R. . kl. 18—8. Sími 15030. Eftirtalin apótek eru opin isl 9—.20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apóíek Austurbæjar (sími 18270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (simi 33233) og Vesturbæjar apótek (slmi 22290). Bæjarbókaaafn Raykjavíkur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4,-Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Ííiibú: Hólmgárði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema iaugardaga ki. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. FLCGFEKÐIR Flugfélag fslands. Millilandafiug: Millilandaflug vélin Hrímfaxi er vænlanleg til Reykjavíkur kl. 16.30 í dag frá Hambörg, Kaupmannahöfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsfíug; í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hólmavíkur, Horna- xjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar klausturs og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Saga, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykja- víkur kl. 18.30ofrá Hamborg, Kliöfn og Osló. Fer til New York kl. 20. S K I P A F R E T T I R Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík kl. 17 í dag austur «m land í hricg- ferð. Esja er í Reykjavík. Herðu breið er á Austfjörðum á norð- uFleið. Skjaldbreið er á Norður- landshöfnum. Þyrill £ór frá Reýkjavík í gær til Þorláks- hafnar og Vestmannaeyja. Skaft LEIGUBÍLAR Bifrtóiðastöð Steixidórs Sími 1-15-80 --O-- Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 ^sstis Biamason; Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. fellingur fer frá Reykjavík á morgu.n til Vestmannaeyja. Her- móður er á Breiðafjarðarhöfn- um. SkipacEeiId SÍS. Hvassafell er á Arnarxell er í Þorlákshöfn. Jök- ulfell er á Austfjarðahöfnum. Dísarfell losar á Norðuriands- höfnum. Litlafell ifer í Rend.s- burg. Helgafell er í Rostock. Hamrafell fór 18. þ. m. frá..Ba- tum áleiðis til Reykjavíkur. A3- fa er væntanleg til Reyðarfjarð- ar 22. þ. m. Eimskip. Dettifoss kom til Ventspils 14/3, fer þaðan til Tur,ku og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Gautaborg 17/3 til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Bíldudal í gær til Flateyrar og ísafjarðar og þaðan til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 17/3 frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Akureyri í gærkvöldi til Ól- aísfjarðar, Grundarfjarðar, Stykkishólms, Faxaflóahafna, Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hamborg. Trölla foss fór frá New York 11/3 til Reykjavíkur. Tungufoss kom til Reykjavíkur 16/3 frá Hamborg. FCNDIR Æskulýðsíélag Laugarneskirkju. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fund- arefni. Séra Garðar Svavarsson. Slysavarnadeildin Fiskakiettur í Hafnarfirði heldur aðaifund. í Sjálfstæðishúsinu næstkom- andi fimmtudagskvöld kl. 8.30.; Aðaiumræðuefni fundarins verð ur: Hætturnar við höínina. Á- ríðandi er að félagsmenn fjöl- menni. Kvenféíagskonur í Kópavogi- Munið handavinnúkvöidið í Kársnesskólanum í kvöld kl. 8.30. í tilefni af lítvarpsþætti Sigurðar Magnússonar. Enn berjast Grettir og Glátnur og geigur er mönnum í. Hver veröld á sínar voíur, valdsmenn, glópa og þý. E. J. Leiðrétting. í grein Eggerts G. Þorsteins- sonar í blaðinu í gær misritað- ist ártal á tveim stöðum. Rétt er ártalið 1940, en ekki 1942. sein er“. Og um leið íiorfði hún ýfir gleraugun til stólsins. „Herra Flanigan mun aldrei segja neitt, hvöi'ki um það né annað“, sagði ráma röddin á bak við clagblaðið. ,,'Svo herra Sandford er þá fárinn alfluttur héðan úr hygg ingunni nr. 70?“ spuroi konan, sém með mér var. „Sem sagt“, sagði frú Flanig an, „sem sagt þá er hann al- farinn úr .mínum húsum, og okkar á milli sagt, hef ég aldrei kynnzt betra fólki. Húsaieigan Akureyri.þkom ætíð á sínum rétta tírna og þar vantaði aldrei á, eins og herra Flanigan veit vei um“. „Herra Flanigan veit þar ekkert um“,. sagði ráma rödd- in. „Og hvert er herra Sandford ;£Iuttur?“ spurði ég, og mér fannst kökkurinn í hálsihum mér verða stærri. „Eins og. ég hef þegar tekið (fram“, sagði frú Fianigan í mælsku róm, „þá flutti herra Sandford og fólk hans héðan alfarið fyrir rúmum mánuði síðan og okkar á milli sagt, þá -veit ég alls ekki, hvert það góða fólk flutti, því að ykkur að segja, þá er mér mjög á móti skapi að grennslasr eftir því, hvert fólk flytur sig, sem fer úr húsum mínum. En ef-til vill getur herra Flanigan gefið elnhverjar upplýsingar í þessu máli“. „Herra Flanigan gefur aldrei Upplýsingar, hvorki í þessu máli né meinu öðru,“ sagðí ráma rödin. „Hvað á drengurimi að taka til bragðs?“ spurði konan, sem yneð mér var. „Sem sagt“, sagði frú Flanig ,'an, „er mér allsendis ómögu- jlegt að geta til um núverandi fbústað herra Sandfords. Og svo þyikist ég vita að drengurinn sé fremur ókunnugur hérna í borg inni“. „Ég er hér alveg ókunnug- ur“, sagði ég, og mér fannst eins og kramþateygjur vera að koma í hálsinn á mér. „Sem sagt, var mér sérlega vel við SandfordsfóIkið“, sagði frú Flanigan, „og af því nú að þessi drengur er að heimsækja það heiðursfólk og ef til vill í tilbót eitthvað skyldur því, þá langar mig til að sýna einhvern lit á að leiðbeina drengnum, og ég er líka sannfærð um, að herra Flanigan er sömuleiðis fús til þess“. „Herra Flanigan er ekki fús til néins“, sagði ráma roddiav og var sérlega óþýð........... „Sem sagt“, hélt frú Flanig an fram, „þá er herra Sandford eipn af lögregluþjónum borg arinnar, og okkar á milli, þá er hann lang-samvizkusamasti logregluþj oninn, sem eg nef þekkt. En hvaða götu hann hef ur til umsjónar sem lögreglu þjónn, og á hvaða tíma sólar hringsins hann gegnir þeim störfum, er mér alveg óljóst. En ef til vill getur herra Flanigari leyst úr þeirri ráð- gátu“. „Herra Flanigan getur úr engri ráðgátu leyst”, sagði ráma röddin mjög önuglega, „Eins og ég hef þegar vikið á“, sagði frú Flanigan, „þá er herra Sandford einn af lög- regluþjonum borgarinnar og þess vegna má ganga að því sem sjálfsögðu, að yfirmenn lögreglustöðvanna viti hvar hann á heima, og geti því gefið drengnum allar þær leiðbein- ingar, sem liann þarfnast í þessu tilliti. Ég ræð því drengn um til að fara beint til lög- ‘ reglustöðvanna og fá þar upp lýsingar viðvíkjandi heimili herra Sandfords“. „En hvár eru lögreglustöðv- arnar?” spurði ég og var ögn léttara innanbrjósts við þessa ráðleggingu. „Ég verð að játa fáfræði mína í þessu tilliti“, sagði frú Flanigan, „þyí að okkar á milli sagt þá hef ég aldrei fundið hvöt hiá mér til að grennzlast éftir slíku. En ég er sannfærð um að herra Flanigan veit hvar þær eru“. „Herra Flanigan veit ekkert um þaðsagði ráma röddin og var nú fram úr hófi önugleg. „Sém sagt er ég sorglega fá- fróð í þeim sökum” sagði frú Flanigan og horfði hátt. „En mitt ráð er það, að drengurinn nái tali af eirihverjum lögreglu þjóni, sem hann sér á götunni, og segi honum aila málavöxtu, og mun hann þá fá allar þær leiðbeiningar, sem honum eru nauðsynlegar í þessu máli, því að okkar á milli sagt, þá eru allir eða allflestir lögreglu- þjónar í þessari borg sérlega góðviljaðir og fúsir til að hjálpa þeim, sem leita ráða til þeirra. Ég er sannfærð um, að herra Flanigan er mér hér í alla staðj samdóma11. Og um •leið leit hún yfir gleraugun í áttina til stóra stólsins við gluggann. „Herra Flanigan er hér eng- um sarndóma“, sagði ráma rödd in mjög illhryssingslega. „Þetta er það bezta, sem þú getur gert, drengur minn“, sagði konan, sem méð naér var, „og þú mátt vera frú Flanigan hjartanlega þakldátur fjrrir ráð legginguna". Ég þalkkaði báðum konun- um, sem mér fannst hafa lótið sér vera mjög an'nt um að hjálpa mér út úr þessurn vand ræðum mínum. Svo kvaddi ég þær og tók upp tösku mína og poka og gekk út á strætið. Kon urnar stóðu við stofudyrnar, á meðan ég var að fara út, og frú Flanigan kallaði á eftir mér, þegar ég var að ljúka upp framdyrunum, og bað mig að bera kaera kveðju sína til herra Sandfords og konu hans, því „sem sagt“ væri sér innilega hlýtt til þeirra. Ég sagðist.hafa mi'kla ánægju af að mega bera þeim kveðju hennar, og ég. sagðist ekki skyldi gleyma að segja þeim hjónunum frá þvf, hvað þær hefðu látið sér annt um að leiðbeina mér. Það fyrsta, sem ,ég gerðf þegar ég kom út á strætið, var að lítast um eftir lögregluþjóni. Mér til mikils hugarléttis sá ég undir eins, að einn þeirra kom. sunnan götuna og gefck þeirn megin sem ég var. Ég sá hjálro hans bera yfir alla, sem gengu á undan honum. Hann fór hægt og gætilega, en leit við og við til hliðar, eins og hann væri að gæta að-varmngnum í búðar gluggunum. Þegar hann kom nær, sá ég, að hann var frem- ur ungur maður, með allmikið yífirlvaraiskeggji ítogjirjleitur ilog fölur í andliti. Hann leit út fyr ir að vera full sex fet á hæð og að sama skapi þrekinn og vel limaður. Áfram miðaði hon um í áttina til mín, hægt en þreklega steig hann, og allar hreyfingar hans lýs.tu framúr- skarandi styrkleik og 'karl- mennsku. Mér sýndust varir hans bærast við og við, eins' og hann væri að telja skrefin, sem hann fór. Hoksins kom hann þangað, sem ég stóð á gangstéttinni, og ætlaði hanni fram hjá mér, án þess að virð ast gefa mér hinn allra minnsta gaum. ' „Viltu vera svo góður að segja mér, hvar herra Sand- ford býr,“ sagði ég um leið og hann gekk fram hjá mér. Lögregluþjónninn nam stað- ar sneri sér við ofboð stillilega, BÍLÁR SendibílastöSin Þröstur Sími 2-21-75 Lögreglumennirnir settu særða manninn inn í. biþrin. og hófu eftirförina að nýju. ÍM sem bafði byrjað sem venjuíeg eftirlitsför, var nú orðið að al- varlegu og stórhættulegu málí. Eltingarleikurinn var hafinn. 1 Lögreglubíllinn var eins hrað- skreiður ef ekki hraðskreiðari en bíll glæpamannanna, og áð- ur en um langt leið voru þeir á hælum þeirra. Glæpamennirnir notuðu alla þekkingu sína á' borgirini til þess að hrista þá af sér og óku eins og fjandinn sjálfur væri á eftir þeim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.