Alþýðublaðið - 20.03.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 20. marz 1958
11 þ ý S « fc 1 • » i •
svo kunni að
inni í Indónesíu. Hann var ó-
ánægður orðinn með hina hægu
hróun efnahagsmálanna og tók
hví upp slagorðið „afdánkað
lýðræði“. Hann hefur. ferð.azt
um S'ovétríkin og Kina og séð
með eigin augum hvernig lítt-
amr hans k(
cg hað voru
borgar.alegi
DAGANA 25. og 26. febr. s.l.
foirtist í Tímanum, Alhýðublað
inu og Vísi grein eftir Pál Odd-
geirsson: „Núverandi verkun á
skreið er íslenzkri útgerð til
stórtjóns“.
Greinina b.yrjar Páll með bví
að kynna lesendum sínum ferð
sína til Ítalíu árið 1949 og hann
árangur er hann telur hafa orð
ið af henni fyrir upphaf skreið
arverkunar hér á landi.
Nokkur daemi úr hessum
Huta greinarinnar fara hér .á
eftir orðrétt: Um viðtal sitt við
eirin „kunnasta og stærst.a fisk
kaupmann“ á Ítalíu, segir hann
xn.a.: ,,Eg tjáði honum eins og
satt var að Islendingar væru
enn ekki farnir að framleiða
bessa vöru“,(þ.e. skreið). „Þeg-
ar eftir heimkomu mína hringdi
ég til kunnustu athafnamanna
í útgerð í Reykjavík, Hafnar-
firði, Suðvesturlandi og víðar,
og sagði heim bessar mikilvægu
fregnir. Auk hess hvatti ég ó-
nafngreinda menn til bess að
hefjast hegar handa um skreið
arframleiðslu, enda var verð á
skreið á Ítalíu mjög hagkvæmt,
*— og ég hafði tryggt öruggan
grundvöll fyrir viðskiptum.
Enginn vildi sinna bessu há . . .
Sem sagt, útgerðarmenn höfðu
pá ekki fengið áhuga fyrir hess
ari verkun . . . . Ég tók því bað
ráð að skrifa í Vísi nokkru fvr-
ir ofangreind áramót“. (h.e.
1949—50). Síðan kemur feitleír
Sð:
„Á verííð 1950 hófst skreið-
ítrframíeiðsla. og nam magnið
það ár 93.600 kg.“.
Vegna bsssara ummæla Páls
Oddgeirssonar vil ég upplýsa,
að skreiðarframleiðsla, — eins
<og hún gerist nú — hófst ekki
1950, heldur 1935 og eftir bví
sem ég veit bezt fyrst og fremst
í'yrir forgöngu og framtak Fiski
málanefndar. Heimildir fyrir
ibessu svo og nánari upplýsing-
ar er m.a. að finna í skýrslum
Fiskimálanefndar frá þessum
árum.
Til fróðleiks um þetta o.fl. í
fpessari grein ætla ég að taka
bér upp skreiðarútflutning okk
ar frá árinu 1935, bæði heild-
arútflutningsmagnið, og það
sem selt hefur verið til Ítalíu:
yfirliti féll salan til ítalíu nið-
ur á st.yrjaldarárunum, þess
vegna og af fleiri ástæðum dró
einnig úr heildarframleiðsl-
unni. Eftir stríðið voru skreið-
arhjallarnir mjög gengnir úr
sér, höfðu ekki verið endurnýj
aðir, — jafnvel rifnir niður,
seldir í girðingar o.fl. En þeg-
ar ísfisksútflutningur okkar
stöðvaðist til Bretlands, vegna
löndunarbannsins fræga, þá
jókst þessi framleiðsla á ný, —
og það svo stórkostlega, að það
benti sízt til áhugaleysis fyrir
þessari vei'kun.
Eg tel því, að framangreind
ummæli Páls hafi ekki við rök
að styðjast.
Þá kem ég að staðhæfingum
Páls um þýðingu þess, að breiða
yfir skreiðarhjallana.
Hann segir m.a.: . „Verjið
skreiðina vætu, og þá munu
gæðahluti'öllin reynast þessi:
88% nr. 1, en 10-12% í lægra
gæðaflokki.“ — (Væntanlega II
ílokki).
Núverandi framleiðsluaðferð
okkar á skreið, er sem kunnugt
er sniðin algerlega eftir því
sem gerist í Noregi, þeir hafa
framleitt skreið öldum saman.
Skyldi Norðmönnum aldrei
hafa dottið þetta í hug, ef þýð-
ing þess væri svona geysileg?
Aðal-orsök þess, að gæðahlut
föll skreiðarframleiðslu okkar
eru svo óhagstæð sem raun ber
vitni, er, að hráefni það, sem
fer til þessarar verkunar er yf-
irleitt lélegt, — þ. e. skemmt
og illa farið, enda algengt, að
það bezta úr fiskinum sé valið
úr, til annarrar verkunar. Úr
skemmdu hráefni fæst aldrei
góð vara hvernig sem að er far
ið og auðvitað ekki heldur með
því að breiða yfir hjallana.
Auk þess eru hengdar upp
ýmsar tegundir fisks, sem að
mestu eða öllu leyti seljast að-
eins til Afríku, og teljast því
III flokks vara. Sá fiskur, sem
ekki gengur til Ítalíu vegna
þess hve hann er smár, — eða
af öðrum ástæðum, selst einnig
til Afríku, þótt hann gæðanna
vegna gæti gengið til Ítalíu, •—
telst því III fl.
En hvað þá um jarðslagann,
sem Páll Oddgeirsson ætlar að
útiloka með yfirbreiðslum? Ég
er ekki viss um að yfirbreiðsl-
ur nægi til að útiloka hann.
Margir telja, að uppgufun úr
jörðinni, t.d. í hitum, sé næg
orsök fyrir jarðslaga, ekki sízt
ef mikill gróður er undir hjöll-
unum. Þá verður rakaloft og
hitamoliur ekki útilokaðar með
yfirbreiðslum. Ég tel það jafn-
vel geta orðið til skaða að
breiða yfir fiskinn, geta m.a.
orsakað meiri hættu á ýldu og
maðki, ekki sízt ef hengt er
þétt, eða í fleiri hæðir.
Páll nefnir það, að s.l. ár hafi
verið mjög hagstætt fvrir skreið
arverkun, og er það rétt. Þurrk
ar voru miklir, og jarðslagi var
svo til enginn. En þrátt fyrir
þessa hagstæðu tíð, þá var út-
koman lítið eða ekkert betri en
að undanförnu, að því er snert
FramhaM á 8. síðu.
PETER FREUCHEN er fall-
inn frá, þessi risavaxni vík-
ingur með *síða skeggið og
kankvísu augun er ekki leng-
ur. Iiann var fjölhæfur mað-
ur, merkilegt sambland af
heimskautafara, vísinda-
manni, rithöfundi, leikara, æv
intýramanni og „steinaldar
manni“.
Þeir, sem þekktu hann
munu aldrei -glMqna þessum
sterka og litríka persón'öleika.
( Utan ár Heimi )
Ár 1935 1936 1937 .1913.8 Til Ítalíu: 0 kg 88.250 — 83.550 — 36.500 — Heiklaútfl. 80.535 kg 546.751 — 851.266 — 468 830 —
1939 104.650 — 640.545 —
1940 104.070 — 393.415 —
1941 0 — 496.430 _
1942 0 — 253.390 —
1943 0 — 198.200 —
1944 0 — 225.900 ■
1945 0 — 296.700 —
1946 93.450 — 107.700 —
1947 0 — 400 —
1948 0 — 6.000 —
1949 4.300 — 4.300 :
1950 92.400 — 93.600 •—
1951 108.600 , 1.044.700 —
1952 0 — 2.355.800 —
1953 56.800 — 6.500.000 —
1954 2.320.500 — 12.935.000 —
1955 518.100 — 6.552.800 —
1956 1.271.000 — 11.499.900 ■
,1957 645.800 — 10.154.800 —
JAlls 5.527.970 kg 55.706.962 kg
Svo sem fram kemur í þessu
SÓKARNÓ forseti á sjálfur
drýgstan þátt í borgarastyrjöld
iyoræoi .
um Sóvétríkin
með eigin augum
þróuðum löndum hefur
að nýta auðlindir sínaf
strerkrí og öruggri stjórn.
Vegna áhrifa frá þessum ferð-
um sínum hefur Sókarnó tekið
upp mjög nána samvinnu .við
kommúnista, en þeir fengu
yfir 7 milljónir atkvæ.ða við síð
ustu kosningar. Það er gegn
bessari pólitík, sem leiðandi
herforingjar utan Jövu hafa
gert uppreisn. Þeir vilja steypa
Sókarnó af stóli, eða að minnsta
kosti fá hann til að brejria
um stjórnarstefnu.
Hið síðarnefnda er kannski
öruggara, þar eð Sókarnó nýt-
ur gífurlegrar lýðhylli meðal
hinna 85 milljóna íbúa Indón-
esíu. ITann er glæsilegur per-
sónuleiki og frábær ræðumað-
ur, — silfurtunga hefur hann
verið nefndur. —
Ræður hans einkennast af
endurtekningum og snörpum
Sókarnó.
oiðatiltæk.ium, sem hafa mikil
áhrif á alþýðufólk.
I ræðum sínum leggur hann
mesta áherzlu á hættuna á því
að nýlendudraugurinn xísi upp
á ný. Að vísu er ekki mikil
hætta á því að Indónesía glati
sjálfstæði sínu, en það örvar
landsmúginn að benda á, að
Sókarnó var fremstur í hópi
þeirra, sem börðust fyrir sjálf-
Indónesíu, en eftir 1949
hann ekki sýnt mikl-a
stjórnmálahæfileika. Takmark
hans komu snemrna í ljós,
menn einsj og hinn
Hatta og sósíalist-
inn Sjahir, sem drýgstan þátt
í samningagerðunum við
Hollendinga árið 1949, sem
leiddu til þess að Indónesía
hlaut sjálfstæði.
Sökarnó hefur ekki tekizt að
viðhalda náinni samvinnu
hinna fjölmörgu eyja, sem rík-
ið samanstendur af, og ekki
að koma efnahag ríkis-
á réttan kjöl.
Sókarnó er sonur fátæks
barnakennara, fæddur árið
1901. Auðugur kaupmaður
styrkti hann til náms, og hann
var einn fyrsti Indónesíumað-
urinn, sem fékk inngöngu í hol-
lenzka haskólann í Bandúng.
Á háskólaárunum tók hann virk
an þátt í starfsemi þjóðernis-
sinnaðra Indónesíumanna og
varð á unga aldri þekktastur
hinna ungu byltingarsinna. Á
árunum 1929—1942 var hann
Framhald á 4. síðu.
Skömmu fyrir andlát sitt
ilí/ann. hann isér heimsfrægiU
fyrir hversu vel hann ieysti
úr erfiðum spurningum í sjón.
varpi í Bandaríkjunum. Þetta
síðasttalda og eins hinar gam-
ansömu og lítt virðulegu sögur,
scm hann sagði um sjálfan sig
og allt milli himins og jarðax:
hafa í augum almennings, að
nokkru varpað skugga á . hm
þýðingarjneiri verkefni l.íís
hans.
Peter Freuchen er í röð
hinna merkustu heimskauta-
fara. Tvítugur að aldri tók harin,
þátt í Danmerkur-leikangrinum
(1906—19,08). Fór hann þá-víða
um Norða.ustur-Grænland og
vakti mikla athygli fyrir dugn-
að og harðfengi. Stuttu síðar
slóst hann í för með Knud Ras-
mussen. Arið 1910 fóru þeii’
tveir á hundasleðum um hin
norðlægustu svæði Grænlands
og norðuríssins. Þessi leiðang-
ur var árangursríkur og fékkst
dýrmæt vítneskja um áði:r
ókunn landssvæði. Knud Ras-
mussen og Peter Freuchen
tryggðu einnig Danmörku eigna
réttinn yfir Norð-austur-Græn-
landi og stofnuðu verzlunarstctð
hjá Eskimóum í Thule. var
Freuchen forstöðumaður henn-
ar frá 1913—1919. Ásamt F.
Knud Rasmussen og öðrum vis-
indamönnum -tók Freuchen þáií;
í fjórða Thule-leiðarigrinum ár
ið 1921—1924, var hann korta-
gerðarmaður leiðangursins og
b.ótti ferðamaður í betra lagi.
Freuchen fór ásamt nokkrum
Eskimóum frá Hudsonflóa tii
Grænlands, yfir ísirni. í þeirxi
för’ kól hann svo, að taka varð
af honum annan fótinn.
Peter Freuchen var eijm af
þeim fáu hvítu mönnum, sem
lærði tungu Eskimóa til fulln-
ustu og aðlagaðist frábærlega
lifnaðarháttum þeirra. Hann fór
•síðar fjölmargar ferðir um
Grænland, Síberíu, Alaska og
Norður-íshafið, og ritaði marg
ar bækur um þær ferðir, bæði
vísindalegar og alþýðlegar. Um
nokkurt skeið var hann blaða-
maðu.r og fréttarita.ri og upp úr
1930 skrifaðí hann handrit að
Framhald á 4. síðu. -
Kristján Elíasson y firfiskimatsmðður: