Alþýðublaðið - 22.03.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.03.1958, Blaðsíða 1
Attlee í Kaupmannahöfn hennar páska. RÍKISSTJÓS-NIN hefur undanfarið setið dagléga á fund um, og stundum oft á dag, til að ræða um efnahagsvandamálin Hafa hagfræðingar stjórnarinnar tíðum setið fundi þessa og gefið skýrslur um niðurstöður á ýmsum athugunum, sem gerð ar hafa verið. Þá mun stjórnin einnig hafa hvatt til ráða einr mann frá hverjum þingflokki stjórnarflokkanna, og eru þeir Emil Jónsson fyrir Aiþýðuflokkinn, Finnbogi Rútur Valdi marsson fyrir Alþýðubandalagið og Halldór Ásgrímsson fyrir Framsóknarflokikinn, Enda þótt unnið sé af kappi að máli þessu, hefur Alþýðu blaðið það fyrir satt, að nrenn geri sér varla vonir um, að til lögur ríkisstjórnarinnár í þessum málum komi fram, fyrr en eftir páska. iíbería mófmælir ummæinni lávarðs í . efri máls^ofunni. L.ONDON, föstudag (NTB— AFP). Labería mótmælti í dag við brezka utanríkisráðuneytið ummælum, er féllu í umræðum í lávarðadeild þingsins í umræð um jim hina svokölluðu „þæg- indafána“ (þ. e. þegar skip sigla undir fánum annarra þjóða, t. d. Líberíu til að komast hjá sköttum og slíku x heimalandi). L'mmælin voru þau, að Líbería hefði nú öðlazt fjórða stærsta verzluarskipaflota í heirni xneð því að leyfa skipum annarra Framhald á 2. síðu. Hagfræðrngar og aðrir sér- fræðingar stjórnarinnar hafa um nokkurra mánaða skeið unnið af kappi að undirbún- ingi þessara mála. Er fullyrt. að þei.r hafi nú gert ítarlegri athuganir Qg safnað nákvæm- ari gögnum um efnahagsmál- in en áður hefur verið gert. Starfi þessu hefur Jónas Har- alz stjórnað, en auk hans hafa tekið þátt í því Kristinn Gunnarsson og Haraldur Jó- hannsson, sem báðir eru hag- fræðingar. Fleiri hafa þarna einnig komið við sögu, svo sem Torfi Ásgeirsson hagfræð- ingur, Klemenz Tryiggvason hagstofustjóri, og ýmsir emb- ættismenn með einstaka þætti málanna, sem þeir eru kunnugir. Þá hefur efnahagsmála- nefnd sú, sem ríkisstjórnin skipaði sl. haust, fylgzt ná- kvæmléga með málunum. í henni eiga sæti frá stjórnar- flokkunum þeir Magnús Ást- marsson, form. prentarafélags- ins, Jóhannes Elíasson banka- stjóri og Karl Guðiónsson^ al- þingismaður frá stjórnar- flokkunum, Eðvarð Sigurðsson frá Alþýðusambandinu cg Sverrir Gíslason í Hvammi frá bændasamtökunum. Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra og formaður pólsku samninganefndarinnar, Leonard Lachowsky undir- , rita viðskiptasamninginn. Attlee, tyrrveranwi forsætisráöiierra Breta og foringi uivzkiu iafnaðarmanna um langt árabil kom nýlega við í Kaupmanna höfn á leið sinni til Stokkhólms. Myndin var tekin meða:x hann stóð við á Kastrup flugvellinum, og þó að þar væri skammur stanz, vannst blaðamanni frá Social-Demokraten tínii íil ?>.ð spyria hann unx álit sitt á helstu alþjóðleginn vandamálum. Sagði hinn aldni og reyndi stjórnmáíaskörung- ur uixi núverandi lággengi í Bandaríkjunum, og liann vonaði, að ekkj yrði úr bví ný heimskreppa. Skcíið á danskt skip, sem var á leið til Padang með mat og lyf Djakartastjórnin segir uppreisnarmenn fá vonn frá Formósu, en þeir segja stjórnina fá vopn frá Rússum Viðskiptasamningar milli Islands ! og Póllands undirritaðir AÐ undanförnu hafa farið fram í Reykjavík viðræður um : viðskipti milli Islands og Pól- j lands. Lauk þeim fimmtudag- inn 20. marz með undirskriít i j Aðalfundur Kveníé- i ■ \ lags álþýðuflokks-i = ins. i : , : ; KVENFELAG Alþýðu-] • flokksins í Reykjavík heldur ' • aðalfund sinn í Alþýðuhús-; : inu við Hverfisgötu næst-; J komandi mánudagskvöld kl. ’ • 8.30. Fundarefni: Félagsmál ij og venjuleg aðalfundarstörf.; viðskiptasamkomulags, sem gildir frá 1. marz 1958 til 28. febrúar 1959. Samkomulagið undirrituðu Guðmundur í. Guð mundssori utanríkisráðherra og Leonard Lachowsky, formaður pólsku samninganefndarinnar. I samkomulaginu sr gert ráð fyrir, að íslendingar selji Pól- verium freðsíld. saldsíld, fiski mjöl, gærur, lýsi og garnir, en kaupi í staðinn koi, vefnaðar- vörur, járnvörur. gips fvrir sementsverksmiðjuna. busá- höld, vélar, verkfæri. efnavör- ur fyrir máiningarverksmiðjur, sykur, ávaxt-apulp, sikoríuiæt- ur og fleira. íslenzku samninga.nefndina skipuð-u Þórhallur Ásgeirsson ráðunéytisstjóri, sem var for- Framhald á 8. síðu. LONDON, föstudag. Vestur- veldin munu sennilega stinga upp á, að fulltrúar stórveld- anna fjögurra hittist sem fyrst í Washington til að und- irbúa fxnxd æðstu manna, en fyrst verða bau þó að koma sér saman sjálf um þau at- riði, er i-æða skai. SINGAPORE, föstudag. Út- varpsstöð iippreisnarmanna í Padang á Súmötru hélt því fram í dag, að korvetta úr flota Djakartastjórnarinnar hefði skotið á danskt skip út afströnd Suður-Súmötru. Nafn skipsins xrar eikki nefnt í sendingunni, en það var á leið með hrísgrjón og meðul til Padang. Síðar til- kynnti skipstjórinn á dansk- franska skipinu Bretagno, að S S s s s s s s s s s s s s s s Áðalíundur Alþýðuflokksíé- lags Reykjavíkur á morgun AÐALFUNDUR Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður haldinn á morgun í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu og hefst hann klukkan 2 e. h. Auk venjulegra aðalfundarstarfa flytur frú Jóhanna Egilsdóttir ræðu, er nefnist: „Krafan unx hækkun barna- og ellilífeyris.“ S S s s s s s s s s s s s s s s skotið hefði verið á skipið og hefði það orðið fyrir sprengju- brotum, en enginn særzt. Tjón væri lítið. I Djakarta hélt tais- nxaður yfirherstjórnar Djakar- tastjórnarinnar því fram, að hersveitir hennar hefðu um- kringt og einangrað sveit upp- reisnarnxanna við Toba-vatn urn 160 km. fyrir sunnan Mc- dan, höfuðborg Norður-Súmö- tru. í sveit þessai'i eru tim 300 manns, isem verða fyrir stöðug- unx loftárásunx flugvéla stjórn- arinnar. Þá sagði talsmaðurinn, að stjórnarhersveitir eltu nú sveit ir uppreisnarmanna, er flýðu norður. Kvað hann 300 upp- reisnarmenn þegar hafa gefizt upp fyrir stjórnarhernum. Tals' maðurinn bar á móti fréttum. um, að uppreisnarmenn hafi tekið aftur olíúbæinn Pakait Ba'hru. Kvað hann al’t rnÆ kyrrum kjörum bæði i Medan og Pakan Baihru. Framhald á 2. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.