Alþýðublaðið - 22.03.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.03.1958, Blaðsíða 7
taugardagur 22. marz 1958 A 1 þ ý 8 is b 1 a 5 í 8 7':. JÁRNTJALDIÐ skiptir Þýzka- landi í tvo hluta, og enn er ekki vitað hvenær unnt reyníst að sameina þá. Þótt ótrúlegt sé þá er Austur-Þýzkaland eina ríkið í víðri veröld bar sem fólki fer fækkandi þessi árin. Stjórnar- völdin gera allt sem hugsazt getur til þess að stöðva flótta- mannastrauminn til Vestur- Þýzkalands, en öll ráð reynast árangurslaus. Flóttamanna- straumurinn eykst fremur eri úr honum dragi. Blöðin eru oft fundvís á gam ansögur varðandi alvarlegustu vandamál. Vesturþýzkur kenn- ari á að hafa spurt einn af nem endum sínum hvenær hami teldi líklegt að Austur- og Vest ur-Þýzkaland yrði sameinað. Nemandinn hugsaði sig um nokkra hríð og svaraði síðan: — 1996 — Þá lék kennaranum forvitni á að vita hvers vegna nemand- inn tilnefndi það ár. Op' bað stóð ekki á svarinu: — Reikni maður samkvæmt tölu þeirra flóttamanna, sem nú leita á ári hvei'i u vestur fyrir, verður út- keman sú, að allir Þjóðveriar foúi í einu og sama landi árið 1996. — FLÓTTINN MIKLI. Vitanlega er saga þessi uöd- spuni, en engu að síður er mik- íll sannleikur í henni fólginn. Samkvæmt nýjustu skýrslum hafa 3,4 milliónir manna flúið frá Austur-Þvzkalandi til Vest- ur-Þýzkalands síðan 1945. Árið 1957 komust meira en 250 þús- uindir Austur—Þjóðverja vestur fyrir járntjaldið. Fólk þetta yfirgaf heimili sín, starf, ætt- íngja og vini til að öðlast frels- ið. AusturrÞýzkalarid er smám saman að tæmast af fólki. Sé þetta athugað nánar, er það rétt samkvæmt opinberum skýrslum að 261,622 manneskj- ur flýðu Austur-Þýzkaland árið 1957. Þar eru því ekki með tald ir allir þeir sem komizt hafa vestur fyrir og setzt þar að, án þess að sækja um landvistar- levfi eða gefa sig fram við yf- irvoldin, en vitað er að fjöldi fólks flýr og sezt að hjá ætt- íngjum og vínum, sem flúið hafa á undan og ferigið stað- festu á Vestur-Þýzkalandi. ^al- ið er að í Vestur-Berlín eirini séu um 25000 þúsundir flótta- manna, sem hvergi hafa verið skráðar. Samkvæmt skýrslum var meira en helmingur flótta- fólksns 1957 yngri en 25 ára. 75% var yngra en 45 ára. 65 % taldist til verkafólks í Austur- Þýzkalandi. En það er fleira sem ráða má af þessum opinberu skýrslum. Þessar 3,400,000, sem flúið hafa síðan 1945, eru því sem næst 18% af íbúatölu Austur-Þýzka- lands. STRANGAR VARNAR- RÁÐSTFANIR. Eins og áður er sagt gera stjórnarvöld Austur-Þýzka- lands allt sem í þeirra valdí stendur til að stöðva þennan flóttamannastraum. Landa- mæravarðliðið hefur verið stór aukið og eflt og gripið til ým- issa varnarráðstafana. Fyrst og . fremst hefur verið reynt að ala upp þá svikahneigð í almenn- ingi að fólk komi upp um þá sem það veit að hyggja á flótta. Það er ekki langt síðan Heinrich Toeplitz, fulltrúi í 'lómsmálaráðuneytinu austur- býzka lét svo um mælt að það væri borgaraleg skylda að ■kýra lögreglunni frá flótta- mdirbúningi. Mestar eru varnirnar á landa mærunum. Háar gaddavírsgirð ingar liggja í mörgum samhliða röðum allt frá Eystrasalti og 1200 km inn í landið. Þar hafa verið reístir varðturnar meö stuttu milli'bili, og gengið svo langt að heil þorp hafa verið lögð í auðn til að koma þess-^ urn varnarráðstöfunum fram. Þarna standa 40 þúsundir aust- urþýzkra lögreglumanna og her manna sífellt vörð, en rafmagns aðvörunarkerfi og varðhundar • verja flóttamönnunum leið um fimm kílómetra breitt svæði á bak við gaddavírsgirðingarnar, GLUGGINN TíL VESTURS. Austur-Berlín er í mörgum skilníngi glugginn til vesturs. Og þetta gera austurþýzku stjórnarvöldin sér ljóst. Þess vegna er eftirlitið á öllum veg- um til Vestur-Berlínar eflt og stvrkt. Allar járnbrautarlestir verða að fara um Anhalterbraui: arstöðina til eftirlits. Fyrir þetta eftirlit er fólki mjög örðugt að flýja þá leiðina. Eft- irlitsmennirnir eru þjálfaðir frá barnæsku, — meira að. segja skólabörn eru höfð til njósna. En svo er að sjá sem austur- þýzka stjórnin hafi ekki iull1< vald á þessu varðliði sínu. Á\ meðal flóttamannanna síðast. liðið ár voru 2,706 landamæra- verðir. Dómstólarnir taka ekki m.júls lega á þeim flóttamönnum sem nást. Jafnvei ættingjar þeirra verða að bera sérstök persónu- skírteini. En allar varúðarráðstafanii: og varnir koma út á eitt. Stúd.1 entarnir flýja áróðurinn í skól.i unum, bændurnjr flýja sam- yrkjuskípulagið, verkamennim ir flý.ja í von um betri laum En fyrst og fremst flýja allir ái von um aukið frelsi . . . Það er ekki að vita nema nemandinn reynist hafa rétí. ■m fvrir sér. Nema það verði þá 'fyrir 1996, sem allir Þjóðvérjir |ar búa aftur í einu og sama 'landi. SKEMMTILEG tilbreyting | frá köppunum í eldhúsgluggum | eru skermarnir tveir sem sýndir p eru á meðfylgjandi mynd. | Þarna er ein hliðargardína og | fcappi að ofanverðu látin nægja | og síðan er búinn til skermur | ir"tanUeða; jafnvel bastþráðum | eem stréngdir eru á ramma, úr § venjulegum spýtum eða t. d. | 'foambus. Gæta þarf þess að ramm | inn sem strengt er á sé nákvæm- | Jega mátulegur til að falla í | gluggakistuna. I Má festa rammanum í glugg- | enn með því að skrúfa fjórar | var nýlega birt í sænska blaðinu Husmoderen. Oft er erfitt að sneiða nýtt brauð. Við þessu er ofur einfalt ráð, en það er að dýfa hnífnum fyrst í sjóðandi vatn og mun þá Þegar búið er að vera i skóiri úti í snjó og bleytu, er oft erf- itt að reima þá. Bæði bólgna rei-marnar og skórnir sjálfir, svo að reimagötin verða illþræðán- leg. Þessvégna er í öllum tilfell- um hentugra að nota leðurreim- ar í barnaskó og þá helzt rneð járrii á endanuni, svo I ingin verði auðveldari. Það er alvanalegt að sjá'aíla- vega litar undirskálar uudir blómapottum í gluggum, jafn- vel í svokölluðum fínni húsum. Murt smekklegra er að fá sér lakk og lakka allar skálarnar í sama lit, en það gefur skemm.ti- legan heildarsvip. austur um land til Bakka. fjarðar hinn 26. þ. m. Tekið á móti flutningi til 'Hornafjarðair Djúpavogs Breiðdalsvíkur Stöðvarfjarðar Borgarfjarðar Vopnafjiarðar og Bafckafjarðar á. mánudag. “. Til að gefa Iofti í ibúðum meiri raka, er oft sett hverskon- iykkjur (gardínulykkjur) í ; ar ílát með vatni á miðstöðvar- gluggakarminn við horn hans og ! ofnana', eða þá að það er hengt binda hann í þær, jafnvel með j á þá. tauborða og þá með slaufu. í Sé þess ekki gætt, að skipta Auk þess, sem fyrirkomulag nógu oft um. vatn í því víll lykt- er frumlegt og skemmtilegt að in verða fúl og leiðinleg, en gott mörgu.leyti þá.er það einnig ráð við þessu er að setja eina þægilegt, að því leyti að það skeið af baðsalti í vatnið. Það byrgir mikið til möguleikann fyr ekki aðeins hindrar að það fúlni Svartur stráhattur — og nýjasta tízka, aldrei saman djúpum og grunn- um diskum né mismunandi stói- um diskum, eða undirskólum, slíkt getur orsakað að buak- Hafið alltaf búsáhöldin í röð og reglu í eldhússkápunum. Það eru ekki svo fáir bollar eða disk- ar, sem brotna sökum þess að SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS Pai’seðlar seldir á þriðju- dag. ir þá, er fyrir utan standa, að vera nokkuð að gægjast inn um gluggana. Hugmynd þessi er sænsk og heldur gefur því mátulega og hressandi lykt, sem mun iima um íbúðina. það. þarf bð teygja sig til að ná þeim og er þá eitthvað annað fellt í leiðinni. Þá er og ágætt ráð, að stafla inn velti ef hann verður hár, en slíkt er oft gert til að fleiri disk- ar eða skálar geti komist fyrir á minni fleti. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.