Alþýðublaðið - 22.03.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.03.1958, Blaðsíða 2
2 AlþýSublaSlS Laugardagur 22. rnarz 1958 ■ ?r Framhald af 12, cíðu. •um frá þessum árum, að Guli- :faxi þótti afbragð annarra flug véla íslenzkra og áttu farþegar vart orð til þess að lýsa hrifn- ingu sinni. ■. “'.s-f Tjgf FYRSTA FERÐIN TIL GRÆNLANDS BJARGAÐI MANNSLÍFI Leiguflug voru farin á Gull- faxa þegar svo bar undir og var' það fyrsta er hann flutti áhöfn þá, er sótti Hæring 1il New Ybrk. Mikið var flogið á þessum .óím.a og þann 1. september, fcsepum tveim mánuðum eftir að Guillfaxi kom fyrst til lands tns, fLutti hann þúsundasta far- þeg-ann. í hyrjun desember i'948 kom beiðni frá danska sendiráðinu í Reykjavík um að senda flugvél til Scoresbysunds á Grænlandi með ivf handa dönskum verkfræðingi. sem þar íiá, dauðveikur. 'Þrátt fyrir erfið veðurskil- yrði var þessi ferð farin og pósfi og íyfjum kastað niður í falíhJáfum. Þessi fyrsta ferð Gullfaxa til Grænlands bjargaði mannslífi ogVar jafnframt fyrsta ferð ís- ienzkrar flugvélar þangað að vefri ti'l. Síðan hafa ferðirnar orðið margar og enn sem fyrr heýja íslenzkir flugmenn harða baf'áttu við óblíð veður í skammdegismyrkrinu yfir auðn uffi Grælandsjökuls. Én leiguferðir voru farnar víðar en til Grænlands og Gull faxi kom við á mörgum fjar- læí'um stöðum. Auk Bandaríkj anjia og margra Evrópulanda Bór hann til Sýrlands, Kýpur, Bermuda, Puerto Rico og Ve- nezuela. Hann kom ti[ sextán landa fyrsta árið, sem bann var í eigu Flugfélags íslands og flaug vegalengd, sem samsvar- ar tíu sinnum kringum jörðina. Alls voru flugferðir Gullfaxa þetta ár .rúmlega tvö hundruð. í maí'byrjun 1949 fór Guli-1 faxi fyrstu áætlunarferðina til t London, en þangað hefur Flug félagið haldið uppi áætlunar- ferðum síðan, _ ^ ^ ^ MARGÞÆTT VERKEFNI Snemma árs 1952 kom til lækkunar fargjalda milli landa og nam lækkun á flugleiðum Flugfélags íslands 8%, Gull- faxi hafði þá um hríð verið eina millilandaflugvél landsmanna og flutningaþörfin jókst stöð- ugt. Var þá horfið að því ráði að breyta innréttingu Gullfaxa til samr.æmis við þau ferða- mannafargjöld, sem þá gengu í gildi. Voru legubekkir teknir burtu, svo og skilrúm og settir í flugvélína stólar fyrir 52 far- þega. Vegna þess að skilrúmin I voru tekin, varð ekki þrengra ■ um farþega í sætum sínum en áður hafði verið. 'Eftir því sem tímar liðu, urðu verkefnin margþættari. Arið 1951 hafði Flugfélag íslands tekið að sér flutninga fyrir rannsóknarieiðangur Frakkans Paul Emil Victor. Guilfaxi var notaður til þessara flutni.nga á- samt fleiri flugvélum fótagsins og flutti þá um sumariö og haustið 50 lestir af alls kyns vamingi inn yfir hálendi Græn lands og >alls fór hann 14 ferðir þangað það ár. í órsskýrslu Flugfélags ís- lands fyrir árið 1951 kemur það í Ijós, að innanlandsílugið er rekið með miklu tapi, en utan- landsflugið, þar sem Gullfaxi var einn að verki, hefur skilað þeim ágóða, að rekstur félags- ins yfir árið er hallalaus. Má af Dagskráin í dag: 12150 Óskalög sjúklinga (Br.yn- dís Sigurjónsdóttir). 14' Fyrir húsfreyjuna: Hendrik Berndsen talar öðru sinni um jpottablóm og blómaskrauí. 14.15 „Laugardagslögin.“ 1&! Raddir frá Norðurlöndum, XIV: Danska leikkonan Lise Ringheim les „De blá undul- ater“ eftir H. C- Branner. 16.30 Endurtekið efni. ■17.15 Skákþáttur (Ðaldur Möll- er). — Tónleikar. 18 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Strokudrengurinn" eftir Paul Áskag, í þýðingu Sigurð ar Helgasonar kennara, III (þýðandi les). 18.55 í kvöldrökkrinu: Tónleik- ■ar af plötum. 10.30 Upplestur: Stefán Júlíus- son rithöfundur les kafla úr skáldsögu sinni „Kaupur,gi“. 10.55 Tónleikar (plötur). 21.10 Leikrit: „Frakkinn“, göm ul saga eftir Nikolaj Gogol. . Leikstjóri og þýðandi: Lárus Pálsson. 12.10 Passíusálmur (41). 22.20 Danslög. 2.0Gr Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 0.20 Morguntónleikar. 11 Messa í Fríkirkjunni. (Prest- ur: Séra Þorsteinn Björnsson. Orgánleikari: Siguröur ísóifs son.) 18.15 Erindaflokkur útvarpsins ium vísindi nútímans, VIII: Lögfræði (Þórður Eyjólfsson bæstaréttardómari). 14 Miðdegistónleikar, 15 Framhaldssaga í leikformi: „Amok“ eftir Stefan Zweig, í þýðingu Þórarins_ Guðnason- ar, III (Flosi Ólafsson og Kristbjörg Kjeld flytja). 15.30 Kaffitíminn, 16.30 Færeysk guðsþjónusta. 17 Tónleikar: Japönsk músík. 17.30 Barnatími (B. Páímason). 18.30 H1 j ómplatuklúbb uririn (Gunnar Guðmundsson). 20.20 I-IIjómsveit Ríkisút.varps- ins leikur. Stjórnandi: Þórar- irin Guðmundsson. 20.20 Hljómsveit Ríkisútvarps- Heiðrek Guðmundsson (And- rés Björnsson). 21 Um helgina. — Umsjónsr- menn: Gestur Þorgrímsson og Egill Jónsson. 22.05 Danslög (plötur). því sjá hvílíkur bjargvættur hann var á þessum tíma félag'- inu og flugsamgöngum okkar fámennu þjóðar. EINS OG HUNDRAÐ SINN UM KRINGUM JÖRÐINA Er Flufélag ísla»ids f.yrir tæpu ári eignaðist hiriar tvær nýju millilandaflugvélar af Vis oount gerð og ákveðið var að selja Gullfaxa, þótti hlýSa að gefa annarri nýju flugvélinni það nafn, sem svo happasælt hafði reynzt í hinum mörgu og oft erfiðu ferðum. Var Gullfaxanafnið því tek- ið af Skymasterflugvélinni, sem í níu ár hafði borið það og ann arri nýju Viscountflugvélinm gef'ið nafnið Gullfaxi við hátíð- lega athöfn á Reykjavíkurílug- velli 2. maí 1957. 'Skymasterflugvéiin var eftir það nefnd Faxi og fór eina ferð undir því nafni tij Danmerkur nokkru síðar. í tæplega níu ár var Gullfaxi gamli búinn að vera í stöðugum ferðum fyrir Flugfélag íslands og á þeim tíma flaug hann rúml. 12 þús. klukkustundir. Vega- lengdin sem har.n flaug var um 4 milljónir km., en það svarar til eitt hundrað ferða kringum jörðina um miðbaug. I sex ár annaðist hann einn allt millilandaflug fyrir Flug- félagið og var um tíma eina millilandatflugvél okkar ísiend inga. FAXISELDUR Flugfélag Islands hugðist selja gamla Gullfaxa strax að fengnum nýju flugvélunum sl. vor. Rétt áður en salan átti að fara fram, komu margar Sky- iriasterflugvélar á markaðinn í Bandaríkjunum og við það féil verð þessara flugvéia mjög. Þetta varð til J>ess, að þrátt fyrir íterkaðar tilraunir reynd- ist ekki unnt að selja flugvélina fyrir riálægt því eins hátt verð og ráðgert hafði verið. Drógst salan af þaim sökum og varð ekki af, fyrr en nú fyr- ir skömmu, er flugfélagið Afr- icair í Jóhannesarborg í Suður Afríku festi kaup á henni. TIL JÓHANNESARBORGAR Nú er gamli Faxi á leiðinni til nýrra heimkynna. Fyrsti vdð komustaður eftir brottförina frá Reykjavík er Kaupmanna- höfn, þar sem formleg afhend- ing flugvélarinnar fer fram. Eftir nokkurra daga viðdvöl þar verður haldið suður á bóg- inn og flýgur íslenzk áhöfn flug vélinni allt til Jóhannasarborg- ar í Suður-A'fríku, þar sem heimili hennar verður. Við óskum hinum nýja eig- endum allra heilla og þökkum „gamla Gullfaxa“ langa og dygga þjónustu. Sambandsflokkur- inn é Norður-ír- landi sigraði enn. BELFAST, föstudag. Sam- bandsflokkur Brookboroughs lávarðar, sem setið hefur að völdum í Norður-írlandi und- anfarið, hafði í dag tryygt sér 20 sæta meiribluta á þingi, ef atkvæðatalningu eftir kosn- ingarnar í fyrradag lauk í kvöld. Er kosningu lauk, voru úrslit kunn í 48 af 52 kjördæm um. Utankjörstaðaatkvæði í síðustu fjórum kjördæmumim verða talin síðar, og endanlega verða úrslit ekki kunn fyrr en í næstu viku. Sambandsfloitk- urinn, sem æskir áframhaid- andi sambands við Stóra-Bret- iand, hefur seíið að völdum síðan landinu var skipt árið 1921. Ársþlfig Féla§s ási. HÉR í Reykjavík hefst í dag' klukkan 2 síðd. ársþing Félags íslenzkra iðnrekenda, en þa'ð er jafnframt aðaifundur félagsins. Þessi fyrsti fundur þess hefst með setningarræðu formanns FÍI, Sveins B. Valfelis. sem fiytur skýrsiu félagsstjórnar og jafnframt mun þá gera að um- talsefni ástand og hcrfur í iðn aðinum. Ársþingið mun láta til sín taka ýmis mál og eru þetta hin helztu þeirra: Skattamál, gjald eyrismál svo og verðlagsmál. Einnig mun verða rcitt um frí- verzlunarmálið svonefnda og rætt mun verða utn nauðsvn þess að taka upp rannsóknar- störf { þágu iðnaðar-ins í land- Snu. rErh -i > þjóða a ðsigla skattfvjálst und- ir fána sínum. í yífirlýsingu frá sendiráði Líberíu í London er harðlega mótmælt ummœlum fyrrver- andi þingmanns jafnaðar- manna, Winster lávarðar, um að íbúar Líberíu viti ekki hvað snúi fram og hvað aftur á sk'ipi, en þó eigi landið einn stærsta flota í heimi. „Litla Evrcpa' milli sameiginlegu markaðs- landanna. Það er þetta, sens Bretar hallast að, en Frakkar leggjast gegn. Frakkar telja, fyrst skuli tollar lækkaðir a sameiginlega markaðnum. Hali- stein var hins vegar þeirrar skoðunar, að ekki væri órnögu- legt, að takast mætti a‘3 komast að samkomulagi um einhvers konar tíma-samræmi.ngu. Ekki telja menn í Strassburg tök á að sameiginlegu markaöa löndin geti komið sér sama unis sameiginlega stefnu á g:und- velli orðsendingar Hallsteins; áður en OEEC-tfundurinn hefst í París 31. marz, þar sem írí- verzlunarmálið verður rfetr. 1 Danskt skip Framhald af 12. , VOPN FRÁ FORMÓSL . I SEGIR DJAKARTA Yfirmaður leyniþj ónui: u herS Indónesíu hélt því fram i ciag'5 að vopnum frá Formósu Iiefði verið varpað í falihlí hrm íií uppreisnarmanna. Siglir:gsmálá ráðherra Indónesíu, Pvlciiamm- ed Nazir, upplýsti í •íí.tg, að Djakartastjórnin hefðl nú forna' lega skilað aftur 34 sk'pum', sem stjórnin liefði gar. upptælc í indónesískum höfnurn. Sk.pira voru eign hollenzka skipafé'lags ins KPM. ’ j Innanríkisráðherra ivþpreisiS arstjórnarinnar á Súmötrtr* Dachlan Djambek ofursti, hélt því fram í útvarpsrseðií frá Padang, að Öjakarta** stjórnin hefði flutt nn rúss- nesk vopn í skipum »: im5 sem fyrir nokkru:; clögum .komu til Indónesíu frá Kúss- landi, og sem IndÓTiesía ætl« ar að kaupa í sía'ð iio! eazkií skipanna. S Djakartastjórnin hé!t þvfi fram seint í 'kvöld, ah heisveit- ir 'henn-ar hafðu í-ldo aftui! hinn mikilvæga bæ ’lagan Sia- piapi á austurströn . Súmötru. FramU-ih* -f 12. síðu. j Bretum og Frí'kkum um frí- I verzlunarsvæðið. ! í svari við spurningu ai- menns eðiis sa“ði Hallstein þó, að hann væri persónulega fylgj andi því, að toliar rnilli fríverzl j unarlanda yrðu felldir niður Ráðsfefnan fandh. Framhald af 12. siðu. j lönd hefðu ekket ] iRiio'runn. j en nýtt r.áttúruau ii'efin á ; sjávarbotni fvrir Jþ"í. Hantt : kvað Hollendiniga ei; lig með- ! mælta réttinum til að gará boranir á hafsbotni c~ nefndl ! sem dæmi nýtingu ko’Ia'a-va á I hafsbotni út af ströndura S Skotlands, Frakklands, Nova Scotia og Chile. Formaður frönsku scndi- nefndarinnar, Simor, "it ráð- herra. sagði á blaðama onafundB í dag, að Frakkar styddtB þriggja mílna landhe’.oi u , og mundu leggjast -gegin v'kkurit hennar upp í 12 fníl :r íyrst qg fremst af fiskv;ið:-póli- um leið og í sama rralli og á I tískum ástæðum, segir A'FP. j \;4 1 í'W-r/ iri \ LÁc „Hjálp,1' hrópaði gamli mað- urinn og stökk upp úr sætí sínu, „hvað er þetta?“ Því hóp- ur manna hafði rétt í þessu þotið fram hjá bekknum hans í áttina til tjárnarinnar. Hann greip stáfinn sinn, sem Filippu.s hafð skilað aftur, og skók í átt- ina að mönnunum. „Hvað er þetta?“ hugsaði Filippus, „hvers vegna getur Jónas ekki farið varlegar að þessu? Þetta endar með skelfingu.“ Og sann as kom másandi upp stíginn arlega var það lfka. Menrairnir lyfti höndunum, upp yfdr höfuð sem hugsúðu -aðeins úrn sín sér. „Ég gat ekki stöðvaö þá, eigin vandræði, þustu út í tjörn Filippus,“ sagði hann í örvænt ina og allt var á ringulreið. Jón ingu, „þeir hafa alveg try!izt.‘s_

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.