Alþýðublaðið - 22.03.1958, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 22.03.1958, Qupperneq 9
Laugardagur 22. marz 1958 AlþýSnblaSH S G ÍÞrélllr ) Utvarpshlustendur kusu Vilhjálm Einarsson íþróttamann ársins 1957 HINN 31. janúar s.l. lauk kjöri „íþrcttamanns ársins 1957“, sem íþróttaþáttur Ríkis- útvarpsins gekkst fyrir í jan- úarmánuði. Kjörinu var þann- ig hagað, að hlustendur sendu nöfn þeirra fimm íslenzku í- þróttamanna, sem þeir töldu koma til greina, í þeirri röð, sem þeir vildu meta afrek þeirra. Fyrsti maður hlaut 6 stig, annar 4, þriðji 3, fjórði 2 j og fimmti eitt stig. Nokkur brögð voru að því að aðeins eitt nafn væri tilgreint á kjör- seðli og hafði það nokkur áhrif á stigatöluna að lokum. Þátt- taka var sæmileg, þegar tillit er tekið til þess að önnur kosn- ingahríð stóð um sömu mundir. ‘310 kjörseðlar bárust og þar af tæpur þriðjungur úr Reykjavík, en kjörseðlar bárust úr öllum kaupstöðum og sýslum lands- ins. Úrslit urðu þessi: 1. Vilhjálmur Einarsson (þrí- stökk og langstökk) 826 stig. 87 x 6 stig = 522 52 x 4 stig = 208 25 x 3 stig = 75 • 9x2 stig = 18 3x1 stig = 3 Samtals 826 stig Aibert Guðmundsson (knattspyrna) 764 stig. 116 x 6 stig = 696 6x4 stig = 24 12x3 stig = 36 2x2 stig = 4 4x1 stig = 4 Samtals 764 stig Hilmar Þorbjörnsson. 3. Hilmar Þorbjörnsson (spretthlaup) 53! 20 x 6 stig = 120 x 4 stig = 244 33 x 3 stig = x 2 stig x 1 Samtals 4. Hafsteinn Sveinsson (mara- thonhlaup) 419 stig. 5. Guðm. Gíslason (sund) 293. MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 GLERAUGU HREYFILSBÚÐIN HandknattleiksmótiÖ: Fram og Þróttur í úrslitum í 1 íl. SkemmtiSegir íeikir í kvöld HANDRNATTLEIKSMÓTIÐ góðan leik með 21:17. Lið Ár- Albert Guðmundsson. 6. Valbjörn Þorláksson (stang- arstökk) 230 stig. 7. Svavar Markússon (hlaup, 800 og 1500 m) 173 stig. 8. Friðrik Ólafsson (skák) 162. 9. Ríkharður Jónsson (knatt- spyrna) 118. stig. 10. Agústa Þorstei'nsd. (sund) 55 stig. 11. Halldór Halldórsson (knatt- spyrna) 50 stig. 12. Evsteinn Þórðarson (skíði) 32 stig. 13. Kristján Jóhannsson (hlaup 5000 og 10 000 m) 28 stig. 14. Þórir Þorsteinsson (800 m hlaup) 19 stig. 15. Pétur Rögnvaldsson (grinda hlaup) 15 stig. 16. Gunnar Huseby (kúluvarp) 11 stig. 17. Skúli Thorarensen (kúlu- varp) 9 stig. 18. Þórður Þórðarson (knatt- spyrna) 8 stig. 19. Birgir Björnsson (hand- knattleikur 4 stig. 20. Eyjólfur K. Jónsson (Drang evjarsund) 4 stig. 21. Ingólfur Bárðarson (hást.) 4 stig. 22. Jón Pétursson (hástökk og þrístökk) 4 stig. 23. Jóel Sigurðsson (spjótkast) 3 stig. 24. Friðrik Guðmundsson (kringlukast) 2 stig 25. Guðjón Finnbogason (knatt spyrna) 2 stig. 26. Kristleifur Guðbjörnsson 1000 og 1500 m hl.) 2 stig. 27. Valdimar Örnólfss. (skíði) 2 stig. SVIGKEPPNI Vestfjarða- mótsins fór fram á Seljalands- dal .sunnudaginn 9. marz. — Knattspyrnufélagið Hörður sá um þennan hluta mótsins, sem fór mjög vel fram og hófst stundvíslega kl. 2, Keppt var í A-, B- og C-flokkum karla og drengjaflokki. Úrslit urðu þessi: A- og B-flokkur: I Vstfj.m. Björn Htelgas., R, 115,1 Jón Karl Sigurðsson, H, 11.6,3 Birgir Valdimarsson, SÍ, 128,7 Keppendur voru 4. 28. Gylfi Guðmundsson (sund) 1 stig. 29. Hallgr. Jónsson (kringlu- kast) 1 stig. 30. Jón Kristjánsson (skíði) lstig. , 31. Karl Jóhannss. (handknatt- leikur, 1 stig. 32. Ragnar Guðmundsson (lang stökk) 1 stig. Vilhjálmi Einarssyni verða við fyrsta tækifæri afhent sig- urlaun, sem Ríkisútvarpið gef- ur í þessu tilefni, en hann er sem kunnugt er kennari við héraðsskólann að Laugarvatni. í upphafi var þeim þátttak- endum heitið bókaverðlaunum, sem sendu kjörseðla, er reynd- ust samhljóða úrslitum kjörs- ins. Enginn kjörseðill barst, sem þannig væri útfylltur, enda eru skoðanir manna margvíslegar, eins og úrslitaskráin sýnir, og verða þessi verðlaun því látin niður falla. Á 27 kjörseðlum voru fjórir af 5 efstu mönnum tilgreindir, en ekki í réttri röð. Þeir Vil- hjálmur, Albert, Hilmar og Guðmundur eru á flestum þess ara seðla, en nöfn sex annarra « - * ® <r Vilhjálmur Einarsson íþróttamanna eru á víxl talin með þessum fjórum, en röðin margvísleg. C-flokkur: Árni Sigurðsson, Á, 72,8 Sigurður Gunnarsson, SÍ, 83,9 Hallsteinn Sverrisson, H, 87.0 Jón Hj. Jóhannesson, SÍ, 87,1 Keppendúr voru 12. 2 fyrstu færast upp 1 B-iflokk, ' *Y Drengjaflokkur: Óli B. Bjarnason, V, 49,1 Samúel Gústafsson, V, 51,2 Kristján Jóhannsson, H, 52,4 Öli Eyjólisson, V, 53,6 Hafsteinn Sigurðsson, H, 55,8 Keppendur voru 20. hélt áfram á fimmtudaginn og fóru fram 4 leikir. Fyrst sigraði Ármann F-H í 3. flokki B með 13:1. Síðan léku ÍR og Fram í 2. fl-okki og var það úrslitaleik- ur í A-riðli, Leikurinn var skemmtilegur og jafn, en ÍR hafði þó yfirleitt yfirhöndina. Fram tókst að jafna rétt fyrir leikslok og tryggði sér þar með sigur í riðlinum á hagstæðari markatölu. Úrslit leiksins urðu 10:10. Þróttur sigraði í B-riðli og leika því Fram og Þróttur til úrslita í 2. flokki A. ÍR og Fram léku fyrir nokkrum dög- um til úrslita í 2. flokki B og sá leikur varð jafntefli 7:7, en Fram sigraði í flokknum á hag- stæðari markatölu. Síðan voru háðir 3 leikir í mfl. karla, *' H • : KR ÞRÓTTUR 13:10 Þetta var býsna skemmtileg- ur leikur og bauð upp á margt óvænt. KR-ingar byrjuðu vel og eftir 10—15 mínútur stóðu leikar 7:1, en þá fór markmað- ur Þróttar, Guðmundur Gúst- afsson, að verja meistaralega og tókst hinum skothörðu KR-ing um ekki að setja mark hjá hon um í 25 mínútur! Þegar tölu- vert var liðið af seinni hálfleik hafði Þróttur yfir 9:7, en á síð- ustu miínútunum náðu KR-ing ar ágætu spili og sigruðu örugg lega með 13:10. Það varð samt minni sigur en flestir bjuggust við fyrirfram. Ármann sigraði Val eftir áll manns virðist vera í framför, en í því eru margir ungir og efnilegir leikmenn. ! LEIKIR f KVÖLD Kl. 8.15 í kvöld verða háðir þrír leikir, sem.allir geta orðið skemmtilegir, fyrst er það úr- slitaleikur í 3. flokki A-riðli milli fR og FH. í meistarafl. karla leika svo KR og Fram og ÍR og Afturelddng, báðir leik- irnir geta orðið mjög spenn- andi. Gaillard fær Irauii þingsins. FRANSKA þingið felldi í dag tillögur forseta þingsins um d’agskrármiál næstu viku, eftir að Gaillard forsætisráðherra hafði látið svo ummælt að hann myndi gefa skýrslu um Túnismálið, eftir því sem tök væru á. íhaldsmerm, Poujadist- ar og kommúnistar greiddu at-« kvæði á móti tillögunni, vegna þess að þeir vilja fá skýrslu for sætisnáðiherrans fyrir páskaieyf ið, sem hefst 25. marz. Forsetar þingsins 'báru tinöguna ó- breytta aftur fram eftir at- kvæðagreiðsluna. Gaillard hót- aði að segja af sér et tillagan yrði ekki samþykkt. Og við aðra atkvæðagreiðlslu var tillag an samþykkt. Svigkeppni Vesffjarðamófsins: Sigurvegari Björn Helgason, Reynl

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.