Alþýðublaðið - 22.03.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.03.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 22. marz 1958 &!|ý»iikl««i« 5 Útgefandi: Samband ungra jafnaðarmanna. ÆSKAN OG LANDIÐ Ritstjórar: Unnar Stefánsson. Auðunn Guðmundsso&. Frá afmælisfagnaði FUJ í myjndimil, Hafnarfirði í Alþýðuhúsinu. JNokKur muti sarnKomugesm sesu :2m tjddn var msðan setið var undir borðum. gesfa voru margir brautryðjendur jafn acan Mikill sékn-arhu-éur i ungum jafoaðar- vörp og árnaðaróskir til FUJ í Hafnarfirði fluttu: Emil Jóns- son, formaður Alþýðuflokksins: | verður á kosið. Björgvin Guðmundsson, formað ur Sambands ungra jafnaðar- manna; Guðmundur Gissurar- reynt að vera trútt hinum göf- ugu hugsjónum jafnaðarstefn- unn-ar og kvaðst vona, að svo yrði um ókomna framtíð. Þá fór fram verðlaunagetráun og að því búnu var stiginn dans. Voru dansaðir ýmist gomlu eða nýju dansarnir til kl. 2 eftir miðnætti. Skemmtu allir séx hið bezta, enda var vei til afmælis- fagnaðarins vandað á ahau hátí og fór hann fram svo sem bezt mormurn i FÉLAG ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði átti 30 ára afmæli liinn 12. febrúar s. 1. Félagið ininntist afmælisins með kvöld- fagnaði í Alþýðuhúsimi laug- ardagskvöldið 15. marz s. I. Var afmælishátíðin mjög fjöísótt son, forseti bæjarstjórnar, og <og alls sóttu fagnaðinn talsvei't fyrsti fomaður FUJ: Guðmund- á annað hundrað manns. Árni ; ur í. Guðmundsson, utanríkis- G.unnlaugsson, form. FU.T, setti | ráðherra; Páll Sveinsson, yfir- samfeomuna og bauð gesti vel-1 kennari; Sigríður Erlendsdóttir; I unnar voru þarna saman komn- GAMLIR BRAUT- RYÐJENDUR Það vakti mikla ánægju sam- komugesta, að fjölmargir af brautrj'ðjendum jafnaðarstefn komna með nokkrum orðum Þórður Þórðarson, formaður A1 Rakíi hann sögu félagsins í stór ! þýðuflokksfélags Hafnarfjarð- um dráttum, en því búnu var setzt að kafficírykkju. Undir borðum fóru fram margivísleg skemmtiatriði, sem FUJ-félagar önnuðusi að mestu leyti sjálifir. Fyrst söng hafn- jfirzkur kvartett nokkur lög, þá las Magnús Jónsson kennari smíásögu og því næst las Vil- bergur Júlíusson kennari kafla ÚT ferðabók sinni ,,Austur tii: Ástral'íu". — Að þessu loknu Æóru fram frjáls ræðuhöld. Á- ar; Þórunn Helgadóttur, formað ur Kvenfélags Alþýðuflokksins í Hafnarfirði. MÖRG HEILLASKEYTI. Formaður félagsins las þessu næst upp mörg heillaskeyti, sem borizt höfðu í tilefni þess- ara merku tímamóta í sögu FUJ í Hafnarfirði, og þakkaði ræðumönnum ávörp og hlýjar kveðjur í garð félagsins. Sagði hann, að félagið hefði jafnan ír. Jafnframt því sem þeir Framhald á 8. síðu. í I Ð N Ó í kvökl klukkan 9. Valin fegursta stúlka kvöldsins. Óskalög. KI. 10.30. Dægurlagasöngkeppni. RAGNAR BJARNASON og ELLY VILHJÁLMS. KK-sextettinn leikur og dægurlögin. nýjustu calypsó, rock Aðgö'ngumiðasala frá kl. 4—6. — Komíð tímanlega og tryggið ykkur miða og borð. — Síðast seldist upp. IÐNO IÐNð eru hvatiir íil að gera skil fyrir $a sem ailra fyrst til þess að létia af sfarfinu síðusfu dagana. Dregið verður I. maí. -- Notið tímann veí og Ijúkið við söluna. — Gerið skil hið fyrsta í skrifstofu SUJ í Alþýðuhúsinu að senda' greiðslu öruggan hátt. á einhvem Á afmælishátíð F.U.J. í Hafnarfirði voru nokkrir forustumenn félagsins frá fyrri árum : Hér á myndinui eru, talið frá vinstri, sitjandi: Óla.fur Þórðarson, Guðmundur Gissurarson, Páil Svcinsson; standandi: Guðmundur í. Guðmundsson, Emil Jónsson, Helgi Sigurðsson. FERÐAHAPPDRÆTTI Sam- bands ungra jafnaðarmanna hef •ur verið 1 fullum gangi að und- anförnu og hefur sala miða gengið ágætlega um land allt. Á sumum stöðum hafa útsölu- menn tekið miða til viðbótar en annars staðar hafa flestir lokið við sölu miða og gert skil. Ekki er nema rúmur mánuður til stsfnu til að selja miða, þar sem dregið verður 1. maí, og eru allir þeir, sem fengið hafa senda miða, hvattir iil að gera skil hið allra fyrsta. Reykvíkingar og þeir, sem á ferð eru í bænum, eru beðniv að líta inn á skrifstofu SUJ í Alþýðuhúsinu við Hverfi&göfu eða, hringja og láta , sækja greiðslu, ef svo stendur á. — Skrifstofa SUJ er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. og 4—7 e. h. — Sími 1-67-24. Þeír, sem búsetí ir eru úti um land eru beðnir GOÐUR ARANGUR. Eins og fyrr segir, hefur sai'a miða -gangið ágætlega um land allt og er vonazt til að árangur- inn af ferðahappdrættinu verði góður. Ágóði af happdrættiim | rennur til þess, að ejda og út- breiða jafnaðarstsfnuna meðal æska landsins og efla starfsemi FUJ-félaga á allan hátt, Til alls þessa þarf nokkurt fé og er þess ; því að vænta að unnendur jafn- aðarstefnunnar ,._láti nú hendur standa fram úr ermum iil þess að árangurinn af ferðahapg- drættinu geti orðið sem beztur. Miðar fást epn í skrifstofu SUJ í Alþýðuliúsinu í Reykjavík og hjá formönnuni félaga ungra jafnaðarmanna úti uin land ecs» öðrum forystumönnum Alþýða- fjokfcsins á hinum ýmsu stöð- um. ! Á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.