Alþýðublaðið - 23.03.1958, Side 1

Alþýðublaðið - 23.03.1958, Side 1
Löndunarstöðvun á Patreksíirði og Tálknafirði. -Bátar þaðan verða að fara með aflann norður í Bolungavík. .................* Atlinn allf upp í 26 lonn í róðri. - Bálar af áðaifundur Kvenfé- ölium VesffJörðuiTi o§ Olafsvík veiða úf af Láfrarösf Fregn til Alþýðublaðsms. Patreksfirði í gær. MIKIL AFLAHROTA er mú hér á Vestfjörðum. Er stein- bítsveiði xit af Látraröst svo mikil, að aflinn hefur komizt upp í 26 tonn á bát og' er slíkur landburður af steinbít síðustu viku, að löndunarstöðx'un er búin að vera hér í tvo daga. Hafa bátar frá Patreksfirði og Tálknafirði orðið að fara til Bíldudals og jafnvel alla leið norður í Bolungavík til þess að landa aflanum. | iags ÁEþýðuflðkks- j a ■ n ■ j ins. j n ■ í KVENFÉLAG Alþýðu-’; ; flokksins x Beykjavík heldur * aðalfund sinn í Alþýðuhús : : inu við Hverfisgötu annað ■ ; kvöld kl. 8.30. Fundarefni: ' ; Félagsmál og venjuleg aðal- ’ • fundarstörf. ; ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aaaa EEdur í báfl \ Sfykkis- hólmsholn. Fregn til Alþýðublaðsins. Stykkishólmi í gær. ÞAiÐ iviidi \til á miðlviku- daginn, að eldur kom upd í foáti, er lá hér í höfninni. Var það vélbáturinn Svanur. Eld- urinn kom upp í vélarrúminu. Slökkviliðið var kvatt á vett- vang og slökkti það eldinn. Skemmdir urðu litlar. — Á.Á. Aflinn er mestmegnis stein- bítur, og er þetta einhver mesta steinbítshrota, sem hér hefur komið í mörg ár. Aflinn af þremur bátum, sem héðan róa, er oft um 50 tonn á dag, og hef- ur því ekki hafzt undan í frysti húsunum'. Mannatfli var fenginn í vikunni innan atf Barðaströnd, en þeir menn eru nú farnir aft- ur. Það eru ekki einasta bátar frá Patreksfirði og Tálknafirði, sem veiða á þessu svæði, held- ur bátar frá flestum verstöðv- um á Vestfjörðum og einnig bátar frlá Ólafsvík. Þessu til við bótar bættist 180 tonn, afli frá togaranum Ólafi Jóhannessyni, svo að segja má, að nú sé unn- ið nótt með degi. ÁTy. GÓÐ AFLAHROTA Hnífsdal í gær. — Aifli er nú góður. Báðir bátarnir sækja suð ur á bóginn, annar allt suður í Látraröst, þar sem verið hefur ágætur afli um tíma. Sá bátur hefur um 15 tonn í róðri. Hinn fer skemmra og hefur haft um 9 tonn. ÓG. UPP í ÁTJÁN TONN Bíldudal í gær. — Steinbíts- aífli er ágætxir þessa daga. Héð- an eru tveir bátar gerðir út, og var afli annars 15 tonn í gæ, hins ekki nema 8 tonn. Hæst hefur atflinn verið 18 í óðri. SG, Loóna, en iífill afll fyrir norHan. Fregn til Alþýðublaðsins. Óíafsfirði í gær. LOBNA er um allan sió en hún hefur ekki gengið þannig þanniig inn á firði, að unnt hafi verið að veiða hana og hafa í beitu. Er aflalítið, ernn- ig hjá togbátum. — M. ROA MEÐ 200 LOÐIR ísafirði í gær: — Mikið afl- ast nú af steinbít suður af Látraröst. Sækja bátar héðan niú þangað og fara á þær slóðir annan hvorn dag raeð allt upp í 200 lóðir. Hinn daginn róa þeir á heimamið. Er þessi tilhögun höfð til að bátarnir fnissi ekki úr róður, þótt langt sé sótt, AÆl- inn suður frlá hefur verið upp í 20 tonn, en reytingsafli er á heimamiðum, BS. AÐALFUNDUR Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur verður haldinn í dág í Al- ^ þýðuhúsinu við Hverfisgötu ^ og hefst hann kl. 2 e. li. Auk ^ venjulegra aðalfundarstarfa ^ verður rætt um kröfuna um S S hækkun barna- og ellilífeyr- _S S is. Framsögumaður er frú Jó S S hanna E)j(ilsdóttir. S S Norðiendingur fékk fundurduf! í vörpuna. Fi-egn til Alþýðublaðsins. ísafirði í gær. TOGAR1INN Nól-ðlendingur kom hingað til hafnar í gær. Hafði hann fengið tundurdufl í vörpuna og leitaði hafnar af þeim sökum. Kom kunnáttu- maður að sunnan flugleiðis fil þess að gera duflið óvirkt, og vann hann það verk þegar í gær. — B. S. Jarðiausl enn í ÓlafsfirÖi. Lítið tekið upp og nú farið að fjúka af norðri. Fregn til Alþýðublaðsins. Ólafsfirði í eær. ÞÓTT verið hafi þítt undan farna daga, hefur lítið tekið upp og má heita. að sama fann fergið sé enn. Örlar aðeins á hæstu börð og jarðlaust er með cllu. Nú virðist þíðan að taka enda og farið að fjúka af norðri. Samgöngur um sveitina hatfa batnað verulega, því að vegir hafa verið ruddir. Þótti það tíðindum sæta, að jeppi kom hingað innan úr sveit. M. SkíÖaméí isiands fer fram í nágrenni Rvikur um páslana Kvöldvökyr s Skfðaskáfanum á mið- vikudag og faugardag fyrir páska ; dansleikur á annan í páskum. Skemmdir Ólafnr Sveinsson í Víðgerði í Reykholtsbyggð'umi í biskups- tungnm að gera við gi’óðurhús eftir óveðrið á laugardaginn, fyrir viku, en bá urðu talsverðar sikemmdir á gróðuhúrum, eins og frá hefur verið skýrt hér í blaðinu. Gróðxjrhús á Stóra-FIjóti, eign Ragnars Jónssonar. — Mynd- in sýnir, hvernig skeflt hefur að gróðurhúsunum. 21. SKÍÐAMÓT íslands fer franx í nágrenni Reykjavíkur nú unx páskana. Skiðaráð Rvík ur isér um mótið og hefur skip- að 7 manna mótstjórn. Mélið verður sett af fornxanni IBR, Gísla Halldórssyni, miðvikudag inn 2. april kl. 13 við Skíðaskál ann í Hveradölum. Strax að mótssetningu loíkinni hefst mót ið ,með lceppni f 15 km skíða- göngu, fyi*st 20 ái*a og eldri, þá 17—19 ára og loks 10 km. skíða •ganga 15—16 ára. Kl. 17 fer fram sveitakeppni í svigi í S'kiðaskálabrekkunni, sú keppni hefur alla tíð, verið mjög spenn andi og verður það sennilega í ár líka. Fimmtudaginn 3. apríl ki. 14 fer fram stórsvig karia og kl. 15 stórsvig kvenna. StórsvigiS fer fram við Vífilfell, ef nægur Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.