Alþýðublaðið - 23.03.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.03.1958, Blaðsíða 12
Sunnudagur 23, marz 1958 VEERIÐ : Austan stinningskaldi og skýjað, úrkomulaust að mestu. Alþýöubtoöiö 63æiileg skemmtun lyrir aldrsð fólk á vegum Kvenfélags Álþýðuflokksins. FjöSbreytt atriöi og mikil ánægja. GLÆSILEG SKEMMTUN. fyrir aldrað fólk var haldin í Iftnó á mánudaginn á vegurri Kvenfélags Alþýðuflokksins. Hef- ur Aiþýðublaðið rætt um skcmmtun þessa við frú Pálínu Þor- finnsdóttur, sem annaðisl framkvæmdir fyrir félagið. Soffía Ingvarsdóttir, for- maður Kvenifélags Al'þýðu-1 flokksins, setti skemmtunina og I stýrði henni. Sýnd var nýleg ísienzk kvikmynd. Ágúst Guð- Jónsson kvað skem'mtilegár vís-1 ur, sem gerðar voru sérstaklega i í tilefni af þessu kvöldi. Þá las .Margrét Jónsdóttir skáldkona : upp Ij óð eftir sig. Ág. Guðjóns-1 son og Magnús Pétursson kváðu | samkveðlinga. Séra Þorsteinn; Björnsson söng einsöng með undirleik Sigurðar ísólfssonar. Kristín Sigifúsdóttir frá Neðri- Völlum las upp frumort Ijóð. Hjálmar Gíslason skenjmti með gam'anvísnasöng. Og Jósef Hún fjörð kvað vísur, sem 'hann hafði ort í tilefni kvöldsins. Ein vísan var svona: Kynnist mikill kærleíki kvenfélagi þakkandi. Keyrður verð ég kveðandi kéíur heim af .vökunni, Frú Pálín-a. kveður hafa ver- ið auðvelt að sjá, að allir skemmtu sér hið bezta. Síðasta skemmtiatriðið var dans. GESTUM EKIÐ HEIM Máifundor Alþýdu- flokksmanna annað kvöld. NÆSTrmálfundur Alþýftu flobksmanna verður í Breift firðingabúð uppi mánudag- inn 24. þ. m. og hefst ki. 8.3(1 c. h. Umræðuefni: Skatta- miálin o g tillaga Alþýðu flokksins um afnám tekju- skatts. Framsögumenn: Ingi mundur Erlendsson, varafor maður Iðju, félags vcrk- smiðjufólks og Sigfús Bjarna son, gjaldkeri Sjómannafé lags Reykjavíkur. Skemmtunina sóttu hátt á þriðja hundrað manns. Öllum gestum á skemmtuninni var ekF ið heim að lokum. Flytur frú Pálína innilegar þakkir öllum þeim, sem gerðu félaginu þann mikla greiða að lána bifreiðir, unnu að því að sækja fólkið og aka því heim' að fagnaðinum loknum. — Kvenfélag Alþýðu- flokksins hefur um nokkur ár haldið sliíkar skemmtanir. ÁNÆGÐIR GESTIR Frú Pálína kveður einkar á- nægjulegt að vinna við þessar skemmtanir, enda kunni fólkið afbragðs vel að þiggja það, sem boðið er. „Allt árið erum við,“ segir hún, ,,að hitta fólk, sem ekkert virðist annað fara en á þessar skemmtanir kvenféiags- ins, og upphringingar til að flytja þakkir eru algengar,“ lEngar samgöngur á sjó lengi vetr- ar viS Króksfjarðarnes vegna ísa IRefir heirna viö bæi. - Kiodur j^anöa af veturinn á fjöllum. - Úr fréttabréfi úr GILSFiRÐI, 9. marz, SAMGÖNGUR á sjó eru engar. Mb. Konráð frá Flatey ihefur gerð tvær tilraunir til að komast að Króksfjarðar- nesi, en orðið frá að hverfa vegna ísa. Skjaldbreið átti að koma hér inn fyrir nokkru, en komst ekki og losaði vör- una, sem hingað átti að fara í Flatey og liggur hún þar, cf ekki fer ,að batna eitthvað, fer að verða vöntun hér á ýmis- íegu, þó mun vera nóg enn af nauðsynlegusfu matvöru. Veik kona í flugvéL þrjár kindur að Klukkufelli í Reykhólasveit, Þetta voru vet- urgamlar kindur og reyndust Vera fr!á Stað á Reykjanesi og voru þær í sæmilegum holdum eftir veturinn, en þær tvær, sem vantar, hafa ekki fundizt. FLUGVÉL SETTIST Á ÍSINN 'Fyrir nokkrum dögum kom Björn Pálsson á flugvél sinni og sótti veika konu að Kleifum og settist á ís hér í Gilsíjarðar- botni og gekk það ágætlega. B.S. Samkoma aldraða fólksins í íðnó Frá skemmtun Kvenfélags Alþýðuflokksins f yrir aldrað fólk í Iðnó. Ljósm, Stefán Nik. Afli Fáskrúðsfjarðarbála m 550 skippund frá áramófum Fregn til Alþýðublaðsins. FÁSKRÚÐSFIRÐI í gær. TÍÐARFAR hér er allsæmi- legt, frekar mikill snjór og nokkurt frost. Hagar eru nokkr ir og hefur skepnum verið beitt •af öllum bæjum hér í n’ágrenn- inu. Vegir eru sæmilegir og Vel akfært út með firðinum að norðanverðu, Atvinna var heldur rýr hjá verkamönnum í janúar og fe- Færeylngar ælla að byggja varðskip. Minnihluíi lögþingsíns telur samþykkt þessa ólöglega. ÞÓRSHÖFN, föstud. (NTB). Lögþing Færeyja samþykkt's í dag, að byggt ákyldi strand- gæzluskip, er mannað verði Færevingum. Minnihlutinn hélt því fram, að samþykktin stríddi gegn gildandi lögum um sjálfstjórn Færeyja, þar sem á- kveðið er, að strandgæzlan skuli vera í höndum dönsku stjórnarinnar. Fólkaflokkurinn, sjálfstæðis- flokkurinn og jafnaðarmenn standa að samþykkt þessari, sem leggur landsstjórninni á herðar að byggja nýtízku hrað- skreitt eftirlitsskip, er vopnað verði á sama hátt og tíðkast um önnur slík skip. brúar, en hefur nú aukizt nokk uð. Gerðir haifa verið út þrír bát- ar héðan í vetur, Stefán Árna- son og Búðarfell, sem eru heima bátar, og Sivala frá Eskifirði. Stunduðu þeir veiðar með Línur frá áramótum þar til netaver- tíð hóifst. Gæftir hafa verið all- sæmilegar, og afli síðan um ára mót er kringum 550 skippund á bát, n'ema Búðarfell er rtieð heldur minna eða um 450 skip- pund. Auk þess hefur einn bát- ur, Vinur, reynt m'eð handi'æri og hefur hann fengið um 40 skippund. Togarinn Austfirðingur hef- ur landað hér síðan um áramót 345 tonnum af fiski. Hefur sá afli verið lagður upp í frysti- húsinu hér, sem eru tvö. Jökulfell lestaði hér í dag samtals 5000 kössum af fiski úr báðum frystihúsunum, Smáufsi veiddist hér nokkur í janúar og febrúar við bryggj- urnar og fór aflinn í bræðslu. Alls munu það hafa verið um 15—1600 tunnur. Að sumri eru ráðgerðar hér I þrjár einbýlisbyggingar á veg- um Byggingarfélags verka- manna. Sfofnejiiiir Sfyrkfar- 1 íélags * vangefinna. : í DAG verður stofnað félag til styrktar vangefnu fólkí. Stafnfundurinn, hefst kl. 2 e. h„ og verður í félagsheimilinu Kirkj u'bæ við Háteigsveg. Und- irbúningur að fél.stofnun þess- ari hefur staðið síðan snemma £ febrúar. Rannsóknir hafa sýnt að mdkið skortir á að vangefnrt fólki hér á landi séu búin þau skilyrði, sem á yrði kosið. Verð ur því verkefni þessa félags að setja á stofn hæli fyrir vangef- ið fólk og hlynna að því eítir> því sem bezt verður á kosið og tök verða á. Fregn til Atþýðúblaðsins, Djúpavogi í igær. REYTINGSAFLI hefur ver- ið hér frá áramótum, en und- anfarna daga hefur lítið fisk- ast í net. Aftur á móti hefur verið góð veiði hjá trillubát- unum á handfæri, Sex trillur róa héðan 4—17 tonn að stærð. Að meðaltali fær hver maðui' 2—3 skippund á dag á hand- færi. Sæmileg atvinna hefur ver- ið hér frá marzbyrjun. iumrtiar ur onum lanusijorðungum á fundi Iðittbands íslenzkra sveifarféiaga árið 1957, Fjárhagsáætlun fyr- FULLTRUARAÐSFUNDTJR IREFIR HEIMA VIÐ BÆI Hér um slóðir hefur verið óvenjulega mikið um refi í vet- 'ur, Þeir hgfa sést hér heima undir túnúm um hádaginn í glaða sólskini, Þessu veldur sennilega frostið. Þeir ná engu við sjóinn og hér um slóðir er litið um rjúpu, svo að þeir géta ekki bjargað sér á þann hátt. Á síðast liðnu hausti varð 'vart við fimm kindur upp af Rollabúðum í Þorskafirði og var þeirra leitað, en fundust '■ ekki, en nú fyrir nokkru komu lillaga um að kaupa hæð í húsi fyrir náflúrugripa- og byggðasafn á Akureyri. Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI. EINS og kunnugt er, á Amts bókasafnið 2 neðstu hæðir húss ins Hafnarstrætis 81A, en 3. hæðina eiga tveir eigendur: Tryggvi HaralcLsson og Elísabet Jakohsdóttir. Kristinn Jónsson þó efstu. 'Nú hafa allir 3 einkaeigend- ur hússins boðið Akureyrarbæ eignarhluta sína tij kaups. — Tryggvi og Elísabet hæð sína fyrir 460 þús. kr. og greiðist verðið upp é 8 árum með 7% vöxtum. Kristinn Jónsson hæð sína fyrir 440 þús. krónur, en Framhald á 2. síðu. Samíbands ísl. sveitarfélaga hófst í gærmorgun kl. 10 f. h. í Reykjavík. Formaður sambands ins, Jónas Guðmundsson, setti fundinn, en því næst ávarpaði Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri fundarmenn. Fúndinn sækja 20 fúUtrúer úr öllum landsfjórðungum auk stjórnar sambandsins. Á dagskrá fundarins cru þessi mál: Skýrsla stjórnar sambandsins fyrir árið 1957. Rsikningar Sam bands ísl. sveitarfélaga fyrir ir árið 1958. Tímaritið svaitar- stjórnarmél. Frumvarp að launareglugerð fyrir fasta starfsmenn kaupstaðanna. Til- lögur um breytingu á launa- kjörurn oddvita. Launakjör og rláðning sveitarstjóra. Stcfnun hlutafélags til að taka að sér framk.væ.md;ir ó varanlegrl gatnagerð í smærri kaupstóS- um og kauptúnum. Frumvarp til laga um Bjargráðasjóð ís- lands. Fleiri mál munu og verðg rædd á fundinum. Gert er ráð fyrir að fundin- um íjúki á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.