Alþýðublaðið - 23.03.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.03.1958, Blaðsíða 7
Sunnudagur 23. marz 1958 4 1 þ ý S u b 1 a S i 8 S s s s s s s s s s s s Kirkjuþáttur: *, r». Geíraun „Menntskælinga“. UM SÍÐUSTU HELGI var útvarpað samkvæmisleik fimmtubskkinga austur í seli. Hann var m. a. fólginn í prófraunum. Ern prófraunin var sú, að vita deili á tilvitn- un í 22. Davíðssálm, og héldu sumir víst. að hún væri úr kvæði eftir Jón Óskar eða önnur íslenzk nútímaskáld, er yrkja órimuð ljóð. Hebrezkt ljóðform. Bragarháttur bi'blíukgrá Ijóða krefst ekki endaríms, heldur þess, sem nefnt hefur verið „paralellismus membror um“, þanniig að tvær eða þrjár hendiagar eiga saman, og eru hinar síðari annað hvort gagnstæðar eða sam- stæðar hinum fyrri að hugs- un. — Af því að í biblíuþýð- ingum er lögð -áherzla á sem nákvæmasta þýðingu í orða- vali og efnisframsetningu, er þess ekki að vænta, að Da- víðssálmar eða önnur ljóð Biblíunnar séu umrituð eftir islenzkum bragarháttum, oig þess vegna dylst mörgum, er lesa þýðinguna, að hér sé am bundið mál að ræða. T. d. eru merkilega fáir, sem vita, að Kristur setti kenningu sína o|ft fram í ljóði, ,v)afalaust af því að þau festust betur í minni en laust rnál. — Það er því tngin fiarstæða að ha'da bví fram. að biblíuijóð og sáímar séu .órimuð ljóð“. En Menntaskólanemendur eru ekki einir um að vitna í 22. DavíSssálm. Eitt sinn hijómaði tilvitn- un í þ aman sá m út vfu mik- inn mannfiölda, er var sam- an korninn vegna atburðar, er engan grunaói þá, að væri „heimsviðburður“. Þar var ekki léttur laikur unglirga með hlátrj og skölium, heldur þjóni'.igar- og dauðastunur Fre’sarans siálfs. í einstæð- ingsskap sínum á krossinum hrópaði har.n fyrstu hending- una úr 22. sólmi Davíðs. — Ýmsum getum hefur verið að því leitt, hvað legið hafi á bak við þessa sáru upphrópun: „Guð minn Guð minn, hví hefur bú vfirgefið mig?“ En hvernig svo ssrn hin trúfræði- lega merkingu þessa atburðar kann að vera, er eitt víst, að í öðru lagi má jafnan ganga út frá, að þsgar upphafslínur sálms eða kvæðis séu hafðar yfir, sé það í raunirmi sálm- urinn allu^, eða megin-inn- tak hans, sem hugurinn fest- ist við. — Ssm dæmi má nefna „Ó, Jesú, bróðir bezti“, ,,Ó, þá náð að eiga Jesúm“, „A hendur fel þú honum“. Ef vér hevrðum deyjandi mann srigja einhverja þassa hend- ingu. drægium vér af því þá ályktun, að sálmurinn í heild væri honum hugstæður. Hughreysting og von. Ef vér lesum 22. Davíðs- sálm í heild. þarf oss raunar ekki að furða á því, að Jesú skyldi verða til hans hugsað í dauðanum. Og sjálfsagt hefur harm kunnað hann utan að. Sálmurinn er ortur af manni, sem liðið hefur miklar þján- inigar á sál og líkama, verið hrakinn og ofsóttur, hæddur fyrir trú sína, og sér vart fram á annað en dauðann sjálf an. En þrátt fyrir einstæðis-* skapinn verður guðstraustið yiirsterkara í huga hans. Hann minnist þess, hvernig Guð leiddi hann út úr móður- lífi og lét hann liggja áhyggju lausan við brjóst móður sinn- ar. — í þrengimgum sínum vinnur hann bað heit að þjóna Guði meðal þióðar sinnar — „Ég vil kunngjöra bræðrum mínum nafn þitt — í söfnuð- inum vil éer lofa þig“ — En í seinni hluta sálmsins koma fram spámannlegar sýnir, — stórkostlegar hugsýnir, er fyllilega svara til þess tak- marks, er Jesús Kristur hafði stefnt að með starfi sínu og kenningu. — Og orð hans á krossinum benda ótvírætt til þess, að brátt fvrir þann ósig- ur, er hann virtist hafa beðið á krossinum. sá hann opnast fyrir sínum innri augum ■ framtíáarsýn, er verða skyldi að veruleika á jörðinni. Volaðir mu'Ju eta og verða mettir, þeir, er leita Drottins, munu lofa hann, hjörtu yðar lifni við að eilífu. Endimörk jarðar niunu minnast þess og aftur hverfa til Ðrottins, og allar æítir heiðingjanna falla fram fyrir augliti þínu. Því að ríkið heyrir Drottni og hann er Drottnari yfir heiðingjunum. Já, fyrir honupi munu öll stórmennj jarðar falla fram, og ' fyrir honum munu beygja sig allir þeir, er hníga í duftið. En sál rrdn lifir honum, niðjar mínir munu þjóna honum. Kcmandi kynslóðum mu® sagt verða frá Ðrottni, og lýð, sem enn er ófæddur, mun boðað réttlæti hans, að hann hefur framkvæmc það. Frægur passíusálm.ur. Þessi sálmur varð snemma á ö’dum einn af kunnustu passíusálmum kristninnar. Sumir töldu hann fela í sér spádóm um pínu og dauða Jesús. Ýmsir Nýja-testament- isfræðirgar hafa verið þeirray- skoðunar, að þessi sálmur hafi haft nokkur áhrif á frá- sögn puðspjallanna um kross- fsstinguna. vegna þeirra hlið- stæðna, er þar verður vart. En það, sem mesta þýðingu hefur er bað. að hanvn túlkar á. dauðastundu frelsarans hið barnslega traust hans á föðurn urn og hina heilögu von hans: um framtíð Guðs ríkis á jörð. „Hve glöð er vor æska“. í gleði cg gamni varð ungt menntafólk til að vekia at- Framhald á 8. síðu. riðar nú til fal c PRÆGASTA lióðabck heims ins kom út 25. júnií, 1857, Les Fleurs du Mal eftir Charles Baudelaire. Tveim mánuðum síðar var hún orðin umdeild- asta bók, sem komið hefur út í París. 20. 'ágúst stóð Baudelaire frammi fyrir dómstólunum, á- kærður fyrir að hafa gefið út úsjiðleg ljióð, sem „ill áhrif“ gætu haft á alþýðu manna. Hann var dæmdur í 300 frank-a sekt og bannað að prenta sex kvæði. sem birzt. höfðu í bó'kinni. En hvernig er viðhorfið í •dag. hundrað órum síðar? -Þ'að eru ekki nema tíu ár síðan banninu við að nrenta þessi sex Ijóð var aflétt, en engin útgáfa af verkum Baudelaire hefur þó sleppt þeim í þessi hundrað ár. Nú á tímum, þegar allir hvirflast milli angistar og trú ar, er Baudielaire hinn mikli brautryðjandi. Hann varð einna ifyi'stulr /til /aci tjá tragiskan klofnmg mannsins í ljóði, að manneskjan er mangþætt og jafnan á sikelfingarstigum. Hundrað ára afmæli útgáfunn ar á Les Fleurs du Mal er um leið hundrað ára afmæli franskrar n'útímaljóðlistar, og er þá með lióði átt við djúp- sæja sköpun e<n ebki aðeins skrautlegan prósa. Baudelaire er fyrsta nútímaskáldið. Og þó er erfitt fyrir nútímamenn að æsa sig upp í sömu aðdáunina sem hann varð aðnjótandi á síðari hluta 19. aldar. Okkur finnst Rimbaud ganga nokkuð langt begar hann segir að Baudelaire sé „sjáandinn fyrsti, konungur skálda, sannur guð“. Töfravald ljóða Baude- laire dvínar smám saman og vera má, að losti hans. satan- ismi og köfun hans í fordæm- ingarinnar djúp hefðu sterk- ari áíhrif á skólapilta en full- orðið fólk. Ef til vill hefur Les Fleurs du Mal skyggt á hið ágæta verk hans Le Spl'een de Paris. Baudelaire sagði reyndar sjálfur, að í Les Fleurs du Mal hafi hann lagt hjarta sitt, trú og tilfinningu og hat ur sitt allt. Les Fleurs du Mal er ekki eins sveiigjanlegt né ferskt verk og Le Spleen du Pajis. Sú bók kom út lárið 1869, tveimur árum eftir dauða skáldsins. I sambandi við þetta verk ritaði hann vini sínum: — Hvem okkar hefur ekki ireymt um furðuverk óbund- ins máls, ljóðrænt og tónrænt án hrynjandi og ríms, mjúkt og teygjanlegt, mótað af klið indi sálarinnar, ö1dufalli iraumsins og fossfalli skynj- ‘ uíari'mráh." ■' - - í þessum orðum kemur fram iý afstaða til skáldleigrar sköp unar, — Baudelaire nálgast \ér kiarna lióðlistarinnar. í ’jóðum sínum leitar Baud’elaire "ullkomnunar og hinir úrkynj- iðu þættir listar hans blasa við hvarvetna, en í prósaljóðunum 'r hann heilstevptari, sannari, örvilnunin og hið sþennta til- finninga'íf að baki orðanna er skýrara og dýpra. Fyrir Baudalaire voru aðeins tvæv leiðir, önnur lá til Guðs, hin til Satans. Þriðja leiðin var ekki til, eða svo fullyrti hann. Hann valdi heldur aldrei á- kveðið milli leiða, líf hans var sífelld spenna milli angistar og gleði, milli ,,spleen et ideal“. Hann fyrirlítur alla hluti, finn ur næringu í hatrinu og salt í beizkjunni. Stundum gekk hann Framhald á 8. síðu. DAGUR Gaillards í forsætis- J ráðherrastóli eru senn taldir. Hægri menn hóta nú að láta ráðherra sína segja af sér. Þeir eiga hundrað sæti í franska þinginu og hafa því líf stjórn- arinnar í hendi sér. Sáttasemjararnir í Túnisdeil unni, Englendingurinn Bealey og Bandaríkjamaðurinn Mur- phy, eru komnir til Parsíar með málamiðlunartillögur Bour- guiba. Hægri menn gera allt sem þeir geta til þess að hindra málamiðlun í deilunni við Tún- isbúa. Tillögur Bourguiba eru all- miklu hógværari en við hafði verið búizt. Hann gerir það ekki að skilyrði að Alsírdeilan verði rædd jafnhliða Túnismál- inu. Hann fellst á að ræðis- mannsskrifstofur Frakka verði aftur opnaðar og brottvísun hvers einasta Frakka frá Túnis verði rædd sérstaklega. , Bourguiba. fellst ekki á að I Frakkar og Túnisbúar eða hlut i lausar hersveitir fari með! stjórn á landamærum Túnis og: Alsír, en er samþykkur því að flugvellir í Túnis verði settir undir hlutlausa stjórn. Hann leggur til, að franskar hersveit ir verði staðsettar í Bizerta, en yfirgefi ekki landið þegaj- í stað. Einnig er hann samþykk- ur því, að Frakkar fái áfram afnot af flotahöfninni í Bizerta, ; þó með því skilyrði, að þeir viðurkenni yfirráðarétt Túnis yfir henni. Franskir hægrimenn er því rnjög mótfallnir slíkri viður- kenningu, og krefjast þess, að Frakkar fari einir með yfirráð- in yfir Bizerta og flugvöllum í Túnis meðan ekki er samið um frið í Alsír. Herfræðingar Frakka telja ekki nauðsynlegt að túniskir flugvellir verði áfram í hönd- um Frakka, og krafan til Bi- zerta er algjörlega ósamrýman- leg alþjóðalögum. Kröfur hægri manna eru líka aðeins fyrir- sláttur. Frökkum er að verða ljóst, að Alsírmálið er ekki leng ur innanríkismál heldur alþjóð legt vandamál, og í framtíðinni hlýtur ríkisstjórn Frakklands Felix Gaillard að hefja samninga við upp- reisnarmenn. Hin óþægilega aðstaða Frakka stafar bæði af: efnahagslegum og alþjóðlegum ástæðum. Franskir hægri menn sem höfðu stjórnarforustu þeg ar Túnis og Marokkó hluttt sjálfstæði vilja ekki taka á sig ábvrgð núna. af samningum við Álsírbúa. Þeir kjósa fremttr stiórnarkreppu en ábyrgð. Verkfall lögreglunnar í París var viðvörun til hægri flokk- anna um að kjósendafyléi þeirra væri tilbúið að yfirgefa þá. Hvorki Jafnaðarmenn né hægri menn eru fylgjandi því, að de Gaulle verði fhlið að leysa Alsírdeiluna, Enda þótt sú stjórn, sem mynduð verður eft- ir að Gaillard fellur, verði að njóta stuðnings Jafnaðarmanna þá mun hún halda fram sömu stefnu og Gaillard, — og eins þótt hægri menn skipi mikil- vægustu sæti hennar. Hægri menn ætla sér að gangast fyrir myndun stjórnar, sem beitir sér fyrir eflinga hersins í Norður-Afríku og tek- ur skarpari aðstöðu til Túnis en Gaillard. Þeir eru fjandsam- Framhald á 8. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.