Alþýðublaðið - 23.03.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.03.1958, Blaðsíða 4
4 AlþýBnblaBH Sunnudagur 23. marz 1958 V£TTVA/<f6UR MGS/A/S LISTAMANNAKLÚBBURINN Tíemur saman á hverju miðviku- dagskvöldi í Naustinu. Sú ný- jreytni hefur verið tekin upp í átarfsemi klúbbsins, að ákveðin efni eru tekin til meðferðar og nenn fengnir til þess að hefja umræður en á eftir eru frjálsar umræður. — Síðastliðíð miðviku j dagskvöld var rætt um mynd- : ' istina og gagnrýnina. Þrír máls aefjendur voru, en síðan urðu njög fjörugar umræður, fræði- íegar að mestu og fóru þær fram með miklum ágætum. Var auð- undið, að allir, sem til máls tóku, vildu kryfja efnið til mergjar. MYNDLISTARMENNIRNIR Irvörtuðu unclan kunningsskapar gagnrýninni, sem oft birtist í dagblöðunum. Voru ummæli I-ijörleifs Sigurðssona.r um þetta tnjög athyglisverð. Hann sagði, að æskilegt væri að dagblöðin heimsæktu listamennina þegar Síarfsemi Listamanna- klúbbsins. Ágætar umræður um gagnrýni og myndlist. Vorsvipur á fólki í sól. þeir væru að setja upp sýning- ar sínar og segðu síðan frá því sem þeir sæju og myndlistar- mennirnir segðu um viðfangs- efni sín, án þess að leggja dóm á einstök verk eða heildina. IIJÖRLEIFUR lagði nokkra á herzlu á það, að fastir gagnrýn- endur störfuðu við blöðin, en annars væri æskilegast að aðal- gagnrýnin kærni ekki fram í fréttablöðum heldur í tímarit- um. Frásagnirnar ættu heima í dagblöðunum, en listskýringin og gagnrýnin í tímaritum. MARGT FLEIRA athyglis- vert kom fram í þessum um- ræðurn og hygg ég að allir við- staddir hafi sannfærst um það, að einmitt svona umræður skýrðu málin og væru uppbyggi legar fyrir sjálfa myndlistar- mennina, blaðamenn og almenn ing. Væri æskilegt að Lista- mannaklúbburinn tæki fleiri slík málefni til umræðu. ÉG SÁ VORSVIP á fólki á fimmtudaginn var þegar sólin skein í fyrsta skipti blíðlega og hlýindi voru í loftinu. Vetrar- gráir borgarar fóru í stuttar gönguferðir og stúlkur riksuðu léttklæddari en undanfarna mán uði á götunum: Það fylgist ailt af að á hverju vori, sólskirnð og birtan yfir fólkinu. EN ÉG VIL minna á það, að enn er marzmánuður og april er_eftir og þessir mánuðir hafa alltaf reynst okkur mislyndir. Stundum hafa komið stórbyljir í marz og allt komist á kaf í fönn. Fyrir nokkrum árum varð snögglega allt ófært hér í út- hverfum úm þetta leyti. —■ En ég vil ekki vera með hrakspár. Fg sagði við nökkra vini mína á fimmtudaginn: Gleðilegt sum- ar, en þeir svöruðu: ,,Já, gleði- legt vor.“ Við skulum vona að svo verði. Hannes á horninu. Þórscafé DIMILEIKUR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Söngvari: Ragnar Bjarnason. Félag íslenzkra einsöngvara Syngjandi Páska M iðnœÚirhljómleiUar í Austurbæjarbíó þriðjud. 25. marz kl. 11.30. Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíó, Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar og Hreyfilsbúðinni frá kl. 2 á mánudag. Ennfremur ungir laghentir menn til náms í málmsteypu. K/F Sími 24406 ? : « /-jfý 3rs E (b (0 fc, TO J&, 'h* PS jf © s 14« Q (f) ziora 2« JSS trt £ (9 2.. rý- re ■Þ* tf) ■ ún £ > E- Skolppípur- og fittings — Járn- og trésmíðavélar Gaddavír og mótavír — Pumpur og loftpressur Búsáhöld úr aluminium — Galv. fötur, balar o, fl. Ýmsar vörutegundir úr góðmálmum Járn og stál í plötum, stöngum og profilum Zinc og Zinc-vörur — Stálpípur — Lyftur í íbúðar- hús og vörugeymslur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.