Alþýðublaðið - 23.03.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.03.1958, Blaðsíða 8
8 AlfeýS«bl*8i8 Sunnudagun 23. marz 1958 Bf L liggja til okkar Ingi Ingimundarson héraðsdómslögmaður. Vonarstræti 4 Sími 24 7 53 Heima: 24 99 5 Sfgurður Ólason hæstarét t arlögm aður Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14 Sírni 155 35 Bílasalan Klapparstíg 37, Sími 19032 örtnumst allskonar vatns- og hitalágnir. Hitalagnlr s.f. Símar; 33712 og 12899. Húsnæðis- miðfumn, Vitastíg 8 A. hæstaréttar- og hérað* dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningageirðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúðarkort Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá siysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hanny 'ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — STAKAR BUXUR STAKIR Simi 16205. SpariO auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef jþér hafiS húsnæði til ! leigu eða ef yður vantar húsnæði. KAUPUM prjónatuskur og vaS- málstuskur hæsta verði. Alafoss, Þingholtstræti 2. SKINFAXI Klapparstíg 30 Sími 1-8484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. Úfvarps- fVBInnlngarspjöld ■л -A. 3. viðgerðir viötækjasala fást hjá Happdrætti DAS, Veaturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, fiími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi, Bergmann, Háteigs vegt 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða Leifsgötu 4, sfmj. 12537 — ólaíi Jóhanns eyr.i Bauðagerði 15, sími 33096 —- Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull sml6 Laugavegi 50, sími 13769 — I Hafnarfirði í Póst fcúsinu. sími 50267. RADIÚ Veltusundi 1, Sími 19 800. Þorvaldur Ari Arason, Itdl. LÖGMANNSSKKIPSTOFA Skólavörðustíg 38 c/o Háll Jóh. Þorleifsson h.f■ - Pósth. 621 Simw 1*416 og 15417 - Simnejni: AU Kirkjusíræti Kirfcjuþáttur. Framhald af 7. síöu. hygli á sálmi, sem að nokkru gefur til kyrma. hvað frelsara mannanna bió í huga, síðustu augnablikin, er hann lifði á jörðu hér. Sjálfsagt hugsar þetta unga fólk líka um al- vöru lífsins, cg hver veit nema hinn margra alda gamli sálmur geti orðið því að liði, eins og Jesús frá Nazaret gat notað hann til að túlka sínar tilfinningar og þrár. Væri það ekki verkefni íslenzkri æsku, sem allt vill vita, og þekkja, að sökkva sér ofan í íhugu’n þeirra sanninda, er 22. sálm- urinn hefur að flytja? — Og er það ekki verkefni fyrir ungt fólk. er vill koma góðu til leiðar. að helga sig því málefni, er Kristur lifði og dó Vasadagbókln Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 . r Æmesingar. Get bætt við mig verk- um. HILMAR JÓNSSON pípulagningameistari. Sím; 63 — Selfossi. fyrir — Guðs ríki á jörðu, —- Þótt skemmtanir og sam- kvæmisleikir séu góðir og nyt samlegir, veita þeir ekki þá lífsgleði, sem fæst í þjónustu Guðs i-íkis. Jakob Jónsson. Framhald af 7. slðu. legir því, sem'þeir kalla „íhlut- un Breta og Bandaríkjamanna í innanríkismál Frakkiands". Haldið er, að stjórnin verði skipuð Bidault, André Mau- rice, Roger Duchet og Jacques Soustelle og öðrum sMkum æst- um þjóðernissinnum. Slík stjórn fær ekki stuðning Jafn- aðarmanna og því andvana fædd. Miklar líkur eru því á bví, að brölt hægri manna verði til að auka enn á glundroðann í frönsku stjórnmálalífi. Ög raanni er spurn, hvort hægri öflin vinni vísvitandi að því, að koma öllu á ringulreið. Enda þótt fundarhöld kom- múnista og fasista fyrr í vik- unni hafi ekki leitt til óeirða, þá er andrúmsloftið í París lævi blandið. París er eins og hernumin borg, ótölulegur grúi lögreglumanna er hvarvetna á verði. Stjórnin situr á fundum dag og nótt. Hægri menn fresta sí og æ að taka ákvörðun um hvenær þeir setji fram kröfur sínar og Gaillard reynir að hanga í stjórn framyfir 28. marz, en þá fer þingið í mán- aðar páskafrí. Hægri menn gruna hann um, að ætla sér að nota páskaleyfi þingmanna til þess að taka ákvarðanir í deil- unni við Túnis og jafnvel að gera samninga við . AJsírbúa. Þeir hraða eftir því sem hægt er, að knýja hann til annað hvort að fara að vilja sínum eða segja af sér að öðrum kosti. Arbeiderbladet. Framhald af 7. síðu. n svo langt, að hann. kvaðst skrifa fyrir þá dauðu eim/örðungu. Baudelaire er þó ekki alltaf sjálfum sér samkvæmur í 1 ífs- skoðun sinni. Oft verður ,,dan- dyismi“ hans að víkja fyrir djúpri samúð með kjörum beirra, sem undir hafa orðið í lífinu. Og hann hreifst mjög af verkalýðsskáldinu Pierre Bupont og lióðum hans. Mikil- leiki Baudelaire er ekki íyrsí og fremst fólginn í fullkomnun fcrmsins eða áhrifaríkum hug- myndatengslum, né f jarrænu andrúmslofti eða órólegiím hæfileikum, heldur í beirri sam úð og mannlegu þeli. sem hvar vetna er undir hinu kalda yfir- borði verka hans. Þessi mót- tækileiki sálarinnar er höfuð- styrkleiki Baudelaire.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.