Tíminn - 07.04.1965, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 7. apríl 19G5
G TÍMINN J IHUsUifcðB
í dag er Miðvikudagurinn
7, anrii — Hegesippus
Árdegisháflæður í kl. 8.49
Hjónaband
Heilsugæzla
if SlysavarSstofan , Hellsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhringinn
Næturlæknir kl 18—8. simi 21230
•ft NeySarvaktln: Simi 11510. opið
hvern virkan dag, fra kl 9—12 oe
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Næturvðrzlu aðfaranótt 7. apríl í
Hafnarfirði annast Jósef Ólafsson.
Ölduslóð 27 slmi 51820.
Næturvörziu annast Ingólfs Apótek.
Ferskeytlan
Laugarneskirkja. Föstumessa í
kvöld ki. 8.30 séra Garðar Svavars
son.
Hallgrímskirkja. Föstumessa í kvöld
kl. 8.30 séra Magnús Guðmundsson
frá Ólafsvík.
Dómkirkjan. Pöstumessa kl. 8.30
séra Hjalti Guðmundsson.
Neskirkja. Föstumessa í kvöld kl.
8.30. Séra Jón Thorarensen.
Bústaðarprestakall. Föstumessa í
kyöld ki. 8.30 í Réttarholtsskólan
um. Vinsamlegast takið með passíu
sálmana. Séra Ólafur Skúlason.
Kópavogskirkja. Altarisganga kl.
8.30 Séra Gunnar Árnason.
Þormóður Páisson kveður:
Þú ert orðln næstum nunna,
nú er ekkert falt né laust,
fyrst þú þykist ennþá unna
unnustanum frá í haust.
ÚTVARPIÐ
20. marz voru gefin saman í Frí-
kirkjunni af séra Ingólfi Guðmunds
syni ungfrú Marja Ólafsdóttir Dun-
haga 13 og Guðmundur Ólafsson,
Bergþórugötu 57. Hcimlli þeirra
verður að Dunþaga 13.
(Studio Guðmundar).
Mlðvikudagur 7. aprjl
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há-
degisútvarp 13.30 Við vinnuna:
I Tónleikar.
14.40 „Við,
Isem heima
sitjum": Edda Kvaran les söguna
„Davíð Noble" eftir Frances
Parkinson Keyes (14). 15.00 Mið
degisútvarp. 16.00 Síðdegisút-
varp. 17.40 Framburðarkennsla
í dönsku og ensku. 13.00 Út-
varpssaga bamanna: „Þrír strák
ar standa sig“ eftir George Wea.
Öm Snorrason kennari les og
þýðir söguna, sögulok. 18.30 Þing
fréttiró. 18.45 Tilkynningar. 19.20
Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00
Lestur fornrita: Hænsa-Þóris
sagá. Andrés Björnsson les (2).
20.20 Kvöldvaka: a. Ásmundur
Eiríksson flytur frásöguþátt:
Hæli á hallærisárum. b. Tryggvi
Tryggvason og félagra hans
syngja íslenzk lög. c. Margrét
Jónsdóttir les frásagnir af dular
fullum fyrirbærum, skráðar af
Pálma Hannessyni og Þórbergi
Þórðarfyni. d. Séra Helgi
Tryggvason les kvæðið „í haf-
ísnum“ eftir Hannes Hafstein.
21.30 Á svörtu nótunum. Svavar
Gests og hljómsveit hans
skemmta ásamt með söngvurum
sinum, Ellý Vilhjálms og Ragn
ari Bjamasyni. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Lestur Pass
íusálma. Séra Erlendur Sigmunds
son les fertugasta og fjórða
sálm. 22.25 Lög unga fólksins.
Bergur Guðnason kynnir. 23.15
Við græna borðio. Stefán Guð
johnsen flytur bridgaþátt. 23.40
Dagskráriok.
Fimmtudagur 8. apríl
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis
útvarp 13.00 Við vihnuna 14.40
„Við sem heima sitjum. 15.00
Miðdegisút-
varp 16.00 Síð
degisútvarp.
17.40 Framburðarkennsla í
frönsiku og þýzku. 18.00 Fyrir
yngstu hlustenduma. 18.20 Þing
fréttir 18.45 Tilkynningar. 19.20
Veðurfregnir 19.30 Fréttir 20.
00 Daglegt mál. Óskar Halldórs
son cand. mag. talar. 20.05 Elías
Snæland Jónsson blaðamaður
flytur erindi. 20.20 Föstuguðs-
þjónusta í útvarpssal.. 21.00 Sig-
urður Þórðarson tónskáld sjötug
ur: Hljómleikar í Háskólabíói,
þar sem flutt verða eingöngu
verk eftir hann.
22.15 Fréttir og veðurfregnir.
22.25 Jaltaráðstefnan og skipt-
ing heimsins. Ólafur Egilsson
lögfræðingur les. 22.45 Djass-
þáttur. Jón Múli Árnason hefur
umsjón á hendi. 23.15 Á hvit
um reitum og svörtum. Guð-
mundur Amlaugsson flytur
skákþátt. 23.50 Dagskrárlok.
Söfn og sýningar
Snorri Halldórsson hefur opnað
málverkasýningu í veitingasalnum
að Hótel Skjaldbreið, sýnir þar 33
vatnsiita- og olíumyndir til n. k.
laugardags þegar Kristján Fr. Guð
mundsson heldur uppboð á öllum
myndunum kl. 4 síðdegis. Aðgang
ur að sýningunni er ókeypis.
Snorri var einn af stofnendum
Frístundamálarafélags íslands 1947
og átti myndir á sýningu félagsins
árið eftir í Listamánnaskálanum, og
veturinn 1950—51 var hann nem-
andi skozka málarans Waistei í
Myndlistarskólanum. Fyrstu einka-
sýningu hélt Snorri í Vestmanna
eyjum árið eftir með 50 myndum,
og seldi þar 30. Hann hefur annars
stundað verzlunarstörf. bifreiðaakst
ur og píanóleik fyrr á árum
3-2J-
DENNl
DÆMALAUS
— Þetta er ekkert, maður. Elnu
sinni spilaði hann svona \ fijóta
bát!
Herðubreið fór frá Rvk kl. 17.00 í
gær austur um land til Reyðarfjarð
ar.
Félagslíf
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band ungfrú Hafdís Einarsdóttir Ás
bergi Álftanesl og Björgvin Ketill
Björgvinsson Ketilstöðum Jökulsár-
hlíð. (Ljósmyndastofa H.F. fris)
Síðastiiðinn laugardag, hinn 3.
aprjl, voru gefin saman í hjóna-
band í Dómkirkjunni j Reykjavík af
séra Jóni Auðuns dómprófasti, ung
frú Sigurbjörg Sigurðardóttir Bene
diktssonar, framkvæmdastjóra og
Sveinn Björnsson, Pálssonar, flug-
manns. 'Heimill ungu hjónanna er
að Austurbrún 4 í Reykjavík.
Trúlofun
Nýl'ega hafa opinberað trúlofun sína
Guðný Guðmundsdóttir Hvammi
Ölfusi og Heiðberg Hjelm Stóru
Breiðvík, Eskifirði.
Siglingar
Skipaútgerð rjkisins.
Hekla er á leið frá Álaborg til
Reykjav. Esja fer frá Reykjav. á
fimmtudaginn vestur um land til
ísafjarðar. Herjólfur fer frá Reykja
vík kl. 21.00 í kvöld til Vest-
mannaeyja. Þyrill fór frá Vest-
mannaeyjum í gærkvöld til Reykja
vjkur. Skjaldbreið er í Reykjavík.
Félag Framsóknarkvenna. Heldur
fund í kvöld 7. apríl í Tjarnargötu
26 og hefst hann ki. 8.30. Halldór
E. Sigurðsson alþingismaður flytur
ræðu.
Stjómin.
Styrktarfélag Vangefinna.
Konur í styrktarfélagi vangefinna.
Fundur verður haldinn fimmtudag
inn 8. aprjl kl. 8.30 1 Tjarnarbúð
uppi. Fundarefni: Magnús Þorsteins
son læknir og Maria Eiríksdóttir
flytja erindi.
Styrktarfélag Vangefinna.
Orðsending
Ráðleggingarstöð um fjölskylduáætl
anir og hjúskaparvandamál, Lindar
götu 9, 11. hæð. Viðtalstími læknis:
mánudaga kl. 4—5. Viðtalstími
prests: þriðjudaga og föstudaga kl.
4—5.
ie FRlMERKI. — Opplýsingar um
frlmerki og frímerkjasöfnun veittar
almenningi ókeypis t herbergjum
félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi)
á miðvikudagskvöldum milli kL 8
og 10. — Félag trimerkjasafnara.
ir Minningarspjöld líknarsj. Áslaug-
ar K. P Maack fást á eftirtöldum
stöðum: Helgu Þorst.einsdóttur, Kast
alagerði 5, Kópavogi. Sigríði Gísla-
dóttur, Kópavogsbraut 45. Sjúkra-
samlagi Kópavogs. Skjólbraut 10.
Verzl Hlíð. Hliðarvegi 19. Þuríði
Einarsdóttur, Áifhólsvegi 44. Guð-
rúnu Emilsdóttui BrúarásL Guðrlði
Amadóttur. Kársnesbraut 55. Sigur-
björgu Þórðardóttur Þingholtsbraut
70. Marlu Maack, Þmgholtsstræti 25,
Rvík, og Bókaverzlun Snæbjamar
Jónssonar. HafnarstrætL
Á morgun
KIDDI
- < '•■'COM ANJP HIS BUTTlMSK'' II
■ "k'ií / ---
Jackson getur tekið gleðl sína á ný.
— Mér þykir þetta leitt.
— Þú stóðst alltaf með þeim.
—Nei, en við verðum að fara eftir lög-
unum.
— Lög, hvað er nú það? Jackson og
þessi vinur hans geta ekki gert mig að
fífli. Eg skal sjá um • þá.
Þarna er skiplð.
Þarfnizt þið hjálpar?
— Þetta var kyenrödd.
Hér koma þelr,
um afganginn?
- Eg?
Díana. Getur þú séð