Tíminn - 07.04.1965, Side 16
Tækið sem þið sjáið aftan á bílnum hér á myndinni fyrir neðan er steypndæla, sú fyrsta sinn-
ar tegundar sem flutt er frá Bandaríkýunum til Evrópu. Eru eigendur þessa tækis þeir Þórður
Kristjánsson og Þórður Þórðarson byggingameistarar og Benedikt Magnússon frá Vallá, en Jó-
hannes Bjamason verkfr. aðstoðaði við kaupin. Getur dæla þessi dælt steypu upp í 30 metra hæð,
eða upp á tíundu hæð húsa, og um hundrað metra vegalengd, sem er mjög þægilegt þegar erfitt er
að komast að sjálfum vinnustaðnum. Steypudælan afkastar um 20 rúmmetrum á klukkutíma, og er
nýting stevpuefnisins mjög góð með noktun hennar. Þá er ótalinn sá kostur dælunnar,
að hún útilokar algjörlega slysahættu sem annars er mikil fyrir hendi þegar notaðir eru kran-
ar við að hífa steypuna frá steypubílum og upp á hæðir húsa. Ætti þessi dæla að geta sparað
byggingakostnað nokkuð, auk allra þæginda sem hún veitir við steypuvinnu. (Tímamynd K.J.)
EIGNASKA 77-
UR HÆKKADUR
Þrefalda á gildandi fasteignamat viS áiagningu eigna-
skatts tii að mæta framiagi ríkissj. til húsnæðismála.
TK-Reykjavík, þriðjudag.
Stjómarflokkarnir halda áfram
að sá út álögum á landsmenn við
meðferð mála á Alþingi. Meiri-
hlutinn í heilbrigðis- og félags-
málanefnd hefur nú lagt fram þá
breytingatillögu, sem ætla má að
verði samþykkt, við frumvarpið
um húsnæðismálastofnun, að 40
Hádegis-
klúbburinn
kemur saman í dag á sama
stað og tíma.
Framsóknarkonur
Félag Framsókn-
arkvenna heldur
fund i dag mið-
vikudag í
Tjamargötu 26,
og hefst hann kl.
8.30. Halldór E.
Sigurðsson al-
þingismaður flyt
ur ræðu.
Stjómin
milljón króna framlaginu til Bygg
ingarsjóðs ríkisins úr ríkissjóði
skuli mætt með hækkun eigna-
skatts, þ. e. að eignaskatt skuli
miða við þrcfaldað gildandi fast-
eignamat.
Breytingatillaga meirihlutans
er svohljóðandi um þetta efni:
„Framlag úr ríkissjóði, að fjár-
hæð kr. 40 þús. Til þess að mæta
þessum útgjöldum skal miða
eignaskatt við gildandi fasteigna-
mat þrefaldað. Þetta gildir þó
ekki fyrir þá skattgreiðendur,
sem eiga lögheimili á sveitabæj-
um“.
Til skýringar á síðustu setning-
unni er rétt að taka fram, að þeir
sem búa í sveitum, fá ekki lán úr
Byggingasjóði ríkisins, heldur
Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Karl Kristjánsson benti á það
í dag við 2. umræðu um frum-
varpið, að hér væri um mikla
meinloku að ræða. Laumað væri
ákvæði um hækkun eigna-
skátts inn í frumvarp um húsnæð-
islán. Hækkun eignaskattsins ætti
að sjálfsögðu að gera með breyt-
ingu á lögum um eignaskatt. Hér
væri um viðbótarálögur að ræða
til viðbótar mörgum öðrum. Álög-
Framhald á 14. síðu.
D0NW00D
VERÐUR El
BJARGAÐ
EJ—Reykjavík, þriðjudag.
Björgunartilraunum við
brezka togarann Donwood,
sem strandaði við Heima-
klett fyrir nokkru, hefur nú
verið hætt af hendi vá-
tryggingafélagsins. Norska
björgunarskipið Akkiles hef
ur gefizt upp við að ná tog-
aranum út og fór heim til
Noregs s.l. laugardag.
í fyrstu var talið, að ó-
möguíegt væri að ná togar
anum út, og vildi Landhelg
isgæzlan m.a. ekki taka það
verk að sér. Norskt björgun
arfyrirtæki taldi aftur á
móti, að hægt væri að
bjarga togaranum og sendi
hingað björgunarskipið
Akkiles, sem gerði ítrekað
ar tilraunir, en án árangurs.
Nú hafa þeir gefizt upp, og
hefur vátryggingafélagið
hætt við allar frekari björg
unartilraunir.
Vont veður er nú við Vest
mannaeyjar, og fréttaritari
Tímans þar sagði í dag, að
Donwood fengi margar
slæmar skeUur nú, þar sem
hann liggur strandaður við
Heimaklett.
I
Krefjast 810 þúsund kr.
fyrir 720 flugstundir
JHM-Reykjavik, þriðjudag.
Eins og skýrt hefur verið frá
hér í blaðinu, stendur nú yfir
verkfall hjá þeim flugmönnum
Loftleiða, sem fljúga hinum nýju
Rolls Royce-vélum félagsins.
Samningafundir hafa staðið yfir
hjá viðkomandi aðilum þar til í
gærkveldi, en þá slitnaði upp úr
viðræðum. Torfi Hjartarson, sátta-
semjari ríkisins, tjáði blaðinu, að
engir nýir fund-ir hafi verið boðað-
ir. Ekki hefur komið til samninga-
viðræðna um jafnháar launakröfur
hér á landi áður. Óhætt er að
segja að hliðstæð laun meðal flug-
manna þekkist ekki í nágranna-
löndunum, það er að segja á Norð-
urlöndunum og í Bretlandi.
Flugmennirnir, sem nú hafa
um 450—500.000 krónur í árslaun
að öllu meðtöldu, vilja nú fá
hvorki meira né minna en 810.000
króna árslaun fyrir flugstjórn,
sem er algert met í launakröfum
hér á fslandi. Þessi umbeðnu laun
eru hærri en laun flugmanna hjá
stóru flugfélögunum SAS og
BOAC. Ef flugmennirnir koma
þessum geysilegu kröfum í gegn,
þýðir það, að flugstjórarnir á
Rolls Royce vélum Loftleiða
fengju 67.500 krónur á mánuði í
laun fyrir 60 stundir. Blaðið hefur
það eftir' góðum heimildum, að
stjórn Loftleiða sé mjög undrandi
á slíkum kröfum, og að samningar
komi til með að verða all erfiðir
og langir. Hinar tvær Rolls Royce
vélar Loftleiða, sem taka hvor um
sig 160 farþega, eru nú stanz er-
lendis, önnur í Evrópu en hin í
Ameríku. Þetta verkfall er mjög
erfitt fyrir Loftleiðir, þar sem
aðal ferðamannastraumurinn aust-
ur yfir Atlantshaf er rétt að byrja.
Eftirfarandi fréttatilkynning um
verkfallið barst blaðinu í dag frá
Vinnuveitendasambandi íslands:
Hinn 27. maí 1964 voru kaup-
og kjarasamningar undirritaðir af
flugfélögunum og Félagi íslenzkra
atvinnuflugmanna og skyldu þeir
gilda til 1. febrúar 1966. Var það
gert með þeim fyrirvara af hálfu
Loftleiða að samningar tækjust
innan eðlilegs tíma varðandi Rolls
Royce 400 flugvélarnar, sem þá
höfðu enn ekki verið teknar í
notkun.
í sl. ágústmánuði hófust viðræð-
ur milli fulltrúa áhafna á Rolls
Framhald á 14. siðu.
GAMALL SIÐUR ENDURVAKINN í NESKIRKJU
Lýst með hjónum
KJ—Reykjavík, föstudag. | Hér áður fyrr var það algengt hann hefði farið til prestsins til
!að lýst væri með hjónaefnum og að ræða um hina væntanlegu
Sjaldgæfa tilkynningu gefur aðivar það þá gert á sama hátt og hjónavígslu, og hefði þá borið á
líta þessa dagana á aðaldyrum | nú, með upphengingu lýsingar, góma milli þeirra hin gamla hefð
Neskirkju í Reykjavík. Er þetta eða þá, sem er öllu eldra, að prest að lýsa með hjónaefnum. Síðan
lýsing með ungum hjónaefnum ur lýsti með hjónaefnum af stóli hefði verið gengið úr skugga um
sem hyggjast ganga i heilagt þrjá sunnudaga í röð. Séra Frank að lýsing væri enn í fullu gildi, og
lijónaband 17. aipríl n. k. Halldórsson tjáði blaðinu að sér þeir síðan ákveðið að hafa þann
Séra Frank Halldórsson undir- væri síðast kunnugt um lýsingu háttinn á fyrir hjónavígsluna.
ritar þessa lýsingu, sem hljóðar á hér árið 1950 á dyrum Dómkirkj Hér er gamal] siður endurvak-
þá leið að brúðhjónin ætli að unnar. Lýsingin þarf að vera uppi, inn, sem fleiri hjónaefni eiga á-
ganga í hjónaband 17. apríl og viti á kirkjudyrum í þrjár vikur, og1 reiðanlega eftir að fylgja, því
nokkrir meinbugi á þvi eru þeir kemur í stað leyfisbréfs. hvað er það ekki sem ungt fólk
beðnir að hafa samband við Frank tekur upp á til þess að vera frum
sem allra fyrst. Brúðguminn tjáði blaðinu að legt.