Alþýðublaðið - 03.04.1958, Blaðsíða 4
A 1 f> ý S u b 1 a 5 I S
Fimmtudagur 3. apríl 1958.
LENGSTA FRÍ ÁRSINS er
liafið, allt of langt frí segja alí-
í:r, sem vinna fyrir tímakaupi,
en aðrir þegja um það. Hvað,
sem því líður munu flestir sam-
mála um það, að frídagarnir séu
of miklir hjá þjóðinni, betra
-væri fyrir hana að hugsa meira
um framleiðsluna. En enginn fer
tftir þessu, því að allir vil;ja í
raun og veru hafa sem mest frí.
2>ó verð ég að játa það, að nær
alltaf hef ég orðið feginn þeg-
ar frídögum hefur lokið og þó
lief ég aldrei unnið fyrir tíma-
kaupi.
LEIÐTOGAR stjórnmálaflokk
anna munu hins vegar ekki eiga
frí þessa daga. Ymsir menn, sem
hafa mikil afskipti af verkalýðs-
félögunum, munu hafa fengið
tilmæli um að fara ekkert burt
úr borginni um páskana, hið
sama mun hafa verið sagt við
framámenn í fjármálum, við-
ekiptum og atvinnumálum-
, ENGINN VEIT enn hvað úr
Lengsta frí ársins hafið.
Páskabrugg í gerjun.
Menn beðnir að fara ekki
úr bænum.
Tillögur tveggja skálda.
þessu verður. Menn munu segja,
að þeir einu sem geti fengið sér
frí og farið hvert á land sem er,
séu leiðtogar stjórnarandstöðunn
ar. En það hygg ég að sé alger
misskilningur, því að þeir þurfa
að vera tilbúnir þegar allt kem-
ur í Ijós til þess að halda því
fram að allt sé hrein vitleysa,
sem gert verður. Svona hefur
stjórnarandstaða löngum verið
í viðbyggingu við íþróttahus barnaskólans í
Hafnarfirði. Uppdrátta og verklýsingar má vitja
til Sigurgeirs Guðmundssonar, Sunnuveg 4, Hafn-
arfirði gegn tryggingu kr. 200.00.
Tiiboðum skal skilað fyrir háde«i laugardaginn
12. þ. m. á bæjarskrifstofurnar, Strandgötu 4.
Fræðsluráð Hafnarfjarðar.
— og það mun víst ekki af þjóð-
inni ganga að þannig verði hún.
EN HVERS þörfnumst við
helzt? Nýlegá’skrifaði rithöfund
ur austan fjalls mikla og bjart-
sýna grein um stórframkvæmdir
þar, sem þó ekki snerta ein-
göngu Suðurlandsundirlendið
heldur og Reykjavík og alla þjóð
ina. Ekki er ég svo fróður, að ég
geti dærnt um það, hvort draum
ar hans séu líklegir til að ræt-
ast, en um það er engum blöð-
um að fletta, að við þörfn-
umst mest fjármagns til stór-
virkjana og stórframkvæmda.
ÞAÐ ER landlægt hér að ótt-
ast erlent fjármagn. Það er fó-
sinna. Margar þjóðir hafa boðið
erlent fjármagn velkomið. Norð-
menn hafa byggt upp stórfeng-
leg orkuver með erlendu fjár-
magni. Það er hægur vandi fyr-
ir þjóðina að tryggja sinn hlut
í samningum. Sagt er að okkur
bjóðist mikið erlent fjármagn til
framkvæmda á Suðurlandsundir
lendinu. Hvers vegna ekki að at-
huga gaumgæfulega það tilboð?
GUNNAR GUNNARSSON
skáld skrifar í Samvinnuna at •
hyglisverða grein og telur ekki
úr vegi að við leyfum hér land-
vist dugmiklum landnemum af
öðrum þjóðum. Já, hvers vegna
ekki? Þjóðinni þarf að fjölga.
Við þurfum aftur að byggja upp
sveitir, sem hafa eyðzt. Sæmi-
leg húsakynni standa nú víða
auð í sveitum landsins og jörð-
in í órækt. Það vantar fleiri
hendur. Það vantar fólk til að
binda örlög sín við íslenzka jörð
og vinna þjóðinni. Reynslan hef-
ur alltaf sýnt, að landnemar af
öðru þjóðerni verða góðir þjóð-
félagsþegnar.
Hannes á horninu.
v
V
s
i
s
s
s
s
-s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s.
V
V
s
s
s
s
S;
V
V
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
í.
s
s
s
s
s
s
s
s
Höfum opnaö aftur í nýjum
húsakynnum í Austurstræfi 8
Vér bjóðum yður mikið úrval af
tómstundavörum og leikföngum
Nýjar tómstundavörur daglega
Eina sérverzlun sinnar tegundar hér á landi
Gjörið svo vel og Iítið inn
Pósthólf
822
Sími
24026
IngéSfscafé
Ingélfscafé
Gömlu
dansarnir
í Ingólfscafé annan páskadag kl. 9.
Hljómsveit Óskars Cortes leikur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 sama dag.
Sími 12826.
ili
li
ií
s • s
$
vís
0
\\\
l\\
NÁUST
biður gesti sína velvirðingar á því, að
lokáð verður dagana 4.—5. og 6. apríl
vegna hreingerninga.
Mánud. 7. anríl (2. í páskum) verður op-
ið eins og venjulega.
NAUST
V ? •
íSS
\W
c s
\W
\W
\W
í
'iU
\W
sv
\\í
s
s
s
s
$
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
samvinnumanna
verður haldinn í Sambandshúsinu í Reykjavík
mánudaginn 5. maí n.k. að loknum aðalfundi Sam-
vinnutrygginga og Andvöku.
Stjórnin.
Lausar stöður
Staða vélritara, bókara og fulltrúa hjá lands-
símanum eru lausar til umsóknar.
Laun samkvæmt launalögum.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist póst, og símamálastjórninni fyrir 1.
maí 1958.
Póst- og símamálastjórnin, 1. apríl 1958.
Hjartanlegt þakkl'æti vilium við færa hinwn mörgu nær
og fjær, er sýndu okkur innilega hluttekningu bæði með
blómum, minningarspiöldum og nærveru sinni við andlát og
jarðarför hjartkæru konunnar minnar, móður og tengda-
móður, |
STEFANÍU BJARGMUNDSDÓTTUR.
Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og bárnabarna.
Hallmundur Sumarliðason.
Dr. theol.
MAGNÚS JÓNSSON
fyrrverandi prófessor, lézt í Landspítalanum 2. anríl.
1 ^»y'>-/->.
Börn og tengdabörn.
l