Alþýðublaðið - 03.04.1958, Page 7

Alþýðublaðið - 03.04.1958, Page 7
p’immtudagur 3. apríl 1958. 41þý5nblað!8 7 Á PÁSKUM hefjast í Tjarn- arbíói sýningar á kvikmynd, sem vakið hefur mikla athvgli eg umtal síðan hún kom á mark aðinn. í>að er myndin Stríð og friður, sem King Vidor hefur gert eftir samnefndri skáidsögu Leos Tolstojs. Frá því kvikmyndir sáust fyrst á hvítu tjaldi, hafa kvik- Hiyndagerðarmenn haft ágirnd á þessu öndvegisverki heims- foókmenntanna. Og á síðastliðn- 53m 30 árum hafa ekki færri en 124 leikstjórar lýst því yfir, að þeir ætluðu að kvikmyndaStríð , og frið. Sá 125. lét loks verða af því. Og nú höfum við tæki- færi til að dæma um það hvern- ig honum hefur tekizt. ISkáldsagan Stríð og friður er flestum fslendingum kunn. Hún 3kom út fyrir nokkrum árum, all mikið stytt, í þýðingu Leifs Haraldssonar. Sagan hefst árið ' 1806 og segir frá sókn Napó- leons austur á bóginn, gegnum folóðuga vígvelli Austerlitz og Borodino, alla leið til hinnar brennandi Moskvuborgar, og síðan frá flótta frönsku her- Sveitanna, eftir að rússneski vet urinn og seigla landsmanna , hafa borið þær ofurliði, þang- að til þeim er greitt rothöggið í orustunni við Beresína. ,,Ég lief skrifað Illionskviðu Rússa“, sagði Tolstoj sjálfur um þetta ■verk sitt. Ofannefndar orust'ur sjáum við allar í kvikmynd Kings Vidors, sem hefur ekkert til sparað að gera þær sem bezt úr garði. í því skyni fékk hann lánaða 18000 hermenn og þús- undir hesta úr ítalska hernum og lagði undir sig nokkrar verk smiðjup í Sviss, sem hann lét framleiða 100.000 rússneska og franska 19. aldar búninga. Mest er lagt í orustuna við Borodino. Við sjáum stóra skara hermanna þramma eða ríða fal- legum fákum í fögru landslagi, pg er ekki alltaf vel Ijóst hvað þeir eru að fara, nema ef þeir skvidu vera að sýna skrautiegu búningana sína. En Tolstoj hefði sennilega ekkert verið ó- ánægður með þetta. Hann hélt Jbví sjálfur fram, að eftir að or- usta væri byrjuð, værí ógerlegt að hafa nokkur áhrif á hana, og að enginn maður vissi fy:«r en eftir á hvað yfirleitt gerðist á vígvellinum. En Stríð og friður er ekki að eins hernaðarsaga. Það er fyrst og fremst saga nokkurra fjöl- skyldna eða öllu heldur ein- staklinga. Þó sýningartími kvikmyndar , ínnar sé meira en þrír klukku- tímar, getur hún að sjálfsögðu ekki fjallað um nema hluta af þessari geysilöngu skáldsögu, sem óstytt fyllir 1400 blaðsíð- ur í flestum útgáfum (nærri S50 síður í íslenzku þýðing- unni). Og úr því kvikmynda- gerðarmennirnir þurftu að velja og hafna, hafa þeir auð- vitað lagt mésta áherzlu á ást- arsöguna í bókinni — ástarsögu <Dg fræiS kamilS. Gróðrastöðin Audrey Hepburn sem Natasja. greifadótturinnar Natösju Ros- En hamslevsi æskunnar læt- tov, en sleppt að mestu heim- j Ur ekki að sér hæða. „Við lok spskilegum vangaveltum og fjórða mánaðar aðskilnaðar þjóðfélagslegum boðskap, nema hvað Pétri Besukof eru lagðar í munn nokkrar heimspekileg- ar setningar og stjórnmálakenn ingar, bæði í upphafi, meðan hann dáir Napoleon, og seinna, þegar hann fer að hata þennan valdasjúka einvald. Natasja Rostov er ein fræg- asta unga stúlkan í heimsbók- menntunum, og hún er furðu- lega lifandi í hugum þirra, sem lesið hafa Stríð og frið. Fyrir- myndin að Natösju var líka ung lingsstúlka með holdi og blóði. Það var mágkona Tolstojs, sem bjó á heimili hans, Tania Behrs að nafni. Hann sá hana hlæja, syngja, reka sig á, þjást og elska, og festi hana á síður bók ar sinnar í gerfi Natösju greifa- dóttur. I þessari ungu stúlku getur hver unglingsstúlka í ver öldinni þekkt sjálfa sig. Hún er kveneðlið uppmálað. Kvikmyndaleikkonan Audrey Hepburn fer með hlutverk Na- tösju, og virðist eins og sköpuð í það. „Hálsmjó með langa granna handleggi, hræðilega sæl á svip, reiðúbúin til að bregða á leik,“ þannig minnist Andrés fursti hennar, þegar hann liggur særður til ólífis. Og þannig er Audrey Hepburn einmitt frá skaparans hendi. Þegar Natasja kemur fyrst við sögu, er hún þrettán ára gömul telpa, „ekki lengur barn, en barnið ekki orðið kona“. Hún tilheyrir stórri glaðværri fjölskyldu og nýtur lífsins í rík um mæli. Það líða ár þangað til við hittum hana aftur, unga og fallega blómarós, sem er að fara á sinn fyrsta dansleik, bar sem það á fyrir henni að liggjá að verða ástfangin af ungum og myndarlegum fursta, And- rési Bolkonski. Hamingjan bros ir við henni. Hún trúlofast furst anum sínum, þarf aðeins að bíða hans í eitt ár. þeirra, tók hún að kenna megns cyndis, sem hún réði ekki við“, segir í sögunni. „Henni grarad- ist að hún skyldi sólunda öll- um þessum tíma, engum til gagns — þegar hún þráði að elska og vera elskuð“. Og nokkr um mánuðum síðar fellur hún svo fyrir töfrum kvennamanns ins Anatols Kúragins (sem Vit- torio Grassman leikur), og hún ákveður að fórna unnusta sín- um og fjölskyldu sinni og strjúka með honum. Flótti henn ar er þó stöðvaður. og þegar hún kemst að því að hennar út- valdi er kvæntur maður, eiga vonbrigði hennar og örvænting Framhald á 8. síðu Laugavegi á móti Stjörnubíói og Miklaíorgi sn [jós er laus fil ábúðar frá næstu fardögum. Umsóknir sendist skrifstofu bæjarverkfræðings, Skúlatúni 2, fyrir 15. þessa mánaðar. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík 2. apríl 195 <8. K irkjuþáttur eykjavíkur er opin til hádegis á skírdag en lokuð föstudag inn langa og báða páskadagana. Á laugardagínn fyrir páska verður Sundböllin opin allan daginn. Helgir dagar. í ÞE3SARI viku eru bæna- dagarnir tveir, skírdagur og föstudagurir.n langi. og næsta vika hefst með stórhátíðinni sjálfri. páskunum. — Sumum virðast þessir dagar vera harla lítið armað en frídagar, sem gefa oss tækifæri til að létta oss upp eða hví’ast frá öríÍJi, {— eij menn (þá ekki meta það meira að strita, þrátt fyrir allt. — Öðrum eru þessr ir dagar hvorki rneira né minna en minningardagar þeirra at- burða, sem velferð mannkyns- ms hvílir á. — Skírdagur. Iiann er minningardagur kvöldmáltíðarinnar. En hvaða gildi hefur þá kvöldmáltíðar- sakramentið fyrir oss kristna menn? — Reynum að gera mál- ið eins einfalt og unnt er. — Vinur þinn býður þér til matar, og veitir þér brauð og ávaxta- drykk. Maturinn er líkamleg næring, skilvrði fyrir lífinu sjálfu. Sá. sem gefur þér mat, gefur meira en líkamlega nær ingu. Þú þiggur ekki aðéins mat hans, heldur kærleika upprisinn hans, gestrisni, vináttu. „í og | Krists er siélfsfónn hins lifandi með“ eða ,.í, með og undir“ | kærleika, sem brýst í gegnunx brauðinu og víninu eins og ! hvaða hindrun sem er, og sigr- Lúther kemst að orði, — þigg-1 ar allt. Þennan sigur komu ó- ur trúaður maður vináttu Jesú, vinir hans ekki auga á, því kærleika hans.— líf hans. Þetta er andleg gjöf, er veitis um leið og hin líkamlegu,, áþreifan- legu tákn. — Þegar kvöldmál- tíðin er höfð um hönd í kirkj- unni þirmi. er lítil áherzla lögð á hina líkamlegu hlið máltíð- arnnar. Aðeins lítill biti af braúðá og lLill .dropi af ái- vexti vínviðarins,, — en ,,í og með“ þessu veitir Jesús Krist- ur líf sitt, kærleika sinn. — Það er ekki presturin'n. sem er veitandi máltíðarinnar, heldur er hann þiónninn, sem ber fram matinn. Föstudaginn langi. Það líf, sem Jesús gaf, — þann kærleika, sem kvöldmál- tíðin er farvegur fyrir •— var hann að gefa frá fyrstu stundu jarðneskra.r aevi sinnar, allt fram í dauðann. Einmitt fórn hans á Golgata var sönnun þess, að kærleikur hans hopaði ekki fyrir neinu — ekki einu sin.nl hatri og dauða. Dauði að þeir hugðu siálfa sig hafa unnið sigur, er þeir höfðu „los- að sig við Krist. Páskarnir. Á páskadaginm kom í Ijós, að Kristur var enn þá lifandti og máttugur, — að hann enn- þá var með lærisveinum sínura og hélt áfram að gefa þeim sjálfan síg, líf sitt, kærleika sinn. Gleðiefni páskanna er ekki aðeins það, að þeir sanna líf eftir dauðann, heldur, að Kristur heldur áfram að gefa líf sitt, kraft sinn, nálægus" mönnunum á jörðunni — jafn- vel innra með þeim, svo að þeir sjálfir fara að lifa í sannri merkingu orðsins. Lifa hans lífi. ..Ég lifi ekki framax, heldur lifir Kristur í mér“. Hvar er uppspretta þessa lífs? Næringarefnin, sem líkam- imi byggist upp af, eru komin, frá „náttúrunni“, með öðrur.a Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.