Alþýðublaðið - 03.04.1958, Blaðsíða 5
BŒinmtudagur 3. apríl 1958.
11 þ f 9 n h 1 a 8 i ®
5
r
\
i
t
'| Helgitíagsvarzia.
PELGIDAGSVARZLA lyfja-
búða í Reykjavík yfir bæna-
dagana: — Garðs- og Holts-
| apótek eru opin kl. 13—16.
\ Önnur apótek eru opin sem
j hér segir: — Skírdagur, Lýfja
< búðin Iðunn. — Föstudagur-
i inn langi, Ingólfs Apótek. —
; Háskadagur, Laugavegs Apó-
i tek. — Annar páskadagur,
1 Reykjavíkur Ápótek.
I
! S.Y.R.
STRÆTISVAGNAR Reykjavik-
iur aka um páskahátíðina sem
Jiér segir:
Á skírdag verður ekið frá kl.
9 til kl. 24. — Föstudaginn langa
frá- kl. 14 til kl. 24. —• Laugar-
dag fyrir páska verður hinsveg-
ar ekið frá kl. 7-—17,30 á öllum
leiðum.
Eftir kl. 17,30 verður aðeins
ekið á eftirtöldum leiðum tii kl.
24:
Leið 1, Njálsg.-Gunnarsbraut á
hálfum tíma,
læiff 1, Sólvellir, 15 mín. fyrir
og yfir heilan tíma.
Leiff 2, Seltjarnarnes, 2 mín. yf-
ir hvern hálfan tíma.
Xeiff 5, Skerjafjörðu-r, á heila
. tímanum.
Xeiff 6, Rafstöð, á heila tíman-
um með viðkomu í Blesugróf
í bakaleið.
Xeiff 9, Háteigsv.-Hfiíðahverfi, ó-
breyttur tlmi.
Xeiff 13, Hraðferð, Kleppur, ó-
breyttur tími.
Xeið 15, Hraðferð, Vogar, ó-
breyttur tími.
Xeiff 17, Hraðferð, Austurbær-
Vesturbær, óbreyttur tími.
Xeiff 18, Hraðferð, Bústaðaliverfi
óbreyttur tími.
Xeið 12, Lækjarbotnar, síðasta
. ferð af Lækjartorgi kl. 21,15.
i Á páskadag hefst akstur kl. 14
og lýkur kl. 1 eftir miðnætti.
. Annan páskadag hefst akstur
kl. 9 og lýkur kl. 24.
: IVIéssur.
DÓMKIRKJAN: — Skírdaguv:
j Messa kl. 11 árd. Séra Jón
Auðuns. — Altarisganga. —
j Föstudagurinn langi: Messa
i kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þor-
J .láksson. Síðdegismessa. kl. 5.
i Séra Jón Auðuns. ■— Páska-
dagur: Messa kl. 8 árd. Séra
Jón Auðuns. Messa kl. 11 árd.
j Séra Óskar J. Þorláksson. -—
| Dönsk messa kl. 2 síðd. Séra
I Bjarni Jónsson. — Annar
Iiáskadagur: Messa kl. 11 árd.
Séra Jón Auðuns. Síðdegis-
messa kl. 5. Séra Óskar J.
f Þorlúksson.
JFRÍKIRKJAN: —- Skírdágur:
j Messa kl. 11 f. h. Altarisganga.
í Föstudagurinn langi: Messa
J kl. 5 e. h. Páskadagur: Messa
j kl. 8 f. h. og kl. 2 e. h. —
j Annar í páskum: Barnaguðs-
] þjónusta kl. 2 e. h. Séra Þor-
j steinn Björnsson.
XAUGARIiíESKíRKJA: Skírdag
ur: Messa kl. 2 e. h. Altaris-
! ganga. —Föstudagurinn langi:
i Messa kl. 2,30 e. h. — Páska-
1 dagur: Messa kl. 8 árd. og kl.
j 2,30 síðd. — Annar páskadág-
* ur: Messa kl. 2 síðd. Séra
; Garðar Svavarsson.
flÁTEIGSSÓKN: Messur í há-
, tíðasal Sjómannaskólans: —
Föstudagurinn langi: Messa
j kl. 2 e. h. Páskadagur: Messa
• kl. 8 árd. og messa ltl. 2,30 e.
h. Séra Sigurbjörn Einarsson
prófessor, prédikar. — Annar
, páskadagur: Barnasamkoma
kl. 10.30 árd. Séra Jón Þor-
i varðsson.
BÚSTAÐ ASÓKN: Skírdagur:
Messa í Kópavogsskóla kl. 2.
Föstudagurinn langi: Messa í
{ Háagerðisskóla kl. 2. Páska-
dagur: Messa í Kópavogs-
skóla kl. 2. Annar í páskum:
Messa í Háagerðisskóla kl. 2.
KAÞÓLSKA KIRKJAN: Skír
dagur: Biskupsmessa kl. 6 s.d.
Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta hefst kl. 5,30 síðd.
Laugardagur, aðfangadagur
páska. Páskavakan hefst kl.
11 síðd. Páskamessan hefst um
miðnætti. — Páskadagur: Lág
messa kl. 8,30 árd. Hámessa
kl. 11 árd. Bænahald kl. 6,30
síðdegis.
HALLGRÍMáKIRKA: Skírdag-
ur: Messa kl. 11 árd. Séra Sig-
urjón Þ. Árnason. Altaris-
ganga. Föstudagurinn langi:
Messa kl. 11 árd. Séra Sigur-
jón Þ. Árnason. Messa kl. 2
e. h. Séra Jakob Jónsson. —
Páskadagur: Messa kl. 8 árd.
Séra Sigurjón Þ. Árnason. —
Messa kl. 11 árd. Séra Jakob
Jónsson. -— Annar í páskum:
Messa kl. 11 árd. Séra Jakob
Jónsson. Messa kl. 5 síðd. Séra
Sigurjón Þ. Árnason. Altaris-
ganga,
NESKIRKJA: Skírdagur: Messa
kl. 2 e. h. Almenn aitaris-
ganga. — Föstudagurinn
langi: Messa kl. 2 e. h. Páska-
dagur: Messa kl. 8 árd. og kl.
2 e. h. Annar páskad.: Barna-
messa kl. 10,30 árd. Messa kl.
2 e. h.. Séra Jón Thoraren-
sen.
FRÍKIRK JAN f H AFN ARFIRÐI:
Föstudagurinn langi: Messa kl
2 e. h. — Páskadagur: Messa
kl. 2 e. h. Séra Kristinn Steí-
ánsson.
IIAFNARFJARÐARKIRKJA: -
Skírdagur: Messa kl. 2 e. h.
Kristniboðsguðsþjónusta. —
Sama dag kl. 8,30 e. h. Alt-
arisganga. — Föstudaguriim
langi:. Riessa kl. 2 e. h. —
Páskadagur: Messa kl. 9 síðd.
BESSASTAÐIR: — Páskadagur:
Messa kl. 11 f.h.
KÁLFATJÖRN: — Páskadagur:
Messa kl. 2 e. h.
SÓLVANGUR: Annar páskadag-
ur: Messa kl. 1 e. h.
Þórður Bifgir Þórðarson,
Bústaðaveg 107.
Finnur Th. Finnsson,
Vesturbrún 38.
Guðmundur Ingvar Guðmunds-
son, Skeiðarvogi 141.
Grétar Guðmundsson,
Balbo-camp 2.
Guðmundur Helgi Jóhannsson,
Laugarnesvegi 13.
Haukur Jónsson,
Hólsveg 16.
Hafliði Baldursson,
Langholtsveg 160.
Helgi Hermann Eiríksson,
Suðurlandsbraut 101.
Hjörtur Jakobsson,
Steina-Bala við Bnrðavog.
Hreinn Frímannsso r,
Karfavog 27.
Hörður Guðmar Jóhannesson,
Balbócamp 9.
Magnús Bjarni Guðmundsspn.
Skipasundi 56.
Njörður Snæland,
Bjarkarlundi, Blesugróf.
Óli Baldur Ingólfsson,
Hjallaveg 23.
Sturla Einarsson Svansson,
C. 2. Blesugróf.
Sveinn Karlsson,
Skipasundi 57.
Örn Gíslason,
Skeiðarvogi 147.
etkisks; aotior
í DAG ætla ég að kynna lítil-
lega konu-ng undrabarnanna
Böbby Fischer, skákmeistara
Bándaríkjanna.
Bobby er fjórtán ára, liefur
lengi verið fjórtán.ára og mun
að sjálfsögðu ekki síður eh önn-
ur undrabörn eldast seinna en
fólk flest. Engan skyldi því
undra þótt hann á næsta ári
heyrði - talað um fjórtán ára
skáksnilling með þessu nafni.
Bobby lifir og hrærist í skák.
Honum finnst leiðinlegt i skól-
anum vegna þess að hann trufl-
ar hann frá skák. Hann er varla
meðal n!ámsmaður og lélegur í
stærðfræði. Kennararnir segja
að hann sé yfirleitt annars hug-
ar í tímum. Þá hugsar hann
úm skák.
Þegar Bobby Fischer vann
meistaramót Bandar-íkjanna
urðu margir frægir kappar að
| iáta í minni pokann. Þar á með-
al Reshewsky, Lombardy, Feu-
Pólýfónkörírsn
ersJein, Mednis og Bisguier.
ÞaO- hlýtur að vera ónotalegt
fyrir fuíiorðið fólk svo ekkj sé
minnst á fuöorðin undrabörnt
sem Reshewsky, að láta krakka
miáta sig. En ef svo heldur frará:
sem horfir má búast við að
flestir miklir meistarar verði aó-
sætta sig við þá hneysu. Þeir
Fischer og Reshewsky munu
tefla fyrir Bandaríkin á Inter-
zonemótinu í Portoroz í Júgó-
slavíu í ágústmánuði.
Hér er svo ein af skákum
undrabarnsins frá meistara-
móti Bandaríkjanna.
Kóngsindversk vörn:
Hvítt: Kramer. Svart: Fischer.
1. Rf3, Rffi.
2- g3, gC>.
3. Bg2, Bg7.
4. o-o o-o
5. d3, —
(Upphaf lágkúrulegrar áætl-
unar).
5. — do. '/
6. e4, cö. i
7. c3, RcS. #-
8. Rel, II b8.
9. f4, RcB.
10. Be3, Bd7.
11. Rd2, b2.
Stoíoinn í kórnum eru nemendur Sng-
ólfs Guðbrandssoner, og síjórnar
hann kórnum.
STOFNAÐUR liefur verið í Reykjavík nýr blandaður kór.
Nefnist hann Pólýfónkórinn. Stofninn að kórnum eru gamlir
nemendur íngólfs Guðbrandssonar úr Laugarnesskólanum og
Barnamúsikskólanum, og stjórnar hann kórnum. Kórinn held-
ur kirkjutónleika í Laugarneskirkju á þriðjudaginn eftir
páska.
kórinn flytur á hljómlei'ku'n-
um á þriðiudaginn, er frá 16.,
17. og 18. öld. — Páll ísólfsson
kemur einnig frám á hljóm-
leikunum, leiikur bæði einleik
og með kórnum. Auk hans
koma fram fimm hljóðfæra-
leikarar.
Blaðamenn áttu í fyrradag
tal við stjórn kórsins!, en hana
ekipa:
Ingibjörg Blöndal,
Kristín Ólafsdóttir.
Jóhanna Jóhannesdóttir,
Ásgeir Guðjónsso'n ■— og
Stefán Jónsson.
(Nú hafa báðir aðilar lokiS
liðskipan sinni og hefur hvítuiix
farnast sínu miður, Vald hans
á miðborðinu er losaralegt og
kóngsstaða hans opin).
12. e5? —
(Nú ofmetur hvítur stöðu
sína á miðborðinu. Með þessurn
leik eykur hann mjög á þapr
veilur sem fyrir eru. Fiseher
notfærir sér þetta einkar lag-
lega).
12. — dxe5.
13. Bxc5, ext’4. >
14. Hxf4, Itc7!
15. Hfl, bl.
(Ræðst á garðinn þar sera
hann er lægstur).
16. Bc2, bxc3.
17. bxc3, Rb5.
18. dí... • U,-8.
19. Bb2, — }
Staðan eftir 19. leik hvíts. *
Fermingar.
Fenning í Laugarneskirkju 7.
apríl. (Annan dag páska) — ki.
10.30 f. h. Prestur Sr. Árelíus
Níelsson.
Stúlkur:
Amalía Hallfríður Halldóra
Skúladóttir, Brúnaveg 8.
Auður Ingibjörg Kinberg,
Skipasundi 12.
Guðrún Hólmfríður Ólafsdóttir,
Suðurlandsbraut 59.
Guðrún Hjördís Ólafsdóttir,
Skipasundi 18.
Guðrún Helga Hannesdóttir,
Karfavog 56.
Guðmunda Guðný Pétursdóttir,
Mosgerði 21.
Gunnhildur Gunnarsdóttir,
Bugðulæk 14.
Hulda Hanna Jóhannsdóttir,
Laugarnesveg 13.
Helga Mattína Björnsdóttir,
Dyngjuveg 12.
Karla Kristjánsdóttir,
tljallaveg 60,.
Kristín Gísladóttir,
Skeiðarvogi 147.
Mattína Sigurðardóttir,
Skeiðarvog 153.
Sigrún Magnúsdóttir,
Skipasundi 13.
Sveinbjörg Kristín Kristþórs-
dóttir, Skaftahlíð 7.
Sonja Larsen,
Rauðalæk 13.
Drengir:
Ásgeir Einarsson,
Nökkvavogi 54.
Benidikt Harðarson,
Kleppsveg 38.
Kórinn hefur nýlega verið
formlega stofnaður, en fyrst
kom hann fram í fyrra um
páska og síðan aftur um há-
tíðir í vetur.
SÁ YNGSTI ÞRETTÁN
ÁRA.
Kórfélagar eru 41, 10 karl-
menn og 31 koua. Yngsti kór-
félaginn er 13 ára, en annars
eru margir um og yfir tví-
tugu. Megnið af þeim eru
gamlir nemendur Ingólfs. Hcfiu’
hann árum saman ke'nnt þeim
söng og alið upp í listinni.
PÓLÝFÓNÍSKUR
SÖNGUR.
Nafn kórsins er dregið af
gríska orðinu ,,polyphonos“,
sem þýðir margradda, Síð-
ar var orð þetta tengt við tón-
listarstíl-, þar sem allar raddir
tÓRverksíns höfðu hlufallslega
jafna þýðingu, sjálfstæða lag-
ræna hreyfingu og sjálfstætt
hljóðfall, en mvndar þó hljóm-
ræna heild. Andstaða þessa
stíls er hið svonefnda homo-
fóní, þar sem aðrar raddir en
laglínan hafa lítið lagrænt
gildi og enga sjálfstæða
heyfiogu.
EINGÖNGU GÖMUL
KIRKJUTÓNLIST.
Pólýfónkórinn hefur valið
sér það hlutverk að flytja ein-
göngu pólýfóníska músik, sem
fyrrum var í hávegum höfð,
en hefur verið lítið stunduð
um langan tíma, þar til nú síð-
ustu áratugi. Öll verkin, sem
Framhald af 1. sröu.
stúdentsprófi árið 1907 og guð-
fræðiprófi við Iiáskóla Is-
lands 1911. Þiónaði hann sem
prestur um skeið, -en skipaður
dósent við guðfræðideild Há-
skóla íslands 1917. Magnús var
settur prófessor árið 1928 og
skipaðhr 23. ágúst 1929. Rekt-
or. háskólans var hann 1930—
19-31. Hann var mif (iK/irkuir
rithöfundur og gegndi ýmsum
opinberum trúnaðarstörfum
utan háskólans. — Hann var
þingmaður Reykvíkinga um 20
ára skeið, atvinnumálaráð-
herra í utanþingsstjór'ninni
1942 og formaður fjárhags-
ráðs. Kvæntur var Magnús
Ingveldj B. Lárusdóttur, sem
andaðist 1 vetur. Þau áttu 4
uppkomin börn.
Sauðárkróki í gær.
FRIÐRIK ÓLAFSSON tefldi
hér um Síðustu helgi fjöltefli
á 70 borðum. Hann varr 60
skákir, gerði 7 jafntefli og
tapaði 3.
Þá tefldi hann aftur á 10
borðum eftir klukku o,g eina
blindskák. Vann hann blind-
skákina og allar hinar,1 nema
eina, sem varð jafntefli.
'■ i£k- :
fllÍÉ. i A J
I $lfP Pi' Wfá
| j \ " tm, '"'wm X l s
1 m
co
to
co
\%m H /"ÍÉJm
S; ' '
A B C D E F G H.
i9.\:;V '1 Rxc3.
20. Dxc3j Rxcl4.
21. Bbl, Re2'r
22. Kl'il, Hxc-5.
(Hvítur hótaði að drepa á e7)„
23. Dxc5, Bxal.
24. Ref3, Bb2. ;
25. Hel, Rc3. :
26. Dxa7, Befi.
27. a3, —
(]\íéð-'þlskupaparið og peði
meira virinur Fischer nú auð-
unriinnsigur).
V 27.::— Dd6,
28Í Ba5, Bd5.
29. Rbl, Ha8.
: 30ý Db l, Dxb-I.
3Í. axb4, Bxf3.
32. Rxc3, Bxg2,
(Og hvítum þótti tilvist
sín nógu löng orðin. Við 32,„
Bxf3, leiku-r svartur Hal og ör-
lög hvíts verða með likum
hætti og raun varð á.“ Skvlcli
manninum ekki leiðast að láia
krossfesta sig?). •
Ingvar Ásmunclsson, j