Alþýðublaðið - 09.04.1958, Blaðsíða 1
Páskahrotan í Þorlákshöfn
Krúsljov skrifar
H. C. Hansen
KAUPMANNAHÖFN, 'þriðju
dag, (NTB-RB). Krústiov hvet-
ur Danj til að styðja ákvörðun
RiVssa um, að tilraunum með
Framhald á ð. síðu.
Dr. Snorri Hallgrímsson,
prófessor.
Eisenhower hvetur Krúsfjov til að
fatlast á þetfa sjénarmið U.S.A.
Dulies telur, að eon verði að haida
áfram tilraunum um sinn
WASHINGTON og LONDON, þriðjudag. Eisenhower for
seti hvatti Krústjov í dag til að fallast á bá skoðun Bandaríkja
manna, að kjarnakleif efni skuli framvegis aðeins notuð í frið
samlegum tilgangi. „Ef Sovétríkin em eins friðelskandi og
þau lýsa svo hátíðlega yfir, munu þau vafalaust fallast á að
kjarnkeif efni verði tekin út úr vígbúnaðarframleiðslunni og
aðcins notuð í friðsamlegum tilgangi undir alþjóðlegu eftir-
liti“, segir Eisenhower. I»essi hvatning forsetans er sett fram í
svari við bréfi Krústjov'S frá 4. anríl s. 1.
í sínu bréfi hvatti Krústjev
Bandaríkj amenn til- að hætta
tilraunum með kjarnorkuvopn,
eins og Sovétríkin hefðu ákveð-
ið að gera. Eisenhower sendi
bréf sitt eftir að hafa haft sam-
ráð við stjórnir annarra NATO-
ríkja.
Eisenlhower ræðir ekki bein-
línis hvatningu Krústjovs í sam
Deildarstjérnir Víslndasjéðs sklpaðar
Dra Sigurður Þórarinsson formaður
Raunvísindadeiídar og dr. Jóhannes
Nordal formaður Hugvísindadeildar
Dr. Sigurður Þórarinsson
Dr. Jóharmes Nordal
MENNTAMÁLARÁÐHERRA
hefur skipað eftirtalda menn í
deildarstjórnir Vísindasjóðs:
RAUNVÍSINDADEILD:
Form.: dr. Sigurður Þórarins-
son, náttúrufr. og varaformaður
Sigurkarl Stefánsson, mennta-
skólakennari. Skipaðir af ráð-
herra án tilnefningar.
Dr. Björn Sigurðsson, for-
stöðumaður ,og til vara dr. Júl-
íus Sigurjónsson, prófessor. —
Skipaðir samkvæmt tilnefningu
læknadeildar háskólans.
Dr. Leifur Ásgeirsson, próf-
essor, og til vara dr. Trausti Ein
.arsson, prófessor. Skipaðir sam
kvæmt tilnefningu verkfræði-
deildar háskólans.
Gunnar Böðvarsson, verk-
fræðingur, og til vara dr. Þórð-
ur Þorbjarnarson, fiskifræðing-
ur. Skipaðir samkvæmt tilnefn-
ingu Rannsóknarráðs rikisins.
Dr. Finnur Guðmundsson,
náttúrufræðingur, og til vara
dr. Hermann Einarsson, fiski-
fræðingur. Skipaðir samkvæmt
tilnefningu fulltrúafundar ým-
issa vísindastofnana.
HUGVÍSINDADEILD
Formaður: dr. Jóhannes Nor-
dal, hagfræðingur og varafor- !
maður dr. Þórður Eyjólfsson,
hæstaréttardómari. Skipaðir af
ráð'herra án tilnefningar.
Dr. Halldór Halldórsson, próf
essor, og til vara dr. Símon Jóh.
Ágústsson, prófessor. Skipaðir
Framhald á 2. síðu.
bandi við stöðvun tilrauna með
kjarnorkuvopn, en hann ræðir
málið óbeinlínis með þessum
orðum: ,,Það virðist merkilegt,
að Sovétríkin, sem nýlega haxa
lokið röð af tilraunum með ó-
venjulegum flýti, lýsa nú yfir
með miklum fyrirgangi, að þau
muni ekki gera fleiri tilraunir
og, með ekki alveg eins feitu
letri, lýsa yfir, að þau kunni
að gera fleiri tilraunir, ef
Bandaríkin geri þær tilaruna-
sprengingar, sem fyrir löngu er
búið að tilkynna, að séu fyrir-
hugaðar. Tíminn, orðvalið og
hátturinn, sem hafðui er á frarn
setningu sovézku yfirlýsirigar-
innar hljóta að koma mörmum
til að spyrja sjálfa sig um hina
raunverulegu merkmgu vfirlýs
ingar“.
Eisenhower heldur því íram,
að kjarni þess vandamáls, sem
atómvopnin eru, sé ekki sjálfar
tilraunirnar heldur vopnin. —
„Bandaríkin reyna að srníða
varnar- en ekki fyrst og fremst
árásaratómvopn, og reyna að
upplýsa hvernig mest sé hægt
að draga úr geislavirku ryki af
sprengingum“.
„Ef Sovéti-íkin geta ekki
fallizt á, að atómkrafturinn sé
notaður í friftsamlegunx til-
gangi, geta þau með Öðru móti
styrkt málstað friðaðins“. —
Vísar Eisenhower í }>essu sam-
bandi til tillögu sinnar, tun
að geimurin nskuli aðeins not-
aður í friðsamlegum tilgangi
og tillögu sinnar um eftirlit
rir lofti til að koma i veg fyrir
skvndíárás. Þessai- tillögur
hafa Sovétríkin ekkj failizt á
enrþá.
Framhald á 2 síðu
hljéml
Páskahro'tan brást ekki Þorlákshafnarbátum að þéssu sinni.
Eru bátamir þaðan allir á netum. Komu þeir allir drekkhlaðn
ir úr hverjum róðri og unnið var nótt með degi að gera að
aflanum, þótt töluvert magn af aflanum væri flutt til Reykja
víkur á bílum. Myndin hér er tekin þegar verið var að landa
aflanum úr Þorláki frá Þorlákshöfn.
Ekkert frystihús er í Þorlákshöfn, en allur afli þar er saltaður
eða l'.ertur. Á myndinni er verið að hausa fisk sem verður,
hertur. (Ljósm. Alþhl. O. Ól.)
Páskahrotan var víðasf mikilá
versföðvum sunnanlands í
■ i
Ófeigur 3. frá Vestmannaey|um ■
fékk 63 tonn í róðri í net
í KVÖLD ér lisfanianna-
klúbburinn opinh í baðstofu.
Naustsins. í þetta sinn er máls
hefjandi: Ragnar Jónsson for-
stjóri. Umræðuefnið verður:
„Hljomleikur og áheyrendur".
Umræðurnar hefjast klukkan
níu stundvíslega.
AFLI var mjög mikill í Vest- j
mannaeyjum í páskavikunni,
og var unnið nótt og dag við
uppskipun á aflanum og aðgerð.
Á mánudag fékk Ófeigur 3. 63 j
tonn í einum róðri, sem er
mesti afli sem einn bátur legg-
ur upp úr veiðiferð á þessari
vertíð, og margii- bátar voru
með yfir 30 tonna afla. Færabát
ar hafa ekki fiskað vel umlan-
farið.
En afli þeirra er nú að glæð-
ast. Aflahæsti bátur er nú með
um 850 tonn.
Grindavík.
Grindavíkurbátar fengu lít-
inn afla í gær, en þeir fiskuðu
mikið í fyrradag, voru með 20—
40 tonn á bát. Páskahrotan var
mjög góð, \mru flestir bátanna
með yfir 30 tonna afla í róðri.
I
Sandgerði.
Flestir Sandgerðisbátar eru á
línu og' hafa fiskað illa undan-
farið, vsrið með um 2—6 tonn,
í 1-óSri. En þeir sem eru á net-
um hafa aftur á móti aflað
mjög vel, verið með um 15- -27
fconn í róðri. J
I
Þorlákshöfn.
Þorlákshafnarbátar eru allir
á netum, og hafa fiskað mjög
vel í síðustu viku, verið með
allt upp í 27 tonn í róðri, en
bátarnir eru flestir um 30
tonn að stærð.