Alþýðublaðið - 09.04.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.04.1958, Blaðsíða 5
JMiðvikudagur 9. apríl 1958 Alþýðublaðið 5 anmr nja isifreioaefiiriitinu. S443 bifreiðar teknar til rannsóknar hér í Reykjavík. KVÍÐASTUNDIR flestra bif ' réiðaeigenda eru nú að renna mpp. Þair eiga ekki einungis að Kiæta með bifreið sína til skoð- mnar hjá Brfreiðaeftirliti ríkis- ihs, heldur eiga þeir einnig að Snæta um leið með kvi ttun fyr- ír bifreiðaskatti og vátrygg- ingu. Lögreglustjórinn í Rsykjavik ©uglýsti fyrir nokkrum dögum að bifreiðaeigendur ættu að snæta með bifreiðir sínar til &koðunar að Borgartúni 7. í fyrsta áfanga, sem er frá 8. apríl til 27. maá, eiga að mæta wimerin R 1 — R 4800, en síð- ®n verður auglýst nánar um aðrar bifreiðir. Bifreiðaeftirlitsmennirnir ímunu því hafa nóg a.ð gera næstu mánuSina, því að hvorki ®neira né minna en 8443 bifreið Sr á að taka tíl rannsóknar. En hvað er það nú, sem bif- Ireiðareigandi verður fyrst og fremst að hafa í lagi þegar liann mætir með bifreið sína ffl Skoðnuar? Bifreiðaeftirlits- ínennirnir munu ekki skipta sér svo mjög af því, þó að bifreið- jn sé ekki vel bónuð eða þó tnarglitir borðar séu á út- yarpsstönginni. , Þeir munu fyrst og frernst gæta að því hvort öryggisútbún aður bifreiðarinnar sé í full- ícomnu standi. Gætið að: Ljósa útbúnaði, stýrisútbún.aði og Siemlum. 1 Verð á | Mercedes - Benz. f VERÐ á Mercedes-Benz: 180 4 dyra 115 200 180 Diesel-vél 125 000 190 124 000 j219 ’ 133 600 ?20S 152 200 S00 með sjálfskiptingu 343 900 Ýmsir hafa spurt að því, •hvort nýja bifreiðalagafrum- varpið leggi bifreiðaeigendum þær skyldur á herðar að búa bifreiðir sínar nú þegar við þessa skoðun stefnuljósaútbún- aði. Það skal tekið fram, að al- þingi hefur enn ekki gengið frá frumvarpinu, og það er því ekki orðið að lögum. Hins vegar er það rétt, að í frumvarpinu, sem liggur fyrir alþingi, er gert ráð fyrir ákvæðum, sem leggja þessa skyldu á herðar bifreiða- eigendum. En við þessa skoðun kemur það ekki til greina, og ekki fyrr en frumvarpið er orð ið að lögum með þessu ákvæði. Þegar svo er orðið, mega þeir sem. eiga bifreiðir, sem ekki hafa stefnuljós, sannarl.ega grípa til buddunnar. KaEEið á lögregluna, MARGIR hafa orðið fyrir tjóni að óþörf, er bifreið þeirra hefur orðið fyrir árekstri. r Menn eiga yfirleitt ekkí, ef þeir vilja gæta réttar síns til fulls, að semja við þann á á- rekstursstað, sem valdið hefur árekstrinum. Það er heldur ekki rétt að. semja um málin án votta, þó að vafi geti Ieikið á því hvor valdið hafi árekstrin- um: Það er rétt undir ölium kring umstæðum að kalla á lögregl- una og láta síðán s.akadómara- emhættið dæma um sýknu eða sök. Vátryggingafélögin eru ekki skyldug til að taka annað gilt en úrskurð réttarins, þó að þau kunni að hafa gert það. Þessa er getið hér vegna bréfa, sem síðunni hafa borizt, en bréfritaranrir hafa einmitt beðið fjárhagslegt tjón af slík- um orsökum. Benzínverðhérog þar ÞAÐ er víst mjög óvenujulegt ef þá ekki algert einsdæmi ef hægt er að nefna erlenda vöru, sem er ódýrari á íslandi en í öðrurn löndum, en þó er þetta staðreynd. Benzín er ódýrara hér en á Norðurlöndum. Það mun vera dýrast í Sví- þjóð, en einnig mjög dyrt í Nor egi og Danmörku. I öllum þess- um löndum mun það vera mjög skattlagt. Það er einnig skatt- lagt hér og þó er það ódýrara en annars staðar. Marcedes-Benz 220 S — Lengd 4,750 mm. hæð 1,650. hæð frá jörðu, aflvél 120 hö., tveir blöndungar. Breytingar á þessari gerð af Mércedes-Beiiz eru ekki miklar, helzt að nefna aukið afl vélár, tveir blömlungar og að hægt er að fá gerðina með sjálfvirkari tengsli. Verð : 152.200,00 kr. la. Vandamál vátryggingafélaga og tryggjeiidanna. Ný Mercedes-Benz bifreið SVO virðist sem svokallaðar ,,kasko‘‘-tryggingar séu að verða æ vaxandi vandamál ekki aðeins fyrir vátryggingafé lögin, heldur einnig tryggjend- urna sjélfa. Það er alkunnugt, að vátryggingarfélögin teija ið- gjöldin til kaskotrygginganna sízt of há, enda gefur það auga leið að tjónsbætur eða réítara sagt viðgerð á einni kasko- tryggðri bifreið getur gleypt ið gjöld mjög margra bifreiða. Sem betur fer eru bað tiltölu lega fáir, sem lenda í því óláni að bifr.eið þeirra er svo skemmd að þeir þurfi á tugþús- unda tjónsbótum að halda, en vitanlega er þeim bjargað frá stórkostlegu: fjárhagslegu tjóni með því. Hins vegar er það all- ur fjöldinn, sem ekki þarf á þessum bótum að halda, þó ail- ir geti þurft á þeím að halda, en það er þessi f jöldi, sem virð- ist nú í ríkai’a mæli en áður vara í vafa um það hvort rétt sá að kaskotryggja bifreið sína. Það er þó ekki vegna þess að þeim sé ekki tjónsmöguieikinn ljós, heldur vegna hins að ið- gjaldið til kaskotryggingarinn- ar hefur hækkað svo gifurlega hin siðustu ár. Það eru orðin mikil fjárhags- lég útgjöld fvrir bifreiðareig- anda, sem. á litla fjögurra^ manna bífreið, ofan á allt, ann- að, að eiga að borga til kasko- trvggingar hálft fjórða búsund krónur árlega. Vátryggingafélögunum or- þetta áreiðanlega ljóst, enda hafa þau tekið upp reglur til að reyna að færa útgjöid trvggj- endanna niður — og halda við~ skiptum þeirra — með því atJ tryggjendur greiði sjálfir t.‘ d. fyrsta þúsund tjónskostnaðar, Undanfarið hafa vát> ygginga félögin sent mönnum tilkynn- ingar um gjalddaga kaskotrvgg ingariðgjalds. og bifreiðaeigenrl ur brjóta nú mjög heilaníi um það, hvort þeir eigi að endur- nýja skírteíni sitt eða ekki. f Á HINNI stóru bifreiðasýn- |ngu í Genéve-salnum var bú- |zt við að maður fengi að sjá Biýja bifreiðartegund, sem oft |iefur sést á vegunum í Sviss. Kústjov skrifar. I (Frh. af 1. síðu.i ikjarnorkuvopn verði hætt frá ®g með 31. marz í ár„ í bréfi, sem hann hefur skriftað dönsku Stjórninni. Bréfið er að mestu leyti samhljóða bréfum til ann arra rítkiísstjór^a í VesturEv fópu. Bréfið var afhent H. C. Hansen forsætisráðherra, af Sendiherra Rússa í Kaup- gnannahöfn í dsg. .í bréfinu lýsir Krústjov bættunni af áframhalda'ndi til raunum með kjarnorkulvopn, Kveður hann þær valda öllum Kniklum óróa. Minnist hann á évarp 9000 vísindamanna í 44 löndum um þetta efni, sem sent |tefux verið SÞ. Það hafa verið tvö eintök af bif reið þessari, sem hefur verið í reynsluakstri þar. En mönnum varð ekki að von sinni svo varla er þess að vænta, að maður fái að sjá bifreiðina fyrr en í haust. Hvort þetta er ný gsrð af Mercedes^Benz eða hvort þessi eigi að koma í staðinn fyrir gamla gerð er ekki kunnugt. Vagninn er nokkuð stór og hefur loftfjöðrun, sem gæti þýtt að vélaraflið er ekkí minna en 100 hö. Á myndinni sér maður ljóta. vatnskassahl-íf, en í framtíðinni má reikna með að þarna komi hin klassiska vatnskassahiíf og hringur með þriggja odda stjörnu. Einnig er auðséð að ekki hef- ur fyllilega verið gengið frá aft urljósum, þar hafa bara verið settar litlar Bosch-lugtir, en verðux gengið betur frá þessu : síöar. SLYSAVARNA- og. lögreglu yfirvöld taka upp í æ ríkara mæli harkalegar og því eítir- minnilegri aðvaranir til bifreið arstjóra og annarra vegfarenda sérstaklega þar á vegum úti, sem. slysin hafa orðið tíðust. Nýjustu eriend bJöð segja frá því, að á meginlandi Evróþu hafi þessi yfirvöld enn hert bar áttu sína gegn slysunum og þá með aðferðum, sem verði öll- um ógleymanJegar. Frakkar hafa orðið fyrstir þjóða til þess að setja upp á þjóðvegum þar sem flest s’vs hafa orðið hin síðari ár, nokk- urs konar sýnihgariíkön af manni (eða konu) í fullri lík- amsstærð, en þó afskræmd eins og mannslíkami gæti lifað út eftir hörmulegt bifreiðarslys. Þessum iíkönum er komið fyr- ir á mjög lágum palli við veg- arbrún, og stór spjöld í sterk- um litum blasa við vegfarend- um og vekja athygli þeirra. En þetta er ekki látið nægja. Á næsta stórslysastað getur ef til vill að líta sundurtætta bif- reið og ,,limlestar“ dúkkur liggj andi í bifreiðarbrakinu. Enn fremur ffiá ef til vili líta á þriðja staðnum svarta líkkistu með áletrun, sem „hrópar11 á vegfarandann, sem kemux brun. andí í bifreið sinni á góðum en viðsjálum vegi. íNýkomnir sbifreiðahlutir: ÞEGAR talað er um öryggi i umferðinni hafa mjög borizt í tal hin hættulegu merki, er höfð eru framan á bifreiðunum, einnig umgerðir liósa, skraut og annað þess háttar. í Danmörku hefur verið bannað að hafa nokkuð það, er egghvasst er, framan á bifreið- unum og mun hafa komið til tals að gera það eihfiig í fleiri riöndum. Eitt af þekktustu vörumerkj um í hfeimi, Mereedes-Benz merkið, hefur veriö búið til með tilliti til þessa. Þeir hafa sett merkið, sem er framan á vatnskassahlífinni, i kúiulegu þannig að þegar komið er við það, beygist það alveg aftur. Þetta hefur orðið til þess að í Danmörku hefur bifreiða- og öryggiseftirlitið samþykkt Eáerkið. Bremsuborðar Bremsugúmntí Bremsudælur Spindilboltar Stýrisendar Síitboltar Slitboltafóðringar Slitarmar Gormaskálar Gerakassahlutir S,pindlar Kopiingsdiskar Bremsluslöngur Drif ! Bretti Samlokur 6 og 12 volta Kveíkjur Platinur Kerti Kveikjulok Vatnsdælur Vatnslásar ; Illjóðdúkar - Púströr Bremsukútár Hjólharðar .670x13 Sætaáklæði 7 o. m. fl. S S s s s s s s: S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s $ \ s i! s V s s s . V s ■ V ■ s ■ s s s s s s s s s s RÆSIR HF Skúlagöu 59 Sími 19550. s i s s I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.