Alþýðublaðið - 09.04.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.04.1958, Blaðsíða 2
AlfcýðublaSið Miðvikudagur 9. atxríl 1958 % Heilissandi brenmr Tókst ip.eo nauinindum að bjarga sam«? byggðum húsum | Frá fréttaritara Alþýðublaðsins HELLISSANDI í dag. 1 BEINAMJÖLSVEBKSMIÐJA hraðfrystihúsjiins á Hcllis sandi brann til kaldra kola á páskadag, og mátti engu munæ að ekki tækist að verja sambyggð hús, söltunarhús, beitninga- skúra, mötuneyti og aðseturstað aðkomumanna, að þau yrðlS cldinum að bráð, og var það fyrst og fremst talið vindstö® unni að þakka. | Eldsupptök vxoru ókunn í*~ gær ,en haldið að kviknað he.fðx Jón Vestdal JÓN 'VESTÐAL, forstjóri Semer.tsvet ksiniðjunnar, varð fimmtugav í fyrradag 7. april. Hsðitbower Framhald af 1. siðu. Eisenhower telur, að takmörk vin eða stöðvun tilrauna xneð Ssjarnorkuvopn, sem Bandarík- «n óski mjög eftir, veröi mögu- leg sem liður í víðtækri afvopn un, og því verði áætlun um al- jþjóðlegt afvopnunareiíiriit að vera til. „Hví skyldum við ekki fÍetja sénfræðinga okkar í að .koma sér niður a hvers konar eftirlit er nauðsynlegt til að ikoma á raunhæfri afvopnun", segir hann. Hann bnedir enn- íremur á, að alisherjarþing SÞ Jiafi fyrirskipað, að tæknilegar rannsókni hefjist bæði að því er varðar kjarnorkuvopn og venju leg vopn. aBndaríkin eru fús til þess, segir hann og biður Krúst jov um ao segja já líka. DuHes, utanríkisráðherra, liélt blaðamannafund í dag og var sþurður nokkurra spurn- ínga úm kjarnorkutilraunir. — IKvað , 'hann Bandarxkjamenn gerg rað fyrir að þurfa að gera enn fleiri tilraunir meö kjarn- orkuvopn efcir að næsta tii- raunaihóp væri lokið, en hann Iiefst hú á næstunni. Kvað hann stjórnina hafa vonait til, að þessar tilraunir mundu rxægja, en vísindamennirnir teldu það ekki vera. Hann taldi aðalaír- iðið í bréfi Eísenhowers vera tillögu forsetans um að Sovét- ríkirífallist á, að a. m. k. væri 'byrjað á að kanna hína tækni- legu hlið eftirlitskerfis með al- þjóðiegri afvopnun eða eftirlits- lcerfi sem vörn gegn skyndiárás. Dagrskráia í dag: 12.50— 14.00 „Við vinnuna*': — Tónleikar af plötum. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur (Ingólfur Guðbrandsson namsstjóri), 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.10 Þingfréttir 19.30 Tónleikar. 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur fornrite: Harðar , saga og Hólmverja; II. (Guðni Jónsson prófessor). b) íslenzk tónlist: ög við í kvæði eftir Grím Thomsen I (plötur). j c) Ingimar Óskarsson grasa- i fræðingur flytur erindi: — , Dýraætur í jurtaríkinú. j d) Rímnaþáttur í umsjá Kjart- ans Hjálmarssonar og Valdi- niars Lárussonar. 22.00 Fréttir. 22.10 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.30 íslenzku dægurlögin: — Aprílþáttur SKT. — Lans- hljómsveitin „Fjórir jafnfljót- i ir“ leika. Söngvarar: Hanria i Bjarnadóttir og Sigurður Ól- afsson. Kynnir: Baldur HóJm- geirsson, 23.10 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 12.50— 14.00 „Á frívaktinni“, — sjómannaþáttur (Guðrún Er- lendsdóttir). 18.30 Fornsögulestur fyrxr börn (Helgi Hjörvar). .18.30 Framburðarkenxrsia í frönsku. 19.10 Þingfréttir. Dr. Jón Yestdal Jón er frá Breiðabólsstöðum á Álftanesi, sonur Erlends hreppsstjóra Björnssonar og konu hans Maríu Sveinsdóttur. Jón varð stúdent 1928, iauk efnaverkfræðiprófi. í Ðresden 1932 og doktorsprófi í sömu grein ári síðar. Hann var for- stöðumaður matvælaeftirlits ríkisins 1934—‘1937, en vann eft i það við matvælarannsóknir hjá Atvinnudeild háskólans, — Er sementsverksmiðjumállð var til athuguuur nokkru eftir stríðið Var Jón skipaður formað ur nefndar þeirrar er undirbjó verksmiðjuna og annaðist stað- arval. Siíðar var hann skipaður forstjóri hennar. Hefur hann manna mestan pátt átt í fyrir- sjón og framkvæmdum varð- andi byggingu sementsverk- smiðjunnar. Jón hefur verið mikllvirkur rithöfundur urn vísindaleg og fræðileg efni. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Garðar á Álftanesi (Stefán Júlíusson rithöfund- ur). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.15 Upplestur: Kvæði og stök- ur eftir Gísla Ólafsson írá Ei- ríksstöðum (Baldur Pálma- son). 21.25 Tónleikar af segulböndum frá Sviss. 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðai- steinn Jónsson kand. mag.). 22.00 Fréttir. 22.10 Erindi með tónleikum: .— Austurlenzk fornaldarmúsik; III.: Kína (Dr. Páll Ísólísson). 23.00 Dagskrárlok. Það var alveg sama sagan á járnbrautarstöðinni. Brautar- verðirnir reyndu að koma ein- hverju skipulagi á hlutina, en það var alveg sama, hvað þeir VísindasjóSur . Framliald af 1. slöu. samkvæmt tilnefningu heim- spekideildar háskólans. Ólafur Jóhannesson, prófess- or, og til vara Ólafur Björns- son, prófessor. Skipaðir sam- krvæmt tilnefningu laga- og hagfræðideildar háskólans. Dr, Kristján Eldjárn, þjóð- minjavörðúr, og til vara dr. Jakob Benediktsson, orðabókar- ritstjóri. Skipaðir samkvæmt tilnefningu fulltrúafundar vís- indastofnana og félaga. Skipunartími deildarstjór- anna er fjögur ár. Hlutverk deildarstjóra Vís- indasjóðs er að úthluta styrkj- um hvor úr sínum hluta Vís- indasjóðs og hafa eftirlit með því, að þeim sé varið í samræmi við það, sem áskilið var, er þeir voru veittir. Styrkur er að jafn aði ekki veittur nema eftir um- sókn. Stjórn deildar getur þó boðið forráðamanni rannsókn- arstofnunar fjárstyrk til ákveð- inna rannsókna,. Stiórn deiid- ar getur ennfremur átt frum- kvæði að rannsóknum á tiltekn um efnum og skipulagt þær. Vísindasjóður fær áriega 800.000 kr. framlag úr Menning arsjóði, og skiptir stjórn sjóðs- ins því milli raunvísindadeild- ar og hugvísindadeildar. Hefur hún ákveðið, að tekjur sjóðs- ins 1957 og 1958 skuli skipt þannig að 70% renni til raun- vísindadeildar og 30% til hug- vísindadeildar. í stjórn Vísindasjóðs eiga sæti: Formaður: dr. Snorri Hali- grímsson, prófessor, og varafor- maður Þorþjörn Sigurgeirsson, prófessor. Skipaðir af ráðherra án tilnefningar. AÐALMENN: dr. Einar Ólafur Sveinsson, prófessor, Ármann Snævarr, prófessor, dr. Halldór Pálsson, ráðun., og Gunnar Cortes, læknir. VARAMENN: dr. Steingrímur J. Þorsteins- son, prófessor, Páll Kolka, læknir, Kristján Karlsson, skólastj., og Alfreð Gíslason, læknir, — og eru þeir kjörnir af Alþingi. Menníamálaráðun. 8. apr. 1958. Framhald af 3. siðu. leyndi sér ekki heldur á viðtök um áheyrenda að höfundur hafði unnið hinn glæsilegasta sigur, enda var hann vel að þakklæti þeirra og viðurkenn- ingu kominn. Og fyllsta ástæða er til að bjóða hann velkominn í hóp þeirra listamanna þjó'ðar- innar sem hún má mikils af vænta en mun um leið gera miklar kröfur til. gerðu eða sögðu, þeir gátu ekki hindrað, að fólkið þrengdi sér inn í vagnana. Þegar þeir loks ins lögðu af stað, var fólk alls staðar þar sem mögulega var 1 ut frá rafmagni. Lands'burður hefur verið af fiski að undan- förnu á Hellissandi og var unn ið í verksmiðjunni til kl. 3 um nóttina, en vélarnar síðan að venju kældar niður, og hélt sá er um það sá á brott um fimm- leytið, í hraðfrystihúsinu, sem er hinum megin götitnnar, var hinsvegar unnið til morguns. — Klukkan tíu um morguninn stóð beinamjölsverksmiðjan í björtu báli og var húsið fallið eftir klukkutíma, Allar vélarn ar ýmist gereyðilögðust eða urðu fyrir stórskemmdum, og mjölið, sem þar var geymt, — um 160 lestir, — er talið að mestu ónýtt, en unnið hefur verið að björgun þess, og verð- ur einhverju af því komið í þurrkun í beinamjölsverk- smiðju á Rifi. Hefur orðið þarna stórtjón, LANDBURÐUE AF FISKI, GÓÐ TÍÐ. Svo mikili afli hefur borizt á land á Hellissandi að undan- förnu að teljast má einsdæmi, og laugardaginn fyrir páska nam aflinn af fimm bátum milli 90—100 lestumf, þar af var v. v. „Hólmkell" með 30,4 lestir, en það mun teljast met- afli við Breiðafjörð. Alls hefur ,,'Hólmkell“ fengið 165 lesíir í 10 lögnum, og er hann annar aflahæsti bátur með 440 lestir, en „Ármanrí1 hæstur með 530 ■lestir. Góð tíð er ve^tur þar og snjór horfinn að telja. fþréffir Framhald af 8. síða. 3. Svanberg Þórðarson SKRR 16,25 stig, 4. Hjálmar Stefánsson SRA 26,84 stig. 5. Einar V. Kristjánsson Ólfj. 33.15 stig. 6. Hákon Ólafsson SSS 37,95 stig. 7. Björn Helgason SRÍ 41,75 stig. 8. Leifur Gíslason SKRR 59,67 stig. .9. Sævar Hallgrímsson SRA 62,17 stig. 10. Jón Þorsteinsson SSS 76,90 stig. hægt að bora sér niður. Lest- arstjórinn ók mjög hægt til þess að reyna að fyrirbyggja slys, og það sam-a gerði stræt- isvagnastjórinn. Herra Glaður I Fyrirleslur 1 Framhald af 12. síðu. ] eiginJega vfirstiórn alh'a deild-a frelsishreyfingarinnar. Frode Jakobsen var foringi fyrir „Frihedsrádets kommandoud-i valg“ og hafði þannig yfir- stjórn allra vopnaðra sveitæ frelsisheyfingari nnar. Við lok hernámsins hafði tekizt að búæ 50 þúsund manns skotvopnuni', Jakobsen varð ráðherra áriSS 1945 í ríkisstjórn þeirri, sena mynduð var, þegar Danmörfe varð frjáls að nýju, og fór meS þau mál, er snertu frelsishreyf- inguna. Hann er nú foringi danska heimavarnarliðsins og hefur annars allt frá styrjaldar- lokum gefið sig að stjórnmáluna og einkum látið utanríkismáS og landvarnir til sín taka. —« Hann hefur átt sæti í Evrópu- ráðinu frá stofnun þess 1949), Frode Jakohsen er jafnaðar- maður og einn áhrifamesti þing maður þeirra. t| n Frode Jakobsen kom til Is- lands á sunnudaginn og heldur heimleiðis á þriðjudaginn. Hefi ur hann ekki komið hingað áðu4 í haust mun hann fára í fyrir- lestrarferð um Suðaustur-Asíua þar sem hann flytur erindi víðaí um lönd, m. a. Indlandi, Iftdó- nesíu, Japan og Thailand. Æ blaðamannafundinum í gæj? sagði Jakobsen, að stríðið hefði' sýnt Dönum fram á nauðsyrí þess, að lýðræðisþjóðirnar snúii' bökum saman til þess að hindraj árás einræðisríkjanna. Með inni göngu sinni í NATO kvað hanni Dani hafa hafnað hlutleysis- stefnu og lagt inn á braut ná- innar samvinnu Vestur-Evrópuí þjóða, Næsta skrefið í þeirri samvinnu væri sam-vinna S sviði efnahagsmála, sem óðum! ryður sér nú braut. Kvað Jak- obsen bauáttuna um mannssál- ina halda áfram, þó að vonandij yrði hún ekki framar háð með vopnum, og um þessar mundir færi hún ekki hvað sízt frain I Asíu og öðrum fjarlægum á!f- um. — Eins og fyrr segir, flytur Frode Jakobsen erindi sitt $ Gamla Bíói annað kvóid kl. U. horfði á öll þessi ósköp og hristi höfuðið. Síðan fór hann inn í bílinn sinn og ók á eftiœ þeim til strandarinnar. i Loftur Guðmundsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.