Alþýðublaðið - 09.04.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.04.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 9. apríl 1953 Alþýðublaðið 7>' : Sunnudagur. --------ÉG hafði býsna gaman af Litla kofamnn í Þjóðleikhúsinu, Aö vísu er ©fnið allóvenjulegt, en ósvik inn ,,húmor“ í köfium, og leikararnir eru úgætir. Sér- staklega er Róbert í essinu sínu. Líkast til hefði engum nema Fransmanni dottið í hug að skrifa svona ieikrit, enda hafa Frakkar ýmsar „tradisjónir" í þessum hjóna bandsefnum, bæði í veru- leikararnir eru ágætir. Sér- öðrum þjóðum eru frarnandi. Þótt ég hefði gaman af leiknum, og þó sérstak- iega imeðferð leikaranna, skemmti ég mér þó ekki hvað minnst að heyra á tal tveggja heiðurskvinna í hlé- jnu. „Mér finnst eiginmaður- inn taka þessu helzti létt,“ sagði önnur. „Já, það væri svo sem ekki vandlifað, ef allir sættu sig svona auð- veldlega við skiptingu út. á við,“ svaraði hin af miklum sannfæringarkrafti. En spurningin er: Iværa menn sig í rauninni um. að ekki sé vandlifað? „Ég held það verði nóg róin í gröf- inni,“ sagði vinur minn, þeg- ar verið var að fjasa um all- an hraðann, lætin og hávað- ann nú á dögum. Mánudag-ur. — — — Ég mundi það, þegar ég vaknaði í .morgun, að það var eitthvað, sem sat hálfillilega í mér frá því í gærkvöldi. Og nú man ég það: Það er Þjóðleikhúsplan- ið. Það er hreint og beint að verða ófært. Hví í dauðan- um er ekki fenginri vegheíill til að slétta það eða einu eða tveim bílhlössum af sandi •slett í stærstu hoiurnar? Annars þyrfti að malbika þetta plan. Bilastæðin evu ekki svo mörg í miðbænum, að aif veiti að hafa þau nokk- urn veginn fær bifreiðum. Ég held Þjóðleikhúsplanið sé búið að vera svona illfært lengi. Einhvers staðar sá ég í blaði, að einhverjir aðiiar legðu til, að auða og óbyggða lóðin við Ingólfsstræti og Hallveigarstíg yrði öll tekin undir bílastæði. Þetta er al- veg tilvalið. Ég vona, 1 að þessi tillaga hafi korriið frá ábyrgum aðila, og ekki verði látin líða möi-g ár, áður en hún kemst í framkvæmd. Hinum venjulega borgara finnst oft harla langur tími líða milli ráðagerða og fram kvæmda, þegár um sjálf- sagða hluti er að ræða, En þótt flest, sem hið opinbera hefur með höndu.m, vilji verða nokkuð þungt í vöfan- um, eru orð til alls fvrst. Vonandi verður þessi ráða- gerð ekki bara „orð“ og r ,,fyrst“. Þriðjudagur. --------Ég hitíj sérfræð- •f ing minn í heimspólitíkmni, Kalia á kvistinum, í dag og spurðj hann auðvitaá strax, hvsrnig honum íitist nú á Rússana, nú byðust þeir til að hætta kjarnasprenging- um, a. m. k. í bili. „Tja,“ sagði Kalli, „þetta er sko sterkt áróðurstromp hjá þeim, þarna ætla þeir enn einu sinni að skjóta þeim Vestantjaldsköppum ref fyr- ir rass. En það er eitt veikt í þessu hjá þeim. Þeir áttu ekki að ljúka sér af með sín- ar sprengingar fyrst. Þeir áttu að undirbúa tilraunirn- ar, draga þær á langinn, þar til þeir vissu, að Bandaríkja- menn voru líka tilbúnir. Þá átti Krústjov að rísa upp til handa og fóta, hóa í Eisen- hower og segja: ,Gott og vel, heiðurskempan, nú erum við tilbúnir ‘.báðir tveir, kanón- urnar hlaðnar, bara eftir að fýra af! Eigum við ekki að hætta við allt saman? Ég hætti sko við þetta, ef þú hættir við það, annars skjót- um við hvor í kapp við ann- an!‘Ég býst við, að Eisenhow er heifði linazt, ef Krústjov karlinn hefði farið svnna að. Heldurðu það ekki líka?“ Ekki gat ég neitað, að sennilega hefði hann þarna fundið eitthvað, sem Krúst- jov hefði ekki hugkvæmzt — eða látið undir höfuð leggj- ast. Miðvikudagur. — — — Ekki blæs byr- lega fyrir skíðamótinu. Vafa laust þætti mörgum í út- landinu harla skrýtið, að svo lítið væri um snjó og ís á voru landi, íslandi, að naum ast væri hægt að stunda skíðaíþróttina að ráði. En svo er þetta í rauninni hér sunnanlands. Lítur nú heizt út fyrir, að keppendur á skíðamótinu verð) að eltast við bvern snjóskaílinn eftir annan, ef þeir eiga að gela spreytt sig í íþrótt sinni. En svona hefur þ?tta íöng um verið á skíðamótum hér syðra. Ve[ man ég eftir skíða mótinu í Hveradölum íyrir réttum 19 árum, pegar hinn frægi norski skíðakappi Bir- ger Ruud lék listir sínar. Þá var víst minnzt 25 ára af- mælis Skíðafélags Reykja- víkur. Þetta var um helgi síðast í marz og fjöldi manns streymdi upp í Hvera dali. En allan daginn var úr- hellisrigning, svo að ínenn höfðust vart við annars stað- ar en inni í bílunum. Mikið basl var með stökkbrautina og lengi tvísýnt, hvort nokk- uð yrði úr mótinu, svo lítill var <snjórinn. Samt stökk nú norska kempan og svo fagur lega, þrátt fyrir rigningu og takmarkaðan snjó, að Helgi Hjörvar, sem lýsti þessu öllu saman í útvarpinu, vissi ekki almennilega, hvort hann fór aftur á bak eða á- fram eða hvorttveggja í senn. J'á, það gengur hálf- böslulega með skíðashjóinn hér syðra a. m. k. og lítil von, að íslendingar 5éu skiða menn á ,,heimsmælikvarða“, fyrst þeir hafa ekki einu sirini „jörð til að ganga á“. Fimmtudagur. — — — ,Við íslendingar erum fastheidnir á frídaga og helgidaga, og sennilega á fátt fastheldnari. Og heldur fer frídögunum fjölgandi en hitt. Oft hefur verið rætt um þessa mörgu frídaga og helgi daga um páskana, og sýmst sitt hverjum um það efni eins og annað. Samt er það svo, að flestir munu viður- kenna, að allir þessir helgi- dagar komi illa við um há- bjargræðistímann, eða þagar vertíð stendur sem hæst. Nú ber að sjálfsögðu að hafa í heiðri minningardaga, sem teknir hafa verið upp af trú- arlegum og helgum ástæð- um. En því aðeins er rétt að hafa daga helga, að þeir séu það í raun og veru í .vitund fólks. Vafamál er þaö um skírdag. Og allar stórhátíðir tvíhelgar eða meira, fyrir utan aðra frídaga og stétta- daga, er nokkuð mikið fyrir þjóð, sem nauðsynlega þarf að byggja á sem mestri vinnu. Þá kemur mér í hug til- laga æskufélaga mins, sem alltaf var á móti svona mikl- um hátíðum á vorin. Hann sagði, að það æiti að færa allar þessar hátíðir og frí- daga saman og taka upp vikuhátíð um jólin. í skammdeginu mættu menn helzt við löngu fríi, enda væri þá minnst um að vera og óhagstæðast að vinna. . Hvað segja menn um þessa uppástungu? Ætli ýmsir gætu ekki fallizt á hana? Föstudagur. --------Ekki láta veður- guðirnir að sér hæða. Þarna flengist fólk á gandreiðum suður um allan heim í leit að góðviðri, en þá snjóar hann og hríðar í Par-ís og Suður-Englandi, en hér norð ur frá er glaðasólskin og blíða. Það er margt skrýtið um hlessað veðrið, og ekki nema von, að það sé óþrjót- andi umræðuefni fólks. Ég skrapp einn hring um „rúntinn“ í kvöld. Þar voru ungmeyjar °g yngispiltar eins og stórfiskavöður. Ég hef alltaf garnan af að sjá jungfreyjurnar staulast um á sínum fyrstu háhæla skóm. Þær eru svo yfirmáta var- færnar og settlegar í gangi og styðjast gjarnan hver við aðra. Hins vegar eru ungar stúlkur á páskum, nú og fólk yfirleitt, giska falleg sjón, sérstaklega í eins góðu veðri og í dag. Og nú þorir kven- fólkið orðið að klæðast sterk um og skærum litum, það er allur munurinn. Þess vegna er „rúnturinn“ svo litskær, þegar „göturnar fyllast af Ástúm og Tótum“ á nýju FRÁ stjörnuathuganastöð- inni á Mount Palomar í Banda- j ríkiunum siá menn lengst út í himingeiminn. Þar er stærsta stjarnsjá í heimi; vegur meira en öflugasta eimreið. en er þó h'árnákvæmnari að allri gerð en minnstu, svissnesku arbands- úrin. í veniulegri merkingu þessa orðs verður ekki sagt að stjarnfræðingar þeir. sem þarna vinna, siái siálfir öðrum lengia. Stjarnsiá þessi er ekkert svipuð sjónaukunum gömlu; eins og aðrar stjarn- sjár, er það aðeins ljósmynda- vél; stjarnfræðingarnir sitja ekki lengur og stara út í geiminn gegnum sjónaukagler, — þeir liósmynda. Ljósmynd- in er bæði nákvæmari og minnugri' en mannlegt auga. Þegar litsiáin er síðan notuð til að skera úr um efnasam- setningu viðkomandi stjarna, bitastig þeirra og hreyfingu, fást betri upplýs.ingar en mannlegt auga getur fengið á annan hátt. 'Stjarnsjá þessi ber nafn stjarnfræðings, sem ekki var síður dugandi við að koma upp stjörnuathuganastöðvum en að rannsaka gang stjarnanna sjálfra. Hann taldi Carnegie- stofnunina á að leggja fram fé' til byggingar athugunarstöðv- ari'nnar sjálfrar; síðan var hann á höttunum á eftir millj- ónera nokkrum, sem hafði góð orð um að leggia fram fé fyrir stjarnsjánni, en sá milljóneri fór skyndilega á hausinn og átti ekkert nema eyðisa'nd nokkurn. Allt getur gerst úti í Ameríku, og nokkru síðar fundust olíulindir miklar undir sandinum; náunginn varð milljó'neri aftur og nú stóð ekki á því að hann.legði fram fé fyrir stjarnsjánni, sem var komin á sinn stað og tekin i notkun tuttugu árum síðar. Mikilvægasti hluti stjarn- sjárinnar er spegilli'nn mikli sem endurkastar myndinni af geiminum áljósmyndaþynnuna. Glerið er fimm metrar að þvermáli, og vóg tuttugu smá- lestir, þegar það kom úr steypunni. Við slípu'nina létt- ist það yfir fimm smálestir, en það verk tók ellefu ár og var unnið í sérstakri, þar til gerðri vinnustofu. Fimmtán stjarnfræðingar vinna í athuganastöði'nni und- ir forustu Haldes, þeir eru bú- settir í Pasadena fyrir neðaia fjallið. og eru þar vinnustofur þeirra. Þeir vinna til skiptis að stjörnuljósmyndun uppi í stöðmni, en þar er unniö hverja einustu nótt ársins sem skyggni levfir, nema á jólanótt. Verkfræðingarnir, og aðrir aðstoðarmenn eru bú- settir uppi á fjallinu, en kunn- áttu mikla og þiálfu'n þarf ti'Ji að beina stjarnsjánni nákvæm- lega samkvæmt ábendingum stjarnfræðingsins; hún vegur nefnilega 530 smálestir og þari fjölda véla og marg'brotinœ. útbúnað til að hreyfa hana. Þá getur ásigkomulag lofts- ins, skyggnið, orðið ljósmynd- aranum erfitt viðfangs. Þess eru dæmi. að það hefur tekio níu nætur samflevtt að ná góðri mynd. Þegar stjarnfræð- i'ngurinn og Ijósmyndarin'n hafa starfað nokkrar nætur þar uppi taka þeir mýndirnaí með sér niður, þar sem sér-- fræðingar athuga þær ná- kvæmlega, og einnig litsjái- þynnurnar. Hafi ljósmyndarinn verið heppinn með skyggni í. Framiiald á 4. síðu. vori. Eg var í fyrstu að brjóta heilann um, hvers vegna væri svo óvenju mik- ið af ungviði á götunum í kvöld, þar til ég mundi, að ekkert bíó var í gangi. — Þarna lá hundurinn grafinn! Laugarda-gur. --------Sagt er, að Bjarni Thorarensen hafi einhvern tíma sagt, að þegar guð for- mælti jörðinni, hafi hann litið yfir nesin. Satt er það, að auðnarlegt og bert er hér sunnanvert við Faxaflóa, en þó eru sund, eyjar, vogar og nes fögur sjón, þrátt fyrir allan berangurinn. Ég ók í kringum borgina í dag og hy.lltist til að fara þá vegi, er hæst liggja. Útsýn af hæstu hæðum í nágrenni Reykjavíkur er aðdáanlega fögur í svo góðu veðrj sem var. í dag. Hin nýja Reykja- nesbraut, sem liggur sunnan Hafnarfjarðar, er mjög fal- leg leið, sérstaklega ef ekið er til Reykjavíkur. Þá blasa við sund og vogar og nes og byggðin alla leið upp á Akra nes og inn í Hvalfjörð. Þetta er iíka orðin mjög fjölfarin leið. Annars má merkilegt heita, hve holt og melar í kringum höfuðborgina og í ná grenni hennar eru blásin og " ber. Hefur áreiðanlega mik'- ið blásið upp á þessurn slóð- um frá dögum Ingólís, en: einkennilegálítið verið rækt. að og grætt upp í staðinn. Hins vegar hafa bæjarhverfi risið upp með ævintýraleg- um hraða í seinni tíð, og eig inlega s.vo hratt, að énginn, hefur áttað sig á neinnk skipulagningu að ráði. Víða- er borgin því byggð af'- handahófi. Um það vitnar t: d. staðsetning kirkjugarðsins í Fossvogi. Þar er eitthverf’ fegursta bæjarstæði í landi; Reykjavíkur, en hins vegar að verða of þröngt fýrir garð' inn. Ef menn hefðu séð þessa öru stækkun borgarinnar. fyrir, sem sumir hefðu mátt sjá, átti að satja kirkjugarð- inn niður uppi við .Rauðá- vatn eða í Selási. Þótt ég sé síður en. svo á móti hinur.oi dauðu, hef ég alltaf séð eftir hallanum niður að' Fossvog- inum. blasandi móti suðri og sól, .með Öskjuhlíð að baki, undir grafreit. Hvar er hægt að hugsa sér fegurra byggingarsvæði í, höfuðborg inni? 5,—4,—’58. Vöggur. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.