Forvitin rauð - 01.05.1973, Blaðsíða 9

Forvitin rauð - 01.05.1973, Blaðsíða 9
Flugfreyjustarfið hefur heillað marga og er því ekki úr vegi að athuga kjör þeirra hjá Flugfélagi Islands. líkamann til að mynda gegn þeim mótefni, sem gerir allar sæðisfrumur mannsins óvirkar um skeið. Or því að hægt er að senda menn út í geiminn og kljúfa atómið, hvers vegna ætti það þá að vera vandi að búa til og útbreiða öruggar, handhægar og hættulausar getnaðar- varnir fyrir konur og karla? Hvernig stendur á því að meiri atorku, þekkingu og fjármagni er sóað í auglýsingaskrum eða hernaðarbrölt en til þess að leysa mannfjölgunarvandamálið? Hvers vegna eru þau sjálfsögðu mannréttindi ekki virt, að sérhver karl eða kona geti notið kynlífs að vild og jafnframt ákveðið barnafjölda sinn????? Dagbjört og Elísabet Gunnarsdætur FÍugfreyjur flugþjónar LOFTLEIÐIR H.F. ætla frá og með maímánuðl 1973 að ráða allmargar nýjar flugfreyjur og flugþjóna til starfa. I sambandi við væntanlegar umsóknir skal eftirfarandi tekið fram: 1. Umsækjendur séu — eða verði 20 ára á þessu ári og ekki eldri en 26 ára. Þeir hafi góða afcmenna menntun, gott vald á ensku og öðru erlendu tungumáli, heizt þýzku, frönsku eða Norðurlandamáli. 2. Líkamsþyngd svari til hæðar. 3. UmsækjenduT séu reiðubúnir að sækja námskeiö I apríl/ maí n.k. og ganga undir haafnispróf að þvf loknu. 4. Á umsóknareyðublöðum sé þess greinilega getið, hvort viðkomandi sæki um starfið tll lengri eða skemmri tíma. óskast endumýjaðar. fást í skrifstofu fólagsins, Veetur- svo og hjá umboðsmönn- hafa borizt starfsmannaheldi. Minnst 7 frídagar eru í mánuði og þar af Umsækjendur mega ekki vera of háar en heldur- ekki of lágar, ekki of feitar og ekki of mjóar. Þær þurfa að kunna 2-3 tungumál vel, hafa góða framkomu, v.era vel að sér um það sem er að gerast í heiminum og kunna landa- fræði vel. Mjög margar flugfreyjur hafa stúdentspróf. Byrjunarlaun eru kr.25.265.- en laun 1. freyju eftir 6 ár eru kr.38.132,- 1 þess- ari upphæð er innifalinn leigubílakostnaður, kr.1.300.- fyrir 2. freyju en,kr.1.800.- fyrir 1. freyju. Þessi upphæð er 2/3 af raunverulegum leigubílakostnaði. Ofan á launin leggst svo greiðsla fyrir flugtíma, ef farið er yfir 35 flugstundir á mánuði. Og ef flogið er í þotu fá þær 7% álag fyrir hvern tíma. ein helgi, sem þó má flytja yfir á næsta manuð. Hægt er að lata flugfreyjur vera á vakt í 19 tíma samfleytt, en þá er frí daginn eftir. Hvorki vaktavinnuálag né helgidagakaup er greitt. Við 35 ára aldur verða þær að hætta störfum. Ef flugfreyja verður barnshafandi hættir hún yfirleitt áður en hún er komin fimm mánuði á leið, og fær þá hálfs mánaðar barneignafrí á launum en ekki loforð um endurráðningu. Þess má að lokum geta að árgjald í Flugfreyjufélagi Islands er kr.4.000,- G.A. Dagpeningar eru kr.195.- (danskar) þegar dvalizt er í erlendri höfn. Heppnar flug- freyjur fá 2-3 áningar ("stopp") á ári, annars er viðdvöl í erlendri höfn ekki lengri en 2-3 tímar. 9

x

Forvitin rauð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.