Forvitin rauð - 01.05.1973, Blaðsíða 21
Ja, ég seqi bað.
"Hvers virði er sú vinátta, sem byggist á siðspill-
andi skemmtanalífi með skaðlegum eiturnautntim?
Hún er minna en einskis virði."
Bls. 83.
Spakmæli,
"Margt getur búið bak við hjúp
hversdagslegrar þagnar,
hugsar hún og andvarpar
hljóðlega."
Bls. 106.
«4
Akvörðun.
"En Viðar læknir ætlar hún að forðast eftir föngum.
Hann má aldrei fá að skyggnast hið minnsta inn
i þann harmsára helgidóm, sem hjarta hennar hefir
að geyma frá kynnum þeirra siðastliðinn vetur.
Nei, aldrei."
Bls. 131.
Örlagarikur handleqgur.
"Læknirinn er sem ölvaður af hrifningu og harm-
ljúfri ást, en hann má ekki láta á neinu sliku
bera. Hann litur á hvita, nakta arminn, sem hann
handlék brotinn siðastliðinn vetur og varð honum
svo örlagarikur..."
Bls. 138.
Geðbriqði.
*
"Sterk unaðskennd fer um hana alla, og nokkur
andartök stendur hún kyrr og nýtur liðandi
stundar, en svo gripur hana sársaukafullt fát.
Hún snýr i skyndi að næsta rifgarði og þýtur af
stað með hann, eins og hún sé i hröðum flótta.
Bls. 139.
Veizlugleði konunnar.
"Frú Bergþóra og Nina rýma veizluborðið og taka
siðan til við uppþvottinn,
en strax að honum loknum taka þær að undirbúa kaffi-j
veizlu kvöidsins."
Bls. 179.
Frelsi.
"Nina hefir lokið s'íðasta verkefni dagsins og er
sjálfráð að ganga til hvildar að eigin vild."
Happy end. Bls. 183.
"Hann dregur hana bliðlega að brjósti sinu, fastar,
fastar, og tvö elskandi hjörtu slá saman i fyrsta
sinn i helgidómi Guðs."
Bls. 188.
VlÐT^L*Ð VlE>lótlu ' SÖKN
FRAMH AF Z2
konurnar, ao oft lftur dt fyrir, að það adu aö-
eius eiginmein.iruir, sem hafi rdtt til að sitja
á fuudum oþh. en þær eigl aö vera heima.
En það er líka tæplega. að gerlest sá fvr'
ir máður að talca verulegan þátt í störfum td.
verklýðssamtakauua, þátt hán sá öll af vilja
gerö. Tökum síöasta ASl þing sem dæmi. Það var
maraþonþing og síöast var setiö allan daginu og
náttina og framá hádegi næsta dag. Þetta er elcki
mannáöleg aeöíerö á neinuia, hvorlci Iconum ná
lcörlum, en verst. Icemur sár þetta fyrir Iconur,
sem eiga börn heima, eða segjum, aö þær sáu
Icannslci áfrísicar.
Þar aö auki var þetta alveg áþarfi og ein-
beru skipulagsleysi og lálegum vinnubrögöum ura
aö kenna. Fyrsta daginn var allt te’ciö ofur rá-
leganua og aarair karla.n.a byrjuöu þá nas. aö di
drekka og svo var drollað meö þingstörfin fram
á síöustu dagana, aö allt komst í tímahrak.
í sambandi viö ASÍ hef ág ®ft furöaö mig
á því, hve fáar konur eru þar í forystusveit.
- Á síðasta þingi kora eiuraitt til huippinga
átaf slíku misráíti í sambandi viö ..efndakosn-
iagar, þegar Bjarnfríöur Leásdáttir frá Akra-
uesi hle/pti öllu upp meö aö spyrja, hvort ekki
ætti aö lcjása konur. Þá var stungiö upp á konu
í nefnd, en hán hrápuð niöur af pálitískum &-
stæöum; valdajafuvægiö milii flokkanna mátti
ekki raskast.
Annars stárefa ág satt aö segja, aö hagur
ver kakvenna batnaöi nok’cuö viö þaö, aö þær ættu
fleiri í miöstjárn. Fleira þarf til og þá fyrst
og fremst sjálfsvitund og aö konur hætti aö líti
lfta á þaö sem sjálfsagöan og eölilegan hlut.aö
kveunakaup sé alltaf lágmarkslcaup og þær skuli
vera á botninuiiu Verkameuu líta td. ekki við
vii.nu oröiö nema vera yfirborgaöir eöa hafa
yfirvim.u, en þaö er stundu i eins og verkakonur
haldi, aö þeira beri aö vera niöurbeygöar oní
slcáringarf ötuua.-vh
IPA&HElMH-HSj TMAMhALP AF
■eifco 17
Ungbörnin eru aðeins 4 í hóp, smábörnin
8 (frá 1-2 1/2 árs) og 2 svokallaðir
systkinahópar (2 1/2 til 7 1/2 árs).
Með systkinahópum er átt við barnahópa með
börnum á mismunandi aldri.
Aldurstakmarkið er 7 1/2 árs vegna
þeirra barna, sem ekki eru talin skóla-
þroska 7 ára.
Gert er ráð fyrir, að ekki verði starf-
ræktir leikskólar og dagheimili, heldur
eingöngu dagvistunarheimili (forskóla)
opið allan daginn, þar sem börnin geta
dvalizt hálfan daginn eða allan daginn.
Markmiðið er að öll 6 ára börn verði á
næsta ári skyldug til að vera.eitt ár á
dagvistuncirheimili-(forskóla), en ekki
eru starfræktar neinar sérstakar 6 ára
deildir þar eins og hér tíðkast.
Guðrún Friðgeirsdóttir.