Forvitin rauð - 01.10.1980, Page 11

Forvitin rauð - 01.10.1980, Page 11
Eg víl ekkí gleyma þeirri líðan. . . Viðmœlandi: 44 ára, sex bama móðir Hjónabönd Ég opinberaði þegar ég var 17 ára og svo eignaðist ég sex börn á atta árum. Ég var fyrst og fremst hús- móðir enda yfrið nóg að gera heima með öll börnin og móður mína sem var líka hjá mér. Hjónabandið gekk hins __ vegar ekki vel þegar á leið og entist kannski fyrst o^ fremst svona ^ lengi, 1 18 ár, af því að maðurinn minn var aldrei heima, hann var á sjónum. Eg skildi við hann og ætlaði að reyna að byrja nýtt líf með öll börnin, ég var 35 ára. Ég hafði hvort eð er alltaf verið ein með börnin og borið ábyrgð á þeim ein - en ég hafði ekki gert mér fyllile^a grein fyrir þeim fjarhagslega skelli sem við fengum við skilnaðinn. Ég er ekki viss um að ég myndi skilja með sex börn í dagj þrátt fyrir erfitt hjonaband - enda er ág eldri. Ég fór^strax inn í ánnað hjónaband sem byrjaði nú svosem ekki gæfulega. 5að stóð í tvö ár og eftir að því lauk liðu næstum tvö ár áður en ég gifti mig í þriðja sinn. Keði seinni hjónaböndin voru stormasöm og_ enduðu með hálfgerðum^ósköpum.Auk £essara hjónabanda hef ég einu sinni verið í sambúð. Þegar ég lít til baka yfir árin finnst mér að ég hafi fram til þessa eiginlega aldrei spyrnt við fótum, athug- að minn gang, reynt að hugsa um sjálfa mig, persó.nuleika minn og möguleika. ɧ hef alltaf verið a leiðinni inn í nýtt og nýtt par- samband. Ég^hef alltaf vaðið áfram án þess að hu^sa málin. Ég er að þvi leyti alveg eins og aðrir alkar - eg er svo braðlát^ það er eigin- lega ekki nóg að hlut- irnir gerist STRAX - heldur eiga þeir helst að hafa gerst í G/ER. Nuna er eg að reyna. að lifa öðru vísi eða eins og^við segjum: Temdu þér að hugsa fyrst, ákveða svo og framkvæma síðast. Drykkjan Ég byrjaði að drekka. fyrir alvöru fyrir tíu árum o^ þá byrjaði ég strax a túradrykkju. Ég og annar maðurinn minn byrjuðum samband okkar á því að liggja í því í fimm daga o^ það fyllirí endaði a því að elsti strákur- inn minn hringdi í lög- regluna og lét fjar- lægja elskhugann. Börnin voru orðin alveg vitlaus og samviskubit- ið hjá okkur var hræði- legt. Ég bragðaði ekki vín í níu mánuði á eftir en baslið á okkur var mik- ið og róðurinn þungur. Við vorum að reyna að byggja upp sambandið og vera manneskjur - en það þarf engum að segja hvað það kostar að reka átta manna fjölskyldu. Þetta fór smám saman að síga niður brekkuna og vín- neyslan fór alveg úr böndunum. Undir lokin var þetta orðin sam- felld martröð fyrir mig, hann <og börnin - og svo fór hann. Ég var illa farin og slæm á taugum. Hann hafði skilið eftir tvær tegundir af róandi töflum og ég sturtaði þeim í mig. Ég vissi ekki hvað þetta var, ef ég hefði ætlað að drepa mig hefði ég tekið þær allar, en ég ætlaði bara að tryggja það að ég gæti soflð. Ég lá í fjóra sólarhringa á, gjörgæsludeild. Hrifning og vonbrigði Einu sinni rakst ég á tilkynningu í dag- skrárdálknum í Moggan- um um AA-fund. Ég fór í strætó niður í bæ klukkan níu, alein, og labbaði bara inn í þetta ráuða hús á fund. Ég þekkti engan en varð svo hrifin að það lá við að ég strunsaði upp í pontu - það er í fyrsta og síðas'ta sinn sem mér hefur dottið það í hug. Ég'sótti heilmarga fundi en smám saman fór nú áhug- inn að dofna. Ég kynntist fólkinu ekki neitt, maður átti að koma klukkan átta ef maður vildi fá við- tal eða leita hjálpar - en ég vissi það ekki. Ég æddi líka burt strax eftir fundina. Þetta er annars breytt hjá AA núna, við tölum við ogj sinnum sérstaklega nyju fólki sem er að koma í fyrsta sinn. En eg komst sem sagt ekki inn í hópinn, fannst mér, og hætti að fara á fundi þar til ég tók upp þráðinn nokkrum árum seinna. Ég hef orðið vör við að fólk sem þekkir ekki AA-samtökin heldur að^trúarofstæki sé þar stór þáttur. Þetta er ekki rétt. Fólk er mis-trúað í þessum sam- tökum eins og í öðrum og í þriðja spori AA- samtakanna segir: Vér tókum þá ávörðun að leita Guðs og reyna að láta vilja vorn og líf lúta handleiðslu hans, samkvæmt skilningi vor- um á honum. Þetta er mjög sveigjanlegt að minu mati og ætti að gefa rými fyrir lífsskiln- ing flestra - er það ekki? Sektarkennd Ég hélt áfram að drekka í túrum. Þeir voru frá fjögurra daga löngum og upp^í 12-14 daga og komu á tveggja til þriggja mánaða fresti. Það var eins og safnaðist upp innri spenna sem óx og magn- aðist, ég gekk frá fjármálaveseni og hafðl hreint borð í þeim efn- um og svo dreif ég mig og keypti vín. Ég ætlaði á fylliri.Ekkert hefði getað stoppa'b mig. Ég bíanda yfir- leitt tvö fyrstu glös- in mjög sterk og þamba þau, þe^ar það er búið gleymi eg að borða, gleymi að reykja,gleymi öllu nema drykkjunni. Börnin gleymast, skipta ekki máll þegar vínþörfin hellist yfir mann og ekkert í heim- inum er mikilvægt nema lúta henni. Ég faldi drykkju ekki nema blá- fyrst. Það þýðir ekkert fremur en að reyna að fela sjúkdóm á háu stigi. Eftir túrana skalf ég og nötraði í nokkra daga og leið ofboðslega illa. Ég hefði farist ef ég hefði ekki verið sívinnandi þessa daga. Ég þreif allt heimilið ryksugaði aftur og aftur og bónaði og þvoði eins og óð. DÓtt- ir mín sagði að ég tæki jafnvel hreinan þvott og þvoði hann. Maður er að ganga aftur inn í húsmóðurhlutverkið og reyna að gera það verk- lega þegar maður lætur svona, þvo sína svörtu samvisku, reyna að létta á sektarkenndinni gagnvart fjölskyldunni - eða það held ég. Hitt er svo annað á fortiðinni - ekki nú- tíðinni - og mér finnst það hart að slíkir úr- skurðir skuli koma frá hinu opinbera. NÓg er nú samtT Á flótta undan hörðum - Hvers vegna? Ég gerði mörg mis- tök þegar ég var að skilja og reyna að fá barnið til mín aftur og það urðu hörð átök milli mín og fyrrver- andi mannsins míns. Það var hins vegar sama hvað ég gerði; barna- verndunarnefnd og allar þær stofnanir sem fás.t við svona mál voru skollnar í lás, það var ekki hlustað á mig, málið hafði verið af- greitt í kerfinu og þó ég biðji og voni veit ég ekki hvort ég get fengið barnið aftur. Hitt veit ég að hann á ekki alltaf góða daga hjá föður sínum. Ég^talaði við dóms- málaráðherra og bað hann að hjálpa mér og hann gaf mér ráð og sagði svo: "Ég skal lofa þér einu. Næsta manneskja skal ekki fá sömu meðferð og þú." É^ vona að^verði spá- domsorð hjá Friðjóni. DK. heimi Hvar liggur hundurinn grafinn? "Alls staðar í heim- inum neyta konur meiri' lyfja en karlar".Þetta sagði fulltrúi land- læknis við mig^þegar ég bað um upplýsingar um lyfjanotkun kvenna hér á landi. Þessi staðreynd vekur margar spurningar sem kvenna- hreyfingin hlýtur að leita svara við, kannski vegna þess að okkur grunar að alda- gömul kvennakúgun,van- máttarkennd og'ófull- naqgja sé meðal orsak- anna. En hvar skal byrja? Fyrst nokkrar stað- reyndir um lyfjanotkun á íslandi: Árið 1972 OS 'T3 gerðu fjórir læknar könnun á notkun róandi lyfja og svefn- lyfja til að komast að raun um hvort um mis- notkun væri að ræða. í niðurstöðunum segir að konum sé almennt ávísað meiru en körl- um. Konur á aldrinum 40-59 ára eru sá ald- urshópur sem neytir hvað mest róandi lyfja en^dreifingin er meiri hjá körlum. Einnig seg- ir að munurinn á kynj- unum komi einna helst fram í ávísunum á einni tegund lyfja Diazepami 5 mgr. - eða Valium. Ekki skal farið nánar út í þessa könnun hér, en^hægt er að fá hana hjá landlækni þar sem hun er til x sérprenti ( Almar Grímsson o.fl. Ljrf janotkun í Reykja- vík). Um þessar mundir er líka unnið að ann arri könnun og svipaðri og að sögn landlæknis- embættisins er ekkert sem bendir til þess að fyrri niðurstöður hafi breyst svo nokkru nemi. En hverjar eru or- sakirnar - hvers vegna þessi munur á milli kynja - eru vandamálin ekki svipuð hjá fólki yfirleitt? __ Okkur býður í grun að álagið sé jafnvel enn meira á konunum en körlunum í þjóð- félagi eins og okkar. Og allt byrjar þetta einhvers staðar ... Jafnvægið hefur raskast Það hafa alltaf ver- ið til mannleg vanda- mál, einfaldlega vegna þess að fólk er mis- jafnt/ þarfir og þrár^ eru ólíkar, en mest þó vegna þess að^samfélög ójafnaðar, stéttskipt- ingar og misskiptingar auðsins hafa um aldir verið við lýði. Það hafa alltaf ver- ið uppi draumar um sæluríkið, þar sem all- ir eru hamin^jusamir og engin vandamal eru til og oft ér bent á frum- stæð þjóðfélög þar sem fólk er alltaf kátt og brosandi, allir virðast hamingjusamir. Þar ríkir jafnvægi, lífið er einfalt, hamingjan felst í því að geta fullnægt jfrumþörfum sínum og þurfa ekki að óttast næsta dag. Það

x

Forvitin rauð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.