Alþýðublaðið - 19.04.1958, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 19.04.1958, Qupperneq 1
XXXIX. árg. Laugardagur 19- apríl 1958. 87. tbl. Erlander fe Telnr ' HELSINGFOBS, föstutlag (NTB—TT). E£ stórveklin hætta tilraumim með kjarn- orkuvopn, fer ekki hjá því, að það hafi áhrif á stefnu smáríkj anna í varnamálum, sagðj Tage Erlander, forsætisráðhcrra Svía, er hann, í kvöld hélt ræðu á 60 ára afmælishátíð sænska verkalýSssambandsins í Helsingfors. . Þau ríki, s’em nú framleiða ekki sjáli atómvopn1, verða Sennilega hindruð í að taka upp slíka fraimleiðslu í framkvæmá og tii eru þeir, sem álíta, að þa ihafi smáriikin meiri þörf fyrir á afóm- tekinn í íandheígi. VABÐSKIPIÐ María Júlia tók í gær skozka togarann Sfar of Lathallan í landhelgi vestur af Einidrang við Vestmanna- eyjar. María Júlía kotn með togarann til Reykjavíkur í niorgun, þar sem rannsókn á máli hans fer fram. bezt. að leita vemdar hjá armarri hvorri .stóriblöikkinni. .Þeir taka senniieiga e’kki með .í reikning- inn, að stríð í framtíðinni mun verða heifndarsitríð. Á tímuim ógna-jafnvægisins hlýtur ógn- unin um hefndir, er þýtt geta útrýmingu árásarþj óðarinnar, að ‘skoðast sem mjög mikill hemii 1 á þann, sem óskar eftir að fara í atómstríð. Um stórá- rás er varla að ræða, nema því aðeins að mestu lífshagsmunir viðbomandi, þjóðar séu í veði. Á okkar dögum eru það að- ei.ns helztu stórveldin, sem geta hafið hefndarstyrjöld og það er engin ástæða til, að hlutlausar þjóðir láni land sitt sem upp- hafsstað slíkra hefndaraðgerða. Hvað Svíum viðvikur hefur iþróun síðustu ára staðfest, að ihlutieysissiteífnan er rétt, sagði f orsætisráðherr ann, Erlander mælti einnig gegn þeLm, siem eru þéirrar skoðim- ar, að lönd, sem ekki eiga at- cmivopn, geti alveg eins afvopn azt algjörlega. Þeir gleyma því, að smáþjóð, sem ekki ver sig, Framhald á 2. síðu. Ásíæðan er Maðafrétíir um flug amerískra sprengju- flugvéla í átt íil íSovétríkjamia vegna jnisskilnings. MOSKVA, föstudag. — ,Sovétríkin sökuðu Bandaríkin í dag um að stofna heimsfriðinum í hætfu með þvií að senda sprengjuflugvélar með atómvopn innanborðs í áttina til sov— ézks landssvæðis. I?aS var Gromyko, utanríkisráðhei'ra, sem l(oni frarn með ásökun þessa á blaðamannafundi í Moskvu í dag. Hann kvað Scvétstjórniiia mundu mótmæla þessum aðförum Bandaríkjanna við öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. ,,Þessar flugferðir Ameríku verði haldið áfram.“ sagði Gromyko. Hann kvað mann kynið hafa hvað eftir annað varið á barmi styrjaldar og stríð gæti brotizt út hvenær sem væirl vegna cábyr.gra og' eg'nandi aðgerða ameriskra herforingja. Fi'á sænsk.u bókasýningunni. Loftur Guðmund sson rithöfundur, Áke Rundquist ritstjóriBLM Herman Stoipe, fulltrúi sænskra bókaútgefenda og Rinnam yfirbókavörður. manna eru leikur að eldi cg við tökum ekki 1 máþ að þeim S ISæfl m fræ&ly s ■>s 1 s ,s s s NÆSTI málfundur Rússar vilja ekki breiða út komm- únismann, segir Krústjov! LONDON, föstudag. ,,:Sovét ríkin óska ekki eftir að þvinga sínu þióofélaigsikerfi upp á neitt land, cg við vinnum ó— sleitilega að því að draga úr spennu í heimmum og styrkja friðinn,“ sagði Krústjov, for— sætisráðherra Sovétríkjanna í ræðu, sem hann flutti í Kx-eml í dag. Ræðu sína flutti hann á æskulýðsþingi og lagði áherzlu á, að bezta sönnunin fyrir friðarvilja Sovtéríkjanna væri tillaga þeirra um afvopnun og afnám herstöðva í erlendum iöndum. bækur frá 33 Mépm eru á sýnsnpnni, sem er í bogasal Þjóðminjasafnsins. IJM 1800 SÆNSKAR BÆKUR frá 33 forlögitm eru á sýjiingu í bogasal þjóðminjasafnsins, sem opnuð verður í dag. Það ein íslenzku ,bókaforIögin „Norðr;i“ og ,,.|iafcld“, sem að þessari sýningu standa, ien ráðgert eir, að íslenzka mennta mál a ráðuneytið fái bækui-nar til ráðlstöfunar að sýn. lokinni. Af hálfu sænskra bókaút— gefenda og bckmenntastofnana eru hingað komnir þeir Ey— vind Johansson rithöfundur, Sven Rinínan yfirbókavörður, Herman iSitolpe, fulltrúi sam- bands sænskra bóikaútgefenda og Áke Runnquist, ritstjóri Bonnieris Literára Magasin og von mun á fleirum. Sæniski amlbassadörinn á íslandi, Von Buler—Ghelpin, opnar sýning una. Bókasýning þessi ber bóka gerð Svía fagiurt vitni, Þarna eru sýndar skáldsögur og Ijóðabækur, liæð; i dýrum út gáfuxn og hinum svonefndu almenningsútgáfuxn, sem eru mmm s S S s S ! Ástæðan til þessara ásakana í S ; Rússa virðist vera fré'ttir í ■ blöðum um. að amcr'skar ) ; sprengjufhiigvélar hafi vefið á leið •ti1 Sovétríki anna, hlaðnar atómvopnum. vcgna rangs! verður* | bæ-ttutnsrkis. Ameríska land S Al-S S ^ þýðuflokksmanna .....___ ? þriðjudaginn 22. apríl í lðnó\ j varnaráVmeyúð h<'fu>: upplýst ( uppi og hefst ki. 8.30 e. h.S I a® miki.l fjcldi spiengju- 1 bcta hafi hafið sig ti1 flugs frá stö’iv’um sínum í Norðþr— Ameríku. er cþ-kktir cg grun samlegir hlutir birtust í rat— sjártækjum. í slíkum tilfellum hafa spr engi uf' ugvélarniár skipanir um að fljúga í áttina til vissra staða, en ekki lengra nema þær hafj. fengið fyrir— mæli í talstöð. Á Uniræðuefni: Fi’æðslumál. ^ • Framsöguxnenn: Einar Guð-^ \ nxundsson bifreiðarstjóri ogS $ Runólfur Pétursson verzlun- 'í ^ armaöur.;AHt Alþýðuflokks-^ . ^ fóik velkomið meðan luis-S S rúin leyfir. I1 ( S Frymvarp Bg^erts G. Þorsteins- sonar um þa'ð efni Sáíið bíða af- greiðslu í trausíi þess. FRUMVARP Egfferts G. Þorsteipssonar xnn breyt— i-,?:u á ,-'.gIV'vgr1v(>U'.mi að því cr ■v'lð’-'mirr ( 'Vptif'ia’xi björgunarlauna og aukiixn hlut sjómanna í þeim, var til 1. umræðu í efri deikl alþingis. Meirihlutj sjávarútvegs ncfndar. þ. á. ir>. flutningsmaður frumvarnsins, mælti með eftirfarandi tillögu til rökstuddrar da'-skrár: „I tniust.j It'ss að ríkisstiórnin látj undirhúa fyrir næsta reglulegt alþirigi í samráði við hlutað eigandi stéttarsamtök sjónxanna frumvarp að nýri'i löggiöf u.t skiptingii björgunarlauna, tekur deiklin fyrir næsta mál á dagskrá.“ Var rökstxidda dagskráin sanxþykkt með samhljóða aíkvæðum og málið afgreitt á þennan hátt. mjög ódýrai- en bó furðu vand aðar, fi-æðibækux' alls konar, alfræðibækux-, ox-ðabækur, la ndabréf ab ækur, lis tav ©rka bækur og baniabæ'kui-, svo nokkuð sé nefnt. Allar eiga bækur jjessar það saxneigin legt, að frágangur þeirra er með áyætum og bókband og skreyting einkar smekkleg. Lisíaverkabækur sýna það og jsanna, sem Áxunar v-ax* vltað, að iSvíar standa nú eng um að baki hvað vönduðustu litpi'entun snex'íir, Lsitt er, að efeki skuli hafa reynzt unnt að hafa þetta sölusýnin.gu um leið, en ef— laust reyna margir að panta sér ýmsar bækur, sem þarna er að siá og ekkj er neinum. vafa bundið, að sý-ning þessii ve'i'ður til að ýta undir hvcút tveggja að sænskar bækur verði á boðstólum og verðii keyptar hér á landi. Rússar kæra fyrir SÞ. NEW YORK og WASHÍ-NG- TON, föstudag. Soboljev, fasta- fu!lti'úi Rússa hjá Sameinuðu þjóðxxnum, gekk í dag á fund Ha mmarskjölds, fx-ainkvæmda- stjóra SÞ, og bað um, að öxygg, isráðið yi-ðí kallað saman íil funclar seni fyrst, helzt strax á laugardag, til að ræða þ.aö sem hann kallaði egnasxdi fhig! bandai'ískra .sþrengjufiugvél.a. í Washington visaði bæði Framhald á 2. síðn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.