Alþýðublaðið - 19.04.1958, Side 2

Alþýðublaðið - 19.04.1958, Side 2
2 Alþýðublaðið Laugardagur 19. apríl 1958. • rr ' F.Mogðrierdin i iuf! burtu erfið- ffrÍFhupð al efli sfarf ¥Í Yeslur-ísMinoa MÓSKVA, föstudag. Á blaða mannafundi í dag skýrði Gro- myko utanríkisráðherra frá því, að viðræðurna við sendiherra Vesturveldanna síðasta sólar- hringinn hefðu liaft það mark- mið áð ryðja új- vegi víssum eri’ iðleikum, er stæðu í vegi fyrir stórveldafundi. I svarj við spurningu blaðamannanna son bókaútgefandi á Akurej'ri sagði Gromyko, að Sovétríkin formaður, en aðrir nefndar- færu ekki í neina launkofa raeð menn eru Hallgrímur Fr. Hall- að þæj- viðræður, scm nú færu grímsson, aðalræðismaður Ka- frammilli sovézka utanríkisráð nada ó íslandi, Steindór Stein- herrans og sendiherra Vcstur- dórsson yfirkennari Mennta- veldanna I Moskva snertu ýmis skólans ó Akureyri, Egill mál, er tengd væru fundi Bjarnason auglýsingastjóri og Stjórnskipuð nefnd vinnur aó máSinu* Æviskrárritun og myndasöfnun á» kveðin meðal Vestur-fslendinga. FYRIRHUGAÐ er að efla mjög samstarf og kynningu milll íslendinga vestan hafs og austan.Starfaði að þessu stjónskipuð nefnd, er ræddi við blaðamenn í gær um ráðagerðir sínar. Nefndina skipa: Árni Bjarna Stjörnubíó hefur undanfarið sýnt bandarísku litmyndina „Skógarferðin11 við góða aðsókn, og verður myndin sýnd enn ttm þessa helgi. Þetta er kvikmynd gerð ieftir verðlaunaleik— riti Williams Inge. Með aðalhlutverk fara hinir þekktu leik— arar William Holden og Kim Novak, en með veigamikil hlut— verk fara lika Bettv Field.og Cliff Robertson. Söguþráðurinn skal ekki rakinn hér, en þess aðeins getið, að margt gerist í myndinni, sem ágæt skemmtun er að. 25 íslenzkir unglingar fé ókeypis skóla- vist í sænskum búnaðarskólum. Fara utan meÓ Guíífossi á morgun. æðstu manna, Hann vildi ekki fara út í smáatriði, en hélt því frám, að Sovétríkin leituðust við að fá fram slíkan fund. Hann benti á, að samkomu- lag hefði n'áðst um að skiptast á skoðunum eftir diplómatisk- um leiðum, en slíkt gæti dreg- izt á langinn svo mánuðum og árum skipti. Hins vegar teldu Rjissar, að slík þróun mála værj engum til hagsbóta, Hann tók fram, að þótt Sovétríkin liefðu fallizt á diplómatiskar viðræð- ur, þýddi það ekki, að þau féll- us. t á allt, sem fæ'list í orðsend- ingum Vesturveldanna um þetta mól. ) FYRIR atbeina Norræna fé- lagsins veita 6 sænskir búnaö- arskólar íslenzkum unglingam ókeypis vist í 5 mánuði í sum- ar. Því nær allir unglingarnir fá auk þess dálitla peningaupp 3hæð greidda mánaðarlega frá .skólunum fyrir vinnu við garð- yrkju eða önnur búnaðarstörf’. • 'Skólarnir eru: Osby lant- manna'skoia í Skáne, sem tekur 9 íslenzka namendur. Hammen Iiögs lantmannaskola í Skáne, þar verða 8 íslenzkir nemendur. En bver eftirtalinna skóla veit jr 2 íslendingum £ría náms- dvöl: Blekinige láns lantmanna- nkola, Brákne-Hoby, Ingelstorp lantmannaskola, Smedby, við •Kalmar, Önnestad lantmanna- skola ií Skáne og Vármiands láns lantmannaskola, Nors- blion, við Karlstad. Flestir unglinganna fara ut- an með m,s. Gullfossi í dag, en nokkrir fara í byrjun maímán- aðar. Framhald af 12. síðu, anir um nýlendustefnu, hafa verið endurskcrðuð. Gagrýni á stefnu Sovétrákjanna á Jalta- og Potsdam-riáðstefnunum hef- ur verið sleppt. Þó er sagt, að breytingarnar þýði ekki að grunntónn stefnuskr'ármnar haifi breytzt. júgóslavneskir kommúnistar halda enn fast við stefun sína að því er varð- ar þátttöku verkamanna í stjórn verksmiðja og ýmsar leið ir til sósíalisma. Ekki er vitað, hvort þetta verður til, að aust- ur-evrcpsku kommúnistaflokk- arnir sendi fulltrúa til ílokks- þir.gsíns. Dagskráin í dag: -12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóíjir). 16 Raddir frá Norðurlöndum. 16.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttur (Báldur Möll- er). — Tónleikar. : .18 Tómstundaþátt.ur barna og unglinga .(Jón Pálssonj. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Drengur, sem .íét "ekki bug- ast“ eftir James Kinross, I (Baldur Pálmason). 18.55 Tónleikar (plötur). 20.20 Leikrit: „Til reynslu“, gamanleikur eftir Frederick Lonsdaie. — Leikstjóri Valur Gíslason. 22.10 Danslög (plötur). Dagskráin á morgun: 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 11 Messa í Dómkirkjunni. 13.15 Erindaflokkur útvarpsins XI: Tæknin (dr. Jón Vestdal efnafræðingur). 14 Miðdegistónleikar. 15 Framhaldssaga: ,,Amok.“ 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Tónleikar (þlötur). 17.30 Barnatími. 18.30 Hljómplötuklúbburinn. 20.20 Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur. 20.45 Stutt blaðamannarevía. 21 Um helgina. 22.05 Danslög (plötur). Spaak segir aðal- átök austurs og vesturs verða á efnahagssviðinu. PARÍS, föstudag. (NTB— AFP). Paul—Henri Spaak, framkvæmdastjóri NATO, sagði í dag, að hann gæti ekki skilið að neitt NATO—land neitaði að fá atómvopn. „Með því að afþakka af sjálfsdáðum islík vopn, dæma þau lönd @ig til að búa við landvarnir, sem eru lélegri en varnir andstæð inganna,“ sagði liann á fundi með 30 blaðamönnum frá NATO—löndunum í aPrís í dag. Hann kvað atómvopnalaust Vestur—Þýzkaland mundu leiða til hlutlauss Vestur— Þýzkalands, sem þannig mundi rjúfa samstöðuna innan NATO. Hann kvaðst hins vegar fylgj andi því, að lítið svæði væri ákveðið, þar siem bönnuð væru langdræg atómivopn . — En það skilyrði yrði að fylgja, að herir þeir, seni á svæðinu hefðu aðsetur, yrðu að vera jafnstórir. Þá sagði Spaak, að hann teldi, að baráttan milli austurs og vesturs yrði háð á efnahags sviðinu. ,.í dag eru nefnilega engir leiðtogar til í austri eða vestri, sem æskia stríðs,“ — sagðj Paul-Henri Spaak. 'séra Benjamín Kristjánsson á Laugalandi. GÖMUL HUGMYND Árni Bjarnason skýrði frá aðdraganda þessa máls. Það var árin 1946 til 1947, að Árni var um tíma vestan hafs að safna þjóðlégum i'róðleik og komst ihann þá í kynnj við fjölmarga íislendinga, sem höfðu r.ukinn hug á samstarfi og kynnum við íslendinga heíma, Vaknaði þá hjá honum sú hugmynd, að iskipuleggja þyrfti slíka starf- semi af hálfu íslendLnga heima á Fróni. Síðar ræddi hann mál þetta við Steingrím Steinþórs- son fyrrverandj forsætisráð- herra, og fól Steingrímur hon- ■um að gera tillögur um málið. FJÖRUTÍU TILLÖGUR TiL AÐ EFLA SAMSTARFIÐ Samdi Árni þá álitsgerð með iförutíu itillögum um aukið FOR.SETA íslands barst í fyrrakvöld svöhljóðandi sím- skeyti tfrá Friðrik Danakon- ungi: „Forseti íslands, Reykjavík. Dóttir mín hefur á þessari stundu veitt viðtöku stórkrossi hinnar íslenzku fálkaorðu. Mér er þetta nýr vottur beirrar vin- áttu, sem tegnir ísland og Dan- mörk, og ég flyt yður, herra forseti, hjartanlega þök.k. Frederik R.“ Bandaríkjamenn Framhald af 1. stðu. Hvíta húsið, utanríkisráðuneyt ið og landvarnaráðuneytið á bug lásökunum Rússa. í stuttri .yfirlýsingu sagði talsmaður Eis enhowers forseta, að ásakan- irnar væru ósannar og í yfir- lýsingu utanríkisráðuneytisins er því slegið algjörlega föstu, að ásakanirnar séu ekki réttar. Cabot L.odge, fulltrúi USA, er forseti öryggisi'áðsins þenn- an mánuð og mun hann senni- lega ráðfæra sig við aðra með- limi ráðsins, áður en hann á- kveður hevnær sovézka ákæran verður tekin fyrir. an 'hafs og vestan. Síðan ]á mál ið niðri um hríð, en í vetur tók 'Hermann Jónasson forsætisráð 'herra þráðinn upp að nýju og skipaði nefnd þá, er fyrr greiiu ir til að vinna að samstarfj við Vestur-iísliendinga á grundvelli þeirra tillagna, sem Árni hafðí gert. Tillögur Árna ern nú. komnar út í bæklingi ásamt á- varpi frá Steingrími Steinþórs- syni, og greinargerð eftir Árnai ifylgir tiUögunum. Meginatriði tillagnanna eru gagnkvæm landkynning, stóraukin menn- ingarleg samskipti, aukin við- skipti o. fl. TIlögurnar fela in- a. í sér mikil ferðamanna, námsi manna- og embættismanna- skipti, þar sem því verður vi3 komið, mikla birtingu upplýs- inga á báða bóiga í blöðum og útvarpi, bygging Islendinga- húss í Winnipeg, en það mál er komið á nokkum rekspöl vestra o. fl. j n ÆVISKRARRITUN OG JÓLAKVEÐJUR Þá er væntanlegt eftir nokkr ar vikur rit mkið, sem ber; nafnið Edda. Flytur það tillög- ur Árna um sam's-tarf við Vest- ur-ílslenÖinga, ásamt ritgerðural 30 þjóðkunnra manna. Enta fremur er Árni að undirbúa rifi til að senda vestur-islenzkuœi börnum, eins konar Jólakveðju, svipað og fró dönsku sunnu- dagaskólábörniunum forðum. Og í suimar munu þeir fara vestj -ur um haf ásamt. Árna þeip Steindór Steindórsson og sérá Benjamín Krisitjánsson og ei* ætlunin að safna í sumar ævi- iskriám um 2000 íslendiniga vesí an hafs og mvndurn af þeim. Eti 'þetta upphaf að útgáfu á ævi- skrám Vestui’-lslendinga. Ei1 ætlunin að gefa fyrst út ævi- isögur um 1000 manna. Hefuij alþingi veitt styrk til bessaj starfs. \ n 46—50 ÞÚSUND ) VESTURÁSLENDINGAR ' \ Talið er að í VesturheimS séu 46—50 þúsund manns af ís- lenzkum æittum, og Árni teluaj ekki fjarri lagi, að um 20 þús- und tali góða íslenzku. ) BLÖÐ O G TÍMARIT Tímaritið Úrval. Marz-apríl hefti Úrvals er nýkomið út og flytur að vanda margar greinar um margvísleg efni. Nefna má: Hví bregðast fagrar konur í ást- um? Ný híbýlalýsing — Ijós- plötur, Fjörutíu dollararnir mín ir, Hita breyti; milliliðalaust í raforku, Við getum þjálfað sjón minnið, Lítill fugl sagði mér ..., Þúsund ár sem einn dagur, Þráð urinn í lífinu, Sigur . . ., grein eftir Sartre. Öll erum við oitt- hvað skrítin, Hið sérkennilega kynlíf termítanna, Rafmagn í smápökkum, Launmorðingjar á sjúkrastofunni, Laglaus börn geta lært að syngja, Sérvizkau lifi, og loks alllöng, ný rússnesk saga: Tjetunov, sonur Tjetunovs, eftir J. Nagibin. samstarf rnilli íslendinga aust- % Framhald af I. síða. J getor orðið veruleg freistin^ fyrir stórþjóð, sem vili verða ‘sér úti um herstöðvas-væði. Ó- sveigjanleg-ur varnavilji o£ eins sterkar varnir og aðstæð- ur leyfa geta orðið til þess aö hernaðarsig.ur virðist of dýr- kej’-ptur, sagði hann. j KFUM Á morgun kl. 10 f. h. Sunnií dagsskólinn. Kl. 10.30 f. h« Kársnesdeild. KI. 1,30 e. h, Drengjadeild. KL. 8,30 e. h. sarái koma. Benedikt Amkelssotli cand theol talar. Allir velkomjf ir. 4

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.