Alþýðublaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 3
Laugardagur 19. apríl 1958.
Alþýðublaðið
3
EKKi v«er5ur 'mfið nainni sanngirni sagt, að Sjálfstssðis-
flokk'iirinn kcnii .stónmanriiega -frlsun í stjórnarandstöðu.
Öli viðbrögð hans eru á eina lund, allur imálfLu-tningur af
saina tog.a spunnian. Morguriblaðið kann ekkert hóf á of-
stæki siínu cg andlræ.'úslíætti. Það reynir jafnan að gera all-
ar ráðatafanir og eðl£,agar. athafnir stjórnar og ríkisstofn-
ana tortryrigióigar, jafnval þótt túlkun þess stsfni hags-
munum þjóðiarinnar í voða. Ábyiígðinni er sannarlega ekki
fyrir að fária hjá „steersta stjónnjilaifliokki landsins'k
Þessi hjóðhættulega .stjórnarandstöðutúlkun Morgun-
blaðsias kemur beriega í ljó's ,í forustugrein þess í fyrra-
tlag. Þar ®r ræít utn vísitölubréf Landisbanka íslands,
Seðlabaakans, -og er auglýsing bankans ó bréfunum sér-
staklega gcrð (að umræðuefnii. Maður sltyldi ætla, að
málgagn þcss flokks, sem jafnan hefur viljað telja sig
berjast fyrir sparifjáisöfnun innanlands til framtaks
einstaklinga, faguaði sölu bióðbankans á vísitölutryggð-
um .skuldabréftim. Svo er bó ekki. Forustugreinin er til
þess samin og birt að tortryggja þessa starfsemi bank-
ams, koima f veg fyrir sölu bréfanna og vara bannig al-
menning ivið að leggja sparifé ,sitt í bankann. Þetta kann
að virðaisí ótrúlegt, að iminnsta kosti fyrir bá, sem héldu
að Morgunblaðið vildi sparifjársöfnun ,og framfevæindir
í ihennar krafti, en -greinin .ber vitná um innrætið.
Svona er s.tjóranarandstaða SjláLifstæðisfldkksi.ns. Þar er
lítið sbsytit utm þjóðarhag, einungis rsynt að ná sér niðri
á andstöðuif'iokkunum, áróðursvcfurinn cfinn svo látlaust,
að hysrgi öifJar á sanngirni, tiliifelsimi né drengsikap. J'afn-
vel sparMjáitsciSrjun er orðin varíhugayierð, vegna þess að
fiokkurinn fis,r ©kSá mað stjcrn. Það vsrður sannai’lega
ekki cifsögu.n sagt aif vífisýninni á bæ;nuim þeim!
Að sj'áMisöigðu væri ekksrit við því að .s’s.gja, þótt Sjálf-
stæðisilokkurinn væri skslsggur í stj órnarandstöðunni og
M'orgiuriblaðið vígrisiift, af einhvers staðar væri bitastaótt í
máiifluitniingnum. En því far fiarri. Svo gjörsnsytt er Morg-
uöbíaðið öllu, ssm 'hsitir úrræði eða jákvæðar ti'ilögur í
landsmálúiniuim yfir'.oifct, að í þv:í vottar aldrsi fyrir slíku.
Yiðbrögð .SjiálíistæðisDckksins, síðan han.n missti vöidin,
hafa yfirlsitt vsrið neikvæð. Morguriblaðð hafur nuddað
þstta daig ciítir dag, aldnsi haft neitfc iákivætt til málanna
að k'gigja, aðtóiras alið á úlfúð, .sundiuríþykki og vandræðum.
Annað hlutverk kami það ekki.
Nú má vel vei-a, að ,,stærs.ta stjóramáiaflokki ianfls-
ins“ finrJist hann. lengar skyldur ,hafa til þess að benda á
úrræði og lciðir. En ií lýðræðislajidi á stjórnarandstaðan
ekki að vera sv« C'ábyrg. Það ,fer iekki bjá því, að nokk-
urs verði af henni kraíizt, bó iekki væri nema vituriegra
umræ'ona um áðalvandamál þjóðfélagsins, efnaliags-
rniálin. Ek'ki cr því ,að heilsa hjá MorgunblaðÍRiu. Oll við-
léitni þess í efnaibagsmáliinum hefur verið sú ein a'ð
prenta upp uimmæli úr istjórnarblöðunum ,á víxl og reyna
að fá jþ'au til að stangast sem mest. Þetta er sjólfsagt
alltíniafrekt dund fyrir íitstjóra Morgunblaðsins, en
ekki vitnar það um mikinn stjórnmiálalegan broska bjá
„stærsta stjóyffimálaflokki !a;idsins“. Trúlega á hann
kjósendum sínum svo mikið upp að inna, að honum
bæri að benda á ©inihveriar Iciðir £ lefnahagsmálunum,
og ekki sízt fynir þá sök, aði hið alvarlega ástand í bess-
um efnum og arfur fria stjómaTtíð hans. En ;hann imprar
aldrei é leiðnm, Morgunblaðið getur ekki verið öðru vísi
en neikvætt, kann ekki skil á neinum jákvæðum um-
ræðum.
Forustugricin Morgunblaðsins 'um ví'sitölubréf Seðla-
bankans er í sama dúr og alOfc þasB neikvæða nudd síðast-
liðin tvö ár. Ein þetta e,r þó nöldiur af alvar.liegasta tæi. Það
mið;a,r að'því að koma'í ve,g fyrir sparifjáraukningu-. Þess
vegna er það þjóðhættul'eigt.
Stjórn Blaðamannafélags íslands. Talið frá vin stri: Jón Bjarnason, Þjóðviljanum, ineðstjórn—
andi, Jón Magnússon, Fréttastofu útvarpsins, v araformaður, Sigurður Bjamason, Morgun—
blaðinu, formaður, Andrés Kristjánsson, Tíma num, ritari og Atli S-teinarsson, Morgunblaðinu,
gjald keri.
E'LAÐAMANNAFÉLAG ÍS-
LANCS emsextugt um þessar
tmundir.
iStofnfundur þess var hald-
inn að Hótel íslands í Revkja-
vfk-19. nóv. 1897. Það var Jón
Ólafssion skáld, þá ritstjóri
Nýju aldarinnar, sem beitti sér
fyrir 'sto'fnuninni og hafði frum
kvæði að boðun stofnfundar.
Sfendi hann ritstjórum blað-
aniia í Rlsykjavík boðsbréf 18.
nóv. 1897. í boðsbréfi þessu seg
ir, að tiligangur hins væntan-
lega félag'3 skuii vera að vinna
að samheldni blaðamanna cg
hagsm'unum þieirra. Stofnendur
'félagsins voru þessir: Jón Olafs
son, ritstjóri Nýju aldarinnar;
Hannas Þorsteinsson, ritstjóri
Þjóðclfs; Björn Jónisson, rit-
Bltjóri ísiaifioldar, og Einar Hjör-
lliÆsision Kvaran, m'eðritstjóri
i ísafoldar; Valdiimar Ásmunds-
son, ritstjóri Fjallkonunnar;
Biríet Bjarnhéðinsdótt'ir. rit-
fetjóri Kvennáblaðsins; Einar
Beriediktís'sion, ritstjóri Qag-
skriár; Þorsteinn Gíslason, rit-
stjóri ís.l'and's og Jón Jakobsson
blaðaimaður við Nýju öldina.
’Fljótlega eftir stofnun félags
ins varð staifsetningarmáiið eitt
hélzta viðifangsefni þess. Mikill
giundroöi ríkti um stafset.n-
ingu, cg vildi féilagið beita sér
fyrir samræmingu hennar.
Helzfci hvatamaður í því máli
Var Björn Jónss.on. Árið 1900
'galf ísafoldarprentsmiðja út
Stafsetningarorðabók eftir
Björn Jórisson, og segir á titil-
blaði, að hún sé gefin út að til-
'hlutan Blaðamannafélagsins. í
Iformála S'egir Björn m. a.: ,,Til
drög þessa kvers eru samtök
Blaðamannafélagsins fyrir fám
.misSirum um útrýming hins sí-
vaxandi staifsetningarglundrpðia
í íslienzku máli.“ Erin fremur
segir, að félagið hafi frá upp-
h'aifi ráðgert útgáfu slíks orða-
safns.
Staifisistninigarorðaíbók Björns
Jómssoriar hlaut góðar viðtökur
o.g va,r ilenigi notuð. Blaðamanna
stáifsíatnin.gin ©vonefnda, ssm
hún skýi'ði, átti vinsældum að
fagna, m. a. ým.issa helztu rit-
hö'funda þjóðarinnar á þeim
tíma, og tóku þeir hana upp.
Bar nokkuð á miiJli um hana og
þág II dand i s kóias t afsetning u.
Blað'amannafélag íslands
m.un hafa starfað nokkuð fyrstu
árin, en þegar leið frá aldamót
um lagðist það niður um skeið,
Var endurvakið 1914—15 og þá
sitafsietningarmál enn á döfinni,
lá niðri um 1920, en var enn
end'urvakið 1923 og hefur starf-
að óslitið síðan og eftir 1930 af
áll'imklu fjöri.
Eftir 1930 færðist félagið
meir í það horf að vera stéttar-
félag blaðamanna, enda fór þá
mj'ö.g fjölgandi stéttinni með
fjölgun dagblaða og stækkun
þeir.ra. Félagið varð og samn-
] inigsaðiii urm kjör blaðamanna
og hafa siíðasta áldarfjórðung-
inin gilt fastir kjarasamningar
miilli fiélagsisos og blaöaútgef-
enda. *
Árið 1943 stofnaði félagið
Ménninigarisjóð Blaðamannafé-
lág'S íslandis og er hlutverk
hans að sty.r'kja félagsimenn til
utanlfara í mámisskyni, og til að
sækja blaðamamismót og ýmsa
fundi eriliendis eða kynna spr
mál, er varða blað'.am'enn og
'Störf þeirra. Til sjóðsins leggst
h-álift árgjald félaigsmanna, og
auk þes's lögöu blöðm nokkuð
af mörkum í sjóðinn árlega
samkvæmt saimningum Nú
Fra'mliald á 8. síðu.
Jón. Ól.
Björn.
Valdimar.
Bríet.
Þorsteinn.
Hannes.
Einar Ben.
Jóa Jak.
Einac K.
ASþyöubíoöiö
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsmgastjóri:
Ri tst j órnar símar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetur:
Alþýðuflokkurinn.
Helgi Sæmundsson.
Sigvaldi Hjáimarsson,
Emilía Samúelsdöttir.
14901 og 14902.
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
Alþýðuhúsið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—20.
Æ
./itdigirii (« •áii&
Æím M&túhirsM iIIiÆí Txálámsc.
i-h£ZiÁ)4 Ö 'vuiuif -..w'VKÍ f
! ifcaoáJÍióJa usIóíiSi'v .í-tiav uþmjfói
:0