Alþýðublaðið - 19.04.1958, Side 4

Alþýðublaðið - 19.04.1958, Side 4
$ Al]jýSuT)laðið Laugardagur 19- apríl 1958. Óháði söfnuðurinn. Fcrming s Neskirkju kl.. 5. Sunnudag snn 20. apríl 1958. Drengir: Ásgeir Sigurðsson Laugavegi 136. Benedikt Jóhannes Axelsson Hjarðarhaga 30. Guðbjörn Sævar, ítauðarár stíg' 40. ■GuðmundUf Jóhannes Guðjóns son, Lauganeshverfi 34. Guðni Jóhann Hannesson Hraunprýði við Hafnarfjarð arveg. Gunnar Jón Ágústsson, Njörfa sundi 27. •Gylfi Þröstur Friðriksson Barmahlíð 39. Hafþór Jónsson, Dragaveg 4. Halldór Gu-nnarsson, Kársnes biraut 9 Kópavogi. Heimir Sindraspn, Básenda 14. Magnús Ragnarsson, Dal við Múlaveg. Ólafur Axelsson Langholtsvegi 206. Sigurður Ágústsson, Rauðarár- stíg 32. Sævar Vilhelm, Höfðaborg 92. • Tómas Tómasson, Skipholtx 26. Þórarinn Glúmur Baldvinsson Barmahlíð 39. Stúlkur: Aðalheiður Jónsdóttir, Skúla götu 76. A'nna Svanborg Júlíusdóttiir Klapparstíg 11. Fanney Magna Karlgdóttir Hófgerði 14, Kópavogi. -Guðleif Hrefna Vigfúsdóttir Bergþórugötu 19. ■ ‘Guðrún Sigríður Friðbjöirns dóttir, Nesvegi 10. Guðrún Ágústa Haraldsdóttir Laugarvegi 158. Guðrún Lára Jónsdóttir Bú staðavegi 6. Hrefna Kristmannsdóttir, Nes vegi 10. Ingibjörg Kristjana Geirmunds dóttiir, Árbæjarbletti 30. Jóna Einarsdóttir, Freyjugötu 27. Nína Draumrún Guðleifsdóttir Spítalastíg 10. á morgun Sigrún Andrésdóttir Suður igötu 24. Sigurbjörg Helga Stefánsdóttir Hólmgarði 52. Sjöfn Arnórsdóttir Grettisgötu 2. Þóra Sveinsdóttir, Bakkagerði 8. Ferming í Laugarneskirkju sunnudaginn 20. apríl kl. 2 e. h. (Séra Garðar Svavarsson). Drengir: Guðlaugur Reynir Jóhannsson, Höfðaborg 49. Gunnar Björnsson, Stigahiíð 6. Gunnar Gunnarsson, Miðtún 72 Gunnar Jónsson, Laugateig 36. Hilmar Lúðvík Óskarsson, Mel stað v/ Kleppsveg. Jón Sigurðsson, Defensor v/ Borgartún. Kristinn Einarsson, Laugar nesveg 60. Páll Björnsson, Laugarnesveg 56 Pétur Ólafsson, Höfðaborg 13. Reiðar Óskarsson, Suðurlands braut 42. -Sigurður Hreinn Hilmarsson, Sundlaugaveg 22. Svavar Einarsson, Kleppsvegi 20. Valdimar Hjartarson Bergstað, Sigtúni 35. Valdimar Tómasson, Hrísateig 45. Valdimar Guðjón Valdimars son, Sogamýirarbletti 43. Valur Arnar Magnússon, Suð urlandsbraut 58. Þorleifur Gíslason, Laugarnes veg 57. Stúlkur: Anr.a Jónmundsdóttir, Kirkju teig 15. Anna Lárusdóttir, Laugarnes veg 57. Aniheiður Björnsdóttir, Kleif arveg 11. Ásgerður Hulda Eyjólfsdóttir, Miðtúni 17. Fríða Rannveig Þorsteinsdótt ir, Silfurteig 5. Guðbjörg Ragnarsdóttir, Höfða borg 75. Guðrún Oddný Gunnarsdóttir, Grettisgötu 75. Hildigunnur Ólafsdóítir, Hof teig 28. Ingunn Þóra Erlendsdóttir, Kirkjuteig 18. Kíristjana Magmlsdóttir, Nökkvavog 28. Ólafía Jónsdóttir, Hraunteig 23. Sigrún Elín Sigurðardóttir, Laugaveg 159 A. Steinunn Guðmundsdóttir, Hraunteiig 11. Þorgerður Ingólfsdóttir, Hof teig 48. Guðrún Rut Ingólfsdóttir, Hof- teiig 48. Ferming í Laugarneskirkju 20. apríl kl. 10.30. Prestur sr. Árelíus Níelsson. Stúlknr. Anna Elísabet Montesano Lang holtsveg 94. Anna Sigríður Jensen Klepps veg 34. Auður Sigurbj örnsdóttir, Stór holti 28. Bjarghildur María Hróbjarts Jósepsdóttir Suðurlands braut 74. Björg Siguirðardóttir, Tungu veg 12. Edda Númína Hinriksdóttir, Skipasundi 9. Eva Kröyer, Háteigsvegi 32. Guðrún Ólafsdóttir, Lönguhlíð 19. Hrafnhildur Guðmundsdóttir Heiðargerði 6. Ingveldur Elsa Breiðfjörð, Þjórásrgötu 11. Margrét Björgvinsdóttir Skipa sundi 49. UNDIRBÚNINGUPt. stórbygg- Inga er nú hafinn við Suður- landsbraut báuum megin. Sagt er að .Fíladelfíusöfnuðurinn sé að byggja samkomuhús, en sí'ð- a.n kosna önnur stórhýsi jyieð- fram götunni í gömlu garðlöJMÍ- wnum — og hverí'a þau nú, gaml ir rótgrónir grjótgarðar, skúrar, jafnvel býli. Heystakkur stend- ur þarna einn og yfirgefinri, eft ir skamma stund verður hann að eins saga. Verið er að grafa fyr- ir byggingum sunnanmegin gót- unnar. Mér liefur verið sagt, að íþar eigi að koma bifreiðaver og verða þau þá í röð þarna hvcrt af öðru. Þa'ð er hagkvæmt að velja sömu grein sama staö. ÞANNIG BREYTIST Reykja- 'vík óðíiuga. Hálogalandshevrfið er að byggjast til fulls. Bráöum verða þar fá óbyggð lönd, og xnér finnst það alveg furðulegt hve erfitt maður á með að muna .hvernig var þar umhorfs áður en byggingarnar hófust. Svona týnist gamli tíminn alveg þegar Jhinn nýi nemur lönd. Ekki er um að sakast. Þetta er þrúumn — og vitaniega ber að gleðjast •yfir hverri byggingu, sem rís af grunni og verður fólkinu, sejn Þorgina byggir, til góðs. BRAGGABNIR HVERFA ’smátt og smátt. Það gleður hjarta vegfarandans í hvert jsinn, sem hann sér nýja bragga- rúst. Braggarnir í Múla- og Her skála-kömpum týna smátt og ^mátt tölunni. Það er gott hvað Undirbúningur stórbygg- 'inga við Suðurlandsbraut. Braggarnir hverfa hver af öðrum. Myndir af drekkandi Hún vetningum. Ávarp Ijósmæ^ra vakti athygli. °T miðar í áttina, þó að mörgum þyki þetta ganga hörmulega seint. Vonandi eru það hin nýju raðhús, sem eiga mestan þátt í að valda breytingunni, enn er þó erfitt fyrir fólk að fá ibúðir og hætt við, að meðan svo er, freistist menn til að leyfa áfram haidandi íbúðir í bröggum. :EN HVAÐ ÆT.LA bæjaryfir- völdin að gera við smáhúsin, sem reist hafa verið við Suðui'- landsbraut á víð og dreii? Rau geta ekki og mega ekki vera þar til frambúðar. Þegar búið er að afnema braggana, verður að stefna að því að þessi smáhýsi, sem menn hafa reist af neyS yf- ir sig og sína, hverfi, en vitan- lega er ekki hægt að gera það fyrr en búið er að byggja betra húsnæði annars staöar. ' HÚNVF.TNINGUR skrifar: „Mig furðar á grein með mynd- um, sem birtist einn daginn í blaði og átti að segja frá og sýna hvernig Húnvetningar skemmtu sér. Það var ekki hægt að iesa annað eða sjá annað en að þeir hafi fyrst og fremst skemnit sér við brennivínsdrykkju. Ég veit að sumir Húnvetningar geta þeg ið staup, en að víndrykkja setji aðalsvipinn á skemtmanir þeii’ra eins og þessar myndir blaðsins gáfu í skyn, mótmæli ég alger- lega. Get ég gert það með góðri samvizku, svo kunnugur er ég í báðum sýslunum — og ekki síð- ur kjördæmi Skúla Guðmunds- sonar en Jóns Pá.“ ÞETTA SEGIR Húnvetningur inn. Allmikið hefur verið rætt um þessar myndir af drekkandi Húnvetningum. Það er athygiis vert að taka eftir því hvað bað er, sem stundum vekur .mesta athygli í blöðum. Um síðustu helgi var einna mest talað um ávarp Ijósmæðra út af fjársöfn- un þeirra, enda vakti það nokkra furðu, en síðustu daga hefur einna mest verið talað uin myndirnar af Húnvetningum. Það hefur jafnvel meira verið talað um þetta en Genf eða fundahöld ríkisstjórnarmnar. Oft veldur lítið efni miklum um ræðum. Hannes á horniriu. Petra Gísladóttir Grensásveg 2. Ragnhildur Unnur Jóhannes dóttir, Barðavog 18. Sesselja Benediktsdóttir Nökkvavog 12. Sigríður Agnes Nicolaisdóttir Heiðargerði 92. Sigríður Þórðardóttir Heiðar hvammi v/ Suðurlandsbr. Drengir: Benedikt Halldórsson, Hóls rveg 17. Björgvin Guðmundur Ingi bergsson, Efstasundi 66. Björn Ingi Ragnar Aðalsteins son, Langholtsveg 73. Einar Sturlaugsson, Laugarás rveg 7. Garðar Þórhallur Garðarsson, Karvavog 46. Gísli Ólafsson, Skipasundj 76. Gunnar Hannes Reynarsson, Kleppsveg 54. Gylfi Jónsson, Efstasundi 83. Jóhann Jóhannsson, Skipa sundi 14. Jón Garðar Sigurðsson, Gnoða vog 62. Jón Steinar Snorrason, Úthlíð 7. Jónas Gunnþór Vilhjálmur Þór arinsson, Hliíðar-gerði 16. Klaus Herceg, Vatnsstíg 9. Kistján Finnsson, Nökkvavog 60. Magnús Kristján Helgason, Efstasundi 7. Reynir Aðalsteinsson, ‘Gnoða vog 78. Sigurður Hannes Dagsson, Efstasundi 82. Sigurður Þór Pétursson, Nökkvavogi 14. Siigurður Sveinn Pétursson, Nökkvavogi 16. Sigurfinnur Þorsteinsson, Lang holtsveg 172. Svavar Gísli Stefánsson, Suð urlandsbraut 87. Sveinbjörn Sævar Ragnarsson, Drápuhlíð 22. Viktor Pesdhel, Njörvasundi 4. Þórarinn Sigurður Kristinsson Efstasundi 23. Þórarinn Kolbeinn Magnússon, Efstasundi 14. Ferming í Fríkirkjunni sunnu daginn 20. apríl kl. 2 e. li. — Prestur séra Þorsteinn Björns' son. Piltar: Alexander Georg Árnason, Miklubraut 68. Ástþór Steindórsson, Nýbýlav. 48A, Kópavogi. Baldur Sturla Baldursson, Nönnugötu 5. Benedikt Þórðarson, Hringbraut 43. Bent Hreiðar Sigurðsson, Freyjugötu 9. Björn Magnús Arnórsson, Laugavegi 81. Einar Long Siguroddsson, Nönnugötu 9. Guðjón Tómas Ottósson, Nýbýlaveg 50, Kópavogi. Guðmundur Sigurbjörnsson, Stórholti 12. Gunnar Helgi Magnússon, 1 Meðalholti 14. ■, Hafþór Haraldsson, ! Grandaveg 39. ' Halldór Þorsteinsson, __ j Kleppsveg 58. Hákon Hrafn Haraldsson, Hæðargarði 4. ísólfup Sigurðsson, Eskihlíð 11« Jón Gunnlaugur Friðjónsson, Skaftahlíð 14. I Jón Ingvarsson, Kleppsveg 58. Júlíus Már Þórarinsson, Bústaðaveg 61. Páll Magnússon, Ingólfstr. 7A. Pétur Þórðarson, Drápuhlíð 40. Reynir Thór Cortez, Rauðalæk 30. ! Sigurður Rúnar Gíslason. ' Kaplaskjóli 1. 1 Skúli Mór Gestsson, 1 Njarðargötu 37. 1 Sturla Þórðarson, Hringbr. 43. Sverrir Þóroddsson, Hávallag. 1 Þorsteinn Líndal, Mávahlíð 18. Stúlkur: j Ásta Jóhanna Barker, , Höfðaborg 21. "j Elfrid Kristín Johansen, Grenimel 26. Erna Sigurðardóttir, Öldug. 33, Guðrún Birna Björnsdóttir, , Hringbraut 37. Guðrún Katrín Dagbjartsd., Skólavörð.ustíg 17. Guðrún Kristín Halldórsdóttira Sólvallagötu 19. Helena Ágústa Óskarsdóttir, j Tunguveg 98. Ingibjörg Kristjánsdóttir, Hringbraut 89. ' Ingveldur Ingólfsdóttir, Víðimel 42. ' Jóhanna Björnsdóttir, Vífilsgötu 9. Karólína Valgerður Kristinsd., Bólstaðahlíð 37. Margrét Sigurðardóttir, Laugaveg 34B. Olafía Guðnadóttir, _______ " Fálkagötu 19. Rannveig Haraldsdóttir, Víðihvammi 11, Kópavogi. Sigurrós Blómquist Edvardsd., Hverfisgötu 32B. Sóldís Björnsdóttir, , Langholtsveg 6. Sval3 Ernestsd., Litlu-Brekku ' við Þormóðsstaðaveg, Valgerður Ólafsdóttir, Þorfinnsgötu 16. Ferming í Neskirkju sunnu- daginn 20. apríL kl. 2 e.h. —< Séra Gunnar Arnason. Stúlkur: Hulda Magnea Þórðardóttir, Sogavegi 152. Elín Birna Sigurgeirsdóttir, Hæðargarði 36. Halldóra F. Arnórsdóttir, Ilæðargarði 44. Sonja Nanna Sigurðardóttir, Réttarholtsvegi 57. Svanhvít Anna Sigurðardóttir, Réttarholtsvegi 57. Steinunn Inger Jóhanna Jörg- ensdóttir, Háagerði 79. Þorbjörg Þórgunnur Júlíusd., Sogamýrarbletti 30. Kristín Sesselja Jónsdóttir, Hólmgarði 47. Maj-Britt Kolbrún Hafsteinsd., Sogavegi 166. Sigríður Ella Magnúsdóttir, Bústaðavegi 109. Framhald á 5. síðu. FERMINGARSKEYTASÍMAR RITSÍMANS í REYKJAVÍK ERU 11 020 5 línur og 22342 12 línur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.