Alþýðublaðið - 22.04.1958, Síða 1
* MÁLFUNDUR Alþýðu-
^ flokksmanna ej- í kvöld kl.
'f 8,30 í Iðnó (uppi). Umræðu-
'j^ efni: fræðslumál. Framsögu.
^ menn: Einar Guðmundsson,
ýbifreiðarstjóri og Runólfui’
'S Pétursson, verzlunarmaður.
Á
um sér
Íflð
Bifreið flutt loftleiðis til Akureyrar
m samþykkt
Þriðja nefndin samþykkfi hana með 25 at-
kvæðum gegn 18. Noregur, Sovétríkin
og Bretlands m. a. á móti
Wan prins, forseíi ráöstefmuiinar viil
láta diplómata ræða stærö landhelgi
GENF, mánudag (NTB-AFP). Þriðia nefnd ,ráðstefnunnar
samþykkti í dag með 25 atkvaeðum gegn 18, að tillaga íslands
um sérstök fiskveiðiréttindi ,skyldi lögð fyrir ráðstefnuna full
skipaða, 12 sátu hiá við atkvæðagreiðsluna. í tillögu íslendinga
segir, að þegar þjóð eigi líf sitt að mikíu leyti undir fisk-
veiðum við ströndina og nauðsynlegt reynist að takmarka fisk
veiðar á svæðum*, er liggi að Iandhelgis- eða fiskveiðilínu
landsins, skuli íbúar landsins hafa sérstök réttindi við takmörk
unina. Skulu réttindin fara eftir því hve .mikið íbúarnir eigi
undir fiskveiðunum. Ef ósamkomulag verði milli landa um
takmörkunina, skuli hnálið sett j gjerð. Mieðal þeirra, sem
greiddu atkvæði gegn tillögu íslendinga, voru Noregur, Bret
land, Sovétríkin og Japan.
VVolksvagen bifreið, eign manns á Akureyri, var s. I. föstudagskvöld flutt norður nieð Gljáfaxa
Flugfélags íslands. Til þess að koma Wolksvagn inuin inn í flugvélina yarð fyrst að setja liann
upp á stóran vöruhíl. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem bíll er fluttur loftlejðis hér innanlands,
en nokkrir hafa verið fluttir milli landa í Sky masterfiugvélum félagsins. Ennfremur hafa
diáttarvélar verið fluttar milli landshluta, t. d. til Öræfa. Meðfylgjandi mynd var tekinn á
Reykjavíkurflugvelli s. 1. föstu dagskvöld. — Ljósm: Sv. Sæm).
Myndin cr tekin við opnun sænsku bókasýningarinnar, Gylfi
Þ. Gíslason menntamálaráðherra ræðir við sænska rithöfund
inn Eyvind Johnson.
Prins Wan Waithayakon fr'á
Thailandi, sem er forseti sjó-
réttarráðst efnunnar í Ge.nf,
stakk upp á því í dag, að spurn
ingin um víðiáttu landhelginn-
ar yrði tekin til umræðu eftir
venjulegum diplómatískum
leiðum. Kvað prinsinn mi'kla
óeining ríkja utn ákvörðun
landhelgislínunnar á ráðstefn-
unni og virtust samningsviðræö
ur um hana vera strandaðar.
Þetta er pólitískt mál og nú ei'
kominn tími til að láta dipló-
mátana fást við það, sagði prins
inn á blaðamannafundi.
Prins Wan stakk einnig upp
á, að málið verðj lagt fyrir alls
herjarþing Sameinuðu þjóð-
anna til að ákveða, hvor.t SÞ
skuli kalla saman sérstaka ráð-
stefnu til að ræða landhelgis-
málið.
Þlessar tillögur þýða ekki, að
ég álíti, að sj óréttarráðstefnan
hér í Genf hafi mistekizt. Um-
ræður um tillögur að víðátlu
landhelginnar hafa þó tekið
lengrj tíma og ósamikomulagið
befur verið meira en búizt var
við. Það er mögulegt að kom-
ast að málamiðlunar'saimkomu-
lagi, áður en ráðstefnunni lýk-
ur í þessari viku en till.agani
mun tæplega fá þann tveggia-
þriðjuhluta meirihluta, sem
nauð’synlegur er við atkvæða-
greiðslu á ráðstefnunni fullskip
aðri, sagði Wan prins.
Nefndin, sem ræðir tillög-
umar hélt áfram störfum í
Framhald á 2. siðu.
Dreng bjarg
írá drukknun
með snarræði
Fregn til Alþýðublaðsins.
Eyrarbakka í gær.
[ ÞAÐ vildi til hér á laugar-
daginn að f jögurra ára dreng-
ur, Bjarnfinnur, sonur Sverr-
is Bjarnfinnssonar skipstjóri,
f féll fram af bryggju í sjóinn.
Svð fil allir kommúnisíöMfcar fara að
ákvörðun Rússa um að einangra Tító
Engir erlendir fulltrúar mæta á ársþingi júgóslav-
neska kommúnistaflokksins. Þar með lokið vopnahléi
í kennisetninga-stríðinu.
Belgrad. mánudag.
ÞAÐ er líklegt, að Tito for-
seti muni hefja gagnsókn gegn
Moskvu á sviði kommúnist-
ískra kennisetninga, þegar júgó
slavneski kommúnistaflokkur-
inn byrjar þing sitt í Ljuhljana.
Eftir að konimúnistaflokkar
Hættu Rússar kjarnorkulllraunum
vegna mikillar geislavirkni í lofli
yfir Sovófríkjunum!
ÞAÐ ÞYKIR nú sýnt orðið að krafa Rússa um stöðv
un kjarnorkutilrauna sé fram komin fyrst og frernst
fyrir það að eftir síðustu tilraunir þeirra siólfra hafi loft
þar gerst svo geislavirkt að vakið hafj skeifingu framá
manna. Er það talið styðja mjög þá skýringu að geisla
virknj lofts yfir Vestur-Þýzkalandi mælist nú tífalt meiri
en venjulega, og víða annar staðar í Vestur-Evrópu er
geisJavirkni svo sterk að sérfræðingar telia á takmörk-
. um að ekki sé alvarleg hætta á ferðum, Vekia fregnir
þessar mikinn ugg erlendis, en hér mun geislavirkni
ekki mæld, að minnsta kosti ekkj af opinberum aðilum.
svo til allra landa í heimi hafa
lýst yfir, að þeir muni ek
senda fulltrúa til flokkþingsins
er búizt við, að hið árslanga
vopnáhlé í kennisetninga-stríð-
inu, sem verið hefur með Rúss-
um og Júgóslövum muni verfta
látið niður falla. Árásirnar á
stefnu júgóslavneska kommún-
istaflokkinn hafa egnt komm-
únista þar og er almennt álitið,
að ráðstefnan muni einkennast
af þráa og andstöðu við Moskva.
Er andrúmsloftinu af sumum
líkt við það, sem ríkti í landinu,
er Júgóslavíu var vikið úr Kom
inforni fyrir tíu árum.
Á strfnu'skiánni, sem lögð
verður fram og fvrst og fremst
verð'ur fyrir árásum Rússa. eru
þe
aðalatriði: 1) Tito heldur
fást við, að kommúnistaríkin
eigi að ha.fa fullan rétt til að
fara sifnar eigin leiðir í upp-
bygiginigiu scisiá'isman.s, 2) júgó-
slav'.neaku leiðtogarnir leggja
áherzlu á gildi verkamannaráð-
anna seim stofnana í sósíalist-
íisku saimfélagi og líta á þau
sem skref í áttina til só'síáli'st-
Framhald á 2. aiðn.