Alþýðublaðið - 22.04.1958, Page 5
J’riðjudagur 22. apríl 195S
Alþýðublaðið
*
niK
Yfirmaðúr umferðarlögregíu Svía telur aðalatriðið
iOÐUR FELAG! i UMFERÐM
s, í ÖLLUM borgum, hvar sem
'er í heiminum, er með vaxandi
biifreiðanotkun viðfangsefnið
•hið sama. Bifreiðin er svo ung
að götur borganna, að minnata
íkosti michiutar þeirra, hafa,
'áfls ekki verið byggðar með til
Jiti til þeirra, enda ekki von,
jbar bifreiðir voru algerlega ó-
þekktar þsgar miðborginar
.byggðust; Það eru aðeins hin
■liýju útCwerfi borganna, sem
byg.gzt hafa á síðasitiiðnum þrjá
itíu til fjörutíu árum, sem mið-
uð eru við bifreiðauraferð.
Sagt er að Stokkhól msborg
jsé kyrriátasta og róiegasta höf-
txðborg Evrópu, enda er mun-
iurinn á henni og til dæmis
Kaupmannahcfn eins og á ís-
.Ulenzku sjávarþorpi og Eeykja-
Vík.
\ En þrátt fyrir þstta eru ura-
iferðarimálin eitt mes+a áhyggju
'efni Stokkihó'lmsbúa.
Sænska blaðið „Vi bilagare"
íiefur birt greinaflökk um þessi
imlál. Æðsti maður umferðarlög
reglunnar í Stokkhólmi, sem
iritaði fyrstu greinina í blaðið
Umk þetta, leggur höfuðáherzlu
á manninn sjálfan í umferð-
jnni.
Hann ségrr: „Aðalatriðið er
‘að við séurn góðir félagar, —
góðir félagar, — vinir.“ Sá ’ósið
Kr að aika lenigst til hægri, við
Sniðlínu vegarins, og þrjózkast
við að sveigja til vinstri þrátt
tfyrir rnierki um framúxakstur,
er að vera óvingjarniegur og
'slæmur félagi. Öll þekkjum við
þesisa leiðinleigu manngerð, og
ihún hefur oft valdið árekstrum
;og slysum. Við verðum að
leggja áherzlu á að kenna þess-
am mönnum þó ekki væri
íiema lágmark nauðsynlegrar
timferðarmenningar.
. Við verðum í sambandi við
þetta atriði að gera o'kkur grein
tfyrir iþví. að féiagi okkar, sem á
NYJIJSTU bifreiðafréttir frá
Kovét-Eússland herma, að Rúss
&r séu farnir að framleiða lúx-
usbíla og taka sér þar Amer-
'íkumenn til fyrirmyndar. Þessi
nnýja bifreið er af sömu gerð og
^jZIL—110“ og er. kölluð ZIL-
‘Jll. Þetta er sjö manna bifreið
jneð 8 strokka aflvél af V gerð
lupp á ■ 220 hö. Hámarksbraði
Ihennar er um 170 fem k klst.
Blaðið sem þessi frétt er tekin
úr, segir að bifreiðin sé gerð úr
þass að þóknast yfirstéitinni í
iiR'ússlandi.
eftir kemur, hefur rétt á því að
fara fram úr, ef hann óskar eft
ir ' því. Hitt' er svo annað mál
að hver og einn ber ábvrgð á
sínum ökuhraðá. Við skulum í
þvi efni ekki taka ok'kur lög-
regluvald.
Það skúJu'm við athuga, að sá
sem hleypir öðrum bíl frarn úr
á alltaf að hægja íerðina, en sá
sem framúr fer að auka hana
um leið og vegurinn er frjáls.
Þatta er nauðsynlegt aí mörg-
uim ástæðum, en fyrst og fremst
vegna þeirrar, að ef íramúr-
aksturinn fekur of lanigan tíma,
þá geta verið feomnar þser að-
stæður á veiginum, til darmis
hæð, að framúraksturimi verði
stórhættulegur.
Margir hafa spurt mig: Er
það rnetnaðarsýiki, sjálfsþótti
eða er það aðeins skilnings-
leyisi, sieim veldur því að svo
marigár bifr'eiðars'tjórar aka svo
nærri miðlínu vegar og þrjózk-
ast við að víkja?
Ég hstf alltaf svarað á sama
hátt: Þeir sem þetta gera eru
með því aðeins að auglýsa
smæðartiiifinningu sína.
Ég hef spurt marga, sem
þannig hafa hegðað sér á veg-
um úti - ef'tir að þeir hafa vald-
ið árekstr.um eða slysum - hver
'ástæðan hafi verið fyrir fram-
komu þeirra. Og ég hef ætíð
fengið sama heimskulega svar-
'ið: Flestir hatfa þótzt vera ,;lög-
regla“, þeir hafa nefnilega þótzt
vilja Sit-jórna ökuhraða þsirra,
sem á etf.tir komu.
En nú vil ég segja nokkur orð
við þá, sem ailtaf vilja vera að
aka fram úr að óþörfu. Hvernig
stendur á því að allra rólynd-
ustu menn verða allt að því
hraðaóðir, þegar þeir eru seztir
undir bifreiðastýri aka svo
nálægt næst.u bifreið á undan
og þrýsta sér frarn úr á örm jó-
um vegarhelmingi? Það er
bezt að hve.r svari fyrir sig. En
viltu í einrúmi svara þessum
spurninguim: Hrindir þú eða
slærð þú til þeirra, er ganga
við hlið þér á götunni? Ryðst
þú fram fyrir alla, er þú gengur
inn um kirkjudyr?
Rífur þú á disk þinn við mat-
borðið, án tiliits tii annarra,
sem sitja. með þér til borðs?
Ég held að alliþ hefðu gött af
því að svara- sjálfum sér þess-
um spurningum í einlægni.
Með því að brjóta heilan.n um
þetta getið þið lært. töluVert í
umferðarmenningu.
Austin A — 55 yfirfarimi
HÉR fer á eftir niðurstaða
’Siúj er sænskir sérfræðingar
hafa komizt að eftir að hafa
rannsákað Austin-bifreiðina A
55.
‘Nýjasta gerðin a'f A.ustin-bif-
reiðinni A—55 verður að telj-
ast með hinum svokölluðu fjöí-
skyldubifreiðum. Þó hafa' ekki
verið gerðar miklar útlitsbreyt
ingar á hanni, miðað við A —
50. Helzta breytingin hefur ver
ið gerð á afturhluta bifreiðar-
innar, bifreiðin hefur nú meira
Straumlínulag en hún áður
hafði. Télja verður að biireið-
in hafi breytzt til hins betra
bæði að útliti og hæfni í um-
ferð;
Hurðir ailar opnast þannig,
að þær mæta ekki þekn, sem á
imóti kemur. Dyr eru víðar, svo
þægilegt er að komast inn og
út um þær,
i Bitfreiðin, sem tekin var til
rannsé'fenarinnar, hafðf blátt
plastklæði á sæturn og plastvef
'í þaki. Þstta er bæði fallegt og
hag'kvæmt, en það er ekki hægt
að neita því að plastklæði er
ka’ldara viðkomu á vetrum og
heiíara á sumrum heldur en
tau. Hvíldararmar fyrir oln-
boga eru á öllum hurðum. Pluss
mottur eru á gólfum. Segja má
að það sé fremur tii skrauís en
nytssmdar. Kaupandi getur þó
valið milli þessara ,,motta“ og
giúmmímotta. Sætin eru bólstr-
uð mieð skúimgúmm: og a'ð auki
mjög þægileg að gerð, 'skal það
til dæmi'3 takið- fram ao fram-
sætin, sem eru tvö, styðja vel
að bakf og lærum þeirra, er í
þau setjast. Þessi sæti- eru það
nálægt hvort öðru, að þau
mynda þægil'egan sófa, og ef
nauðsynilegt er, er hægt að
illinn mætti vera stærri, aftur-
horn farangurskistunna,- sjást
ekki.
Mælaborðið sjálft er að okkar
é’Iiti' heldur aumt að útliti. H-ms
vegar eru sjálf mælitækin í því
mjög góð. Stjórnhnappar loft-
og hiitunarkeríisins eru of neö-
ariega staðsettir svo að erfitt e3t-
ha'fa barn á milli bifreiðar-
istjóra og ifarþega. Það er mjög
þægilegt að sitja undir stýri
þessarar Austin-bifreiðar, Stýr
ið virðist mjög traust. Mælun-
um er þannig fyrirkomið að
þeir ligigja vel fyrir augum bif-
reiðarstjórans, beiot fyrir fram
an hann. , ,Pedu.lunum“ er
komið f.yrir með hæfilegu milli-
bili, bæði tengsli og hemlar. eru
af svokallaðri glussagerð. Út-
sýni fram fyrir bifreiðina er
mjög vítt. Framhluti bifreiðar-
innar, svo og ljós' þau, sern eru
otfan á h'Iífunum sitt hvorum
rnegin, staðsetia hana mjög vel
á veginuai fyrir augu-.stjórn-
andans.
Báðar vinnukonurnar vinna
saman og þurrka stóran flöt.
Þær iganga fyrir rafmagni. Ljós
in g.afa skýra lýsingu. Útsýni
atftur er einnig vítt, en speg-
að ná til þeirra. Þeir eru stað-
settir aðeins nokkra decimetra
frá gólfi.
Geymsluhi'Ilan undir mæla-
borðin.u er þægiieg, en hins
vegar getur hún orðið hættu-
ílieg við árekstur. Hætta er á að
hún brjóti fætur þeirra, seroc
fram í eru.
Hitunar- og lotftræstikerfii
eru fyrsta flckk's. Á afturhliðar
gluggum eru litlar vængjarúð-
ur fyi’ir loftæstingu.
Þétfting bifreiðarinr.ar er sam
kvæmt fy.llstu krófum.
Farangursg'aymslan er rum-
góð, fóðruð þannig að ekki er
hætta á að farangur skemmist.
Varahjólinu er fyrirkomið únd
ir farangursgaymslunni og er
aðeins hæ.gt að opna hulstur
þess eftir að .búið er að opná
sj'álfa; farangursgeymsluna. jVél
Framhald á 3. síðá.
Myndin hér að ofan átti að fylgja greininni um nýju M<*rcedes
Bsnz, sem sagt var frá á síðustu síðu, og sést hefir á vegum
í Sviss, bar sem sérfræðingar verksmiðjanna hafa verið að
reyna hana. — Búizt er við að bifreiðin komi á markaðinn
{_ síðari hluta sumars.
g er
Is
EFTIR hvaða sjónarmiði ferð
þú er þú kaupir þér bifreið?
Það er sagt að 'við ísléndingar
séum mjög eyðslusarnir og höf-
um yfirleitt litla fyrirhyggju.
Hvort sem þs»tta er rétt eða.
ekki, þá grunar m.lg að mjög
margir .fari fvrst og femst eftir
útliti bitfreiSarinnar, og á ég þá
vð 'línur, lit og lögun.
Vitanlega ]ýsir þstta ekki
fyrirhyggju.
Við eiguni' að kaupa bifreið
með efirfarandi fýrsc og fremst
fyrir augurn:
Uppfyllir hún brýnustu kröf
Ur mínar fyrir burð og flutn-
ing?
Er hún við hæfi þeirrar fjár-
hagslegu getu, sem ég hef?
Er styrkleiki vélar þannig að
hann hæíi mér?
Hver er aksturshæfni henn-
ar?
Ég held að állt of margir láti
útlínurnar ráða um val sitt og
ég er hræddur um að sölumað-
ur hafi msö lofræðum -sínum
úrslitaáhrif um val kaupenda.
i í ö'llum stærstu borgum ann-
arra landa . eru starfandi sér-
fræðingar, sem fólk getur feng-
ið 'ieiðbeiningar hjá um: val á
biíreiðum.
Þcssir sérfræðingar hafa ná-
kvæm tæki til þess að mæla.bif
;r2iðarnar, kanna slit, þol, akst-
ur-shætfni og eyðslu ásamt fleiri
atriðurn ■ í notkun vagnanna,
Hér á ísland er enginn sérfræð
ingur í þessari grein, og væri
sannarliega ástæða fyrir ein-
hvern duglegan mann að hefja
starf í þessu efni. En rétt er að
benda honum á, að hinn al-
menni kaupandi verður aó haí'a
traust. á honum, því gera má
riáð fyrir, og í því feist eina
hættan fyrir starfið, að margir
viidu óska að niðurstöður sér-
fræðingsins yrðu sem hagkvæm
iaatar fyrir ákveðnar bifreiða-
tsgundir.
í sænska blaðinu „Teknikenst
varld‘‘ er'gerð,.mjög náin grei-a
íyrir mæiingum og rannsókn-
um sænskra sé.rfræðinga á ýms
um tegundum bifaiða.
Sýnir myndin hér að ofan tvo
sérfræðiriga að starfi og nokk-
urn hiuth þeirra tækja, er þoir
nota yið það.
. Á öðrum stað hér á síðunni
er birt niðurstaða af rannsókn-
um sænskra sérfræðinga á nýj-
ustu gerð Austin-bifreiðarinrX"
ar "A — 55,