Alþýðublaðið - 22.04.1958, Side 6
6
Alþýðublaðið
Þriðjudagnr 22. apríl 1958
Sslenzk ©g erlend úrvalslfóð —
Suimudagur.
------— í DAG hitt; óg að
máii kunningja minn, sem er
mjög kunnugur bpksölu. Við
tóikum að rseða urn glæparitin
svoniefndu. Sagði hann mér
þau gleðitíðindi, að nú vseri
farið að draga töluvert úr sölu
á þeim, og sömuieiois færi
þeim fætkkandi.
Miklar -umræður hafa á
undanförnum árum orðið um
þessi svokölluðu sorprit og
hefur sitt sýnzt hverjum í
þeim efnum. Plestir eru sam-
mála um, að þau séu ekki sem
ákjósanlegast lestrarefni fyr-
. ir ungHnga, en þeir munu
vera sólgnastír í þessi rit.
Margir vilja banna þau með
öllu, en aðrir telja það óráð-
■ legt.
Ég hef alltaf verið þeirrar
skoðunar um þess; rit, að þau
beri ekki að banna og engar
ihömlur eigi að leggja á útgáfu
þeirra né sölu. Ég hef haidið
því fram, að með íimanum
myndu. þau ga.ngá sér tii húð
ar, fól'k yxi upp úr þessu les-
, efni, þegar það áttaði s;g á,
hvað efnið væri svipað upp
aftur og aftur og fátt nýtt þar
að finna. M!enn fá leiða á því
að lesa það, sem ekkert er
. neima endurtekning á hryðju-
verkum, hrottaskap og ónátt-
úrlegtu atferli. Þetta virðist
nú að korna á daginn, salan
1 er þverrandi og ritunum fer
þvf fækkandi. Vonand; hætta
lesendur, þessara ri+a þó. ekki
að lesa, heldur takasc á við
betri bóikmenntir og þros-ka-
vænlegri, þegar þeir hafa
vaxið upp úr hinu. Það hefur
alltaf verið von mín.
Mánudagur.
: —--------Ég hitti tvo ung-
linga á götunni í dag og ósk-
aðj öðrum- ti-1 hamingju með
ferminguna. Hann var fermd
. ur í gær. S-vo sagði ég svona
i í spaugi við hinn: „Þér óska
ég e-kki til hamingju, þú varst
fermdur í fyrra og ekki færðu
að fermast affur.“,„Nei, því er
nú verr,“ sagði hann. „Mér
veitti sannarle-ga ekki af því,
- ég er svo skolli , ,blankur“
núna.“
Satt að segja brá mér svo-
1 lítið við þetta svar, þótt við
' vær-um að spauga. Það er nú
svo, að unglingar iíta margir
; á ferminguna út frá nokkuð
annarlegu sjónarmiði og mun
sízt á það bætandi. Samt virð
ist sífellt aukið á bramboltið
í kringum, ferminguna, og tek
ur þar hver eftir öðrum.
Fer-mingin var að sjálfsögðu
trúar- og kirkjuathófn í upp-
hafi, og s-vo er í rauninfli enn
í orði, þótt annað vilji verða
ofan á á borði. Ef til vili er
ekkert við það að athuga. Vel
: rná vera, að fermingin eigi
að vera eins konar hátíð ung-
lingsins, þar sem hann er
i heiðraður með gjöfu-m og
veizlukositi, burtséð frá trúar-
legu athöfninni. Hún hefur æ
færzt í það horf upp á síð-
t kastið. Sjálfsagt verður ferm
ingin að gjalda timanna,
spennunnar og gjaldsins, en
sp.urning er, hvort unglingur-
inn ætti ekki að vera árinu
eldri, ef úm ein:s konar stór-
hátíð á verá'.dlega vísu er
— einungis að ræða.
Þriðjudagur.
—-------Kvikmyndin Stríð
og friður er á margan hátt
góð, þótt hún sé fulllangdreg
in í köflum. Eitt líkar mór
stórvel við myndina, en það
er hvað stvrjöldin er gerð iá-
ránleg, hörmuleg og raunar
grátbrosleg. Þótt atriðið um
brottför franska hersins úr
Rússlandi sé helzt tii langt,
fannst mér það fvrirgefanlegt
vegna þess. hve allt stríðið
var gert níðangurslegt í til-
gangsLeysi sínu. Ekkert er
eins átakanlegt cg sigurvæg-
ari, sem ekki gerur á nokkurn
hátt notið sigursins. Napóleon
er' ’þarna eins konar tákn>-
mynd. Gg andstæðurnaT eru
vel dregnar. fram í myndinni,
annars vegar skrautið, íburð-
urinn og tildrið, hins vegar
neyðin og vandvæðhi af völd-
um stríðsins. Framleiðandur
myndarinnar og leikarar ná
víða að sýna anda Tolstoys, og
verk hans kemur glöggt fram
í myndinni. Kvikmyndir ná þó
sjaidnast heildarmynd verka,
og svo er heldur ekki hár.
Miðvikudagur.
— — — Ég heyrði því
fley-gt í dag, að í kvöld æti-
uðu listame-nn að ræða laun
sín í Listamannaklúbbnum.
Sjáifsagt finnst þjóðinni nógu
varið til liStamanna, en þeim
sjáifum finnst ekki of vel að
sér búið. Þannig nmnu heið-
urslaun beztu listamanna okk
ar nú aðains vera um heiming
ur þeirra launa, se-m þeir
fengu á kreppuárunum, mið-
að við verðgildi peninga.
Eitt he-fur mér alltatf fund-
izt frámunalega andkanna-
legt í þess'um ráðstöfunum.
Ríkið te-kur skatt af þessum
launum. Það er fáránlegt.
Þótt þetta s®u kölluð laun,
eru þau það al'ls ekki. Styrk-
urinn er a-nnað tveggja heið-
urslaun eða viðurkenning fyr
ir unni-n liststörf. Það er ekki
sæmandi fyrir ríkið að heimta
skatt af þessu fé. Það er að
taka með annarri hendi það,
ssm gefið er með hínni, Ekk-
ert vitnar meira um nánasar-
hátt, misskilning og heimsku
fjárveitingarvaldsins. Alþingi
á að sjá sóma si-nn í að af-
nsma þessa skattheimtufor-
smán.
Fimmtudagur.
--------Ég hitti sjórnann
að móli í dag. Hann var ofur-
lítið hýr, en ekki- sá 'þess þó
veruleg mer-ki. Hann var
skemmtilegur að vanda og
ræðinn, enda hafði fiskazt
sæmilega í síðasta túr. „Hvað
se-girðu svo helzt í fréttum?“
spurði ég, þegar við vorum
búnir að gantast drjúglanga
stund. „Ja, maður gæti nú
sagt ýmislegt í frétt-um, lags-
maður, ef sá gállinn væri á
manni, en þið eruð alltaf svo
fjári uppteknir þessir gömlu
félagar manns, að maður
verður eiginlega alveg klumsa
þá sjaldan maður sér ykkur.“
„Láttu það eitthvað heita,‘“
sagði ég. „Jæja, þá það. Ég
skai segja þér, að ég er helzt
að hugsa um að flytja til Þórs
hafnar í Færeyjum eða láta
a. m. k. skrifa mig þar.“ „Nú,
því þá það?“ „Jú, sjáðu til,
góðurinn, þá hefði ég mvklu
meira upp úr mér, þeir fær-
eysku fá sín laun í gjaldeyri
að verulegu leyti, og þeir hafa
því miklu betri kjör en við
ísle-nzku sjómennirnir.“ Ég
hló. ,,Þú kveður mig líklega
áður en þú flytur,“ sagði ég.
„Það veit ég aldrei,“ svaraði
hann. „Kannski rýkur maður
alveg upp úr þurru. Því skyldi
maður ekki róa þar, sem bezt
blæs?“
Föstudagur.
— — — Kunni-ngi minn
sagðí mér þessa sögu í dag:
Hér 1 nágrenninu vildi það
til fyrir nokkru, að borgari
Framhald á 8. síðu.
efíir Indríía Þerkelssen.
YKKUR var dýrust drápa sungin,
drupu víst engum hreinni tár,
nóttin og svefninn, nautnum þrungin,
nýjasta draums og elztu þrár.
Síðasta dag er húmið heftir,
hávaða og skvaldri gerist rótt,
sú er þó einkasælan eftir:
svefninn og hvíldin, góða nótt!
Máske þá verði ei neitt úr nóttu,
nema sem klappi móðurhönd.
Dálítil spor frá aftni að óttu
yfir á morgunroðans lönd.
Þar er sú guðs sól geislum stafi
gróðurinn dýrsta er vakti hér,
ódáinsvor, sem eigi og hafi
ævintýr þroskans handa mér.
>
S
:S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
•s
s
s
s
-i
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
I
s
s
s
s
s
s
s
s
s
$
s
s
s'
s
Á UNDANFÖRNUM þingum
hefur mikið verið rætt um al-
menna fræðslu til aukins skiln-
ings á högum og háttiim ís-
lenzkra verkalýðssam-taka, til-
gangi þeirra o-g starfsháttum,
m. a. til þess að auðvelda sam-
skipti vinnuseljenda og atvinnu
rekenda.
Flu-tt hafa verið frumvörp og
þingsályktunartillögur um
þessi efni, og núverandj ríkis-
stjórn tók málið upp og hefur
heitið þvf stuðningi. Fyrri flm.
þessa frumvarps fluttj. ásamt
tveim öðru-m alþingismönnum
þáltill. á þskj. 36 um þetta efni
í upphafi yfirstandandi þings,
en hún hetfur enn ekki hlotið
afgreiðslu.
Á grundvelli þessarar þáltill.
er þetta frumvarp samið, og er
þess nú freistað, að málið nái
fram að ganga í frumvarps-
formi.
Til rökstuðnings frumvarpi
þessu nægir því að vitna til
þeirrar greinargerðar, er fylgdi
þáltill. á þsk. 36, en þar segir
m.a.:
„Frumvörp um verkalýðs-
skóla hafa áður verið lögð fram
á alþin-gi, og í málefoasamningi
núverandi r.íkisstjórnar var
stofnun slíks skóla heitið. Er
flutningsmönnum kunnugt, að
menntamálaráðuney-tið he-fur
safnað víðtækum gögnum til
undirbúnings því máii. Engin
ákvörðun mun þá hafa verið
tekin um framkvæmdir.
Með flutningi þingsál.till. er
máli þessu hreyft á nokkuð öðr-
um grundvelli en áður befur
S ' S
J HER BIRTIST greinargerð \
^ fyrir frumvarpi Eggerts Þor- S
^ steinssonar og FriðjónsS
^ Skarphéðinssonar umS
^ fræðslustofnun Iaunþega,S
S sem fram er komið í efriS
^ deild alþingis og frá vaiö
S skýrt í blaðinu á föstudag. )
i S
verið gert á Alþingi, þar sem
gert er ráð fyrir almennri
fræðslustofnun í stað venjulegs
skóla. Þykir flutnings-mönnum
ótíklegt, að enn sé grundvöll-
ur fyrir verkalýðsskóla hór á
landi, og óvíst, að neimendur
fáist til að setjasí á skólabekk
í 1—2 vetur til að búa sig und-
ir störf, sem hljóta með fáum
undantekningum að verða ó-
launuðum aukastörf. Þykir slík
stofnun sem hér er gert ráð
fyrir mun líklegri til árangurs,
end-a gæti hún strax og aðstæð-
ur leyfa haldið námskeið', er
næðu tilgangi áðumefndrar
skólahugmyndar.
Fyrirmyndir að slíkr-i fræðslu
stofnun launþega m’á finna víða
um heim, og er höfðuþáttur í
starfi þei-rra að efna til stuttra
og langra námskeiða, oft í nánu
samstarfi við ýmsa skóla. Her á
landi mætti halda slík nám-
skeið að sumarlagi í skólabygg-
ingu-m um land allt, bæði í
sveit og bæ, og vafalau-s-t terigja
sum þeirra námskeiða við or-
lof. Stutt námskeið, 1—3 daga,
fara mjög í vöxt erlendis. Einn
ig mætti halda margra vikna
námskeið, t. d. í samvinnu við
háskólann, er þörtf reyinist fyr-
ir þau.
Þá mundi fræðislustofnun-
launþega senda fyrirlesara um
land allt til að mæta á funrium
launþegasamtaka. Þyrfti stofn-
unin í því samband-i að eignast
myndræmur, skuggamyndir og
kvikmyndir til stuðnings fyrir-
lestr-um eða til sjálfstæðra sýn-
inga.
Enn e hugsanlergt að fræðslu
stofnunin gefi út í samivinnu
við heildarsamtök lau-niþega ým
iss konar fræðslurit, blöo og
jafnvel bækur, er stuðla að tak-
marki stofnunarinnar. Róka-
safn þarf hún sjálf að eignast,
er fram líða stundir, og safna
þar sem flestum heimildum um
sögu og startf launþegasamtaka
nér á landi og erlendis,
Æskilegt væri. að launþega-'
samtökin gætu sj'álf annazt þá
fræðslu, sem hér ræðir um, en-
þau hatfa ekkj boknagn til slíks
starfs í nægilega stórum stíl.
Hins vegar er það þjóðfólags-
leg nauðsyn að starfsemi laun-
þegasamt'aka sé se-m farsælust
og þau nái höfuðtiigangi sínum,
að bæta kjör félagsmanna sinna
eftir því sem eíni standa til og
án þess að mikil vinna og verð-
mæti tapist í verkföHum. Ör-
uggasta leiðin til að ná slíku
marki er aukinn félagsþroski
og skilningur á heilbrigðu hlut-
verki og starf.shaitum samtak-
anna. Fræðs.’usLofnun eins og
sú, sem hér er lagt lil að koma
á fót, gæti lagt fram þýðingar-
mikinn skerí i oa ált.“