Alþýðublaðið - 22.04.1958, Side 8

Alþýðublaðið - 22.04.1958, Side 8
8 AlþýðublaSiS Þriðjudagur 22. apríl 1958 LeiSlr allra, sem ætl& aQ kaupa eða selja BlL lággja tll okkar Bílesalan Klapparstíg 37, Síml 19032 1 endur önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. KStalaggiIr s.f. Símar: 33712 og 12898, Húsnæðis- Yifastíg 8 A. Sími 16205. Sparíð auglýslngar og hlaup. Leitið til okkar, eí þér kaíið húsnæði tíl leigu eða eí yður vantar húsnæði. KMUPUm prjónatuskur og vað- málstuskur hæsta verði. Jakobsson O* Krfstján Eiriksson hæstaréttar- og héraða dómsiögmenn. Málilutningur, innheimta, samningageirðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53, Samú^arkort Slysavarnafélag Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannyjðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — Þángholtstræti 2. SKINFAXI h.i. Klapparsfíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öilum heimilis— tækjum. MfnnEngarspJöIdi Oc ikku fáat hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl.. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bérgmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka ] verzl. Fróða, Leifsgötu 4,! sími 12037 — Ólafi Jóhanns synl, Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 ---Guðm. Andréssyni gull smið, Laugavegi 50, sími 13789 — 1 Hafnarfiröi í Póst. Msinu, sími 50287. OO , 18-2-18 4T ^ Si & ^ Otvarps- viðgerSIr viðtækjasaia RADÍO Veltusundi 1, Sími 19 800. Þoívaidur Árí Árason, htíl. lögmannsskiufstofa Skólavörðuatíg 38 c/o Páll Jóh. Þorleifsson h.J. - Pósth. 621 Sima' /54/6 og 15417 • Simnejni: Ási Úllarfilf Nýkomið blátt og rautt. Ásg. G. Gunniaugs- son & Co. Austurstræti 1. Áxlabönd Sokkabönd Rokkbolir, svartir Rokkbolir, hvítir Skíðablússur Nærföt Náttföt Bindi Sokkar frá kr. 7,75 og fleiri vörur. Ásg. G. Gunnlaugs- son &Co. Austurstræti 1. SCaffi Daglega nýbrennt og malað kaffi í eellofanpokum, cuba strásykur, pólskur molasykur Þingholtsstræti 15. Sími 17283. Libbys niðursoðnir ávextír Sunkist appelsínur og sítrónur. Indriðafoúð Þingholtsstræti 15. Sími 17283. Vasabókin Vasadagbókin ■ Fæst í öllum Bólta- verzlunum. Verð kr. 30.00 Framhald af 6. siðu. einn sótti um leyfi til að setja upp sjoppu við hliðið á skóla- lóð framhaldsskóla. Bæjaryf- irvöld vildu vera mjóg sni.ð- ug í málinu og vísuðu því til fræðsluráffs. Fræðsluráð þótt 'Ís't hér eiga úr vöndu að ráða og viMii ekki sýna minni ráð- kænsku en aðrir. Urskurður- inn varð því sá, að borgarinn mætti setja upp sjoppuna, en ek'ki mættf hann hafa opið, meðan framhaldsskólinn væri starfandi. Nú er sjoppan ris- in af grunni. Te'lja menn lík- legt, að framvegis bæti'st það við önnur störf viðkomandi S'kóCastjóra að hafa lykil að þessari nýj u menningarstofn- un við hliðið og opna hana fyrir eigandann, þegar síðasti nemandinn er horfinn úr skól ainum, hvort seni það verðu.r Séint eða snemima á degi. Þetta er sannarlega ekki siður sjoppu- en spútniköld! Laugardagur. —-------Ég varð áhorfandi að hvimleiðu uimfaröaratviiki í dag. Strætisvagn kom frá hægri inn á aðá'lbraut og þröngvaði bíl, sem allan rétt átti', tii að fara lengst úti á vegbrúnina og hartnair stanza þar. Ég veit ekki hvernig stend ur á því, að almenningsivagn- stjórar sýn-a svona litla tillits- semi í um!f«rðinni. Ég hef oft lega orðið ásjáandi svona at- vika. Vafalaust eiga þeir ein- hverjar afsakanir fram að færa fyrir si'g, en syndaregist- ur þeirra er þó svo langt, að afsakanirnar mega sannarlega vera miklar. - Hér er um me'.ra vandamál að ræða en margan grúnar. Götur eru þröngar, almenn- ingsvagnar stórir og Ökumenn á pðrum bílum miðlungf .vel aefðir sumir hverjir. — Ég ræddi þetta fram og aftur við kunningja minn í dag, og vxð komumst að þeirri niður- stöðu, að vagnstjórar blytu að j hafa allt of nauman tíma til að ljúka áætilun-arferðum sínum. Látum nú vera, þótt þeir hlíti ekki umferöarregl- um', þegar þeir stanza og fara aftur af stað. Það er kannski fyrirgefanlegt eins og á stend ur oft og tíðum. En þeir inega ekki álltaf reik,na með, að aðr ir bílstjórar láti undan þeirn, þótt |þeir séú á mimii bílum. Það getur ekki ævinlega kunnað góð'ri lukku að stýra að böðlast miskunnarlaust á- fram. Og almeinningsvagn- stjórar setja svip á alla um- ferð o.g gefa öðrum fordæmi. Á þeim hvílir því mikil skylda. Ég hef oft dáðst að vagnstjórum í London í þess- uim ef.nuim. íslenzkir vagn- stjórar gætu mikið af þeim lært. KvefSjusfund íHöfn Framhald af 3. siðu. 40% atkvæði í þingkosningum. Annárs átti hér að ræða um bóka- og skjalasafnið en ekki flokkinn, en því á hann minnst, að þetta tvennt hefur verið nær óaðskiljanlegt. STOFNUN SAFNSINS. Safnið er stofnað árið 1909 og hefur á þeim tíma stækkað svo að allt pláss er notað í húsi því, sem því er ætlað, að Hjalm ■ar Brantings PlPads. Jafnvel forstofa hússins er notuðu og hvert kjallaraherbergi. En það er regla á öllu og.hver hlutur á sínum stað. Safnið byggist upp af hvers konar bókum og tímaritum, um verkalýðsmál og bókmenntum í hinum ýmsu sérgreinum. Auk 'pess er þar að finna dagblöð ýmissa landa og þá oftast þau, sem eitthvað eru tengd verka- lýðnum, eins og Alþýðubiaðið frá Islandi. Þetta er hið raun- verulega bókasafn, en svo er skjalasafnið þar fyrir utan. Það varðveitir hvgrs konar merk skjöl, bréf og gerðarbæk ur sem hin ýmsu fagfélög vekalýðsins hafa eftirlátið auk hinna óbreyttu verkalýðsfé- laga, þá eru einnig í skjalasafn ir.u geymd hin ýmsu bréf leið- togaranna árum saman. STÆRÐ SAFNSINS. Safnið samanstendur af yfir 20.000 bindum bóka, sem skipt er í 154 deildir. Það er áreið- anlega ekki íil það sérefni inri- an verkalýðshreyfingarinnar, sem ekki er fjallað um í þess- um bókum. Auk þess liggja frammi nær öll beztu blöð og tímarit, sem um verkalýðsmál fjalla á hverjum tíma og má með sanni segja, að fylgzt sé með tímanum á safninu. 19,—4.—’58. Vöggur. ALÞINGI samþykkti í gær lög, þar sem 70 manns er veitt ur íslenzkur ríkisborgararéttur. Nöfri þeirra flestra hafa verið birt hér í blaðinu áður í sam bandi við afgreiðslu málsins í þingdeildum. Þannig er fyrsta hæð hússins full af útlánsbókuni og blöð- u-m, en í kj.allaranum, sem er hár til lofts og rúmgóður og bjartur er svo skjalasafnið til húsa. Þegar svo komið er upp á efri hæðina blasir við safnherbergi, þar sem geymdar eru myndir og hverskonar menjar frá sögu verkalýðsins, þarna er um að ræðá sögulýsingu á þróun verkalýðsmálanna, sem á fáa sér líka, svo smekklega og vel er öllu komið fyrir. STAUNING HER- BERGIÐ. Inn af þessu herbergi er svo hið svokallaða Stauning herbergi. Þar er sett upp að nýju herbergi það sem Stauning bjó í, þ.e.a.s. vinnu- herbergi hans. En hann var ekki aðeins einn ötulasti bar- áttumaður í sögu verkalýðsins í Danmörku, heldur var hann einnig einn af stofnendum bóka og skjalasafnsins. Er það vel að minning þessa stórmennis skuli varðveitt þarna, því að hvergi á slík ’minning betur heima. Það er fyrir ötula .aðstoð ein- staklinga, verkalýðsfélaga og ríkisins, að þetta safn hefur. orðið slík stofnun, sem það er nú. Og það er fyst og fremst hinn danski Alþýðu- flokkur, sem hefur unnið að, þessu, enda má segja að hann. safnið og verkalýðshreyfingin,. séu eitt. Þannig á það líka að- vera í landi frelsis og lýðræð- is, því að hin danska konungs- stjórn verður að teljast ein- hver sú lýðræðislegasta, sem fyrirfinnst. Sigurður Þorsteinsson. u

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.