Alþýðublaðið - 22.04.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 22.04.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 22, apríl 1958 AlþýðublaffiS 9 HANÐKNATTLEIKSMEIST AKAMÓTI íslands innanhúss lauk áð IJálogalandi sl. sunnu- dagskvöld og var þá leikið til úrslita í meistaraflokki kar’a og kvanna. Ármann varð ís- laridsiméisite.ri í kvennaflckki og KR í kariaflckki. ÁRMANN —: KR 13:9 í MEÍSTARAFL. KVi Fyrirfram var álitið, að Ar- manns'stú 1 kurn ar myndu sigra örugglega, enda varð sú raun- in. KR-stú.!kur.nar leika samt bietur, en hinar „karlmannlegu“ skyttup Ármanns réði KR ekki við. Sigráður Lúthersdóttir skoraði flest mörkin fyrir Ár- mann, en hún er mesta skyttan í íslenzkum handknattleik kvenna. Rut í markinu er ör- xigg. Af KR-stúikunum er Gerða bezt, Inga átti einnig góðan leik, en Guðlaug skaut of mikið. mun, þá hefðu þeir sigrað á hagstœðari mankahlutfölium en ÍR og KR, en öll félögin hefðu hlotið jafnimörg stig. Karl slkorar fyrst,a markið í leiknum fyrir KR, en Ragnar jafnar .fljótlega mað ágætu. skoti. Næst skorar Reynir, KR, en Birgir jafnar iýrir FH. Ragnar stoorar tvö mörk, það síðara úr vítakasti, en Revnir lækkar muninn og Heinz jafn- ar, 4:4. KR á nú ágætan kafla og skorar þrjú mörk í röð, Karl. Rieynir. víti,! Reynir. Birgir skor ar fimmta mark FH úr fríkasti og stóðu þó fi>mm KR-ingar iyr- ir fráman hann í vörninni. Karl var mjög markheppinn í þess- uim lai-k og skorar 8. mark KR, Reyrilr bætir einu við. Ragnar s'korar tvívegis fyrir FH, Heinz fyrir KR, Ragnar er enn á ferð- inni, en Reynir og Þórir skora mjög glæsilega. Siðasta mar'kið í fyrr.i hálfleiik gerði Einar Sig- íslamlsmeistarar KR í handknattleik: Premri röS frá vinstri: Ileinz Steinman, Hörður Felixson, Guðjón Ólafsson, Þórir Þorsteinsson, Reynir Ólafsson. Aftari röð frá vinstri: Karl Jóhannsson, Síefán Stefhensen, Bergur Adolpsson, Þorbjörn Frið riksson. Á myndina var.tar Pétur Stefánsson, Sigurð Ólafsson og Gisla Þorkelsson. IR — ARMANN 36:1S Það var gífurlegur hraði í þessum leik og ekki vantaði mörkin, nærri því eitt á mín- útu. Á iköflum léku ÍR-ingar frábæriega vel, en vörnin var ótrúleiga opin á köflum, Ár- menningar settu fyrsta makið og tvisvar tófcst þeim að jafna 3:3 og 4:4, en ÍR skorar 6 næstu mörk og hálfleikurinn endar 19:9. Gunnlau'gur. Matthías og Her mann voru beztu menn ÍR-liðs- ins eins o:g svo oft áður, Matt- hías virðist hafa náð sér eftir mieiðslin fyrr í vetur og átti al- veg sérstaklega góðan leik. Val ur og Fétur sýndu oft góð til- þrif og það sama má segja um Böðvar í markinu. Flest mörk- in skoraðj Gunnlaugur eða 11, én hann slkoraði um 90 mörk í mótin.u. í Árimannsliðinu áttu Hall- grímiur, Kristinn og Hannes nokkuð góðan leik, annars er liðið jafnt. Þetta lið Ármanns ætti að igeta náð lenigra roeð betri æfinigu. KR — FH 18:18 Síðasti leikur kvöldsins var FH — KR í meistaraflokki karia. KR nægðr jafnte.fli, en. KR-ingar komu mjög ákveðnir til þessa leiksoog sýndu mikið og rétt keppnisskap. Reynir. Þórir og Karl voru beztu menn liðsins, Gúðjón varði oft meist- aralega í marikinu. annars er liðið niokikúð jafnt, FH var ekki nema hársbreidd friá meistaratitlinum í þriöja sinn í röð, en Hafrifirðingar hafa átt bezta handkuattleiks- liðið hér á landi undanfarin þrjú ár. Lið KR og ÍR hafa stöo- ugt verið að nálgast FH og nú urðu FH-menn nr. 3 í mótinu. Beztu mienn FH í leiknum gegn KR voru Ragnar, Jón Óskars- son og Birgir, Hjalti varði mjög vel. Að þessu sinni verður ekki rætt meira um handtonattleiks- mótið, en siguvegarar í hinum ýmsu aldursflokkiun urðu- 1. flokki karla: FH, 2. flokki karla: Fram, 3. ’flokki karla: Ármann, 1. flokki kvenna: KR og 2. flokki kvenna: Ármann. Næsti handknattleiksviðburð urinn er heimsókn Danmerkur- mfeistaranna Helsingör 10. maí í boði KR. 3iíir erlendis VASAS (frá Budapest sigr- aði Real Madrid í undariúrsíit- um í keppninni urn Evrópubik arinn með 2:0. Real fer samt í úrsiitin, því að í fyrri leik þess ara félaga sigraði Real með 4:0, í ENSKU deildarkeppnimii á mánudaiginn varð jafntefli hjá Manschester U. og Portsmcuth 3:3, en Newcastle sigraðl IVIan- chester City með 4:1, SKIPAUTGCR9 RIKISINS urðlssion, ug var staðan-því 1.2:9 í hléi fyrir KR. Var það mjög góð útkama, þar sem KR-inga vantaði s,inn örug:gast,a mann, Hörð Fielixson. KR-iriigar Mku mjög rólega fram eftir öllum seinni hálf- leik, en. fyrsta markið skoraði Birigir, sköimimu seinna stendur 14:10 á tlöílunn-i, Karl, Þórir. FH leikur nú mjög glæsilegá og s'korar 4 mörk í röð, Hörður tvisvar, Ragnar víti og Jón Óskarsson. Jókst nú hraðinn í leiknum og var barizt af mik- illi hör-ku. Reynir skorar mark nr. 15 fyrir KR, en Jón Óskars- sioin jafmair o:g fær knöttinn sikömmu seinn-a á 1‘ín-u og skor- ar óverjandi, 16:15 fyrir FH, en Biergur jafnar, aftur er það Jón, 17:16 fyrir FH. Stefán var hetja KR-inga síðustu mínút- urnar og jaifnar, en aftur kemsit FH yifir, Ragnar. Síðasta mark- ið í leiknnm skoraði s-vo Stefán mjö-g sfcemimtilega og sköm-mu seinna var flautað af. KR-ingar urðu- þar með íslandsmeistarar: í handknattleik karia innanhúss 1958 og er það fyrsta sinri. sem félagið hlýtur þann titil. Um leikinn er það að segja, að hann var mjög harður og á köfl-um óþarflega grófur. Oft M.s. Herðubreið austur um land til Bakkafjarð ar hinn 26. þ. m. Tekið á móti flutninigi til Hornafjarðar. Djúpavogs, Breið dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borg arfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag. Farseðlar seldir á föstudag. M.s. Esju. FH nægði sigur með eins markshafa þessi félög sýnt betri leik. austur um land í hringferð hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutningi. til Fáslirúðsfj arðar, R.eyðarfj arðl- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mj óafj arðar,, Seyðisf j arðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers. Húsavíkur og Akur eyrar í dag og árdegis á morg un. Farseðlar seldir á föstudag. M.s Skjaldbreið vestur um land til Akureyrai' hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutningi til Húnaflóa- og _ Skaigafjarðar hafna svo og Ólafsfjarðar á morg-un, miðvikudag. Fairseðl ar seldir árdegis á laugardag. fer til Vestmannaeyja í kvöld. — Vörumóttaka í dag. Happdrættisskuldabréf Flug* félagsins til fermingargjafa og annarra tækifærisgjafa. Þau kosta aðeins 100 krónur, < og endurgreiðast 30. des. 1963 með 5 % vöxtum og vaxta- - - ‘ ................... - vöxtum. 4 A - L m * • a. ¥'■ . . f Auk þess heíur eigctndi happ- \ ‘ ► , • 4 i drættisskuldabréfsxns vinnings- F von næstu sex ár. /CJF/AA/0A/& Móðir okkar ! 1 JÓHANNA EINAKSDÓTTIR frá Garðhúsum, andaðist að heimili sínu. Barmahlíð 1, 20 apríl s.l. - . | Jarðarförin ákveðin síðar. : . j Dæturnar. 1 ^ íi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.