Alþýðublaðið - 22.04.1958, Side 12

Alþýðublaðið - 22.04.1958, Side 12
VEÐRIÐ: Gengur í SA-átt hiti 3—4 stig. Alþýímblaöiö Þriðj udagur 22. apríl 1958 Umræður um Fræðsluslofnun launþega á alþingi í gær: Irfn nauðsyn aS fræðslusfarfsemin nái fil sem flesfra, sagli Eggerf G. Þorsfeinsson ' Negercy m Banda- ; inanna sögu komin úf HALLVARD MAGERÖY, •sem héhr var norskur sendi- .feennari, hefur Látið gefa út doktorsritgerð sína, ..Studiar i ■Bandamanna saga“. Gefur Eor 'tagið Eiinar Munksaard út bók ína ,og er hún XVIII. bindið í Bibliotheca Arnamagnæana. Bókin er 311 blaðsíður að stærð. Þjóðlcikhússtjórl afhendir Róbert styrkinn. Menningarsjóði Þjóðleikhússins Fyrstá styrkveitiiigin úr sjó|num, sem war stofnaHur á vígsludegi ieikhússltis AÐ LOKINNI SÝNINGU á „Litla kofamim“ síðastl. laug ardagskvöld afhenti formaður Menningarsjóðs Þjóðleikhússins, Guðl. Rósinkranz Þjóðleikhússtjóri, Róbert Arnfinnssyni leik ara átta þúsund króna styrk úr Menningarsjóðnum, sem ætlun í.n er að leikarinn noti til utanferðar, í kynnisferð til erlendra íeikhúsa. Þetta er í fyrsta sinn sem lityrkur er veittur úr sjóðnum. Áttundi afmælisdagur Þjóðleik hússins var þann 20. þ. m. og áfhending styrksins því tengd aifmælisdeginum. Viðstaddir af iiendinguna, auk stjórnar Menn ingarsjóðsins, voru Þjóðleikhús EOKA seiur Bretum újrslitakosti Nicosia, mániudag. NEÐANJARÐARHREYFING- IN EOKA á Kýpui- setti brezku ptjórninni i dag úrslitakosti, |»ar sem segir, að ef Brctár iiefji ekki þegar í stað samn- sngaviðræður til að leysa Kýp- mrmálið, muni EOKA hefja' víð tæka sckn gegn Bretum á éynni. Úrslitakostirnir voru íetti,- fram í flugritum unriir- rituðu af EOKA-leiðtoganum ÍÞhigenis. Hannibál Valdimarsson félagsmálaráð- herra andvígur aðild opinberra starfs- manna að stofnuninni og heldur fast við stórt skólabákn á einum stað FRUMVARP ICggerts ^G. Þorsteir^ionþir f.og Frfójón,s Skarphéðinssona,- um Fræðslustofnun launþega var til 1. um ræðu í efri deild alþingis í gær. Allharðar umræður urðu um málið og lagðist félagsmálaráðherra, Hannibal Valdi marsson, gegn ýmsum atriðum frumvarpsins. Fyrri flutnings- maður Eggert G. Þorsteinsson, hafðj framsögu málsins og svaraði andófi ráðherrans. í framsöguræðu sinni, sem einhvem næstu daga, lagði Egg birt verður í heild í blaðinu; ert áherzlu á nauðsyn þess, að slíkri fræðslustofnun vrði kom- ið á fót og 'gæfi möguleika til þass, að færa fræðslustarfsemi þessa til fólksins í stuttum námsbeiðum í stað þess að setja upp eitt skólabákn á ein- um stað í landinu, þar sem námið stæði yfir svo langan tíma og verkafólk hefði ekki fjlárlhaigsfegt bolmagn til þess að • nýta sér slíka fræðslu. RÁÐHERRANN ANDVÍGUR AÐILD OPINBERRA STARFSMANNA. í frumvarpi þeirra Eggerts og Friðjónis er gert ráð fyrir því, að miðstjórn ASÍ tilnefni þrjá mienn í stjórn stofnunar- innar, stjórn B!SRB tilnefni 1 og menntamálaráðherra einn. Verkalýðíssamtökunum er þann ig tryggður hreinn meirihluti í stj órn fræðslustofnunarinnar. Félagsmálaráðhena lagði eindregið gegn þessari eins manns aðild opinberra starfs- manna í stjórn stofnunarinnar og kvað þau samtök lítið eiga við hana að gera. Ennfrenmr taldi hann þau samtök engan áhuga hafa ,sýnt á málinu. RAÐIIERRANN „HARMAR“ FLUTNING FRUMVARPSINS, Þá sagðist félagsmá’iaráð- herra „hanma“ það, að frum- varp um fræðslustofnun laun- þega var ílutt og taldi það mundu koma í veg fyrir af- greiðslu málsins á yfirstand- andi þingi. Margt fleira reyndi ráðherrann að finna frumvarp- inu 'til foráttu en þau atriði verða að teljast léttvægur mál- flutningur. Framhald á 2. siðu. ® -& 3 1. maí verður dregi FerÖahsppdrælfi S.U Kaupið miða strax og gerið skiL FERÐAHAPPDRÆTTT Sambands ungra jafnaSar- manna hefur verið í fullum gang, undanfarið og verður dregið 1. maí. Nokkrir miðar eru óseldir erni og er tak- markið að allir miðar seljist Eru þeir, sem ekkí hafa tryggt sér miða í þessu glæsilega happdrætti, hvatL'r til að draga hað ekk, lengur. Aðalvinninga,- eru þesslr: Ferð til Hamborgar með Loftleiðum fyrir ivo »g vikuuppihald þar. Ferð til London með Flugfélagi fslands fyrir einn. Ferð tii Kaupm.hafnar með Gullfossi fyrir einn. Ferð um Island með Skipaútgerð ríkisins. Innanlandsferð á vegum Orlofs og BSÍ. Ferð um ísland á vegum Páls Arasonar. Innaniandsferð á vegum Ferðaskrifstofu rikisins. Aukavinningar: Rafha eldavél. íslendingasögur o. fl. bækur. Kuldaúlpa frá VÍR. Loks eru þeir, sem fengið hafa senda miða, vinsamiegast heðnir að gera skil, þegar í stað. í Reykjavík í skrif- stofu SUJ, Alþýðuhúsinu, sími 1 67 24. í Hafnarfirði hjá Árna Gunnlaugssyni, Austurgötu 10, sínii 50 764, eða Albert Magnússyni, Sendibílastöðinni, sími 50 941. S s s s s s s s s s s s s s1 V V s V V V V s1 V s1 s! V' V,1 s! s' s1 s! s' s! Úrslit á hraðskákmóti ístands verða lefld í Sjómannaskólanum í kvöld 15 skákmenn keppa þar til úrslita. UNDANRÁSIR í hraðskák- móti íslands voru tefldar á föstuda’ginn, Var teflt í 5 riðl- um og komust þrír menn í úr- slit úr hverjum riðli. Það eru: ráðsmenn, stjórn Félags leikara Þj ó ðleikhús sins, s aimle ikar a r Róberts í „Litla kofanum11 á- sam.t no'kkrum öðr.um starfs- mönnum Þjóðleibhússins. STUÐLAR AÐ AUKINNI MENNTUN LEIKARA. Þ j óðleikhú'sstj óri ávarpaði Róbert með nokkrum orðum um leið og hann afhenti honum styrkinn og sagði meðal ann- ars að vélgengní leikhússins byggist fyrst og fremst á því, að það hefði hæfileikamiklum og vel menntuðum leikurum á að skipa. Það væri hlutverk þessa sjóðs að styðja að aukinni menntun og víðsýni leikara, en jafnframt væri styrkveiting úr sj óðnum viðurkenninigarvot úu v og heiðursták'n ‘til þe.irra c_r styrkinn hlytu'. Þá sagði Þjóð- leikhússtjóri ennfremur að þetta væri í fyrsta sinn, sem styrkur væri veittur úr sjóðn- um og hefði sjóðsstjórnin sam- þykkt einrcma að veita hann Framhaid á 2. síðu. Jafnaðarmenn undirbúa atkvæðagreiðslu um atómvæðingu hersins. FRANK/FURT, mánudag. Bæjarstjórnin í Franfurt ákvað í dag, ,þrátt fyrir mótmæli vest ur-þýzku stjórnarinnar, að flýta undirbúningi að allsherj aratkvæðagreiðslu um það, hvort búa skulj vestur-þýzka herinn kjarnorkuvopnum. Það eru jafnaöarmenn, sem stjórna Frankfurt og er alls- herjaratkvæðagreiðsla í bænum líður ll |þeim atkvæðagreiðsl um, sem jafnaðarmannaflokk- urinn vinnur að að koma í kring, Stjórn Adeuauers held ur því fram ,að allsherjarat kvæðagreiðsla sé brot á stjórn arskránni. A-riði'll Jón Kriitjánsson, Halldór Jónsson, Guðmunduil Gíslason. B-riðill: Ólafur Magrsj ússon, Jón Pálsson, ' Stefára Briem. — C-iriðill: Sveinn KristinS'Son, B.enóný Benedikta son, Jónas Þorvaldsson. - - Ð- riðill: Ingi R. Jóhannsson, Gi'nrg ar Ólafsson, Eggert Giifer. E- riðill: Si'gurgeir Gísliason, Lár-« us Jdhnsen, Júlíus Loftsson. Tafit vierðuir til úrslita f kvöld í SjóimaraaaSkólanum. M. 8. 48 farasf i 18137 farþegar ferðuðust til Islands og.frá því árið 1957 SAMKVÆMT yfirliti, sem samið er eftir skýrslum, er útlendingaeftirlitið hefur gert um farþegaflutninga til !ands ins og frá því, árið 1957, kem- ur í Ijós að alls hafa verið á ferðinni 18.137 manns, þar af vloru 9,297 útlendingar, en 8.858 Íslendingar. Árið 1957 var heildartalan aðeins hærri eða 18.268. í fyrra ferðuðust 6.717 ís- lendingar frá og til landsins með flugvélum, en 2.141 með skipum. Af útlendingun.um ferðuðust 6.507 með fiugvél- Las Vegas, 21. aprfi, (NTB)„ FJÖRUTÍU OG ÁTTA manná fórust, þegar bandarísk far- þegaflugvél hrapaðiL logandi til jarðar utan við Las Vegas, Nev ada, í kvöld eftir að hafa rek- izt á þotu. Slysið vildi tij um 25 km. frá borginni, yfíie strjábýlli eyðimörk. iSjónarvottar s'egja, að far- þegaflugvélin, semi, var eigd United Airjaines, hafði hrapað til jarðar í Ijósum fegum og reykjarsúlur afittur fjr henm„ Áreksturinn varð í u. þ. b. 7000 metra hæð. í faríþs.gavél i nni voru 36 farþegar, fiirta manna áhöfn og fimm aðrir starfs- menn flugfélagsi.ns. — Tveir menn voru í þotunni. Eniginii komst líf.s af úr sly’s.inu. Far- þegavéiin, sem var á leið tii i New Yor.k frá Do-s Ar.geles, var fjögurra hreýfla, af gerðinnl DC-7. um, en 2.772 með sktpum. — Það kemur fram x skýrslnnni, að fleiri og fieiri kjósa að fljúga landa á milli. Nærri helmingi fleiri Islendingar flugu 1957 milli landa en ár- ið 1954. Flestir útlendingar, sem til landsins komu, voru Danir, 3.300. Næstir í röðinni voru Bandaríkjamenn, 2.432. Því næst 854 Bretar, 785 Þjóð S verjar, 539 Norðmenn, 401 i KAUPGJALDSNEFND hef- Svíi, 122 Frakkar og 105f ur reiknað út rfsitölu fram- Tékkar. — Þessar upplýsing- i fæfslukostnaðar í Reykjavik eru m. a. að finna í nýút- hinn 1. apríl s. 1., og revndist Vísilalan 192 stig ar komnum Hagtíðindum, hún vera 192 stig.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.