Morgunblaðið - 29.03.1914, Page 6

Morgunblaðið - 29.03.1914, Page 6
686 MORGUNBLAÐIÐ Stór útsala Sápuhúsinu Austurstr.17 og Sápubúðinni Laugav.40. Prima grænsápa 13 aura pundið Prima krystalsápa 17 og 21 aura. Öll Ilmvötn, Sápur, Greiður, »Garni- tur«, Svampar, Tannburstar, Hár- og Fataburstar o. m. fl. er selt langt undir verðmæti. Allskonar tómir stampar seldir á kr. 1.25 pr. stk. Útsalan stendur yfír að eins fáa daga. Á 25 AURA fást íalleg postulíns-bollapðr í Verzlun Jóns Þórðarsonar. Ef hann veit nokkuð mun hann ganga að okkur með oddi og eggju. Hann mun aldrei sleppa tökum á okkur. — — Við höfnm unnið saman í Berlín og eg lét hann leika i mig vegna þess hvað hann var viðfeldinn. Þá var eg að gera til- raunir fyrir járnsteypuverksmiðju í Bæheimi. — Hann var með mér nótt og nýtan dag — hann stal öllum uppgötvunum minum — hann neytti þess að eg trúði honum — þessum helvítis lygara. Og nú hafa atvikin beint athygli þessa djöfuls að okkur.---------Við erum glataðir. — Eg skil það, mælti Fjeld. Hann grunar alt en veit ekkert. —----------- Láttu mig um að tala við piltinn. — Gættu þín fyrir honum — hann er enginn meðalmaður. Ef hann hefir hugmynd um það að hann geti aflað sér fjár, þá er hann verri en hýena. Allir lestir eiu fullþroskaðir í sál hans — hann er samsteypt heild af glæpa- fýsn og fágræðgi, enda er hann fæddur í skolpræsunum í Buenos Aires. — — — Þá er hann ekki við þitt hæfi, Erko litli. Vertu kyr hér, en eg skal semja við piltinn. — Eg segi að þú sért veikur í kvöld og bið hann að koma seinna. — — — En eg vil alls ekki tala við hann. — Þú skalt aldrei sjá hann fram- ar, mælti Fjeld um leið og hann gekk til dyra, en í andliti hans brá fyrir kuldaglotti. Erko horfði á eftir konum kvíða- fullur á svip. — Nú verður bardagi milli tigris- dýrs og kyrkislöngu, tautaði *hann fyrir munni sér. Heredia veit að eg hefi fundið upp stálið, sem rauf fjárhirzluna. Hann er hinnf'eini maður, sem þekkir leyndarmál mitt — og nú er hann hér. En hvað örlögin geta verið hcrð. Hann reis á fætur. slökti raf- magnsljósið og læddist á eftir vini sínum. Mario Heredia hafði sezt í stærsta stólinn í stofunni og Fjeld sá'þegar að hann hafði valið sér hið hagan- legasta og öruggasta sæti. Skugga bar á andlit hans, en] annari hend- inni hafði hann stungiðj niðurj í kápuvasa sinn. Verk matitiaföfiti halda langbezt, ef þið kaupið þau hjá Tf). Tf). & Co., Austurstræti 14. Kven-olíupils bezt og ódýrust í Veiðafæraverzl. Verðandi. Sími 288. Hafnarstræti 18. VÁfPI^YGGINGA^ - A. V. TULINIUS, Miðstræti Brunaábyrgð og sæábyrgð. Skrifstofutími kl. 12—3. .mmuiMLUUum ii. ; C. Trolle. . Allskonar sjó- og brunavátrygg- I ingar. fcl > Mannheimer — Nederlandene 1845 — - ■ Veritas Havari Bnreau Shipbroker J J Talsimar 235 og 399 (heima). J > Hverfisgötu 3. 4 ÍmmirimuiimiiiiH Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavik. Brunatryggingar. Heima 6 —7 i/v Talsimi 331. LrOGMBNN IBB Sveinn Björnsson yfirdómsiögm. Hafnarstræti 22. Simi 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 16. Kaupið Morgunblaðið. Auglýsið i Morgunblaðinu — Erko er háttaður, mælti Fjeld stillilega. En við vitum hvers vegna þér eruð hingað kominn. Og þess vegna getið þér alveg eins samið við mig. Annars þætti mér vænt um, ef þér vilduð gera svo vel og hætta þvi að leika við skam- byssuna í vasa yðar. Samræðurnar eru aldrei eins eðlilegar og blátt áfram, þegar annar maðurinn hefir vopn til þess að leggja áherzlu á orð sín. Er það Browning eða —? Heredia hló. — Þér hafið rétt fyrir yðnr, mælti hann. Þér eruð maður eftir minu skapi. Þér viðhafið engar vífilengjur, snúið yður þegar að efninu. jæja þá. Hvað mikið viljið þér greiða mér fyrir það að þegja yfir þvi að Ilmari Erko er hinn eini maður, sem getur smíðað stálbora þá, sem rofið hafa fjárhirzluna? — — En eg þekki Erko. Hann er hugvits- maður, en trúgjarn heimskingi. í þessu máli hefir hann verið hamar- inn en þér höndin, sem stýrði hon- um. Það var laglega af sér vikið — — * Eg þekki nokkra af félög- um yðar í Berlín og París. — Þeir mundu vilja gefa helming lífs síns fyrir það að geta rofið eins vel jafn ramgeran skáp og þennan. Eg þekki einnig menn, sem gjarnan vildu ganga í félag við yður og vísa yður á skápa, þar sem mörgum miljónum — já miljörðum, er hrúgað saman. Rödd hans var hás og áköf. — Þér sleppið aðalefninu, mælti Fjeld kuldalega, og þér eruð of æstur. Eg kannast fúslega við það að hafa tekið féð úr bankanum. En eg hefi ekki í hyggju að gefa öðr- um nokkuð af því. Þér fáið ekki einn eyri, signor Heredial — En þér viðurkennið það að hafa stolið þessari hálfu miljón og að Erko hafi hjálpað yður til þess. — Auðvitað. Þér hafið fyrir til- un eina komist að þessu leyndar- máli og ætlið að vinna yður inn fé með því. En eg fullvissa yður signor Heredía að þér fáið ekki einn eyri. — Hvers vegna ? — Vegna þess að það leyndar- mál mun fara í gröfina með yður. Það mun mjög alvarlegt atvik koma fyrir yður, áður en þér hafið tíma til að segja nokkrum manni frá þessu. Heredia leit undrandi á hann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.