Morgunblaðið - 13.09.1914, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.09.1914, Blaðsíða 6
1446 MORGUNBLAÐIÐ Fermingarkjólar, smekklegir. fallegir, ódýrir. Nýja verzlunin, Hverfisgötu 4 D. Beauvais Leverpostej er bezt. Hotel Metropole Bergen bezta og ódýrasta gistihús í bænum, Sérstök kjör fyrir íslendinga. A|s. jQhan Bugge <£ Co. Bergen. Kaupir: Hrogn og Lýsi. Selur: Tunnur og Salt. Símnefni: „Bngges“ Bergen. Báhncke’s edik er bezt. Biðjið ætíð um þaðl Grolden Mnstard heitir heimsinH bezti mustaröur. Niðursoðið kjöt frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. ísl. smjör, Kæfa, Reykt kjöt, Saltkjöt, Norðlenzk sanðatólg, selst með lægra verði en áður. Jón frá Vaðnesi. ■2^” IíÖGMBNN Sveinn Bjðrnsson yfird.lögm. Hafnarstræti 22. Sími 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Eggert Olaessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og"4—5. Simi 16. Srœnar Baunir irá Beauvais eru ljúffengastar! lUHKDHin JOHS. HARTVEDT BERGEN, NORGE. Selur tunnur salt og niðursoðnar vörur lægsta verði. Kaupir síld og allar íslenzkar afurðir bæði í reikning og umboðssölu. Símnefni: ,Brisling‘. 11[ IPOIH# YÁO^YGGINGAR Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. Carl Finsen Austurstr. 5, Rvík. Brunatryggingar. Heima 6 V*—7 7** Talsími 331. Eldsvoðaábyrgð, hvergi ódýrari en hjá „Nye danske BrandforsikringsseIskab“. Aðalumboðsmaður er : Sighv. Bjarnason, bankastj. ELDUR! Vátryggið í »General« fyrir eldsvoða. Eækkuð iðgjöld. Umboðsm. SIG. TH0R0DDSEN Frikirkjuv. 3. Talsfmi 227. Heima 3—5. Þvottaklemman ,Holdfast‘ ómissandi fyrir hverja húsmóðir, er ódýr. Fæst einungis í verzl. önðm. Olsen. Góðar skólatöskur fást hjá Ólafi Eiríkssyni söðlasm. Vesturgötu 26 B. Með E.s. Dresden tf fæst innan skamms fluttur fískur frá Dýrafirði, Patreksfirði, Reykjavík, Hafnarfirði og Vestmanneyjum til Liverpool ef nm mikið er að ræða, fyrir sérlega lágt gjald. Nánari upplýsingar gefa G. Gíslason & Hay. Heinr. Marsmann’s EL ARTE eru langbeztir. Aðalumboðsmenn á Islandi: Nathan & Olsen. Athugið! Vegna þess að ætíð eru gerðar tilraunir til þess að eftirlíkja Sólskinssápuna, biðjum vér alla kaupendur að gæta þess vel, að Sunlight standi á sérhverju stykki. Aðeins sú sápa er ósvikin Sölskinssápa. Gætið þess að yður verði ekki fengin önnur sápa í hennar stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.