Morgunblaðið - 13.09.1914, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.09.1914, Blaðsíða 8
1448 MORGUNBLAÐIÐ Þeir sem nota blaut- asápu til þvotta kvíða einlægt fyrir þvotta- deginum. Notið Suniight sápu og hún mun flýta þvottinum um helming. Þreföld hagsýni— tími, vinna og penin- gar. Fariö eftir fyrirsögninni, sem er á tillum Sunlight sápu umbúöum. ;:sSS3 Jlýjar vörur. JSampar og JSampaafíoló og aíís fíonar Cíófíúsgögn, þar á meóaí c£rimus~ og sfeinolíuvélar. cfflifílar öirgóir fíomu meó cBcfniu. ® Laura Jlielseti. (Jofjs. Jiansens Enke) I»eir sem kunna að hafa fisk eða aðrar vörur að senda frá Norður- og Austurlandi til Leith, geta fengið flutning með S.8 >Vistula< er liggur nú ferðbúið á Akureyri. Þýzkar fregnir. Marconi-stöðvarnar á Englandi ná •stöðugt í fréttir sem Þjóðverjar senda frá sér. Englendingar birta þær í blöðum sínum en taka auðvitað ekki ábyrgð á að þær séu sannar. Hér koma nokkrar. Tiu herdeildir (um 3 jo,ooo manns) Frakka, þar á meðal miðfylkingar þeirra, voru sigraðar milli Reims og Verdun 2. sept. Næsta dag rak her vor flóttann. Frakkar hafa gert út- rás úr Verdun en árangurslaust. Keisarinn var með liði krónprinsins meðan á orustunum stóð og var hjá .hermönnunum um nóttina. Yfirhershöfðingi Austurrikismanna tilkynnir að Austurríkismenn hafi Rennenkampf yfirhershöfðingi rússneska hersins, sem réðist inn í Anstnr-Prássland. unnið algeran sigur á Rússum við Zamosc og Tyszoce. Þeir tóku þar 160 fallbyssur. Liðinu sem hefir ráð- ist inn í Lublin farnast vel. í Aust- ur-Galicíu gengur ver sakir ofureflis óvinanna. Ósigri Rússa við Ortelsburg, lýsir þýzkur blaðamaður á þessa leið. Það var ekki hægt að hafa fylkingar vor- ar í beinni röð sakir þess hve or- ustusvæðið var stórt og hversu landi var háttað. Rússum tókst að brjót- ast gegnum miðju hersins, en hægri og vinstri fylkingararmur vor gekk á snið við Rússa og kom þeim f opna skjöldu og króaði þá inni, svo Rússar urðu að gefast upp. Keisarinn hefir sæmt Hindenburg hershöfðinga, sem stýrði liði voru, járnkrossinum þýzka og veitti hon- um meiri tign. í orustu þeirri voru 80,000 Rúss- ar teknir til fanga, þar á meðal tveir hershöfðingjar (generalar). í þýzkum blöðum er mikið rætt um Kaiser Wilhelm der Grosse. Segja þau að Rretar hafi brotið al- þjóðaréttinn með því að sökkva hon- um, þar sem hann hafi verið f land- helgi við spánska nýlendu, Rio de Oro. Mikið var um dýrðir í Þýzkalandi 2. sept. (Sedan-daginn), einkum þó í Berlín. Þar var gengið f skrúðgöngu um borgina með franskar, rússnesk- ar og belgískar fallbyssur, sem Þjóð- verjar höfðu tekið í ófriðnum. Mörg blöð í Bandaríkjunum hafa tekið sig sarr.an um að birta ekki •ófriðar-fréttir* þær, sem þær fá frá sendiherra Þjóðverja í Washington og hann segir vera loftskeyti frá Berlín. Segja þau að þessi skeyti séu að mestu búin til vestan hafs og átelja sendiherrann fyrir. Hann hefir reiðst af þessu og svarað með því að birta loftskeyti frá Berlín, þar sem London erkölluð »lygasmiðjan«. Otna, eldavólar og alt sem þar til heyrir selur enginn ódýrar og vandaðra en Kristján Þorgrímsson. G. Gíslason & Hay. Joseph A. Grindstad áöur L. H. Hagen & Cos. útbú Bergen. Vopn, Skotfæri, Hjólhestar, Veiðiáhöld, Sþortsvörur, Rakaraáhöld, Barnavagnar, Barnastólar. Skíði, Sleðar, Skautar. Púður, Dynamit, Hvellhettur, Kveikiþráður o. m. m. fl. A.|s. Rosendahl <£ Co. Bergen, Norge Fane Spinderier, Keberbane & Notfabrik. Stofnuð árið 1845. Fisknetjagarn og nótagarn úr rússneskum, frönskum og ítölskum hampi. Sildarnetjagarn. Bómullargarn. Nætur og garn. Kaðlar úr hampi, manilla og kokus. Linur og færi, þræðir og öngultaumar. Til- búnar botnvörpur. Glerdufl — Onglar — Korkur o. m. fl. KOLAVERÐ okkar er fyrst nm sinn fyrir heimkeyrð til kaupenda: Kol, bezta tegund (Nödekul) pr. 1 skpd. kr. 5,00 Koks bezta tegund pr. 1 skpd. kr. 5,75 Koks er ódýrara sé keypt meira en 1 tonn í einu. éCj. <Jim6ur~ og eXoíaverzí. cfteyfíjavifí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.