Morgunblaðið - 11.10.1914, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.10.1914, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ 1572 Sirœnar Baunir frá Beauvais eru ljúffengastar. A Nielsen Vaage Símnefni: ,Skindíorretning‘ Bergen Norge. Skinn, Húðir, Leður, Skófatnaður Ull, Tjara, Saltað sauðakjöt, Flesk, Hey, Hálmur, Hafrar, Fóðurmjöl. Borðið að eins ,Queen Maud' Sardinur ,Præsident‘ Piskbollur frá A|s. United Sardine Factories, Bergen. Betri matur fæst ekki. — Aðalumboðsm. fyrir ísland Nathan & Olsen. Athugið! cTloyfíið Spacial Sunripe Qigarcitur. Vegna þess að ætið eru gerðar tilraunir til þess að eftirlíkja Sólskinssápuna, biðjum vér alla kaupendur að gæta þess vel, að Sunlight standi á sérhverju stykki. Aðeins sú sápa er ósvikin Sölskinssápa. Gætið þess að yður verði ekki fengin önnur sápa í hennar stað. Niðursoðið kjöt frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. Goldeu jMustard heitir heimsins bezti mustarður. Báhncke’s edik er bezt. Biðjið ætíð um þaðl Stigamaðurinn í hafi. Er ekki hægt að gera neitt til þess að stöðva Emden ? veit, fór enginn karlmaður á báta þá er eg hafði umsjón með nema major Peuchen sem fór á einn bátinn eft- ir skipan minni. / Hardy yfirveitingaþjónn á öðru farrými. Við hlóðum þennan bát af farþeg- um og varð það hlutskifti mitt að stíga á hann. Nokkrir Sýrlendingar sátu í botni bátsins og töluðu óaf- látanlega hina einkennilegu mállýzku sína. í bátnum voru hér um bil tuttugu Og fimm konur og börn. Skipinu hallaði mjög á bakborða er við létum frá því. Við rerum nokk- uð á brautu og Mr. Lowe skipaði okkur að tengjast hinum bátunum svo við gætum séð hver til annars og yrðum ekki viðskila. Hann hafði of marga menn á sín- um báti og flutti því tíu yfir á okk- ar bát. Þegar við yfirgáfum skipið voru engar konur eða börn sjáanleg á þilfarinu. Engir karlmenn heldur af farþegum. Þeir vóru farnir — eg veit ekki hvert. Við björguðum manni nokkrum og var hann giftur einni konunni, sem var á bátnum. Hann kastaði sér útbyrðis eftir að við lét- um frá borði og skreið upp í bátinn Sat hann þar hjá mér alla nóttina, rennandi blautur og hjálpaði til að róa. Eg bar mikla virðingu fyrir Mur- doch stýrimanni og syrgi það að hann skyldi farast. Eg varð honum samferða fram eftir þilfarinu og mælti hann þá við mig: »Eg er hræddur um það Hardy, að skipið farist«. Það var eitthvað hálfri stundu áður en við lögðum frá borði. Fletcher rannsóknardómari: Hvar vora allir farþegarnir, allir þessir 1600 menn sem voru á skipinu? Hardy: Þeir hafa ef til vill ver- ið á neðra þilfarinu eða neðri þil- förunum eða þá hinum megin skips- ins. Eg veit ekki hvar þeir voru. Olíufatnaður frá Hansen & Co., Frederikstad, Norge. er víðurkendur sterkastur og beztur. Pæst aiisstaðar. Hver spjör frá Hansen & Co. er merkt með nafni verksmiðjunnar og eru menn ámintir um að gæta að þessu merki, til þsss að vera vissir um að fá bezta olíufatnaðinn, sem hægt er að fá. BGRCGNS NOTFORRGTNINK Nætur, Sildarnætur, Tilbúnar Stangarnætur, Snerpe- nætur fyrir kópsíld, síld, makríl. Fisknetjagarn, úr rússneskum, frönskum og ítölskum hampi. Færi, Lóðarfæri, Kaðiar. Öngultaumar, Segldúkar, Presenningsdúkar — tilbúnar Presenningar. Niöursuöuvörur é frá A.S. De danske Yin & Conseryes Fabr. Kaupmannahöfn I. D. Beauvais & M. Rasmussen eru viðurkendar að vera beztar í lieimi. Joseph A. Grindstad áður L. H. Hagen & Cos. útbú, Bergen. Vopn, Skotfæri, Hjólhestar, Veiðiáhöld, Sþortsvörur, Rakaraáhöld, Barnavagnar, Barnastólar. Skíði, Sleðar, Skautar. Púður, Dynamit, Hvellhettur, Kveikiþráður o. m. m. fl. (Eftir Weekly Record 8,/10.) Stiaaviaburinn í hafi hefir aftur gert vart við sig. Þýzka beiti- skipið Emdeti hefir sökt fjórum brezkum gufuskipum og hertekið kolaskip. Geta herskip okkar í Indlands- hafi ekkert gert til þess að stöðva rán þessa hættulega og ósýnilega óvinar í hafi? Þetta eina skip hefir unnið verzlunarflota vorum meira tjón heldur en öll önnur herskip Þjóðverja til samans, en lætur þó ekki framar festa hendur í hári sér, heldur en »rauða akurliljan«. Síðasta afreksverk þess er þettar eftir skýrslu flotamálastjórnarinnar: Þýzka beitiskipið »Emden« hefir fyrir fáum dögum sökt brezku kaup- förunum »Xumeric«, »King Lud«r »Riberia« og »Foyle« og bertekið1 kolaskipið »Buresk« í Indlandshafi. Skipshafnirnar voru fluttar á gufu- skipið »Grysedale«, sem Emden hafði einnig hertekið, og sendar til Colombo. 10. september sökti Emden brezka kaupfarinu »Indus« og »Lovat« daginn eftir. 12. september náði það í »Killin« og næsta dag þar á eftir í »Diplomat« og ítalska skipið »Loredano«, sem það slepti síðar. Síðan hefir Emden sökt »Trab- bock« og »Clan Matheson« í Bengal- flóa þann 15. september. 22. septem- ber skaut það á Madras, kveikti í olíugeymslunni og drap tvo Ind- verja og einn dreng. Brezk skip eru stöðugt að leita »Emdens« en svæðið er stórt — Bengals-flói er t. d. 686 þús. fermílur — svo það er ekki hlaupið að því að finna þar eitt lítið her- skip. % Þetta framúrskarandi duglega skip Jheldur að Paris hafi verið tekin og brezku »Dreadnoughtunum« 1 Norðr" sjó hafi verið eytt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.